Vísir - 27.08.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 27.08.1953, Blaðsíða 2
VlSIR Fimmtudaginn 27. ágúst 1953, Hinfiiisblað tilmennlngi. Fimmtudagur, 27. ágúst, — 239. dagur árs- ins. ; FlóS , verður næst í Reykjavík í dag kl. 22.20. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Post 25. 1-—12. Málinu skotið til keisar- ans. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir er í Slysavarnastofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. 1330. Sími Útvarpið í lcvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 ís- lenzk tónlist (plötur). — 20.35 í>ýtt og endursagt. (Hersteinn Pálsson). — 21.05 Tónleikar (plötur). — 21.20 Frá útlönd- um. (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). — 21.35 Symfónisk- 3r tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Framhald symfónisku tónleikanna til kl. 22.40. * Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar . . 16.53 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 2 ensktpund............ 45.70 200 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 200 finnsk mörk........ 7.09 200 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 8.00 *vissn. frankar .... 373.70 100 gyllini ........... 429.90 1000 lírur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- •, krónur. Söfnin: Landsbókasafnlð er opið kl 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nemr, laugardaga ki. 10—12 og 13.00 *—19.00. MroAAqáta hk 1995 Lárétt: 2 Veía um kýrrt, 6 togaði, 7 í röð, 9 stafur, 10 dags- tími, 11 úr mjólk (þf.), 12 stór- veldi (sk.st.), 14 verksmiðjur, 15 ílát, 17 guma. Lóðrtét: 1 Byrðing, 2 dæmi, 3 amboð, 4 úr ull, 5 trúgjörn, 8 blóm, 9 stafur, 13 sorg, 15 félag, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátíu nr. 1994. Lárétt:, 2 Vísir, 6 eir, 7 rá, 9 SM, 10 stó, 11 höm, 12 et, 14 GM, 15 Vaf. 17 knapi. Lóðrétt: 1 Berserk, 2 VE, 3 III, 4 SR, 5 rimmuna, 8 átt, 9 »6g, 13 lap, 15 Ra, 16 FI, VUVWVWIAiVHIuwyVWVAflíVVVWyWUVVWUWWlAÍVVVW«Wi F n Vesturg. 10. F Simi 6434 Frá Rauða Krossi íslands. Börn á vegum R.K.Í., sem eru í Laugarási, koma í bæinn á morgun, þann 28. kl. 12 á há- degi. Börn, sem eru að Silunga- polli, koma sama dag kl. 2. Að- standendur barnanna komi á planið við Arnarholtstún til þess að taka á móti börnunum og farangri þeiri-a. Dr. Sigurður Þórarinsson er ráðinn við Stokkhólmshá- skóla til næstu jóla, og mun’ veita þar forstöðu landfræði- deild skólans, og gegna prófess- orsstöðu þeirri er deildinni fylg- ir. Staða þessi hefir verið laus um skeið eða frá því prófessor Ahlmann, sem gegndi stöðunni, var skipaður sendiherra Svía í Noregi. Veturinn 1950—51 gegndi dr. Sígurður þessu starfi, og hefir lofað að gera það aftur fram að jólum í vetur, en þá á að fara fram samkeppni milli umsækjenda og eru það tveir, sem keppa um starfið. Sjómannabl. Víkingur, 7.—8. tbl. þessa árs er komið út. Af efni blaðsins má nefna: Sigur viljans eftir Ásgeir Sig- urðsson, „To hell with Iceland" eftir Magnús Jensson, Niels ,Ju- el eftir Birgir Thorddsen, Fiskiðnaðurinn og vísindin eft- ir Pál Ólafsson, Nýlendur og stórveldi eftir Magnús Jóns- son, Grímsey eftir Grím Þor* kelsson, Þriggja stunda bið, smásaga, Fimm sólarhringa í fljótandi líkkistu, Sjóferðasög- ur af Gísla Jónssyni eftir Jéns Hermannsson, frívaktin, frétta- opnan og fleira. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg 27.—28. ág. til Rott- erdam, Antwerpen og Rvk. Dettifoss er í Rvk. Goðafoss er í Leningrad. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk 22. ág. til New York. Reykjafoss fór frá Rvk. kl. 22.00 í gærkvöld til Raufarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglufjarðar og Gautaborgar. Selfoss er í Kh. Tröllafoss er í Rvk. Ríkisskip: Hekla fer frá Berg- en í dag áleiðis til Oslóar. Esja er í Rvk. Herðubreið er í Rvk. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er norðanlands. Skaft- fellingur fer frá Rvk á morgun til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell lestar sement í Hamborg. Arnarfell lestar síld á Siglufirði. Jökul- fell lestar frosinn fisk á Vest- fjarðahöfnum. Dísarfell losar fisk og mjöl í Rotterdam. Blá- fell fór frá Vopnafirði 25. þ. m. 'áleiðis til Stokkhólms. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Helsingfors í fyrradag á- leiðis til Rostock. Drangajökull er í Rvk. Eldur í hlöðu. í gærkvöldi um klukkan átta var slökkviliði Hafnarfjarðar kvatt að bænum Hofstöðum, skammt frá Vífilsstaðavegin- um, en þar hafði kviknað í hey- hlöðu. Rauk mikið úr heyinu, þegar slökkviliðið kom á vett- vang, en því tókst fljótlega að kæfa eldinn. Athyglisverð kvikmynd. Á sunnudaginn verður sýnd í Tjarnarbíó kvikmynd um nýtt táknmál fyrir heyrnarlausa og mállausa. Myndin nefnist „Thfe New Sing Language“, og hefur sir Richard Paget, Bart., samið efrú hennar. Sýning inyndar- innar hefst kl. 2 eftir hádegi og mun prófessor Alexander Jó- hannesson skýra efni hennar. Veðurútlit. í dag og fram á nóttina er búist við austan golu og dálítilli rigningu hér við Faxaflóa og víðar sunnanlands. Lúðrasveitin Svanur leikur í Bústaðahverfi kl. 8,30 í kvöld. — Stjórnan’di er Karl O. Runólfsson. Pappírspokagsrðlii h,í. \Vitastig S. Mtilc.pappírsyofa&Ú Dökkblá barnakerra tapaðist frá barnaheimilinu Tjarnarborg' sl. þriðjudag. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 5798. Þúsundir vita eð gæfan fylgt hringunum ýrá 3IGUIÍÞÓR, Hafnarstrætl 4 Idargar gerðir fyrirlíggjandl. Stiílka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun, nú þegar. Tilboð merkt: „Rösk — 314“, sendist Vísi sem fyrst. Aiiglýsinj o & sem felrtast eiga í felaSimi á iauiraráosruín í sumar, buría að vera komnar tiT skrii- stofunnar, íngólfsstræti 3, esgi siðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breyíts vinnutima sumarmánuðma. SÞagblaðið VÍSIM Vörugeymsla GcS vörugeymsla allt að 200 fermetrar, óskast' nú |>egar til leigu. /smgar í ZJ'iiliL&jiweri rifriiiná Sími 3259. ftlWWU%^VUVWWyVWVVWVWVAWVWA«SA,WVVWV%W MARGT Á SAMA STAÐ UUCAVEG 10 SIM! 3367 8EZT AÐ AUGLTSAI V!Si Hflsnæðl dskast Óskum eftir 2—3 herbergj- um og eldhúsi. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 80253. Áklæði margir fallegir litir. VERZL. Símanúmer okkar á Nesvegi 33 er 8 2 6 5 3. Kjöt og Grænmeti. Það tékúi- ckki'langá'Á tíáia að gera flugvöll fyrir þyrilvængjur. Hér hafa nokkrir tréflekar verið lagðir á jörðu skammt frá „frelsisþorpi nu“ í Panmunjom, þar sem sjúkir hermenn Sþ eru teknir og íluttir á brott flugleiðis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.