Vísir - 24.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 24.08.1953, Blaðsíða 6
f*?«91- VlSIR Mánudaginn 24. ágúst 1953. Ryðvarnar og ry&hreinsunarefni Verhdið eigur yðar gegn ryði með því að nota Ferro-Bet Héildsölubirgðir: PÍPUVERKSMlÐJAN H:F. Krtstjáo Guðlaufsson hæstaréttarlögmaður. Austurstrætí 1. Sími 34®§. CHAMPION Sparið eldsneytið. — Skiptið reglulega um kerti í bifreið yðar. Championkerti ávallt fyrirliggjandi fyrir flestar tegundir bifreiða. — Allt á sama stað. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Hitabrúsar y4) %, %, 1 ltr og gler nýkomnir. Geysir h.f. Veiðarfæradeildin. Sai*na- Sportsokl&ar Sjóhattar nýkomið. Geysir h.f. Fatadeildin. K.R. — III. FLOKKUR. Áríðandi æfing verður í kvöld-kl. 7. Þjálfarinn. K.R. — Hand- knattleiksdeild. Áríðandi æfing hjá'Mfl. og II. fl. karla í kvöld kl. 8. H. K. R. VIKINGAR! Knaítspyrnumenn, Meistarar, 1. og 2. flokkur. — Æfing í kvöld kl. 8. — Nefndin. ÞROTTUR. Knattspyrnumenn. Æfingar í dag kl. 7—8 3. fl. — Kl. 9,30 Meistara, 1. og 2. fí. ÞROTTARAR! Fundur í kvöld í Þróttar- skálanum fyrir III. flokk og handboltastúlkur kl. 8.30. ROÐRARDEILD ÁRMANNS. Æfing í kvöld kl. 8. Áríðandi að allir mæti. — Stjórnin. GET TEKIÐ nokkra menn í fæði. — Uppl. í síma 5864. (347 'Á' '^f*Jé" (í/m SÍÐASTL. föstudágskvöld kl. 10—11 tapaðist fyrir utan Ferðaskrifstofuna blá hand- taska. — Vinsamlega skilist gegn fundarlaunum. Uppl. í síma 80151. (350 TAEAZT hefur tanngarð- ur, neðri gómur. —¦ Skilvís finnandi gei'i aðvart í síma 82732. Fundarlaun. (338 TRESMIÐ utan af landi vantar herbergi í vestur- bænum, helzt með húsgögn- um, Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins merkt: ,,35 — 303" fyrir miðvikudags- kvöld. (331 ÓSKA EFTIR góðri 2ja •herbergja íbúð, helzt á hita- Veitusvæðinu. Tvennt full- orðið í heimili. Einhver fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins. Merkt: „Fljótt — 302". (328 Á GQTUNNI! Ung reglu- söm hjón vantar 2—3 her- bergi og eldhús. Fyrirfram- gi-eiðsla og málningarvinna ef með þarf. Tilboð merkt: „Málari — 299" sendist afgreiðslunni fýrir hádegi a laugardag n.k. (327 ÍBÚÐARSKÚR til sölu. Upplýsingar í síma 2450. (326 STULKA óskar eftir hei- bergi sem fyrst. Til greina getur komið að sitja hjá krökkum. Tilboð sendist- blaðinu merkt: „Austurbær — 298". (325 ÍBÚÐ óskast 2—3 herbergi og eldhús, 4 fullorðnir. Sími 3242. (323 TVO HERBERGI og eld- hús óskast til leigu 1. októ- ber. Fyrirframgreiðsla eða lán gegn öruggri tryggingu. Tvennt í heimili. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mið- vikudagskvöld, — merkt: „Fyrirframgreiðsla — 304". (336 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast 1. október. Þrennt í heimili. Allar nánari uppl. í síma 7902. ' (335 /?. Buttwata. 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu á hita- veitusvæðinu strax eða,. jlí október, . fyrir eldri hjón. Símaafnot. Fyrirframgreiðsla eða lán kemur til greina. — Uppl. í síma 81059. (333 ÓSKA eftir geymsluher- bergi, þurru, fyrir búslóð. — Uppl.^Laugarneskamp 51. — ¦ * (342 FYRIR áreiðanlega stúlkn er þakherbergi til leigu, gegn ræstingu. Sími 7251. — STULKA í góðri atvinnu óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 6066. (346 REGLUSOM stúlka, sem .vinnur úti, óskar eftir her- bergi og helzt eldhúsi eða eldunarplássi. Há leiga í boði. Uppl. í síma 2631. (345 UNG HJON óska eftir 1— 2 herbergjum og eldhúsi nú þegar eða 15. sept. Tilboð, merkt: ,UnS hjón — 305" leggist hm á afgr. blaðsins fyrir hádegi á föstudag. (349 SKRIFSTOFUMABUR óskar eftir forstofuherbergi 1. október. — Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Forstofuher- bergi — 306". (348 ÓSKA eftir ráðskonu- stöðu, helzt hjá einhlej^pum manni. Upplýsingar í sí'ma 7852. ___________ (332 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. _________ KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. RAFLAGNIR OG VIöGERÖIR á raflögnum. Gerum við straujám og önnur heimilistaski. Ráftsekjaverzlunin Liás «g Hiti h.f. Laueavégi 79. — SímA 5184. °W?M$& SAUMA dömukjóla, sníð einnig. Margrét Jónsdóttir kjólameistari, Vonarstræti 8.____________ (330 Röskan unglingspilt vant- ar vinnu. Upplýsingar- í síma 6207. (329 STÚLKA óskast strax. — Sérherbergi. Hátt kaup. — Valborg Eby, Leifsgötu 4. — (337 GROFUR melís kominn aftur. Indriðabúð. (344 JARÐARBERJASULTA í lausri vigt. Indriðabúð, Þing- holtsstræti 15. — Sími 7287. NÝJAR kártöflur (gull- auga), laukur, sítrónur. — Indriðabúð. (272 ÖL og gosdrykkir, ískalt og hressandi, beint úr ís^ skápnum. Iridriaðbúð. (304 BLANDAÐIR ávextir: — Perur, ferskjur, apricosur, rúsínur og sveskjur, 2 stærð- ir. — Indriðabúð. (305 GÓÖ gasvél óskast til kaups. Uppl. í. síma 3632. — Í33'4 PHILIPS. — 2ja hellna Philips-hraðsuðuplata, sem ný, til sölu á Túngötu 32, kl. 6—8 í kvöld. (339 VIL KAUPA vinnuskúr, t. d. garðskúr, til flutnings. — Uppl. Laugarneskamp 51. — STÓR Eleetrolux kæli- skápur til sölu á Miklubraut 15, uppi: Sími 5017. (343 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sírai 81830. (394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstaaki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Simi 3562._____________(379 . PLÖTUR á grafreiti. Út- ?egum áletraöar plötur k rgráfreiti með stuttum fyrir- tara. Uppl. ~á Rauðarárstíg 26 (kjaiíara). — Sími 6128 - TARZAN - 1469 „Þú liggur hú'é féldinufn, sem á iað saurha utan um þig. Eg á að sjá um það". „En eg get bjargað þér,ef þú lofar að verða konan mín." „Það skal aldrei verða. Farðu burt". Alltí- einu héyrði'st lágt urr úr dyragættinni. Erot leit upp og ná- fölnaði af hræðslu. Hann sleppti stúlkunni og tók til fótanna, en Tarzan kom á hæla honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.