Vísir - 24.08.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 24.08.1953, Blaðsíða 5
MánudagiriB 34. ágúst 1953. '., ,: ¦? -T ." i..T¦:'>»TÍ~»J?a*Í«1S ? ISIE TH. SMITH : VetkatttaitiHHH. Það er víst engum vafa undir orpið, að sú siétt þjóðfélagsins, sem á við einna minnst atvinnuöryggi að búa, eru verkamenn- irnir. E£ viðskiptalíf lamast, sjávarafurðir seljast ekki, kreppa skellur á í löndum þeim, sem við eigum mest samskipti við, aflabrestur verður eða þess háttar, orkar þetta strax á afkomu verkamannsins. Atvinnuleysið heldur innreið sína með því böli sem því fylgir.__. Verkamaðurinn hefur ekki annað að bjóða en tvær hendur sínar og viljann til þess að vinna. En það hefur verið undir hælinn lagt, hvort verkefni hafi verið fyrir hendi. íslenzkir verkameim kynntust atvihnuleysi á kreppuárunum frá 1930 til 1940, ekki síður en aðrar þjóðir, þó að ástandið hér hafi aldrei orðið jafnslæmt og þar sem þaffi var verst, t.d. í Þýzka- ¦landi, Bandaríkjunum, Englandi og víðar á þessum tíma. Sem betur fer eru kjör íslenzkra verkamanna betri en víðast hvar annars staðar og öryggi um Hfsafkomu meira hér en .víðast tíðkast. En þó hafa þeir orðið að halda á spöðunum þessi erfiðu ár, og það er af og frá, að þeir hafi nofckurn tíma getað veit sér neitt það, sem munaður geti kallast. íslenzkir verkamenn eru vitaskuld misjafnir, eins og fólk í öðrum stéttum. Dugnaður þeirra, nýtni og sparsemi er með Jafn-margvíslegum hætti og mennirnir eru margir. Sumir hafa komizt sæmilega af, aðrir miður, og liggja til þess ótal ástæður, eins og að líkum lætur. í Samborgai-aþættinum í dag verður rætt við reykvískan verkamann, Pálma Guðmundsson, Lönguhlíð 21. Saga hans er ekki aðeins saga hans sem einstaklings, heldur gæti hún ugg- laust verið saga margra í stétt hans, — saga hins trausta, árciðanlega og vinnusama, reykvíska verkamanns. Árið 1933 stofnaði eg heimili. bjuggum við í kjallara, þar sefn Það ár voru tekjurnar 2740 lofthæðin var ekki meiri öa krónur, en af því greiddi eg 60 svö, að eg náði með olnbogunum krónur á mánuði í húsaleigu, upp uridir loft. eða 720 krónur alit árið. Pálmi Guðmundsson, fœddist hinn 16. dag marzmánaðar árið 1913 í Fischersundi 1 hér í Reykjavík. Ekki getur hann tal- izt Vesturbœingur, því að hann fluttist tveggja eða þriggja ára austur fyrir Lœk með foreldrum síriuin að Bókhlöðustíg 6. Faðir hans var Guðmundur Finnur Guðmundsson verkamaður, sem félagar hans venjulega kölluðu Gvend Finn, velmetinn maður íisinni stétt, og Sigríður Jóns- dóttir kona hans, sem enn býr á Bókhlöðustíg 6, en Guðmund- ur lézt árið 1932. Á Bókhlóðustíg 6 ólst Pálmi upp, lék sér í Þingholtunum og gótunum þar í grennd, reimdi sér á sleða niður Skálholts- ug Bókhlöðustíg, eða á skau^in. á Tjörninni, eins títt var um krakka á þeim tímum, þegar snjór og skautasvell voru al- gengari en nú virðist vera. Þáu voru 10, systkinin á Bók- hlöðustíg 6. Það þurfti hörku og dugnað til þess að koma svo stóríim barnahópi upp á verka- mannslaunum, og oft urðu eldri systkinin áð láta ' sér nœgja graut að meginmáltíð og anna'J ekki. En alltaf gátu þau Guð- mundur Finnur og kona hans hjálpað sér sjálf, — oft var aú visu fjarska þröngt í búi, en þau vorú samhent hjónin ög nytin', og komust að lokum frek- ar i efni en hitt, og fór svo að þau gátu fest sér húsið árið 1930. Geta má nœrri, að til þess að koma börnunum upp hafi þurft að scekja vinnuna fast, liysnœr, sem hún var í boði, og- það var hún ekki alltaf. En einhcem veginn gekk það. Átta barna þeirra Guðmundar Finns og Sigríðar eru á lifi, löngu upp komin, og er Pálmi fjórða yngsta þéirPa. ' '' ¦ '"' ' * D Pálmi byrjaði snemma að vinna fyrir sér, eins og að líkum lætur, og títt var um verkamannssyni. Hann átti þess engan kost að leika sér irara eftir öllum aldri, — sn .mm í tóku við stritárin. Rúllubílar gjarðir og boltaprik fóru veg allíar veraldar, — alvara lífs- ins tók við. Vinnan hófst snemma? Eg fór í sveit þegar eg var tíu ára og var þar í þrjú sumur að Leirulækjarseli í Álftanes- hreppi í Mýrasýslu og vann þar fyrir mér. Eg mun hafa verið þrettán ára, þegar eg fékk vinnu hjá Kaupfélagi Reykja- víkúr (gamla), réðist þangað sendisveinn og fékk 50 krónur á mánuði, sem þá var algengt fyrir slíka vinnú. Sendiferðir voru vitanlega farnar á reið- hjóli. Verst þótti mér að' fara með olíubrúsana á stýrinu, en þá var ekki komið rafmagn alls staðar, og víða voru oliu- maskínur og prímúsar. Hús- bændur minir voru mér góðir, hæfilega mikið var að gera fyr- ir ekki eldri pilt, en sendi- ferðir oft býsnalangar. Svo fékk ég yinnu hjá Silla & Valda í Aðalstræti og var hjá þeim til ársins 1930. Þar fékk eg fyrst 60 kr. á mánuði, en 'hækkaði upp í 120 krónur. Síðasta árið var eg við inn- heimtu, afgreiðslu og fleira. Þar var mikið að gera, við losn- uðum oft seint, en þar var þó ágætt að vinna. Og verkamannsvinnan? Margir félagar minna voru komnir í betur borgaða vjnnu, og mér fannst auðvitað eg verða að gera eitthvað í mál- inu, eins og þar stendur. Eg jiomst þá í byggingavmnu'' og fékk.' 81,60; á*viku>: fyri'r:'60 stunda vinnu, og þótt það ærinn peningur þá. Þetta voru mikil og góð viðbrigði, og í þessan vinnu var eg nokkra mánuði. Svo kom veturinn, vinnan þar með búin. Þá tók atvinnuleysið við, og það var afleitt. Þann vetur hafði eg ýmiskonar snap- vinnu, — lítið að gera við höfn- ina, en vann þó fyrir mér. — Nokkuð glæddist þó hagur minn með vorinu, þá var vinna víð^ sementskip og sitthvað fleira. Um tíma varð eg að ráða mig upp að Álafossi vegna at- vinnuleysis í bænum fyrir 50 krónur á mánuði og fæði og húsnæði. Einn góðan veðurdag var svo hringt til mín þangað upp eftir og sagt, að pabbi væri mikið veikur, en mér var lofað að fá vinnuna, sem hann haf ði haft hjá Eimskip. Þá voru tveir krakkar heima í ómegð, og tók eg þá að vinna fyrir heimilinu. Þeta var árið 1932, en alla tið síðan, eða í 21 ár, hefi eg unnið við höfnina, aðallega hjá Eim- skip. Eg hefi haft afkomu mína af verkamannsvinnu síðan, eins og það hefur gengið allavega, en aldrei farið í „ástandsvinnu" á stríðsárunum eða aðra ó- skylda vinnu. Voru kreppuárin ekki f jarska erfið? Þau voru oft voðaleg. En eg var svo lánssamur 'að eiga dug- lega og níiér samhenta konu, svo að' allt gekk þetta einhvern- veginn. Svo hafði eg og hefi enn kartöflugarð í Kringlu- mýri, —, eg trollaði k'ol við höfnina, sem gafst stundum svo v'el, að fyrir kom, að eg sparaði kolakaup allan veturjnn. Svo fékk eg oft ódýran fisk í bát- um og togurum, og allt hjálpað'i þetta til þess a'& maður komst af. Tímabilið 1932—1940 var yfirleitt slæmt hjá verkamönn- um, en eg sótti vinnuna eins fast og nokkur tök voru á. — Annars á eg bók, þar sem eg hefi skráð tekjur mínar á hverju einasta ári síðan eg fór Þú hefur samt komizt af. Ójú, — eg komst af, skuldaði aldrei neitt, en eg fór margs á mis, og við hjónin. Við urðum eiginlega að neita okkur um flesta hluti. Stundum fór eg í atvinnubótavinnu. Árið 1935 var afleitt ár. Þá urðu árs- tekjurnar 2295 krónur: Hins- vegar var árið 1937 skárst af vondu árunum, en þá hafði eg 3236 krónur í árstekjur, og eftir það ár átti eg meira að segja 800 krónur á sparisjóði. En svo komið stríðið, og þá hækka tekjurnar ört hjá öll- um, verkamönnum líka. Árið 1940 hafði eg 5701 krónur yfir árið og árið 1941 10,147 krónur, þar af vann konan mín fyrir 1000 krónum. En af þessu er þó gríðarmikil eftirvinna, —¦ við unnum oft til kl. 10 á kvóldin eða lengur. Árið 1944 komst eg upp í 29.000 krónur með þvi sem konan og krakk- ai*nir höfðu. — Þessar miklu tekjur byggjast þó að verulegu leyti á geysimikilli eftirvinnu. Betri lífskjör síðan 1941. Hvað gerir þú helzt í tóm- stimdum? Eg les. Þú sérð engar bækur hér í stofunni, en engu aS síð- ur hefi eg lesið mikið og geri enn. Við höfum stundað Al- þýðubókasafnið og alltaf fengið lánað þaðan bækur heim. Sann- leikurinn er sá, að eg hef i ekkt haft fé handbært til þess að festa í bókum. íbúðin yarð að ganga fyrir. Annars breytist bókmenntasmekkur manns með aldrinum, finnst mér. Eg er löngu hættur að hafa gaman af ástar- eða glæpasögum. Helzt les eg nú æviminningar, ferða- sögur, hefi gaman af söguleg- um fróðleik og þess konar. Eg hefi alla tíð látið stjórnmál af- skiptalaus, en eg er virkur meo - limur í mínu stéttarfélagi og vil þess hag sem beztan í hví- vetna. Annars ruglar almenn- íngur oft saman verkalýðsmál- um og pólitík. Þetta er ekki rétt. Verkalýðsmál þurfa ekki að vera pólitísk. Hér er um að ræða bættan hag verkamanna, án tillits til stjórnmálaskoðsr.a þeirra, eða svo finnst méi að Frá árinu 1941 hefur ekki minnsta kosti. Annars finnst verið um alvarlegt atvinnuleysi mér oft ánægjulegt að hugleiða, að ræða, en hinsvegar má aldrei að hér á íslandi er stéttamis- treysta því, að maður fái vinnu. munur ekki mikilí. Þegar eg Öryggi er ekki til í þeim skiln- var krakki, lék eg mér mikið ingi. Þess 'vegna hefi eg ekki við krakka af efnuðum heimil- á þessum árum breytt um lífs- | tun, en aldrei varð eg var við, venjur, hefi bókstaflega ekki að eg væri af verkamanns- þorað því. Af þessum sökum heimili, og eftir að við leik- hefi eg getað önglað svolitlu systkinin urðum fullorðin, saman. Öll stríðsárin átti eg hefur haldizt með okkur vin- aðeins einn óskadraum, eitt semd og kurteisi, þegar við höf- markmið, sem eg keppti að: Að um hitzt, 'þó að leiðir hafi skil- eignast sjálfur íbúð, borga ið, eirjs og gerist og gengur. sjálfum mér húsaleiguna, en Þetta finnst mér mikils virði. ekki öðrum. Við spöruðum alll D við okkur, nutum engra þæg-! Það er orðið nokkuð áliðið. inda, keyptum okkur ekki hús- Við sitjum saman í vistlegri gögn eða neitt, sem gerir lííið þægilegra og ánægjulegra, heldur lögðum fyrir hvern eyri, sem unnt var með nokkru móti. dagstofu Pálma og Guðrúnar StefánsdóttUr konu hans. Þau búa á þriðju hæð í myndarlegri bæjarsambyggingu við Löngu- Þess vegna átti eg 53 þúsund hlíð. Ut um gluggann sér yfir krónur, sem var útborgun í þessari íbúð. En nú á eg (að vísu ekki greidda upp, frekar en tíðkast) þessa íbúð, og er mjög ánægður með hana. Það er mikill munur að koma upp Klambratún og Norðurmýri, en i fjarska blikandi flóann. Sól er að síga í sæ, en mildir geisl- ar hennar falla á vegginn hjá okkur.. Það er vinalegt inni hjá þeim hjónum. Þar býr hlý- leiki, en úr svip Pálma verka- í sólina úr kjallaraíbúðunum. að vinnaiyrir mér, og get sýnt j Þv,í trúir enginn maður, sem manns les eg ánægju yfir því að þér, hvemig þetta hefur gengið. | ekki hefur reynt. Um tíma hafa náð settu marki. En það > hefur kostað þrotlaust strit, langan og erfiðan vinnudag. — En stundum hefur verkið líka sýnzt . lítt framkvæmanlegt, þegar verkstjórinn hefur til- kynnt: Það verður engin -na hjá þér á morgun, Pálmj. En þetta er gleymt nú, — að minnsta kosti þessa stundina. Við Pálmi röbbum saman uia gamla daga, því að við lékui.i okkur mikið samah i Þiiigiiolí- unum endur fyrir löngu: En éf svo langt síðán, þegar «31 iu er á botninn hvolft? Gal það ekki verið í fyrra eða hitteðfyrra.' Jú eða þá fyrir hundrað árum? Hver veit? Tíminn er fjarska afstætt hugtak, langur eða skammur, eftir því við hvað við er miðað. ! Svo kveð eg Pálma Guð- mundsson, þakka honum sarn- talið og óska þess, að hann og ;fjölskylda haris rnegi lengi íifa Pálmi f er ávreiðbjóli í vinnu' sína og úrJ í'baksýhsjást1 biéjai-- !óg ' vei dafria í íbúðíiirii við byggingarnar við Lönguhlíð, eu þar á hann heima. , Lönguhlíð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.