Vísir - 27.08.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 27.08.1953, Blaðsíða 3
'Fimrntudaginn 27. ágúst 1953. VtSIB HX GAMLA BiO UU ÐuliS hatur l (The Secret Fury) Ðularfull og spennandi amerísk kvikmynd um ó- hugnanlegt samsæri gegn konu. ASalhlutverk: Claudette Colbert, Robert Ryan. Sýnd kl. 5,15 og 9. ,Börn innan 16 ára fá ekki^ aðgang. SSiflSlI'Í wíwwvmmwwwwwif U TJARNARBið HM ÖRN OG HAUKUR ' (The Eagle and The Hawk) Afar spennandi amerísk ! mynd í eðlilegum litum, ! byggð á sögulegum atburð- ! um er gerðust í Mexico seint I á síðustu öld. Aðalhlutvcrk: John Payne, Rhonda Fleming, Dennis O’Keefe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. wvvnnwvwvwwvvuvuvww! WörÉiAi* BEMJÆFFMÐ Lanasmálafélagið Vörður efnir til berjaferðar n.k. sunnu- dag 30. ágúst, ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 1 eftir hádegi, stundvíslega. Gert er ráð fyrir að koma í bæinn kl. 8 síðdegis. Farmiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á morgun (föstudag). Nánari upplýsingar í síma 7100. Stjórn Varðar. 1DRAUMALANÐI — með hund í bandi (Drömseméster) Bráðskemmtileg og fjörug ný sænsk söngva- og gam- anmynd. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Stig Jarrel. í myndinni syngja og spila: Frægasta dægurlaga- söngkona Norðurlanda: Alice Babs. Einn vinsælasti negra- kvartett heimsins: Delta Rhythm Boys. Ennfremur: Svend Asmussen, Charles Norman, Staffan Broms. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI Blö UU MYRKRAVERK (The Prowler) Sérstaklega spennandi, viðburðarík og dularfull amerísk sakamálamyni, gerð eftir sögu Robert Thoerens. Van Heflin, Evelyn Keyes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. WWV%W.V.-.-.-.-.W.WJWl Málfundafélagið Óðinn hefur ákveðið að efna til berja-; ferðar næstkomandi sunnudag, 30. ágúst, ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Garðastræti 5 kl. 8,30 árdegis, > stundvíslega. Farið verður í boddybílum, og er fargjald> kr. 20.00 (berjatínsla innifalin). Þeir, sem vildu taka þátt* í förinni eru beðnir að tilkynna þátttöku í síma 6733 og* 80031 næstu daga, aðeins milli 12—1 og 6—8 síðd. Stjórn Óðins. vwvwwwvwwuvwvvvvwwwvuvwvvvwwwvuwwvww Tvær stúlkur öskast að Reykjalundi. Upplýsingar í síma 6450. Og á staðnum hjá yfirhjúkrunarkonunni. 30. ágúst til 9. semptember. Flug£arseðlar alla leið Orlof Sími 82265. wvvwuwuwvwwuvuvuvwv tm HAFNARBIO UM ORUSTAN VIÐ APAKKA SKARÐ (Battle at Apache Pass) Afar spennandi ný amer- i ísk kvikmynd í eðlilegum i litum. Jeff Chandler, John Lund, Susan Cabot. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hallargarður við Tjörnina Sól og sumar íHallargarði. Hallargarður Fyrir sunnan Fríkirkjuna. í leit að lífshamingju Hin heimsfræga ameríska' stórmynd eftir sámnefndri1 skáldsögu W. Sommerset * Maugham, sem komið hefur; út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Gene Tierney, • John Payne, Clifton Webb. Sýnd kl. 9. i; Hjá vondu fólki Hin sprenghlægilega og1 |hatramma draugamynd með:1 Abbott og Costello. Úlfinum og Frankenstein. i Bönnuð foörnum yngri en* 12 ára. Sýnd kl. 5,15. | .VA-AV.VV.-.W.-.WJVUVA BEZT AS AUGLTSAIVIS! Hitabnísar Vé, Vz, %, 1 ltr og gler nýkomnir. Geysir h.f. Veiðafæradeildin. Saumastiílkur, vanar kápusaum óskast. Upplýsingar ekki gefnar i síma. Andersen & Sólbergs, Laugaveg 118, III. hæð. flJVVWWWWVWVIWWWW. SANTA FE Stórkostleg, víðfræg og |mjög umtöluð amerísk mynd | um ævintýralega byggingu J ; fyrstu j árnbrautarinnar | vestur á Kyrrahaf sströnd. JMyndin er byggð á sönnum J atburðum. Þetta er saga um ;dáðrakka menn og hugprúð- ;ar konur. Randolph Scott og Janis Carter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 Bönnuð innan 12 ára. ^ Síðasta sinn. AJVWWWVUUWWVWVVVUUVV 115 ííill )j piöðleikhOsið Listdanssýning i sóló-dansarar frá Kgl. leik- ! i húsinu í Kaupmannahöfn. J Stjórnandi: Fredbjörn Björnsson. Undirleik annast: Alfred Morling. Sýningar í kvöld, föstudag | ! og laugardag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin ■ | frá kl. 13.15 til 20. Símar* |80000 og 82345. Pantanir sækist daginn i | fyrir sýningardag. Venjulegt Ieikhúsverð. Aðeins 5 sýningar. IWVWWWVVWWWWWWV Permanentstofan Ingólfsstræti 6, sími 4109. Hollenzka leikkonan dLaroii (Hr 'niie syngur og dansar að Jaðri í kvöld. Hljómsveit Carls Billieh leikur til klukkan 11,30. Ferðir frá Ferðaskrifstof-1 unni kl. 8,30. S.K.T. Vetrargarðurinn V etrar garðurinn DAISISLEIKUR í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. — Sími 6710. V. G. Aðalfamdur verður haldinn í Loftleiðum h.f. fimmtudaginn 15. október n.k. kl. 2. e.h. í Tjarnarkaffi. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Afhending aðgöngumiða og atkvæðaseðla fer fram í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 2, dagana 12. og 13. október. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.