Vísir - 28.08.1953, Page 1

Vísir - 28.08.1953, Page 1
43. árg. Föstudagimi 28. ágúst 1953. 194. tbl. Eldey er þéttsetnasti blettur á ísbndi. Engar breytingar e5a hrun hefur orðið úr eynni, eins og þó var haldið fram fyrir tveim árum. ¥erið a5 setja „Fisk- stöflun" upp við Sjómannaskólann. Um þessar mundir er unnið að því að setja upp Iágmynd við Sjómannaskólann. Er það myndin Fiskstöílun eftir Sigurjón Ólafsson mynd- höggvara. Er myndin sett upp rétt hjá Vatnsgeyminum við brautina heim að Sjómannaskól anum, og miðar verkinu vel á- fram og verður lokið innan skamms. Framkvæmd þessi er kostuð af Fegrunarfélagi Reykjavíkur, sem ver nú til þess ágóðanum, sem varð af fegurðarsamkeppn- inni og hátíðahöldum félagsins í Tivoli fyrir skömmu. — Enn fremur er félagið að hefja und- irbúning að lagfæringu við tjörnina fyrir framan Iðnó, og á því verki einnig að verða lok- ið í haust. .... » Flugvélm grandaói 30 — 60 máfum. Fyrir nokkru skýrfti Vísir frá því, að ensk flugvél hefði orðið að nauðlenda á Kastrup-velli við Kaupmannahöfn eftir á- rekstur við máfa. Nú skýra nýkomin blöð frá því, að þetta hafi átt sér stað aftur, og biðu milli 50 og 60 fuglar bana af þessum sökum. Flestir lágu í ,,kjölfari“ flug- vélarinnar, en nokkrir voru fastir inni á milli „cylindra“ annars hreyfilsins. ............ 25 mamts fer- ast i bílslysi. Nýlega fórust aílir — 25 manns — sem voru á ferð í langferðabíl í fjallahéraði í Perú. Var bifreið þessi á feið í bratta á gilbarmi, þegar neml- arnir biluðu svo að ökumaður- inn missti stjórn á bilnum nær strax, og hrapaði bíllinn ofan í 300 feta djúþt gljúfur. Þann 10. september næst- komandi verður áfengisútsöl- unr.i í Vestmannaeyjum lokað. Frá og með þeim degi kemur til framkvæmda héraðsbannið, sem Vestmanneyingar sam- þykktu sl. vetur. Samkvæmt reglugerðinni um héraðabönn ber að loka áfeng- issölunni á þeim stöðum, þar sem héraðabann er samþykkt, 6 mánuðum eftir að samþykktin hefir verið gerð, eða öllu held- ur 6 mánuðum eftir að bæjar- Eldey stendur enn úr hafi og óbreytt frá því sem áður var, að 'því er Þorstein Einarssoh íþróttafulltrúi og fuglafræð- ingur hefur tjáð Vísi. Fyrir tveimur árum fullyrti skipstjóri nokkur, sem var að veiðum undan Eldey að hann hefði séð merki þess að nokkur hluti Eldeyjar hefði hrapað í sjó. Til þess að ganga úr skugga um breytingar þær sem orðið hefðu á eynni og hve mikið hefði hrunið úr henni voru ljósmyndir teknar af henni i sumar og eftir þeim síðan mæl- ingar og aðrar athuganir gerð- ar. Myndatökurnar annaðist ljósmyndunardeild bandaríska flotans hér fyrir milligöngu L. Moe forstöðumanns banda- rísku Upplýsingaþjónustunnar hér, en hann er kunnur fugla- fræðingur og hefur áhuga á öllu er þar að lýtur. stjóra eða forseta bæjarstjórn- ar viðkomandi bæjar hefir ver- ið tilkynnt niðurstaða at- kvæðagreiðslunnar. Lokunin miðast því ekki við þann dag, sem atkvæðagreiðslan fer fram, heldur þann dag, sem úrslitin eru formlega tilkynnt. Auk Vestmannaeyja hafa tveir kaupstaðir aðrir sam- þykkt héraðsbann, það eru ísa- fjörður og Akureyri, og verður áfengissölunni á ísafirði lokað 20. október, en á Akureyri ekki fyrr en fyrstu dagana í janúar. Engin breyting er sjáanleg. Við nákvæma athugun á ljós- myndunum héfur komið í ljós að Eldey stendur óbreytt frá þvi sem áður var og engin breyting sjáanleg á henni. Það er því alls ekki um það að ræða að nokkur hluti eyjarinn- ar hafi hrapað í sjó eins og haldið hefur verið fram, en einhverjar jarðhræringar hafa kannske átt sér stað fyrir tveimur árum, því fugl hvarf þaðan nokkra daga. Þótti það ekki einleikið því venjulega er hún hvít af fugli. Ljósmyndir þær, sem teknar voru af Eldey í sumar, leiddu það ennfremur í Ijós, að fugl er þar sízt minni en árið 1949, er eyjan var einnig ljósmynduð í þeim tilgangi að sjá fugla- mergðina þar. Fullyrða má að Eldey er eins þétt setin fugli og unnt er að koma hreiðrum fyrir uppi á henni, en auk þess er mergð fugls utan í bjarginu. Er áætlað að um 12—13 þúsund súlnahjón verpi þar núna, og ef það reynist rétt mun Eldey vera stærsta einstök súlubyggð í heimi. Aðrar súlubyggðir. sem nokkuð kveður að eru í St. Lawrence-flda við strendur- Norður-Ameríku, kringum Bretlandseyjar, við Frakk- lands- og Noregsstrendur. Eru þær allar friðaðar, enda þykir sjálfsagt að vernda þennan litla fuglsstofn, en súlán mun vera einhver elzta fuglstegund jarðarinnar. EIdejr var nytjuð áður. Eggert Ólafsson getur þess í Ferðabók sinni að þá og þar áður hafi jafnan verið gengið á Eldey og hún nytjuð, en þær íFram a 8. síðu) Áfengisútsölunni í Eyjum lokað 10. september n. k. Á Ísafir5i ver5ur vínbú5inni loka5 20. októ- fter og á Akureyri í byrjun janúar. 9 skip veiia fyrir Þýzkaland. Tvö eru farin út, hin að búast á veiðar. Jón forseti fór á veiðar í gær, og er honum ætlað að veiða í ís fyrir Þýzkalandsmarkað. Þá fór Fylkir einnig á veiðar fyrr í vikunni, og mun hann líka veiða fyrir Þýzkaland, og Röðull fer á morgun. Auk þess er verið að búa nokkra togara á veiðar fyrir þenna markað, og eru þeir þessir: Askur, Jón Þorlákss. og Karls- efni hér í bænum, Bjarni ridd- ari og Júlí í Hafnarfirði og Kald bakur á Akureyri. Samningarnir um fisklandan- ir í Þýzkalandi eru á þann veg, að íslenzk skip mega leggja þar afla á land á vissum tíma árs! fyrir ákveðna f járhæð, er nem- ! ur um 30 milljónum króna fyr- ir þetta ár. Undanfarin tvö ár hafa íslenzku fiskiskipin ekki fyllt „kvóta“ þann, sem þeim var ætlaður með samningum. í annað skiptið kom verkfallið á togurunum í veg fyrir, að hægt væri að hagnýta þenna mai'k- að, og í hitt skiptið var vei'ð- lag á fiskinum svo lágt, að ekki þótti svara kostnaði að veiða fyrir Þýzkaland. Þar er upp- boðsfyrirkomulag á aflasölum, svo að fiskmagnið er mismun- andi, sem hægt er að leggja á land. Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Vísir aflaði sér í morg- un hjá Ólafi Jónssyni, framkv.- stjóra h.f. Alliance, hefur mark- aður í Þýzkalandi verið sæmi- lega hagstæður að undanförnu, og stafar það af því, að þar hefur verið heldur svalt í veðri, en þegar hitar eru rniklir, fell- ur verðið óðai'a. Horfur eru því ekki sem vei'star. þótt ekkert vei'ði um það sagt, hvernig verð Erfið heyskapartíð austanlands. Frá fi-éttaritara Vísis. — Mjög votviðrasamt hefir ver- ið á austurlandi nú um langan tíma, og hafa bændur átt í miklum erfiðleikum um hey- þurrkun. Hefir varla komið sá dagur nú um mánaðartíma eða meira, að ekki hafi rignt meira eða minna. í gær var held- ur að birta til, og vænta menn nú þei'ris ,enda ekki oi'ðin van- þöi'f á, því að víða ei'u mikil hey úti. lag verður, þegar togararnir leggja afla sinn á land. Dawson undir- býr löndun. George Dawson heldur áfram undirbúningi sínum í sambandi við væntanlega fisklöndun ís- lenzkra togara í brezkum höfn- um. Undanfarið hefur fátt frétit af viðbúnaði Dawsons, en margs konar sögur verið á kreiki, — Vitað er, að fyrir fáum dögum áttu þeir viðræðufund i Lon- don, Þórarinn Olgeirsson ræð- ismaður, sem er fulltrúi ís- lenzki'a togaraeigenda á Bret- landi, og Dawson. Ræddust þeir við í tvo daga um þessi mál, en síðan fór Dawson til Gviinsby til að athuga, hvað liði undir- búningi þar. Er því ekki annað vitað. erx að landað verði íslenzkum fiski á Bretlandi á vegum Dawsons, exns og ráðgert haiði verxð, erx hins vegar veit Vísir ekki á þessu stigi málsins, hvenær iönd un hefst. Þarf nú að breyta sögu Rússa? London. (A.P.). — Mcnn bollaleggja um það hér, hvort ný „breyting“ sé í aðsigi á sögu Ráðstjórnarríkjanna. Hefir aðalrit ríksins á sviði sagnfræði verið sett undir nýj- an ritstjóra og' sá eldri rekinn fyi'irvaralaust, og auk þess hef- ir ritnefndin verið skipuð nýj- um mönum að mestu. Er það kona, sem tekið hefir við rit- stjórninni. Þjóðartekjur US jukust um 5%. Washington. — Viðskipta- málaráðuneytið hefur tilkynnt, að tekjur manna hafi hækkað um 5% á sl. ári. Alls urðu launagreiðslur 255 milljarðar dollarar, en höfðu verið 243 milljarðar árið áður. Tekjur á hvern landsmann námu 1639 dollurum, og hækk- uðu um 4% frá 1951. Haföi 3 fiska eftir nóttina. Mandfæi'aveiðín IicTir brngðizí. Aflabrögð hér í Faxaflóa hafa verið mjög stopul upp á síðkastið og farið minnkandi eftir því senx á sumarið hefir liðið. Framan af í vor öfluðu menn prýðisvel á handfæri, en nú vii'ðist fiskurinn vera gersam- lega horfinn. T. d. kom einn bátur til Reykjavíkur í gær- morg, in með aðeins 3 fiska eft- ir nóttina. Aftur á móti hafa bátar, sem eru með lóð, aflað vel undanfarna daga — feng- ið einkum smálúðu — og lít- ilsháttar af lýsu, sandkola, skötu og ýsu, en smálúðan er þó meginhluti veiðinnar. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fekk hjá Fiskhöllinni í gær, eru flestir handfærabát- arnir hættir veiðum, því að segja má, að þeir fái ekki bein úr sjó, og er ástandið nú mjög bi'eytt frá því í vor og fyrri- þartinn í sumar, er þeir höfðu mokafla. Vii'ðist fiskurinn ger- samlega hafa horfið upp á síð- kastið, en í staðinn komið ganga af smálúðu, en hún veiðist ein- ungis á lóð. Um þessar mundir er því skortur í bænxim á þorski, en aftur á rnóti gnægð smálúðu. ' " .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.