Vísir - 22.08.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1953, Blaðsíða 4
YlSXB Laugardaginn 22. ágúst 1953 wxsxxs. Í4Í.Át fl* i DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofin: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJ1. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Síæar 1660 (fiœm línur). Lausasaia 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Það góða, sem ég vil... Igrein einni, sem birtist í Þjóðviljanum fyrir rúmri viku, nán- ar tiltekið þann 13. þessa mánaðar, var meðal annars ákaflega fróðleg setning, er varpar ljósi á stjórnarstefnu Ráð- stjórnarríkjanna og virðingarleysi fyrir allri alþýðu manna og vellíðan hennar. Er greinin byggð á bollaleggingum amerísks blaðamanns um ffcamleiðsluþróunina í sæluríkinu og „að Sovétríkin eigi um margar leiðir að velja, og allar geti þær gert stjórnum Vesturveldanna lífið leitt“. Síðan eru þessar leiðir taldar upp, og er hin síðasta svo- hljóðandi: „Síðast en ekki sízt væri hægt að beita svo miklu af í'ramleiðslugetu Sovétríkjanna til framleiðslu á neyzluvör- um fyrir landsmenn sjálfa, að lífskjörin færu langt fram úr því, sem alþýða manna í Vestur-Evrópu getur vænzt ....“ Það er með öðrum orðum talið, að „hægt væri“ að gera verka- lýðnum rússneska lífið bærilegt, ef stjórnarherrarnir í Kreml hefðu einhvern áhuga fyrir því. Þegar það er haft í huga, að kommúnistar guma mikið af því, hversu ágætlega fólkinu líður austan járntjalds, kemur það dáhtið spænskt fyiir . jónir, að sjá slík ummæli í kommún- istablaði — þótt „íslenzkt“ sé. Stjórnarherrarnir í Kreml hafa það í hendi sér að láta fólkinu í té ýmis gæði, sem sjálfsögð þykja í löndum Vestur-Evrópu, en þeir gera það ekki. Þeir hafa það meira að segja í hendi sér að framleiða svo mikið af allskonar varningi fyrir alþýðu mnn, að henni gæti liðið betur en alþýðunni í löndum kapitalismans. En þeir gera það ekki heldur. Fyrir hverja er „verkalýðsríkinu“ þá stjórnað? Er það kannske rétt, sem haldið er fram, að Rússar hugsi fyrst og fremst um að herinn sé sem bezt búinn að öllu leyti, og þeir, sem eru í náðinni, hafi allt, sem hugur þeirra girnist, en ekkert sé hugsað um óbreytta borgara? Það virðist svo, úr því að Þjóðviljinn lýsir því sem atriði, er nota má til hótana, að hægt sé að gera sitt af hverju fyrir fólkið — en það er bara ekki gert, og það er mergurinn málsins. Rússar hafa yfir miklu landflæmi að ráða, og landgæðin eru svo mikil, að allir gætu haft nóg að bíta og brenna, ef ríkinu væri stjórnað í þeim tilgangi. En þrátt fyrir alla möguleika á þessu sviði, svelta milljónirnar þar, auk þeirra, sem veslast smám saman upp í fangabúðum. Það er svo sem ekki að furða, þótt kommúnistar hér og víðar sé ánægðir með stjórnarhætt- ina austur í Rússlandi. Omaklegt aðkast 700 komir sátu þing alþjóða- sambands háskólakennara. 4 fuUtrúar liéðan á þinginu, er sat á rökstólu in í París. "l^eir eru þó nokkrir, sem virðast hafa sérstaka tilhneigingu, -*■ til þess að kasta hnútum að blaðamönnum. Virðist þeim það vísastur vegurinn til nokkurs frama, ef þeir geta komið að einhverjum skeytum, er gætu orðið til þess að blaðamenn settu ofan í augum almennings. íslcnzkir blaðamenn eru að sjálfsögðu hvorki verri né betri en annað fólk í þessu landi, og sem stétt þola þeir vafalaust samanburð við hvaða starfshóp sem er að samvizkusemi og heiðarleik. Það er óhætt að fullyrða, að íslenzkir blaðamenn gera sér yfirleitt allt far um að segja sem sannast og réttast frá atburðum, sem gerast og ástæða þykir til að koma á þrent, og það er meira að segja hægt að fullyfða, a.ð íslenzkir blaða- menn eru bæði nærgætnari og vandfærnari í fréttaflutningi en starfsbræður þeirra - víðast annars staðar. Væri auðvelt að rökstyðja þetta með dæmum, en það er ástæðulaust. Sumir stunda hnútukast þetta í garð blaðamannastéttarinnar af ókunnugleika og er þeim vorkunn. Hitt er verra, þeg'ar menn í ábyrgðarstöðúm gerást þátttakendur í þessum leiða leik — að maður ekki segi kapphlaupi —' eins og Helgi Hjörváf 'léýfði sér í þættinum „Um daginn og veginn“ sl. mánudagskvöld. Að vísu var tilefnið ómerkilegt og ummæli hans út í hnött, en hann fullyrti, að blaðamenn gengju fram fyrir skjöldu í þeirri viðleitni að koma á ,,þúingum“ í stað „þéringa“. Þetta er vita- skuld þvættingur. íslenzkir blaðamenn hafa aldrei beitt sér fyrir því umgengnisformi, en tilhneigingin hjá fyrirlesaranum leyndi sér ekki: Hann hafði tekið sér fyrir hendur að varpa rýrð á þessa stétt. Um hitt má svo lengi deila, hvort ávarpsformið sé æskilegra, og munu blaðamenn hafa á því skiptar skoðanir eins og allir aðrir, þótt það skipti ekki máli i þessu sambandi. En Helgi Hjörvar ætti, að;!vita betur . og sýna sjálfiur meiri háttvísi i málflutningi sínum. Það gæti kannske orðið einhverjum til fyrirmyndar og eftirbreytni. 11. þing Alþjóðasambands háskólakvenna var haldið i London dagana 6.—13 ágúst og sóttu það um 700 háskólakonur frá 28 löndum. Samtökin halda aðalþing sín á þriggja ára fresti og sitja þau kjörnir full- trúar hinna ýmsu landá, er ræða störf sambandsins og kjósa stjórn þess, en auk þeirra áhugakonur samtakanna, sem eru áheyrnarfulltrúar og taka þátt í öðrum störfum þinganna. Sem aðalverkefni . þingsins hafði verið valið samhliða um- ræðum um fé}agsstarfið: — „Manngildið í heimi tækninn- ar“, og er það efni, sem nú er rætt mikið í sambandi við al- þjóðlega samvinnu og bróður- hug og hinar miklu breytingar. sem orðið hafa á síðari á;um á sviði tæknilegra framfara. Til þess að flytja erindi um þetta efni höfðu verið fengnir ágætir fyrirlesarar, sem sérstaklega höfðu rannsakað það, en auk þess fjölluðu vinnuhópar á þinginu um ýmsa þætti þessa viðfangsefnis. Það var samband brezkra háskólakvenna, sem sá um und- irbúning þingsins og var allt skipulagt og frámkvæmt með mestu prýði. Alþjóðasamband háskóla - kvenna telur nú 146.000 félags- konur í öllum heimsálfum og er vaxandi. Háskólakonur vinna að því að konur auki menntun sína og veita samtökin árjega ýmsa styrki til visindastarfa. Það er jafnframt stefna sam 1 bandsins að hæfar konur tæki að sér þýðingarmikil störf og að konur hafi sömu möguleika og karlar til þess að beita á- hrifum sínum á hverju því sviði sem menntun þeirra og hceíi- leikar leyfa. Fráfarandi forseti sambands- ins er prófessor Moran frá Dublin en núverandi forseti er Dorothy Leet A.B. frá Banaa- ríkjunum, nú búsett í París. Fulltrúar íslands á þingi Al- þjóðasambands háskólakvenna voru þær Rannveig Þorsteins- dóttir, lögfræðingur, foiniað.ir Félags ísl. háskólakvenna, Ingibjörg Guðmundsdóttir, lyfjafræðingur, Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir og Theresía Guðmundsson, veður- fræðingur. 34.000 stúdentar frá öðrum löndum. N. York. — Á næsta skóla- skólaári munu um 34.000 er- lendir stúdentar verða við nám í Bandaríkjunum. Verða stúdentar þessir frá : alls 125 löndum, og mun sér- ! stök nefnd, er vinnur að bættri : sambúð við aðrar þjóðir, taka á móti þeim við komuna í næsta 1 mánuði. Margt er shritjó Er fús til að reyna veiða sjóskrímsli á öngul. Uanskur vísindamaðnr feollaleggur iiiu tílvísí slíkra dvra. sögur eru til um. Bendir dokt- orinn á það, að til sé fiskai', er vegi svo smálestum skipti, og ef þeir yi'ðu með óbreyttri eins Menn skulu alls ekki gera lítið úr því, þegar fx-egnir ber- ast um það, að sézt hafi sjó- skrímsli mikil. Á dýrafræðingamóti, sem haldið var nýlega í Kaup- mannahöfn, skýrði einn fund- ai'manna, dr. Anton Bi'uun, ritari mótsins, frá því, að hann áliti að slíkar ófreskjur væru raunverulega til í undii'djúpum Atlants- og' Kyri-ahafsms. Ef einhver vildi styðja hann, | mundi ekki vei’a auðveldara mundi hann fús til að reyna að en að finna Íivítan nashyrning renna fyrir slíkt dýr. j í myrkviði Afríku með því að Dr. Bruun kvaðst hafa taka myndir af landinu úr nokkrar sannáhii- fyrir því, að flugvél. „Veginóður" leit inn i skrifstof- ur blaðsins i gær, og bar margt á góma, eins og' oft vill verða, þcgar förumenn ber að garði. Hann hafði flækzt viða npp: á siðkastið, því að þótt hann sé borinn og barnfæddur Reyk- vikingur, kann hann bezt við sig uppi iim sveitir landsins, þar sem hann skrafar við bændur, er hann á þess kost, og fræðist um hagi þeirra. En svo nefndi liann cr- indið, og afhenti um leið pistil þann, sem hér fer á eftir. Hraðinn er mjög hvimleiður ... „... Þrátt fyrir öll þægindi og alla nýtízku höfuðstaðarins kviði ég alltaf fyrir þvi að koma til bæjarins eftir langa dvöl úti um land. Það er hraðinn, seni ég Iief óbeit á, en liann verður víst ekki kveðinn niðui', þar sem mcnn hafa víst ekki í sig og á. nema þeir sé sifellt á þönum. En það er líka fyrst og fremst þeysing- ur bilanna, sem mér finnst síör- liættulegur, þvi að mér sýnist, að hver ökuþór brjóti af sér, ef hann telur, að sér muni lialdast jiað uppi. Hættuleg- brot á umferðarreglum. Eg var heldur ekki nema í-étt sloppinn inn á bæjarlandið, þeg- ar ég fékk sönnur fyrir því, að ökuþórunnm i bænum liafði ekki farið aftur í frekjunni, og á ör- stuttum kafla varð eg vottur að fjórum brotum á umferðarregl- unum, en eg skal þó taka það fram, að eitt var ekki framið af bílstjóra. En nú skal frá þessu greint. Bíllinn, sem eg var í, átli skamman spöl eftir að beygjunni fyrir ofan varastöðina við Eljiða- ár, og á móti kom þungfær vöru- bifreið, sem var rétt aðeins kom- in upp iii' beygjunni, og var-enn í halla, þar sem ekki sér fram á beina veginn að brekkunni við Árbæ. Birlist þá allt i einu jeppi, sem ætlaði fram úr vörubílnum, þótt slíkt væri vitanlega óleyfi- legt, þar sem aðeins sást yfir lit- inn spotta af veginum. Brot nr. 1. Annar jeppi í vðbót. Brot nr. 2 íylgdi í kjölfar þcss fyrsta eftir örfáar sekúndur, því að allt í einu birtíst annár jepþi fyrir aftan liinn, sem ætlaði sam- tímis fram úr þeim fyrri og vöru- bilnum, svo að þarna áttu þrír bílar að aká samliliða. Ökumað- ur minn var á löglegmn hraða, og varð að hemla þyngd eins langir og grannir.08 vai° ao ,iei,,ia snögglega, til ,. , . . . I þess að komizt yrði hjá árekstri. , i En nu gekk íonn klakklaust nefnast sjosknmsli. næstu 100-200 metra, þar til En hann telui, að engin leið nsestuin var komið að vegamót- sé til þess að veiða slíkan fisk . um Suðurlands- og Vesturlands- nema með öngli, og að það sé af brauta. Þá kom i ljós leigubifreið hægt sé að finna [úr bænum, og lá heldur en ekki á. dýptarmæli. Það Lagt aætlað hel'ur sá bill verið á 70— 80 km. liraða, þar sem að- eins er leyfður 40 km. hraði, og þar eð dæld og síðan liryggur og frá, að hann með til væru slíkir ógnarstórir fiskár', og sonhunih'væff s'ú, aé leiðangur Dönu , árið 1928^30 hefði veitt sex feta langan fisk í S.-Atlantshafi. Reyndist þetta óþekkt tegund af ál, en var þó aðeins seiði. Hryggjarliðirn- ir voru samtals 450, en á venjulegum álum eru þeir 104 og á annari tegund 150 að tölu. Heldur dr. Bruun því fram, að ef þetta álaseiði hefði haft tækifæri til að vaxa í fulla stærð, hefði þar verið kominn fiskút*, sém hefði orðið i eins bráðinj leitar til ljóssins stór og sjóskrímsli þau, sem. í „veiði“-fiskinn. „Við vitum ekki hvaða líf- Vérur éru til í únclifðjuþúnum, sagði dr. Bruun ennfremur. Og það er nokkuð til í því. Dýra- fræðingunum á ráðstefnunm gafst nxeðal annars kostur á að sjá nokkra fiska, sem Gala- thea-leiðangui’inn hafði með sér heim. Meðal þeirra er „veiði“-fiskur, sem hefur eins- konar lýsandi sívalninga -— líkt og neonpei'ur — í kjaft- inxxm. Þegar hann verður syangui’, opnar hann ginið, og upþ’ Nr.494. Hver er sá eini, hannyrðum þakinn, ber hann konu á baki miðju, hulinn pellklæði lxeldur síðu, daglciðir niargar hann drjúgum ferðast, situr þó ætíð í sessi kyrr? Svar við gáttu nr. 493: .)] Skugginn. .ti-.rí .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.