Vísir - 24.08.1953, Blaðsíða 2
VlSIR
Mánudaginn 24. ágúst 1953.
Minnisbiað
almennings.
Mánudagur
24. ágúst — 236. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík'kl.
18.15.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: — Póst 23,
1—11 sd. eftir Þrenningarhátíð.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. —
Sími 5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. — Sími
1330.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 1166.
Slökkvistöðin
hefur síma 1100.
Rafmagnstakmörkun
verður í Reykjavík á morgun,
þriðjudag í 3. hverfi kl. 10,45—
12,30.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 22.00 til kl. 4.00.
Sðfnin:
Listasafn Einars Jónssonar.
Opið daglega kl. 13.30—15.30.
ILandsbókasafniS er opið ki
10—12, 13.00—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga neaaa
taugardaga kl. 10—12 og 13.00
*-l».00.,
Gengisskráning.
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur doilar .. 16.32
1 kanadískur dollar .... 16.46
100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60
I enskt pund.......... 45.70
100 danskar kr.......236.30
100 norskar kr....... 228.50
100 sænskar kr.......315.50
100 finnsk mörk...... 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 farnsklr frankar .. 46.63
100 •?issru frankar-----373.70
100 gyllini ...........429.90
1000 lírur..........•• 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkr. = 738,95 pappírs-
1 krónur.
» * t O » » i
iimii m » • • • ».
»»»»»»»»»»»» a»c--t'*Æ»»»g.»»»
MnAAfáta nt. 19%
Lárétt: 2 hlé, 6 veldur sorg,
7 fjall, 9 óslétta, 10 tíndi, 11
oft, 12 tveir eins, 14 frumefni,
15 benda, 17 suða.
Lóðrétt: 1 refir, 2 fangamark,
3 leggjast gamlir í, 4 fanga-
mark, 5 sleginn, 8 eftir frost, ö
veizlu, 13 sjávargróður, 15
táknar tíma, 16 átt.
Lausn á krossgátu nr. 1991.
Lárétt: 2 Gróða, 6 kál 7 RV,
9 óm, 10 Sem, 11 BSE, 12 LR,
14 an, 15 lás, 17 nauma. •¦ ' ::i,
Lóðrétt: 1 Verzlun, 2 GK, 3
ráð, 4 ól, 5 almennt, 8 ver, 9
#a, 13 Kam, 15 LU, 16 SA,
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.20 Útvarpshljóm-
sveitin; Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar. 20.40 Um daginn
og veginn (séra Emil Björns-
son); 21.00 Einsöngur: Elsa Sig-
fúss syngur; Fritz Weisshappel
aðstoðar. 21.15 Samtalsþáttur
um ýmislegt í starfsemi Sund-
hallar Reykjavíkur: Frú Ragn-
heiður Möller ræðir við Þorgeir
Sveinbjarnarson forstjóra o. fl.
21.45 Búnaðarþáttur: Nýjar
starfsaðferðir við búnaðar-
fræðslu (Gísli Kristjánsson rit-
stjóri). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Dans- og dækur-
lög leikin á píanó (plötur) til
kl. 22,30.
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Konur, sem sótt hafa um dvöl
á hvíldarviku Mæðrastyrks-
nefndar á Þingvöllum í sumar,
eru beðnar að koma til viðtals
í skrifstofu nefndarinnar í
Þingsstræti 18 á þriðjudag
(morgun) kl. 2—4.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins
í Reykjavík fer berjaför
þriðjudaginn 25. ágúst árdegis
(ef veður leyfir) frá Fríkirkj-
unni. — Nánari upplýsingar
gefa: Ingibjörg Steingrímsdótt-
ir, Vesturgötu 46A, sími 4125
og Elín Þorkelsdóttir, Freyju-
götu 46, sími 2032.
Charon Bruse,
hollenzka leikkonan, sem hér
er á, vegum SKT, hefur sungið
og dansað að Jaðri og í GT-
húsinu við mikinn fögnuð á-
horfenda, sem hafa verið f jöl-
margir. Þykir hún skemmtileg
og sýna mikil tilþrif í skemmti-
atriðum sínum.
Kvenfélag Kópavogshrepps
ætlar í berjaferð á miðviku-
daginn kemur.
„Hallargarðurinn"
við Tjörnina virðist ætla að
verða vinsæll staður á góðviðr-
isdögum. Almenningur kann
vel að meta nýbreytni þá, sem
í þessu felst, og má þar oft sjá-
mikinn fjölda gesta, unga og
gamla. Vonandi verður ekki
meira um skemmdarverk þau,
er Vísir gat um á laugardag, að
unnin hefðu verið þar.
Tjarnargolfið
efnir til golfkeppni á leik-
vangi sínum á næstunni. Þátt-
takendur snúi sér til afgreiðslu
leikvangsins;
Togarar Bæjarútgerðar
Reykjavíkur
Bv. Ingólfur Arnarson fór á
saltfiskveiðar hér við land 8.
þ.m. Bv. Skúli Magnússón fór
til Grænlandsmiða 21. þ.m. Bv.
Hallveig Fróðadóttir er í Rvík.
Bv. Jón Þorláksson kom af síld-
veiðum 15. þ.m. Bv. Þorsteinn
Ingólfsson fór til Grænlands-
miða 18. þ.m. Bv. Pétur Halí-
dórsson fór til Grænlandsmiða
25. júlí. Bv. Jón Baldvinsson
fór til Grænlandsmiða 18. júlí.
Bv. Þorkell Máni kom til Rvík-
ur í gær.
í sl. viku unnu um 200 manns
við breiðslu á saltfiski, pökkun
á harðfiski og önnur fram-
leiðslustörf.
Sæmdur Dannebrog.
„Hinn 7. þ. m., hefur Hans
Hátigh Friðriki hiuhda þóknást
að sæma formann Búnaðarfé-
lags íslands Þorstein Sigurðs-
son, bónda á Vatnsleysu, og
Sverri Gíslason, formann
Stéttarsambands bænda, bónda
í Hvammi, Norðurárdal, ridd-
arakrossi Dannebrogsorðunn-
ar." (Frá sendiherra Dana).
Grikklandssöfnunin
hefur gengið fremur hægt fram
að þessu. Komnar eru til skrif-
stofu rauðu krossins ú'm 5000
krónur í peningum og nokkuð
af fatagjöfum. Allar deildir
rauðakrossins úti á landi hafa
tekið söfnunarlista og vinna að
söfnuninni, hver á sínum stað,
en engar fréttir hafa borizt
ennþá frá þeim, hvernig söfn-
unin gangi.
Frá Mæðrastyrksnefndinni.
Þær konur, sem sótt hafa um
hvíldarviku Mæðrastyrksnefnd-
arinnar að Þingvöllum, komi til
viðtals í skrifstofuna, Þing-
holtsstræti 18, á morgun,
þriðjudag, milli kl. 2 og 4.
Santa Fé
heitir myndin, sem Stjörnubíó
hefur hafið sýningar á. Aðal-
hlutverkin leika þau Randolph
Scott og Janis Carter.
Kósakkahesturinn
heitir skrautleg og viðburðarík
litmynd, sem Nýja Bíó sýnir nú.
Mynd þessi hefur fengið mjög
góða dóma á. Norðurlöndum,
þar sem hún hefur verið sýnd.
t
Hvar eru skipin?
Skip SÍS: Hvassafell fór frá
Ákranesi 20. þ. m. áleiðis til
Hamborgar. Arnarfell lestar
síld á Dalvík. JökuKell kemur
til Keflavíkur á hádegi í dag.
Dísarfell fór frá Seyðisfirði 21.
þ. m, áleiðis til Rotterdam. Blá-
fell lestar síld á Vopnafirði.
VWWVtJWWVWWVWWWWWVWJWWlfWVWMVWWWW*
EDWIN ARNASON
tlNDARðöTU 2& »ÍMI 3743
MARGT Á SAMA STAÐ
LADGAVEG 10 - SlMl 3383
Ferðainenn —
Framh. af 1. síðu.
þessu, og höfðu ekki talið slíkt
mögulegt.
Ríða að flugvélinni.
Hópurinn kemur hingað f.il
bæjarins síðdegis í dag, en fer
svo loftleiðis til Bretlands í
fyrramálið.
Hestamannafélagið Fákur hér
í bæ hefur skemmtileg áform
á prjónunum í sambandi við
brottför þeirra. Er ráðgert, að
riðið verði í myndarlegum hópi
frá gistihúsinu suður á flug-
yöll og að flugvélinni, en síðan
stígi gestirnir af baki og fari
beint upp í flugvélina. Verður
væntanlega tekin kvikmynd 'af
\þeMUvís^m vafalaust; pWP Mfkja
¦. Ú iiíý'm. ¦ I «rlendis: ¦ '< ög ',¦ réy r|ast
skemmtileg landkynning, eða
öllu heldur kynning á þarfasta
þjóninn.
i Vesturg. 10
Sfrni 6434
v%iVWWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWwWW
International model 1946
til'sölu. Skipti á jeppa eða
minni bíl koma til greina.
Upplýsingar á Hrísateig 3.
Þórarinn Jónsson:
lögg. skjalþýðandi í ensku.
Kirkjuhvoli. Sími 81055.
Sigurgeir Sígurjónssoo
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutíml 10—12 og 1—9.
Aðalstr. 8. Simi 1043 og 80950.
MAGNÐS THORLACIUS
hæstaréttaxlögmaðor
Máfflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Skjólabúar.
Það er drjúgur spölor hui
í Miðbæ, en tíl að kema
smáauglýsingu i Vísi,
þarf ebkl að fara
lengra en f .
J¥eshúð9
Nemvegi 39.
Sparið íé með því aS
setja smáauglýsiagu í
Vísl
Sportsokkar
frá kr. 10,00.
Bómullarsokkar
frá kr. 12,90.
Nylonsokkar
frá kr. 20,50.
VERZL
BeH^HoweU
Kvikmyndatökuvél
notuð en í fullkomnu lagi
og með góðri linsu, er til
sölu. Einnig ljósmælir
Western, en sú tegund er
bezt þeirra tækja.
Til sýnis og sölu í kvöld
kl. 8—10 að Ásvallagötu 62.
ffl.s. Reykjafoss
fer frá Reykjavík miðviku-
daginn 26. ágúst til
Akureyrar,
Húsavíkur,
Raufarhafnar,
Siglufjarðar.
H.f. Eimskipafélag íslands.
STWJJLKA
óskast á veitingastofu. Upp-
lýsingar í síma 2423, eftir
kl. 6 í kvöld.
RIKISIfSS
vestur um land í hringferð hinn
29. þ.m. Tekið á móti flutningi
til áætlunarhafna vestan Kópa-
skers í dag og á morgun. —'
Parseðlar seldir á fimmtudag.
austur um land til Raufar-
hafnar. hinn 29. þ.m. Tekið á
móti flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Raufarhafnar í dag og á morg-
un. Parseðlar seldir á föstudag.
yir«$tone
Plast-slöagur1 í 7,5 m.
og 15 m. lengjum, Yi
vídd. VerksmiSjan á-
byrgist þessar slöngur til
fimm ára, gegn írosti,
sjóSandi vatni, olíum og
sýrum allskonar. Kosta
frákr. 110.0015m.
ORHAV