Vísir - 19.08.1953, Blaðsíða 1
41. árg.
Miðvikudaginn 19. ágúst 1953
180. tbl.
19 íslenzkir kennarar í
kynnisferð í Danmörku.
3ja gagnkræma heimboo danskra
og íftlcnzkra kennara.
í júhímánuði sl. dvöldti 19 ís-
! lenzkir . kennarar í Danmörku
í heimboði danskra kennára-
samtaka.
Þetta var þriðja gagnkvæma
'heimboðið milli danskra og ís-'
I lerizkr a kennara. Sumarið 1951 ¦'¦
j vofu 11 : íslenzkir: kerinaraf í
: Danmörku, og í fyrra komu 10'
; Danir hingað. í þetta sinn buðu
þeir 15 starfandi keririurum frá
: barriaskólum,. f ramhaldsskól-1
um og menntaskóium og 5 ný-
i útskrifuðum kénhurum frá
. Kennaraskóla íslands, en einn
þeirra varð að hætta við för-
ina á síðustu stundu.
Þátttákendur fóru utan með
Gullfossi 5. júní' og komu til
: Kaupmannahafnar 11. s. m. —
Næstu fimm daga var svo dval-
ið í Kaupmannahöfn og skoðað-
ir skólar og söfn. — Kynntust
menn þar ýmsu markverðu, en
mesta athygli vakti hinn hag-j
kvæmi Skovgaardsskóli í Gen-
tofté. Skólahús þetta er aðeins
ein hæð og að öllu frábærlega
haganlegt. Aldursdeildir eru í
aðskildum álmum með sérstök-
um, mjög rúmgóðum leikvöll-
um.
Sunnudaginn 14. júní bauð
Norræna félagið til kynnisferð-
ár um Norður-Sjáland. Skoðuð
voru salarkynni Friðriksborg-
arhallar yið Hilleröd, stað-
, næmst við Ffedensborg, sum-
arhöil Danakonungs, og að lok-!
um var farið um fangaklefana í |
kjallara Kronborgarkastala í
Helsingör, !
Þriðjudaginn 16. júní fór
hópurinn svo út á land og flest-
ir til Jótlands, og dvöldu menn
I < iiimii að s*n<l< itliiiiiim
er haldiid áfram af kappL
Þjóðverjar byggja
fyrir Indverja.
Tvö stærstu iðnfyrirtæki V.-'
Þýzkalands, haf a tekið að sér að
koma upp stálverksmiðjum í'
Indlandi.
I^ána þau sem svarar til 20
millj. dollara til fyrirtækisíns.
Indverska ríkið leggur til það,
sem á vantar, en Alþjóðabank-
inn hefur veitt lán til stuðn-
ings fyrirtækinu.
Það verður 4ra ára verk að
koma verksmiðjunum upp. Þær
eiga að geta framleitt xk millj.
lesta árlega af stáli, og síðar 1
millj. lesta.
Umferfesiys
f gær varð umferðarslys á
Sogavegi, er tvær bifreiðar
rákust á og meiddist kona, sem
var farþegi í annarri bifrcið-
inni.
Árekstur þessi, sem skeði
eftir hádegið í gær, varð milli
bifreiðanna R-1875 og R-5986
og meiddist kona, Pálína Ás-
geirsdóttir, Grettisgötu '47 A,
sem var farþegi í síðarnefndri
bifreið. Um meiðsli hennar er
folaðinu ekki kunnugt.
þar á víð og dreif næstu tíu
dagai -
Þá kynntu menn sér atvinnu-
líf og lifnaðarhættifólksinseft-
ir getu, því að tilgangur slíkra
ferða er öðru fremur að auka
kynni og skilning milli þess-
ara frændþjóða. Munu allir þátt
tákendur fyrr og síðar sammála
um góðan árangur heimboð-
anna.
í lok júni hittust kennarar
svo.: aftur í Kaupmannahöfn og
biðu þar heimferðar. )
íslenzku kennarar nir eru
mjög þakklátir hinum dönsku
gestgjöfum, kennarasamtökum
Dana og Norræna félaginu í
Danmörku fyrir þessa ógleym-
anlegu sumardaga. Og síðast en
ekki sízt þakka þeir hinum öt-
ula sendiherra Dana á íslandi,
frú Bodil Bergtrup, en sendi-
herrann á öðrum freniur frum-'
kvæði að þessum. gagnkvæmu
heimsóknum.
Laxveiði kefur
ekki aukist
þétt ár vaxi.
Laxveiðimenn hafa haft lé-
lega „vertíð" í sumar, að því
er Albert í Veiðimanninum hef
ur tjáð Visi.
Hefur veiðin í flestum lax-
veiðiám landsins verið mun
minni en í fyrra, og virðast tvi-
mælalaust áraskipti að laxa-
göngunum. Fyrri partinn í sum
ar mátti að vísu kenna því um,
að árnar væru vatnslitlar, en
nú eftir að væturnar byrjuðu
og vatnið óx í ánum, hefur veið
in lítið aukist.
Af einstökum veiðiám hefur
Laxá í ingeyjarsýslu verið
drýgst í sumar hvað veiði snert-
ir, og þó hefur veiðin þar engan
veginn nálgast það, sem hún
var í fyrrasumar.. í Elliðaánum
hér við Reykjavík hefur einnig
verið mun minni veiði en í
fyrfa, eða jafn vel ekki nema
um tveir þriðju á móti því sem
veiddist í fyrra.
Að vísu liggja enn ekki fyr-
ir neinar heildartölur um lax-
veiðina í einstökum ám, en þær
munu fáanlegar um næstu mán
aðamót; þegar veiðinni íýkar í
flestum ánuni.
tfitabylgia í SvíJ3Jo6.
Julímánuður hef ur verið
fremur kaldur í Svíþjóð og
eins það sem af er ágúst. Þ. 13.
ág. kom hitabylgja mikil og má
s.vo segja, að allirséu hálflam-
aðir af hita. . .
Miklar flugæfingar byfjuðu
í fyrradag i Bfetlandi og taka
þátt í þeim 2000 flugvélar. -
Æfingarnar standa 10 daga.
Tvær flugvélar og göngu-
menn leita vída í dag.
Hœdi leitað á jöklinum og með-
fram jökulröndinni.
Leitinni að erisku stúdentunum verður haldið áfram í allan
áag, og fóru tvær flugvélar austur í morgun, til þess að leita
jökulinn sjálfán ög meðfram honum. Var önnur amerísk — frá
KeflavíkurveHi — en hin íslenzk, sjúkraflugvél Björns Páls-
soriar og SVFÍ. . ¦
Björri Pálsson lagði af stað
austur laust fyrir klukkan.sex
untniniev
vi^ Oliðaár.
í morgun var minkur unninn
við Elliðaár.
Menn, sem voru að vinna í
kolahúsi varastöðvarinnar rétt
fyrir hádegi, sáu, nvar minkur
skaust yfir ,,planio'- þar fyrir.
framan. Þeir biðu elcki boð-
anna, heldur hlupu. út, og hófst
nú eltingarleikur.: við minkinn,
sem lyktaði með þvi, að hann
var króaður við varastóðina pg
þar lagður að velli. .
Meðal þebrra matvæla, sem A.-Þjóðverjum hafa einkum verið
ætlað í V.-Berlín að undanförnU eru ný kirsuber. Er myndin
tekin, þar sem ös mikil hefur myndazt við sölu kirsuberjanna.
Nær þriSpnpr síMveiði-
floteJts hættur veðicm.
Fyrsfí snjór í fjalluni mm'hmnlsmús í nóit.
Allmörg skip eru þegar haett
síldveiðum, enda hefur veður
verið mjög óhagstætt til síld-
veiða að undanförnu og svo til
ekkert veiðzt.
Samkvæmt upplýsinguni frá
fréttaritara Vísis á Siglufirði
mun láta nærri að um 50 skip
séu þegar hætt veiðum og far-
in heim. Ekki'er þó vitað um
þetta með vissu, þar eð sum
skipanna fara beint heim. af
miðunum. Enn munu rösklega
100 skip vera nyrðra og halda
eitthvað áfram veiðum.
Undanfarna daga hefur ver-
ið leiðindaveður a miðunum,
hvassviðri, miklar rigningar og
þoka, og í nótt snjóaði í hæstu
tinda við Siglufjörð, fyrsta
skipti á sumrinu. Hefur veðr-
áttan verið með þeim hætti að
ekki hefur gefið á sjó og sild-
veiðiskipin legið viðsvegar í
höfnurn eða vari upp undir
landi. Nokkur skip fóru út frá
Raufarhöfn í'gær en gátu ekki
kastal og lögðust í var upp við
Langillies. ,
f gær byrjaði að ' draga úr
norðaustanveðrinu og í dag er
það skaplegt orðið. Gera menn
sér nú vonir um að það lægi
svo mikið. að skipin komist á
veiðar.
í morgun og ameríska flugvélin
um það bil tveim stundum síð-
ar. Var geft ráð fyrir, að þær
yrðu komnar austur að Fagur-
hólmsmýri um líkt leyti, ög
áttu báðar að lenda þar. Fiug-
mennirnir ætluðu síðan að bera
saman ráð sín, en gert var ráð
fyrir, að Björn Pálssori mundi
hinsvegar fara með jökulrönd-
inni, þar sem líklegast er, að
stúdentarnir hafa komið niður,
ef þéim hefur tekizt það, svo og
í dölum þar í grennd.
I Amerísk flugvél var yfir
jöklinum allan daginn í gær,
og sagði flugmaður hennar við
komuna, að honum þætti ó-
sennilegt, að stúdentarnir hef ðu
ekki sézt úr flugvél han^,, ef
þeir voru heilir á húfi og á
jöklinum.
Er 'því um tvo möguleika
~að ræða — að þeir hal'i
komizt niður af jöklinum
é8a hrapað í sprungu.
Dr. SigurSur Þórarinsson,
sem stjórnar leiðangrinum, er
gekk á jökulinn í gær, hefur
einnig látið svo uru mælt, að
hann hafi aldrei séð Vatnajökul
eins sprunginn og í sumar,
enda hafa hitar vei-ið miklir,
og hefuf dr. Sigurður þó haft
kynni af jöklum landsins í 20
ár. —
Um kl. 10,30 átti Vísir tal við
Fagurhólsmýri, og var blaðinu
tjáð, að veður væri bjart og góð
skilyrði til leitar, enda þótt
þokuslæðingur væri í hlítíum,
sumsstaðar. — Leiðangurinn
hvarf upp á jökulröndins. kl.
10,37 í gærkvöldi og haíftist við
í tjöldum í nótt á jöklinum
skammt frá Hvannadalshnúk.
Mun hann leita norðan við
Hrútsfjall- —.. vestan Hvanna-
dalshnúk — í dag.
Norðan við Miðfell. hafa sézt
rauð litarmerki á jöklinum, en
þau munu vera eftir þá tvo
menn, sem komu til byggða.
Holiendiiigar steia
veiðarfærum Breta.
íslendingar eru bersýnilega
ekki eina fiskveiðaþjóðin, sem
Bretar eiga í nokkrum erjum
við.
í „Fishing News" er frá því
sagt, þann 1. ágúst, að hollensk
ir síldveiðimenn geri sér lítið
fyrir og steli línum fiski-
manna frá Whitby. Hafa. Hol-
lendingar fært sig upp á skaft-
ið í þessu efni upp á síðkastið,
svo að það mun verða rætt. í
neðri málstofunni bráðlega,
hvað hægt sé að' gera, til þess
að sporna við þessu framferði.