Vísir - 27.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 27.08.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 27. ágúst 1953. |um augum er þetta einber jþvættingur. i' Kinsey segist hafa varið 15 Irum í að skrifa þessa bók. iHann eyddi tveim stundum að *neðaltali í hvert viðtal. Samt befu r hann ekki spurt nema ®940 konur. Gat hann ekki náð 5 60 til viðbótar, það hefði þá Sað niinnsta kosti verið auðveld- öra fyrir hánn og okkur hin að íást við ýmislega útreikninga (neð jáfnari tölu. |( Bókin stendur og fellur með Iþessari spurningu: Má skoða Jíonur þær, sem spurðar voru, gem fúlltrúa bandarískra ibvenna? i| Efsvo er ekki (og alveg vafa- Jaust eru þær ékki fulltrúar Jsandarískra kvenna), hvers itegna er þá þessi sefasýki um Brfá þúsund óeðilegra kvenna? OÞess konar starfsemi er ekki til jþess fallin áð setja fram vís- Sndalegar staðreyndir. 1 Sum blöð hafa lýst bók ‘Kinseys sem framúrskarandi yísindalegri, sem er mjög svo jnisnotað orð. Þessi stóra og idýra bók er iangt frá því að ,vera vísindaleg. Þær upplýs- Sngar, sem þar ekað finna, mátti prenta sem hagfræðilegar töflur 1 séi’fræðingatímariti. Hér er einungis verið að æsa almenn- ing og seðja forvitni hans um kynferðismál, sem mjög eru í tízku nú. Sagt er, að verið sé að prenta bók hans í mjög stóru upplagi. Það er leitt til þess að víta. Klerkur einn á villigötum hef- ur lýst yfir því, að bókin stuðli að hamingjusamari hjónabönd- um. Þetta er bull. Heilbrigt fólk verður ekki hamingju- samaira af að lesa hagfræðitöfl- ur og upplýsingar um ónáttúru. Fólk verður hamingjusamara af að fá réttar og fagrar lýsingar um heilbrigðar staðreyndir kynferðislífsins.“ hefst móttaka gestar.na kl. 3 e.h., annars sunnudag á sama tima dags. Fari svo áð víður hamli og fresta verði fmeldra- déginum, þá tilkynnis; nánar um það í útvarpi og ulöði.n. Þreytandi þjónusta. Menn fordæma í ræðu og riti alla einokun, en verða þess oft lítið varir þótt þeir beiti henni gagnvart öðrum. Hjá okkur er einokun á síma og ráfmagni. Þar stöndum við neytendur varnarlausir og "verðum að sætta okkur við hverskonar ó- kjör sem er. Þrisvar í röð, með stuttu millibili, hefir t. d. síminn ver- ið tekinn af okkur fyrirvara- laust hér í Kópavoginum, stundum heilan dag, en helzt er það alltaf á hinum allra versta tíma sólarhringsins. milli kl. 10 árd. og 4 síðd., ein- mitt þegar allar skrifstofur éru opnar og mest þörf fyrir sím- ann. Mig grunar að víða erlend- is, þar sem krafa neytendanna er ströng, væri þessum teng- ingum, eða hvaða aðgerðir sem það nú eru á símanum, hagað öðru vísi, því vafalaust er hægt að gera þetta á öðrum tíma sólarhringsins en skrifstofu- tímanum. Sé því svarað, að slíkt mundi kosta aukinn kostn- að, þá finnst okkur við greiða sæmilega vel fyrir símann. Pétur Sigurðsson. I Foreldradagur Næstkomandi laugard. munu Skólagai’ðar Reykjavíkur efna til „foreldradags“ með svipuð- nm hætti og s.l. sumar, en þá vár foreldrum eða forráða- mönnum þeirra unglinga, er starfa í görðunum, boðið að koma og skoða garðana í fylgd með þeim, auk þess, sem gest- um voru framborin grænmetis- salöt, er að mestu leyti voru búin til úr framleiðslu garð- anna. Slík kynning sem þessi er að sjálfsögðu mjög æskileg muli kerinslustofnana og heimila, þegar hægt er að koma 'nenni við, en það er oft ýmsum vandkvoeðum bundið, báeði næö tilliti til húsakosts o. fl. auk margháttaðra starfa, er leiðir af öllu samkomuhaldi. Foréldradagurinn þótti tak- ast vel í fyrrasumar, að rétt þótti að efna til slíks dags einnig í sumar. Þá mun verða að þessu sinni smá grænmetisjýnihg, er gefur rétta mynd af pví, er ungling- arnir geta ræktað í Skólágörð- unurn, en þar sem þeir hafa þegar fyrir hálfum öðnim mán- ilði byrjað að taka upp úr reit- um sínum,' þá hafa i*it!i nir misst heildarsvip sinn að »okkru. Ef veður leyfir á laugardag, SJéísbb e'es' h&ÍBsti — Frh. af 4. síðu: ið gerjast, en síðar er sú blanda seydd í stórum koparkötlum, sem-lítið hafa breytzt í útliti síðustu aldirnar. Öðru vísi katl- ar gætu eyðilagt viskíið. Bland- an er seydd tvisvar, og þegar seinni umferðin er hálfnuð, er viskíið tekið og síðan geymt um árabil, oftast um 7 ár, en þá er það sent á markaðinn. Það er gruggugt þegar það fer í geymsluhúsin, en þegar það kemur þaðan aftur hefur tím- inn gert það jafn tært og vatnið, sem notað var í það. LÆRIÐ SVIFFLUG. — Örfáir nemendur geta kom- izt að á svifflugnámskeiðinu, sem nú stendur yfir. Uppl. og innritun í Orlof. Sími 82265. Svifflugfélagið. (406 BLEIK slæða, með svörtu munstri, tapaðist í gær, sennilega á Klapparstíg. — Finnandi vinsamlega geri aðvart á Lindargötu 14. (415 SÍÐASTL. þriðjudag tap- aðist kvenarmbandsúr í hraðferðinni Austurbær — Vesturbær, kl. 17,20. Finn- andi vinsamlegast skili því á Bergþórugötu 9. (427 A FAR- FUGLAR. \ MYNDA- r FUNDUR verður haldinn í Þórscáfé (gengið inn frá Hlemmtorgi) miðvikud. 26. þ. m. kl. 8.30. Skemmtiatriði: Kvikmynd og dans. — Nefndin. (361 LANDSMOT II. fl. heldur áfram fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 7.15. Þá keppa.K.R. og Valur og strax á eftir Þróttur og Fram. — Mótan. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS FER 2y2 dags ferð að Hvítar- vatni, Kerlingarfjalla og Hveravalla. Lagt af stað á laugardag kl. 2 og ekið að sæluhúsi félagsins í Kerling- arfjöllum og gist þar. Á sunnudag er gengið á fjöllin og um Hveradali; um kvöld- ið ekið norður á Hveravelli og gist í sæluhúsi félagsins þar. — Þá er 1V2 dags ferð í Brúarárskörð. Lagt af stað kl. 2, og ekið austur í Bisk- upstungur, að Úlhlíð og gist þar í tjöldum. Á'sunnudags- morguninn er gengið í Brú- arárskörð og ef til vill á Höfnhöfða. — Farmiðar sé teknir fyrir kl. 4 á föstud. — Þriðja ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað á sunnu- dagsmorguninn kl. 9 frá Austuívelli. (00 FRAMARAR! Kvenflokkur. Áríðandi æfing í kvöld kl. 9 á Fram- vellinum. — Síðasta æfing fyrir mót. — Mætið vel og stundvíslega. — Þjálfarinn. STARFSSTULKA á Elli- heimilinu óskar eftir her- bergi. — Uppl. í síma 2991. (414 STARFSMANN hjá hinu opinbera vantar litla íbúð 1. október eða strax. Tvennt í heimili, barnagæzla nokkur kvöld í viku kemur til greina og einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 5050“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. — (424 1—2 HERBERGI og eld- hús vantar fullorðin hjón sem fyrst. Uppl. í síma 4331, eftir kl. 6 á kvöldin. (423 VANTAR góða stúlku, sem getur tekið að sér heim- ili frá 1. sept. Fritz Bernd- sen, Grettisgötu 42. UNGLINGAR, 13—15 ára, geta fengið - vinnu við kar- töfluupptöku fyrir austan fjall. Gott kaup. Uppl. Lauf- ásveg 8, uppi, eftir kl. 6 í kvöld. (422 HREIN GERNIN G ASTOÐIN. Sími 2173. hefir ávallt vana og liðlega menn til hrein- gerninga.— Fljót afgreiðsla. ___________________________(632 SAUMA úr tillögðum efn- uxn. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum kúnststoppum. Sími 5187 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögmim. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 79. — Sími 5184 SEM NY, dökkblá ullar- gaberdinedragt til sölu. Með- alstræð. Uppl. í síma 9289 (426 MASTER MIXER hrærivél, með berjapressu, hakkavél og grænmetiskvörn o. fl. er til sölu með tækifærisverði. Eiríksgötu 4. Sími 4222. (428 ÓDYR fermingarkjóll, litið númer, til sölu. — Uppl. kl. 5—7 á Hávallagötu 15 (kjallara). (398 BARNAKERRUPOKI selst mjög ódýrt. Sími 7899. (374 SKIPTIHJÓL eða gear- kassi í Harley Davidson bif- hjól, model 1929—’34 óskast. Uppl. í síma 6908 kl. 5—7 í dag Og næstu daga. (425 BARNAVAGN óskast. — Sími 82441. (419 BOKÐSTOFUBORÐ til sölu. Uppl. á Laufásvegi 79, kjallara. Til sýnis kl. 1—8. (418 BARNAVAGN, á háum hjólum, til sölu. — Uppl. á Túngötu 32, kjallara. (417 KOJUR með dýnum, og matrósaföt á 7—8 ára, til sölu. Uppl. í síma 5475. (416 KAUPUM flöskur. — Sækjum. Sími 80818. (420 ÓDÝR fermingarkjóll, lítið númer, til sölu. — Uppl. kl. 4—7 á Hávallagötu 15 (kjallara). (398 NOTUÐ drengjaúlpa, merkt: „E. J.“, tapaðist á Lækjartorgi. — Sími 2772. (413 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir uirnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 PLÖTUR á grafreiti. Öt- ▼egum életraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 79 - TVIBURAJÖRÐIIM Við skulum ekki dvelja hér lengur, segir Garry. Eg er þér sammála Garry, ségir Vaná. Eg verð að játa það, að eg er að verða eitthvað ruglaður í ríminu. Það er ekki nema von, svarar Vana, því við erum sitt frá hvorum hnettinum. .-J Eg vildi óska þess, að þú vild- ir venjast þessum hnetti, segir Garry. Vana svarar ekki, en situr hljóð hjá honum í bílnum. eftir Lebeok og Wiiliams. TERKA VA5 MY HOMt. X OAWNOT , CHAMSE Ll?2- -5 LOKG HASiTS. NEÍTHEH CAN 7.B?.C0m ÚKEA, 2RKA INHABITANT OPA SUPPSI. iJSIíÉV Síðan segir hún: Hinn hnött- urinn er mitt heimili og það er erfitt að venjast nýju umhverfi. Sama get eg ságt, svaraði Garry.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.