Vísir - 21.08.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 21.08.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIB Föstúdaginn 21. ágúst 1953 almenninijji* Föstudagur, • . 21- ágúst, — 233. dagur árs- ins. Flóð • verður næst í Reykjavík kl. 15.55. K. F. U.. M. Biblíulestrarefni: Post. 22. 17—21. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Iðunnarapóteki. — Sími 1911. Rafmagnsfakmcrkun í Reykjavik verður á morg- un, laugardag, í V. hverfi kl. 10.45—12.30. Ljósatími bifreíða og annara ökutækja er frá kl. 22:—4. Lögregluvarðstofan hefur síma 1166. Slökkvistöðin hefur síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 - Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; XVI (Loftur Guð- mundsson rithöfundur). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.20 Þýtt og endursagt (Hersteinn Páls- son ritstjóri). 21.45 Heima og heiman (frú Lára Árnadóttir). 22.00 Fréttir og veðurfréttir. 22.10 Dans- og dægurlög : Peggy Lee syngur (plötur), 22.30 Dagskrárlok. Söfnin: Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. vuwwww«ywwwwwwwwwvwvww^vwwwijv”»vuvww h Vesturg. 10. Sími 6434 HrcMýáta nr. /990 Lárétt: 2 Alda, 6 blóm, 7 fleiri, 9 frumefni, 10 eldsneyti, 11 ílát, 12 tón, 14 tveir„ eins, 15 á dýrafótum, 17 sérréttinda- stétt. Lóðfétt: 1 Másandi, 2 titill, 3 stórborg, 4 þrengsli, 5 af eldi, 8 sjófugl, 9 eftir eld, 13 af fé, 15 ósamstæðif,' 16 fæddi. • Lausn á krossgátu nr. 1989. Lárétt: 2 Kylfu, 6 óla, 7 ef, 9 án, .10 lóm, 11 eru,12 DT, 14 SS, 15 enn, 17. rofar. Lóðrétt: 1 Skeldýr, 2 KQ, 3 yls, 4 la, 5 unnusta, 8 fót, 9 árs, 1.3 Una, 15 ef, 16 nr. Ferðir um helgiiia verða margar, og virðist úr nógu að velja fyrir þá, sem ætla að.lyfta sér upp og fara úr bænum. Ferðafélag íslands efnir til fjögurra ferða. Ein verður um sögustaði Njálu, gist í Múlakoti. Önnur er að Haga- vatni, og verður gist í skála félagsins þar. Á sunnudaginn gengið á Langjökul eða nær- liggjandi fjöll. Þá verður þriggja daga ferð um Kjöl í Húnavatnssýslur. Loks er gönguferð á Esju á sunnudags- morgun kl. 9. Páll Arason gengst fyrir Hekluferð á laug- ardag. Gist í Næfurholti, kom- ið aftur á sunnudagskvöld. Orlof efnir til ferðar í Vonar- skarð (5 daga). Sú ferð hefst í mofgun. Á morgun gengst Orlof fyrir ferð í Þórsmörk, -eins og áður hefur verið skýrt frá í Vísi. Farfuglar fara í gönguferð á Botnssúlur á sunhudagsmorgun. Hollenzka leikkonan Gharon Bruse, sem hér er _stödd á vegum SKT, hefur skemmt aS Jaðri undanfarið og verið forkunnar vel tekið af.. :gestum. Jaðar er skemmtilegur staður og umhverfið fagurt. Ferðir þangað virðast ætla að ná miklum vinsældum, enda ‘ stutf að fara. Forseti íslands h'efur í dag, að tillögu orðu- nefndar, ssémt hr. Ole Lökvik, aðalrséðismann íslands í Barcelona- stórriddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. (Frá orðuritara). Dronning Alexandrine fer héðan til Haýnar 1. sept. næstkomandi. Farþegar sæki farseðla sína í dag. Ilvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss fer frá Hull í dag til Rvíkur. Goðafoss hefur' væntanlega farið frá Rotter- dam í fyrradag til Leningrad. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær- kvöld til.Akraness og Reykja- víkur. Reykjafoss er í Keflavik. Selfoss fór frá Siglufirði í fyrradag til Khafnar, Lysekil og Graverna. Tröllafo.ss fór frá New York 15v-þ.m. til Rvíkur. Ríkisskip: Hfekla er á leið frá Siglufirði til Reykjavíkur. Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið.. Skjald- bréið er á Hunaflóa á suðurleið. Þyrill er norðanlands. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór frá Akranesi í gær áleiðis til Hgmbprgar.. ArnafJell losar. ikol. a ' Vop.ijjáfirði.: Jökujfell fór frá Dale 18. þ.m/ áleiðis til Norðfjarðar. Dísarfell losar olíu á Fáskrúðsfifði, fer þaðan í dag áleiðis til Seyðisfjarðar. Bláfell lestar síld á Þórshöfn. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá Leningrad 13. ágúst; er væntanlegur til Rvk. kl. 4 eftir hádegi á morgun. Vatnajökull fór frá Leningrad 19. ágúst til Helsingfors. Er <ek>ki ómaksifis werl aH læra af reynsfn 4000 ára? Eftir I. S. Olds. Reynsla mannkynsins í fjöru- tíu aldir hefur — að því er eg bezt veit — sýní bað og sanaað svo að ekki verði um villzt, að lögbundið verðlag hefur aiurei stöðvað verðbólgu — ekk; einu sinni um takmarkað skeið. Þvert á móti; í öllum þeim sögulegu heimildum, sem eg þekki hafa verðlagseftirlit og höft ávallt dr.egið úr fram- leiðslunni og beinlínis stuðiað að skorti. Þrátt fyrir breytta tíma er ekki mikill eðlismunur á þeim höftum og reglugerðum, sem meginþorri fólks í nútíma þjóð- félögum býr við á flestum svið- um og hinni gömlu-skipulagn- ingu, sem löhgu hefur gengið sér til húðar. Fyrir um það bil 4000 árurn lögbauð Hammurabi Babylons- konungur strangt eftirlit meb öllum launum, verðlagi, fram- leiðslu og neyzlu, með þeim á~ rangri að.þetta lagði sína feigó- arhönd á allt athafnalíf í Baby- lon, og lag'ði það að. endingu ' rústir. Nýkomið Mmél lereft Ijósbíátí og bleikt. Hi’* Toft. '* t- 'i -f 4 Skólavörðustíu 8. Simi 1035 Verðlagseftirlií 2350 f. Kr. Um fjögur hundruð árum fyrir Kristsburð var í Aþenu sett á járnhart eftirlit með kornverzluninni. Fjöldi „verð- lagseftirlitsmanna" var sendur niður að höfninni til þess' að vaka yfir sölp og lcaupum á hverjum kornsekk. Ef kaup- maður gerði tilraun til þess að fara á bak við eftirlitsmenn ^ríkisins, . týndi Jiann engu fyrir - neipa lífinu, ef upp engu fyrir nema lífinu, ef upp komst, og sú refsing nægði ekki einungis hinum brotlega kaup- manni, heldur var viðkomandi eftirlitsmanni, sem ekki hafði verið nógu árvakur í stöðu sinni,- refsað. með lífláti! — En ekkert af þessu dugði, og að lökúin fór ’þettá skipulág út um EJ9WW AHMAS0M ■ invfiOAH. sími 3745 BEZT AB ÁUGLf SA1 VlSi lega í eyrum vorum nú í dag? Jú, vissulega. Og sama er raun- ar að segja um allar tilskipanir og reglugerðarfarganið. Keisai - inn setti hámarksverð á svo að segja allt; hverja vörutegund, sem verzlað var með í þá daga, og einnig ákvað hann verka- mönnum tiltekin laun við fram- leiðslustörfin og hvers K.onar atvinnu. Og í skjóli eiiivalds- aðstöðu sinnar hótaði hann hverjum þeim dauðarefsngu. sem bryti út af hinni visu til- skipan sinni. Árangurinn er lýðum l’jós — Kaupmennirnir neituðu að selja vörur sínar lægra verði en þeir höfðu sjálfir orðið að greiða fyrir þær, og geymdu þær vandlega undir búðarþorðun- um; framleiðendurnir hættu að senda framleiðslu sína á markaðinn og fólkið í borgun- um leið fullkomna neyð. Kröfu- göngur og götuuppþot urðu líka daglegir viðburðir, og þar með rann út í sandinn þessi tiiraun keisarans, sem hann hafoi þó anríars gert í góðum tilgangi. Diocletian hröklaðist úr valda- stólnum og dvaldist það sem eftir var æfinnar á litlu sveua- býli og hugleiddi með sjálfum sér heimsku og þrjósku mann- anna! V erólagsákvæði í fimm aldir. En svo virðist, sem oss gangi illa að læra af reynslunni. — í lok tólftu aldar settu Eng- íendingar hámarksverð á brauu, fisk og vín. I fimm hundruð ár voru þessi lög í gildi, en tóku þó ýmsum breytingum, en voru 'alla tíð virt að vetthugi. AS lokum nam þingið þau úr gildi. á þeim forsemdum, að það.væri nauðsyn „með tilliti til velferð- ar almennings.“ Þegar Andwerpen var í um- sátursástandi í frelsisstríðinu, og spánskt herlið h'ertogans af Paima setti borgina í herkví, twwvwuuvwwwwvwwu brugðu yfirvöldin í Antwerpen skjótt við og setíu hámarksverð á allar vörur, sem til voru innan borgarmúranna. Þetta tiltæki reyndist örlagaríkt glapræði. Vegna hins lága verðs kepptust ibúar borgarinnar um að kaupa upp vörubirgðirnar, sem þrutu á svipstundu, en fólk uían borg- arinnar lagði það ekki á sig, að reyna. að smygla nýj um vöi- um til borgarinnar, vegna hins lága verðlags. Þannig tókst Antwerpen sjálfri að gera um- sátrið míklu áhrifaríkara, en her hertogans af Parma hefði nokkurn tíma megnað, Þegar önnur heimsstyrjöldin. braust: út og níu ‘árúm' betur, reyndu Frakkar að stöðva ver'ð- bólguna í Frakklandi með hjáip verðlagsákvæða. Þrátt fyrir það er frankinn nú í dag tíu sinnum minna virði, en í upphafi styrjaldarinnar. Indverjar hafa jbó lært nokkuð. Það er aðeins í Indlandi, sem vér sjáum merki þess, að reynslan hafi gert menn liyggn- ari. — Árið 1770 herjaði hung- ursneyð í Bengal, og yfirvöldin gripu strax til verðlagsákvæð- anna. Árangurinn varð sá að leifarnar af hrísgrjónaupp- skerunni frá haustinu áður voru uppétnar á svipstundu, og rúmlega þriðji hluti íbúanna varð hungurvofunni að bráð áður en nýja uppskeran kom til bjargar. En sextán árum síðar þegar hungursneyð var yfirvof- andi úti um landið gripu stjórnarvöldin til annajra' ráða. í staðinn fyrir verðlagsákvæði var það opinberlega tilkynnt um allt' lándið, hvað hrís- grjónaverðið, væri í hinum ein- stökum héruðum. Á þennan hátt gátu neytendurnir vitað,. hvar þeir gátu keypt ódýrast, og seljendurnir, hvar þeir gátu selt með mestum hagnaði. Á þennan hátt miðlaðist kornið milli héraða; frá þeim stöðum, sem aflögufærir voru til byggð- arlaganna, þar sem þuxrkarnir höfðu, eyðilagt uppskeruna, og hinni yfirvofandi hungursneyð var bægt' frá dyrum. Vitnisburður sögunnar er með öorum orðum á einn veg og óyggjandi. Reynslan gegn- um 4000 ár, sýnir að verðlags- höft hafa í beztu tilfellunum einuhgis verið tilgangslaust. kák, en í verstu tilfellum leitt til hungursneyðar og annarrar ógæfu. þúfur. . ! 4 * I | Ein áf athyglisverðustu og örlagaríkustu tilraununum, sem gerðar hafa verið. í þá átt að koma á skipulagsbundnum verðlagsákvæðurn, voru íraxn- kvæmdar af • Diokletiani keis- ara árið 301, enda-fékk geryallt Rómaríki að kenna eftirminni- lega á þeim aðgerðum. í til- skipun keisaran\ ar m.a. talað! um ,,að halda ág'óðanum innan ' vis'áiá' 'HálÍHi’árkú''1'1 •'fL-’1 ’ ýé/gnh, þeirra, „er reyndu að auðgast á óhóflegri álagningu.“ Láta þessi orð.ekki kunnug- . Þér vifið aiisital spara, □ G ÞAO GETIÐ ÞER M.A. MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA ÚDÝRASTA BLAÐiÐ SEM JAFNFRAMT ER FJÚLBREYTT- AST — VÍSI. KDjEjTftfi. AE?EINS 12 KR. Á MÁNiÍÐi iStlH"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.