Vísir - 22.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 22.08.1953, Blaðsíða 6
gerið þetta fyrir mig, upp á gaml,an kunningsskap.“ „Það er ekki hægt,“ sagði eg. „Eg er að fara að finna fjöl- skyldu mína. Og þangað er klukkutíma ferð. Hvað ætti eg að.gera af þér á meðan?'* „Eg kem með yður, hr. Hol- ub,“ sagði Plichta. ,,Þá finnst yður ferðin ekki eins leið og löng.“ Og hann fór með mér. , Eg kynnti hann fyrir konu minni og mágkonu, sagði þeim að hann væri gamall kunningi minn. Mág'kona mín er mjog snotur stúlka, aðeins 25 ,ára að aldri. Plichta var afskaplega ljúfur og þægilegur og gaf þörnunum sætindi. Já, í stuttu Jnáli, þegar við vorum búin að drekka kaffi bauðst , hann til að fara út að ganga með börnin og stúlkuna og svo leit hann á mig lævíslega og dró augað í pung eins og til að segja að við karlarnir skildum hvor annan og að mig langaði líklega til að tala við konuna mína. Já, hann var svo sem hugul- samur og göfuglyndur, hann Plichta. Og þegar þau komu aftur héldu börnin sitt í hvora hönd honum og augu mágkonu minnar voru eins óg stjörnur og hún var rjóð í kinnum og hélt óþarflega lengi í höndina á gestinum þegar hann fór. „Nei, heyrðu nú, karl minn,“ sagði eg. „Hefirðu veríð að reyna að tæla hana Manicku?“ „Æ, þetta er bara vani,“ sagði Plichta aumur. „Hr. Holub, eg get ekkert að þessu gert. Það er tönnunum að kenna. Þær gera mér þessa bölvun. Eg dufla aldrei við kvenfólk, það væri óviðeigandi fyrir mann á mínum aldri — en þá verða þær bara því áfjáðari. Eg get ekki varist því að' hugsa stundum hvort þær sé svona hrifnar af mér eða hvort það sé ágirnd, sem að þeim gangi, af því að eg lít út eins og væri efnaður. Þegar við komum aftur í stöðina á Pardubice sagði eg við hann. „Nú verð eg að fá þig lögregluþjónunum í hendur, eg þarf að rannsaka þjófnaðar- mál.“ „Æ, hr. Holub, þér gætið Seyft mér að setjast í hressingar stofuna hérna,“ sagði Plichta í bænarrómi. „Eg fæ te og les blöðin. — Hérna eru pening- jarnir minir, það eru fjórtán þúsund krónur og nokkrir smá- peningar. Eg hleyp ekki langt peningalaus — eg get ekki einu sinni borgað reikninginn.“ Eg leyfði honum þá að setjast í hressingarstofuna og fór burt minna erinda. Eg leit þar inn um gluggann eftir klukkustund. Hann sat þá þar, sem eg hafði skilist við hann, hafði nef- klemmur með gullumgjörð á nefinu og var að lesa í dag- blaði. — Hálfri klst. síðar hafði eg lokið starfi mínu og fór að sækja hann. Þá var hann setztur við næsta borð, ásamt holdugri konu, ljóshærðri og var með miklum virðuleik að setja ofan í við þjóninn fyrir að hafa látið hana hafa súra mjólk út í kaffið. Þegar hann sá mig stóð hann upp kvaddi frúna og kom til mín: „Hr. Holub, getið þér ekki leyft mér að ganga Jausum eina viku enn, áður en þér stingið mér inn. Það ef hérna dálítið, sem. eg þarf að gera?“ ON TEKKA, BEING FEMININE P0E5 NOT AAEAN BEING (, WEA<AS ITPOE5 HERE ) 81 ON THI5 EARTH/ J 1 HOPE THAT YOU PON'T WMm HOLP IT ASAINST ME IF X TAKE CARE OFMY5ELF"XlNCLUPE ANP PERHAPS EVEnTmEOLIT, IF k INCLUPE vour /jBST*1* .VOUPONT lllni J&rm minp/ ' OUR MEN-WHAT " FEW WE - HAVE-PON'T COMPLAIN. THEY'RE WELLTAKENCAREOF. X WOMEN HAVE PONE MEN'S WO« ON TWIN EAR.TH FOR HUNPREPS OF YEARS WHILE THE SMALL NUMBER.OFMALES , S. LIVEP JN IPLENESS. X? I /WJSTSAY X FEELSORRY k FOR YOUR W MEN. f I •• 77 eftir Lebeck og Wiliiams. Konur hafa unnið störf karla um aldir, meðan örfáir karlar lifðu í iðjuleysi. Konur eru engan veginn veikara kynið á Tvíburajörð- inni. Garry: Eg vorkenni karl- mönnum ykkar. Vana: Okkar karlmenn, þess- ar fáu hræður, kvarta ekki — Eg ætla nú samt að sjá fyrír mér, ef til vill þér líka. Vana: Hugsaði ekki um mig, góði. við sjáum vel fyrir þeim. Laugardaginn 22. ágúst 1953 ,,Er hún mjög rík?“ spurði eg. „Hr. Holub,“ sagði hann og hvíslaði: „Hún.á verksmiðju og þarf að fá ráð hjá manni, sem hefur einhverja reynslu. Hún á að fara að borga nýjar vélar.“ „Nú, jæja, drengur minn, við skulum koma og eg skal kynna þig. Góðan dag, Gladys, svo að þú ert enn að eltast við roskna karlmenn?“ Sú holduga roðnaði upp í hársrætur. „Hamingjan sanna, hr. Holub, eg vissi ekki að þessi maður væri vinur yðar.“ „Nú skalt þú hverfa,“ sagði eg. „Dundr heitir maður og hann langar að hafa tal af þér. Hann .segjr að þetta leikara- spil, sem þú temur þér, sé svik.“ Plichta rak í rogastans. Svo sagði hann: „Aldrei hefði eg trúað því áð þessi kona væri líka svikari.“ „Ó jú, það er hún reyndar. Hún ginnir peninga út úr göml- um körlum, með því að heita þeim hjúskap.“ Plichta varð . náfölur. „Og fari í logandi,“ sagði hann og spýtti frá sér fyrirlitlega. „Eg skal ekki treysta kvenfólki héðan í frá. Aldrei hefi eg heyrt annað eins.“ „Þú getur beðið hérna,“ sagði eg. „Eg sæki farmiða. Viltu fyrsta eða annars flokks far- miða?“ „Þetta er óþörf eyðsla. Er eg ekki tekinn fastur? Þá á eg heimtingu á að fá fría ferp. — Nei, það er bezt að ríkið borgi. Maður í minni stöðu verður að fara gætilega með peninga.“ Alla leið til Prag var hann að bölva og íormæla kven- manninum. Eg hefi aldrei séð sárhneykslaðri mann. Þegar við komum til Prag sagði hann: „Eg veit vel að eg fæ 7 mán- uði núna og fangelsismatur á svo illa við mig. Mig langar svo mikið til að fá eina almennilega máltíð á meðan eg get, hr. Holub. Þessar 14 þúsund krón- ur, sem þér tókuð af mér; voru allt sem eg hafði upp úr fyrir- höfn minni síðast. Eg ætti þo að minnsta kosti að geta haft eina máltíð fyrir hana. Og mig langar til að bjóða yður kaffi, fyrir kaffið, sem eg fékk hjá yður í dag.“ Við fórum þá á góðan mat- sölustað. Plichta pantaði sér mat og drakk 5 bjófa, sem eg borgaði úr hans buddu. — Og þrisvar sinnum skoðaði hann reikninginn, tjl þess að vera viss um að þjónninn hefði hvergi haft fé af okkur. „Jæja, þá förum- viðHil lög- reglunnar,“ sagði eg. „Biðið þér ögn, hr. Holub. Eg hafði svo mikinn kostnað í sambandi við þetta síðasta starf. Eg fór þarna .4 ferðir fram og aftur, á 48 kr. Það verður 384 krónur.“ Hann setti á sig nefklemmurnar og reikn- aði á blað. — „Svo er daglegur kostnaður svona 30 .krónur. >Eg verð að berast svolítið á, það eru meðmæli. Þarna eru þá 120 -kr. Svo gaf eg ungu stúlkunni blóm. Það kostaði 35 krónur. Það var nú bara í kurteisis- skyni gert, svo var það trúlof- unarhringurinn á 240 krónur. Hann var nú bara gylltur. Ef eg váeri ekki svona heiðarlegur maður, hr. Holub, þá hefði eg getað sagt yður að hann hafi verið úr gulli og kostað 600 kr„ er það ekki?. Svo keypti eg handa henni köku fyrir 30 kr. Svo þurftum við að póstleggja 5 bréf og auglýsingin sem eg náði í hana með, kostaði 80 kr. Útkoman verður þá 832 kr. * hr. Holub. Þér verðið að draga þetta frá fyrir mig og eg ætia að biðja yður fyrir þá peninga á meðan. Eg vil hafa allt í röð og reglu. Og vissulega verða menn að fá upp í kostnað, það sem með þarf. Jæja, nú getum við farið.“ Þegar við komum inn í gang á lögreglustöðinni mundi hann eftir einu í viðbót: „Já, það er satt hr. Holub, eg gaf ungu stúlkunni ilmvatnsglas. Það. eru aftur 20 krónur til frádráttar.“ Síðan snýtti hann sér ræki- lega og lét færa sig í burt rólegur í sinni. Þér viljið auðvitað spara, □ G ÞAÐ GETIÐ ÞÉR M.A. MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA DDÝRASTA BLAÐIÐ, SEM JAFNFRAMT ER FJDLBREYTT- AST - VÍSI. r ^ r h* KDSTAR APEINS 12 KR. A MANUÐI Simi 1660 - - - Sími 1660 KAUPHOLLIIM er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. Krhtján Guolaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Sími S4@#» Laugarneshverfi tbúar þar þurfa ekki að fara lengra en i Laugarnesvegi .5-0 til að koma smáauglýs- ingu í Vísx. Smáauglj'singar Ví*is borga sig bezt. w. ÍBÚÐ óskast, 2—3 her- bergi óg eldhús. 4 fullorðn- ir. Sími 3242. (323 ÍBÚÐ. Verkfræðing vant- ar íbúð frá 1. okt. eða fyrr. Þrennt í heimili. Há fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 7735. (303 KVENUR tapaðist í gær við Vatnsveituveg ,kl. 5 e. h. — Skilist ’ á Laugaveg 11, Smiðjustígsmegin. (321 HERBERGI óskast nú þeg- ar; helzt í austurbænum. — Uppl. í síma 3673, milli kl. 5 og 6 í dag'. (322 HERBERGI óskast til leigu. — Uppl. í síma 81110. (318 HERBERGI. Vantar lítið geymslupláss, helzt í, kjall- ara. Tilboðum sé skilað á afgr., merkt: „2-(-2 — 297.“ (315 SVIFFLUGSKOLINN á Sandskeiði tilkynnir: Síðasta svifflugsnámskeið sumarsins hefst á Sandskeiði á laugar- daginn 22. ágúst og stendur í 14 daga. Uppl. á Ferðaskrif- stofunni Orlof. Sími 82265. Svifflugfélag íslands. (000 UNGLINGSSTULKA ósk- ast til heimilisstarfa. Uppl. í síma 4156. (324 raflagnir og VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujám og ömiur heimilistæki. Raf tæk ja verzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauaavegi 79. — Sími 5184. PLOTU SPIL ARI, inn- byggður, og grammófónn með plötuskáp til sölu. — Sími 2399. (316 BARNAKOJUR til sölu og sýnis í Granaskjóli 5, rishæð. (314 VIL KAUPA felgur fyrir dekkstærð 16X500. Mætti vera sprungið út úr bolta- götum. — Sími 82236. (319 ÁNAMAÐKUR til sölu á Laugarnesvegi 40. Sími 1274. (320 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmföturn, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir irnnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 VEIÐIMENN. —■ Ágætur ánamaðkur til sölu á Skeggjagötu 14. Sími 1888. (313 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur & grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.