Vísir - 27.08.1953, Síða 1

Vísir - 27.08.1953, Síða 1
43. árg. Fimmtudaginn 27. ágúst 1953. 193. tbl. VI St Búkarest Dilkaslátrun hófst í gær, eins og getið hefur verið um í Vísi, og mun nýja kjö.tið koma í verzlanir fyrir helgi. Verðið á kjötinu er kr. 29,50 kg. í smásölu, en kr. 25,00 kg. í heilum skrokkum í heildsölu. í gær var slátrað um 1500 dilkum fyrir Reykjavíkurmark- að, og álíka mörgum mun verða slátrað í dag, og síðan heldur slátrunin áfram daglega, eftir því sem eftirspurn gefur tilefni til. Störfum verður iétt af Eden. Talið er líklegt, að Sir Winst- on Churchill muni bráðlega skipa nýjan utanríkismálaráð- herra. Mun Churchill hafa áform á prjónunum um þetta, og vakir það fyrir honum að létta störf- um af Anthony Eden, til þess að hann geti einbeitt sér að störfum varaforsætisráðherra. Fréttamenn telja sennilegt, að Harold McMillan verði fyrir valinu sem utanrikismálaráð- herra. ,sýningin" tilkomumikil en undir niðri svellur gremjan. ■ Sefidifferraembætti stofnai í Moskvu. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að setja á ný á stofn sendiherra- embætti í Moskvu. Sendiherraembættið þar var lagt niður í spamaðarskyni 1950, enda höfðu þá um langt skeið engin viðskipti átt sér stað milli fslands og Ráðstjórn- arríkjanna. — Nú hefur aftur á móti verið gerður víðtækur við- skiptasamningur milli Rúss- lands og íslands, og ber því nauðsyn til þess að hafa full- trúa í Moskvu. Búizt er við að sendiherra verði skipaður í næsta mánuði. Myndin hér að ofan er af brunanum í Bílasmiðjunni í gær. Er skýrt frá honum á öðrum stað í blaðinu í dag. (Fot.: Þórður Hafliðason). Maður kærir fyrir árás. Danskír sjómemt sfela úr bifreið. í nótt var kært til lögregl- unnar yfir árás á mann og mun árásarmaðurinn hafa þekkzt. Undir hálftvö-leytið í nótt komu þrír menn á lögregluvarð stofuna og kvaðst einn þeirra þá rétt áður hafa orðið fyrir árás manns nokkurs, enda bar hann þess greinileg merki, þvi hann var mjög blár og bólginn á auga. Taldi hann sig hafa bor- ið kennsl á árásarmanninn. -— Maðurinn, sem fyrir árásinni varð, var fluttur á læknavarð- stofuna, þar serh gert var að meiðslum hans. Umferðarslys. Um miðjan dag í gær varð fjögurra ára drengur, Friðjón Saltfiskur brátt selrfur til Brasilni fyrír 300.000 stpd. Amiað eisis leyl'i fæsi væníaiilega s Iiaust — ívrir sainlals 3000 lesftiiu. Stjórn Sölusambands ís- lenzkra fiskframleiðenda bíður nú eftir að fá innflutningsleyfi fyrir saltfiski til Brasilíu — að upphæð 300.000 sterlings- pund. Svo sem menn rekur minni til var ekki alls fyrir löngu gerður viðskiptasamningur við stjórn Brasilíu, sem nam 800.000 sterlingspundum. Hefir nú verið sótt um innflutnings- leyfi fyrir harðþurrkuðum salt- fiski þar í landi, og nemur um- sóknin 300.000 pundum, en auk þess er gert ráð fyrir, að ann- að 300.000 punda leyfi fáist í haust, svo að til Brasilíu fara þá um 3000 smál. ai harðþuurk- uðum fiski. Einnig munu verða seldar 500—1000 smál. af saltfiski til Kúbu, sem sendar verða þang- að í haust. Þá munu einnig verða send- ar 2000 smál. til Spánar. Á næstunni fara hjðan þrjú skip til Ítalíu, og fara með þeim um 2000 smál. af fiski. Þá mun einnig á næstunni verða afskip- að 1500 smál., sem fara eiga á markað í Grikklandi. Segja má, að búið sé að mestu að selja þann blautfisk, sem til var, eða um 9000 smál., en gengið mun verða frá sölu á 1000 smál. til viðbótar áður en langt líður. Sæmundsson, Gullteigi 29, fyr- ir bifreið og slasaðist. Slys þetta átti sér stað inni í Teigum og hlaut drengurinn skurð á eyra og marðist tölu- vert. Þjófnaður úr bifreið. í gærkvöldi kom kvenbifreið- arstjóri á lögreglustöðina og kærði yfir því að þrír danskir og ölvaðir sjómenn hafi tekið teppi og frakka úr bifreið henn- ar á Laugaveginum. Lögreglan náði í mennina og tók þá í vörzlu sína. Fuglar festast í tjöru. Á Reykjavíkurflugvelli hef- ur þess orðið varj, að tjara, sem þar er í grennd, hefur runnið úr tunnum og myndað tjöru- polla á nokkru svæði. Fuglar, sem hafa sezt þarna, hafa orðið fastir í tjörunni og látið lífið. Var lögreglunni skýrt frá þessu og hefur nú gert ráðstafanir til þess að láta ganga betur frá tjörutunnunum svo að sagan endurtaki sig_ ekki. Gæstum tekið með lúðrablæstrí en réttaröryggi ekki til. Börnurn kciiitý, að IIÚksíiiu Popov Iiaiií l'iiutlið upp iilvarpið. Á ytra borðinu var hátíðin í Búkarest glæsileg, tónlist, dans og alls konar sýningar, en |>egar betur var að gáð, kom „bakhliðin á medalmnni“ i Ijós: Ekkert mál,- funda- eða prentfrelsi í Iandinu, — óánægja undir niðri — menn hverfa í klær Iögreglunnar — réttar- öryggi ekki til. Teknir fastlr. í. gærmorgun handtók lög- reglah bifreiðarstjóra, sem reyndist ölvaður við akstur, og annan bifreiðarstjóra, sem var | Leiktjöld Um það bil fjórðungur Búka- rest-faranna kom hingað með Gullfossi í morgun eftir rúm- lega mánaðar útivist. Undanfarið hefur „Þjóðvilj- inn“ birt gamansöm fréttaskeyti frá Bjarna (Benediktssyni frá Hofteigi), þar sem ekki hefur skort hástemmd lýsingarorð um það, sem fyrir augu og eyru bar í þessari áróðursför komm- únista. Skeytin frá Bjarna og umsagnir Þjóðviljans um þessa för hafa verið með þeim hætti, að vakið hafa almenna kátínu í bænum, og á köflum hafa þau verið líkust því, sem gengju þeir í vímu eða fagnaðarleiðslu, sem sömdu þau. Vísir hefir átt viðtal við einn Búkarestfaranna, Magnús Valdimarsson verzlunarmann, sem fór þessa för til þess að kynnast af eigin sjón og reynd þess konar mannfagnaði, en frásögn hans stingur dálítið í stúf við hallelúja-söng ung- kommúnistanna, enda hefur Magnús aldrei verið sleginn þeirri andlegu blindu, sem virð- ist aðalsjúkdómseinkenni komm únista. Þátttakendur í förinni voru um 220, og var fararkostnaður samtals 3700 krónur, allt inni- falið. Héðan fór Magnús og hópur- inn, sem hann var með til Warnemunde í Þýzkalandi, það an með lest til Bad Schandau við landamæri Tékkóslóvakíu, þar sem dvalizt var í nökkra daga. Svo var haldið í lest til Búkarest, en þar fóru hátíða- höldin fram, en þangað komu menn frá 106 þjóðum af þessu tilefni. réttindalaus. Reynt að sjá við vatnsskorti. Skortur á vatni, sem nota má til drykkjar, er mjög mikill víða itm heim. Hefur Bandaríkjastjórn því gert samninga við háskóia og rannsóknarstofur um að þær finni ódýrar og hagkvæmar að- ferðir til að vinna drykkjar- vatn úr söltu vatni og öðru vatni, sem er ódrekkandi. Potemkins. Þeir félagar bjuggu á gisti- húsi og lifðu þar í vellystingum praktuglega, hvað allan aðbún- að snertir. Var sýnilegt, að rúm- enskir kommúnistar höfðu lagt sig alla fram um aí5 láta gest- unum líða sem bezt. Mikill fögnuður var víða á götui t borgarinnar, enda va: þarna um að ræða verulega til- breytingu frá daglegu lífi þessa kommúnistaríkis, en þetta voru tilburðir, sem helzt minntu á hin frægu leiktjöld Potemkins fýrr á öldum. Það sem að gest- unum, áhorfendunum, sneri, var glæst á að líta, en er betur var að gáð, kom í ljós, að undifl niði'i svall gremjan, en fátæktin er hlutskipti alls almennings. Magnús sagði, að þeir félagan hefðu farið allra sinna íerða, enda ekki hægt annað. Þeim félögum gafst bezt að reyna að tala þýzku við landsmenn, en enska skildist mjög óvíða. Það kom fljótt í ljós, þegac fólkið varð þess vart, að gest- urinn var ekki á bandi komm únista, að það dró ekki dul á, að því líður ekki vel. —• Það verður að þola frelsis- skerðingu og í f>rði kveðnu að láta i Ijós ánægju sína með ríkjandi ástand. Magnús Valdimarsson held- ur áfram frásögninni: „Hvar sem við komum, var okkur tekið með lúðrablæstri, blómvöndum, danssýningum og miklum fögnuði. Höfðu komm- únistar haft mikinn viðbúnað, enda ekki mikið verið um er- lenda gesti í Rúmeníu undan- farið Búkarest var hátíðlega skreytt fánum margra þjóða, „friðar- og vináttuskiltum" og þar fram eftir götunum. Greinileg óánægja. Fyrstu dagana, sem ég dvaldi í Búkarest, gerði ég mér far, um að kynnast fólkinu sjálfu, ekki veizlugestunum, reyna að skygnast svolítið inn í kjör al- þýðunnar, eins og þau eru nu undir stjórn kommúnista. Eg bjargaðist víðast með því að tala þýzku. Því miður voru flest ir þátttakendur í förinni ekki nógu kunnugir erlendum mál- um til þess að geta sjálfir kom- Framhald á 7. síðu. Lét söfnuðbn fylgjast ineð. París. (A.P.). — Biskupinn . í Nice (Nizza) í S.-Frakklandi vakti talsvert hneyksli við messu nýlega. Ilann er mikill áhugamaður um knattspyrnu, og vissi auk þess, að fjölmargir, sem gædd- ir voru sama áhuga, voru í kirkjunni, svo að hann skaut því inn milli prédikunar og bænar, að knattspyrnulið bæj- arins hefði haft tvö mörk yfir i hálfleik í keppni við Avignon.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.