Vísir - 25.08.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 25.08.1953, Blaðsíða 2
■ VlSIR Þriðjudaginn 25. ágúst 1953,. Við erum umboSsmenn fyrir stærstu framleiðendur í Evrópu í hampvörum: & CANAPIFICIO CANAPIFICIO VENETO OG UNIHCIO NAZIONALE, MILANO. Lægsta verð í Evrópu á sambærilegum tegundum Logglínur Hamp & sisal kaftlar IMótateinar Presenningar úr ham Segldúkur — — Vatnsslöngur — Þorskanetjagam FÍskilínur Saumgarn Taumagarn IJmbúðagarn Leitið tilboða. Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Aðeins afgreitt til verzlana, fréunleiðenda og annara stærri kaupenda. vemóðon REYKJAVÍK. Lárétt: 2 Faríuglar, 6 tíma- bils. 7 heiðraður, 9 aðsókn, 10 land, 11 rödd,’12 tveir'eins, 14 írumefm, 15 á bragðið, 17 sinna skepnum. Lóðrétt: 1 Baðtæki, 2 eygði, 3 verzl.mál, 4 endir, 5 straum- inn, 8 smáhóp (þf.), 9 drykkj- ar, 13 af fuglum (þf.) 15 fangn- mark, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 199E Lárétt: 2 skjól, 6 böl, 7 Ok, 9 ás, 1Q las* lljótt,, 12 LL, 14 Si, .15 kös, 17 rella. Lóðrétt: 1 skoUar, 2 SB, 3 kör, 4 JL, 5 lostinn, 8 kal, 9 éts, 13 söl, 15 kl, 16 SA, Þriðjudagur, 25. ágúst, — 237. dagur árs- ins. : .jjt' Flóð er næst í Reykjavík kl. 18.55. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. Rafmagnsskömmtun verður í Reykjavík á morg- un, miðvikudag, í IV. hverfi, kl. 10.25—12.30. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Post 24. 1—21. Páll fyrir Felixi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 22.25—4.40. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Lögregluvarðstofan hefur síma 1166. Slökkvistöðin hefur síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 erindi: Andeslöndin Equador, Perú og Bólivía. (Baldur Bjarnason magister). — 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl Bil- lich o. fl. flytja létt hljóm- sveitarlög. — 21.25 Á víða- vangi: Sagt frá Grímseyjarför. (Filippía Kristjánsdóttir rit- höfundur). — 21.45 íþrótta- þáttur. (Sigurður Sigurðsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Upplestur: Helgi frá Súðavík og Kristján Röðuls lesa frumort kvæði. — 22.25 Kammertónleikar (plötur) til kl. 22.50. Sðfnln: Landsbókasafnið er opiö kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —1#.00. HrcMfáta hk 1995 Minnisblað aVmennings. BÆJAR Frá Rauða Krossi íslands. Börn á vegum R.K.Í., sem eru í Laugarási, koma í bæinn þann 28. þ. m. kl. 12 á hádegi. Börnin, sem eru að Silunga- polli, koma sama dag kl. 2. — Aðstandendur komi á planið hjá Arnarhólstúni til þess að taka á móti börnunum og far- angri þeirra. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin sam- aní hjónaband af síra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Margrét Ás- geirsdóttir (Pálssonar í Vík í Mýrdal) og Óskar Óskarsson (Sæmundssonar í Garðsauka í Hvolhreppi). Heimili ungu hjónanna er að Vesturgötu 17 A. Hringbrautin breytir nú óðum um svip. Fyrir skemmstu var lokið við syðri akbrautina á kaflanum fyirr sunnan Landspítalann að Miklatorgi. Er nú svo komið, að ein samfelld, tvíbreið gata liggur alla leið austan frá Miklatorgi vestur í bæ að Bræðraborgarstíg, og er þessi mikla breiðgata fögur og jafn- framt öruggari allri mnferð. Unnið er að því að breikka Miklubrautina austur af Mikla- torg. Bæjarráð úthlutaði nýlega 48 lóðum undir smáhús. Lóðirnar eru við þessar götur: Ásenda (5), Bás- enda (13), Garðenda (12), Rauðagerði (3), Sogaveg (3) og Tunguveg (12). York. Reykjafoss er í Rvk. Sel- foss fór frá Sigluf. 19. ág. til Khafnar, Lysékil og Graverna. Tröllafoss er í Rvk. Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Rvk. til Norðurlanda. Esja fór frá Akureyri í gærdag á vesturleið. Herðbreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skjaldbreið fer frá Rvk. í dag til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.- eyja. H.f. Jöklar: Vatnajökull er í Helsingfors. Drangajökull er í Rvk. . Slökkviliðið var kvatt inn í Múlakamp um hádegið í gær. Hafði þar verið eldur á milli þilja í bragga einum, en búið var að slökkva hann, þegar slökkviliðið kom, og skemmdir urðu ekki telj- andi. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar fer berjaferð sunnudaginn 30. ágúst n. k. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 5 fimmtudaginn 27. þ. m. til Georgs Þorsteinssonar í síma 6073 eða Kristínar Þor- láksdóttur, c/o Rafmagnsveitu Reykjavíkur. „SATT“, sakamála- og leynilögreglu- sagnaritið, ágústheftið, hefur Vísi borizt. Ritið flytur sem fyrr sakamálasögur frá ýmsum löndum, allar sannar, og er stuðzt við skýrslur og yfir- ■WWV*-*l-l,»'VWW»»^WWWWWVWVW»V-*-!,W^VWWWV*-,Wrf^ Etbyooinoi heyrslur lögreglunnar í sam- bandi við málin, sem þar eru rakin. Af efni þess að þessu sinni má nefna greinarnar „Frúin í frystinum“, „Elskhugi drottningarinnar“, sem fjallar um hirðhneyksli í tíð eins Danakonunga, lok greinanna um Cicero-njósnamálið o. fl. Margar myndir eru í ritinu. Sfærsti Heklu- hópurinn. Páll Arason efndi um s.I. helgi til Hekluferðar með rösk- lega 30 manna hóp, en það mun vera einhver stærsti hóp- ur Heklufara, sem gengið hefur á tindinn frá því er fjallið gaus 1947. Gangan upp að gíg tók 4 klst. og var útsýn þaðan gott til flestra átta. Leiðin um fjallshrygginn er nú greiðfærarii orðin heldur en verið hefur áður, sem stafar aðallega af sandfoki. Þessi för Páls var sú 108. í röðinni austur að Næfurholti frá því vórið 1947 að Hekla byrjaði að gjósa. En upp á Heklutind hefur Páll gengið alls 10 sinnum síðan þá. við Hringbraut hafa mótmælt fyrirhugaðri byggingu bíl- skúra á lóðumbæjar húsanna v. Hringbraut. Bæjarráð hefir vís- að til fyrri samþykktar um fyr- irkomulag bílskúra á lóðunum. Forseti Hæstaréttar fyrir tímabilið 1. september 1953 til 1. sept. 1954, hefir Árni Tryggvason hæstaréttar- dómari verið kjörinn. í fjarveru Voillerys, sendiherra Frakka hér, gegn- Claude de Hennezel sendi- ráðsstörfum. Jón Kjartansson, Siglufirði, hefir hlotið viðurkenningu sem vararæðismaður Finna þar á staðnum. Þá hefir Theódóri Blöndal veirð veitt viðurkenn- sem vararæðismaður Finna á Seyðisfirði. Brezka sendiráðið tilkynnir, að D. W. Hough hafi verið skipaður fyrsti sendiráðsritari og ræðismaður við brezka sendráðið hér. „Freyr“, búnaðarblað, 16.—.17, hefti, hefir Vísi bor- 'izti Á kápusíðu er mynd á'f Húsavíku'rbæ. Annars birtir Freyr að þessu sinni grein eftir Jón Sigurðsson í Yztafelli. „Trú og sannanir“, skýrslu um jarð- ræktarframkvæmdir í fyrra, ferðasögubrot frá Noregi o; margt fleira, en myndir prýða ritið. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg á morgun til Rotter- dara, Antwernen og Rvk. Detti- foss er væntanlegur til Rvk. síðdegis í dag Goðafoss fór ftó Rotterdam 19. ág. til Lenirt- grad. Guílfoss fór frá Leith á miðnætti gær tilRvk. Lagarfoss fór frá F,vk, 22, ág. til New íbúar hússins nr. 47 Auglýsingar sem birtasí eiga í blaðina á lausrardöffum i sumar, þuría að vera komnar til skrií- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögwn, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. Ðagbiuðið VÍSIR Stúlka óskast í einn mánuð til matreiðslu- starfa á fæðingarheimiii mínu Stórholti 39, sími 6208. Guðrún Valdimarsdóttir, ljósmóðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.