Vísir - 21.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 21.08.1953, Blaðsíða 6
VÍSIB BARNAGLEBAUGU funcí- iií. Upþl. Njálsgötu 62, kjallara. ' (302 E»EÍR smekkláslyklar töp- uðust í gær. Skilst á Baldurs- göt.u 14. (302 KVEN ARMBANDSÚR tapaðist sl. sunnudagskvöld á leið frá Miklatorgi að Laugavegi 64. Finnandi vinsaml. hringi í síma 81895. Góð fundarlaun. (295 . GRÆNT skjólborð af vörubíl tapaðist í gær. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 4526. Fundarlaun. (309 1—2 HERBERGI óskast til leigu 1. okt. Upplýsingar í síma 4038, eftir kl. 6. (302 ÍBÚÐ. Verkfræðing vant- ar íbúð frá 1. okt. eða fyrr. Þrennt í heimili. Há fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 7735. (303 ÓSKA eftir stóru herbergi eða stofu. Há leiga. Uppl. í síma 80037. (308 HJALPRÆÐISHERINN. Samkoma ' í kvöld kl. 8.30. Capt. Sörenby og frú tala og syngja. Allir velkomnir.(307 mm /. rÉ: S VIFFLU G SKÓLINN á Sandskeiði tilkynnir: Síðasta svifflugsnámskeið sumarsins hefst á Sandskeiði á laugar- daginn 22. ágúst og stendur í 14 daga. Uppl. á Ferðaskrif- stofunni Orlof. Sími 82265. Svifflugfélag íslands. (000 FARFUGLAR ferðamenn! Gönguferð á Botnssúlur á sunnudag. Uppl. í Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8,30—10. Sírni 82240. FRMARAR. KNATT- SPYRNU- ÆFING í kvÖld fyrir II. og III. fl. kl. 8. — Áríðandi æfing. Föstudaginn 21. águst 1953 RÓÐRARDEILD Ármamis. Æfing í kvöld kí. 8. — Stj. UN GLIN GSSTÚLK A — barngóð og ábyggileg, ósk- ast í vetur. Þarf að sjá um 4ra ára barn og lítil liúsverk. * Tvennt í heimili. Mikil frí. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. þ. m., merkt: „Vetur •— 296.“ (310 STÚLKA óskast nú þegar til heimilisstarfa. Gott kaup. Sérherbergi. — Uppl. í síma 2343. (305 S AUM A VÉL A -viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. 'jf/fj /zm ff/Á !& ÞURRKAÐUR 'saltfiskur. Indriðabúð. (3Ó3 ÖL og gosdrykkir, ískalt og hreásandi, beint úr ís- skápnum. Indriaðbúð. (.304 BLANÐAÐIR ávextir: — Perur, ferskjur, aprlcosur, rúsínur og sveskjur, 2 stærð- ir. — Indriðabúð. (305 REYNIÐ Indriðabúð. þér bíðið. KAFFIÐ í Malað meðan (269 SMJÖR og smjörlíki beint úr ísskápnum. Indriðabúð. Indriðabúð. (271 AVALLT tólg og ný egg. Indriðabúð. (184 NÝJAR kartöflur (gull- auga), laukur, sítrónur. — Indriðabúð. (272 NÝREYKT norðansíld (Egilssíld). Indriðabúð. (273 JARÐARBERJASULTA í lausri vigt. Indriðabúð, Þing- holtsstræti 15. — Sími 7287. HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (592 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. £1. Fomsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562.(179 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F, (421 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. ___________ PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara, Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 Surrwaki. im f Doria lá á bekk í fangaklefa, Ijundin á höndum og fótum. ■a* Svo opnuðust dyrnar og inn sté Erot, en um varir hans lék við- bjóðslegt glott. Hann horfði spottandi á Doriu og spurði, hvi hún væri þarna. „Það veiztu sjálfur," svaraði Doria. C1 i CLL, öVfliaUi nú átt þá að deyja á morgun, af þ\ að þú ert fegurri en drottningin.“ VEIÐIMENN. — Ágætur ánamaðkur til sölu á Skeggjagötu 14. Sími 1888. _____________________(313 BARNARÚM, fallegt og gott, með dýnu, til sölu í Einholti 7, efri hæð t. v.(311 _____________________(311 ÞRÍHJÓL, barnakerra og kojur til sölu á Þórsgötu 10, bakhúsinu. (304 STÍGIN Singer-saumavél til sölu. Uppl. í síma 80941. (306 ÁNAMAÐKUR fæst á Ægisgötu 26. Sími 2137. (302 FATASKÁPUR til sölu á Grettisgötu 74. 3. hæð. Uppl. milli kl. 6 og 7 á laugar- dág. (301 STIGIN saumavél, borð- stofuboi’ð og 4 stólar til sölu. Víðimel 19 II. hæð. (300 FJÖLBÝLISHÚS OG EINSTAKAR IBUÐIR á ýmsum stöðum í bænum hefi eg verið beðinn að selja.J Hefi kaupendúr að 5—7 herbergja íbúðum, eða hálf-J um húseignum’á hitaveitusvæðinu. — Upplýsingorj gefnar á skrifstofu minni, en ekki í síma. J KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 1. HRÆRIVÉLAR þessar þjóðkunnu, eru nú komnar aftur. Kosta 1285,00. Fást með afborgunarskil- málum. Véla— og Raftækjaverzlunin Bankastræti 10. — Sími 2852. „GLLLFAXI“ * ttfiluffa 8 SCpÉ8»8n bvw' í REYKJAVÍK FI 210 Laugardaga OSLÓ — KAUPMANNAHÖFN FI 211 Sunnudaga 08:30 15:30 16:15 18:15 Frá Til Frá Til Staðartímar Reykjavík ........ Til Osló .............Frá Osló ............. Til Kaupmannahöfn . . Frá 18:00 12:30 11:30 09:30 REYKJAVÍK FI 250 Þriðjudaga PRESTWICK Staðartímar KAUPMANNAHÖFN FI 251 Miðvikudaga 08:30 tej Frá . . . . Reykjavík . . Til í 18:30 í 14:00 € Til . . . . Prestwick 14:45 í 14:45 ' Frá . . . . Prestwick • ' Til fe 13:30 < 18:15 Til . . . . Kaupmannahöfn . Frá §| 09:30 í f fíif/íV>fífí/ IsIeBítt/s It.f. RAFLAGNIR OG VÍÐGEEÐIR á raflögnum. Gérum við önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hit! h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. AUSTIN 8 1946, í góðu lagi, til sýnis og sölu við Leifsstyttuna milli kl. 8 og 10 í kvöld. (312 Relcnetaslöngur og uppsett reknet, fyrirliggjandi. JC avipf-elacý Veiðarfæradeild flajnh/li ncja Sími 9292.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.