Vísir - 31.08.1953, Page 1

Vísir - 31.08.1953, Page 1
43. árg. Máuudaginn 31. ágúst 1953 195. tbl. Fisksalar í Ilsill neiía: 184 af 300 físksöium sat hjá viö atkvæöagreiösiu. En 122 sögðu nei — 14 já. í»að er nú fyrirséð að brezkir fiskkaupmenn ætla að sitja fast við sinn keip og neita að selja íslenzkan fisk. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir fékk í morgun hjá LÍÚ breytir betta þó engu um afstöðu Dawsons, og mun hann fara sínu fram og veita móttöku fyrstu ísfiskförm- unum í næsta mánuði. Er gert ráð fyrir því að landað verði í Bretlandi úr tveim íslenzkum togurum á viku til þess að byrja með, en síðar verði það aukið, þegar dreifingar og sölukerfi Dawson’s er að fullu komið á laggirnar. Eins og skýrt var frá í Vísi fyrir helgina, héldu fisk- kaupmenn í Grímsby fjölmennan fund í vikunni sem leið, þar sem samþykkt var með mjög litlum meirihluta, að halda fast við fyrri ákvörðun fisksala um að selja ekki íslenzkan fisk. Munu úrslitin hafa skotið útgerðarmönnum skelk í bringu og stáppað stálinu í fisksalana í Hull, því að þeir komu saman til fundar á föstudaginn var, og ræddu þetta mál, en þar samþykktu 122 að neita að selja íslenzkan fisk, en aðeins 14 greiddu atkvæði móti þeirri átyktun. Hinsvegar sátu 184 fundarmenn hjá við atkvæðagreiðsluna. Flugdagur hér um næstu helgi. Skip fengu allt að 3 tn. í net út af Langanesi. Ægir er þar »g leitar síldar. Aðkomufólk, sem starfandifara á veiðar á næstuhni. Þó hefur verið á Baufarhöfn í sumar, er ýmist farið úr pláss- inu eða á förum. Vísir átti í gær símtal við Baufarhöfn, og var þá skýrt frá því, að síldarverksmiðjan væri hætt, og aðeins eftir að ganga frá vélum fyrir vetur- inn. Starfsmönnum hefur verið sagt upp þar frá 5. september. Eru allir bátar hættir veiðum méð snurpinót. Það hafði hins vegar frétzt til Raufarhafnar, að Ægir væri'við síldarleit um 200 mílur út af Langancsi, og væru þar allmörg skip. Mest fékk Leo (Ve.) í fyrri- nótt, 3 tn. í net. í nótt fékk Valþór, Seyðisf., 1% tn. í net. Ægir hefur verið búinn Asdic tæki, sem reynzt hefur verið við síldarleit og hafði skipið m. a. orðið vart við talsverða síld á um 15 metra dýpi í gær. íbúar Raufarhafnar eiga all- marga smábáta, og munu þé.ir Strætisvagn tafði umferðina. Umferð upp að Jaðri tafðist í gærkvöldi, er strætisvagn fór að nofckru út af veginum skammt ofan við Rauðhóla. Vegurinn mun hafa bilað und ir strætisvagninum, sem var fullur af fólki á leið i bæinn. Umferð tepptist, meðan verið var að koma vagninum upp á veginn, en tíl þess þurfti þrjá bíla, sem drógu hann upp. Tók þetta um klukkustund eða svo. virðist ekki horfa vel um hand- færaveiðar að sinni, því a,ð fær- eysk fiskiskip hafa komið til Raufarhafnar, og láta skip- verjar illa af veiðunum. Hafði eitt fengið 70 skippund á viku, og þótti lítið. Agætt veður. Veðurfar hefur verið með eindæmum í Raufarhöfn í sum- ar, og telja gamlir menn, að slíkt sumar hafi ekki komið þar síðan 1913 eða síðustu 40 árin. Heilsufar hefur einnig verið gott á Raufarhöfn í sumar, og er læknirinn sem sendur var þangað í júlí, farinn þaðan fyr- ir nokkru. Á morgun opnar Jón E. Guðmundsson listmálari málverka- sýningu í Listamannaskálanum. Sýnir hann þar um 50 myndir frá ýmsum stöðum á landinu, auk annarra viðfangsefna. Mynd- in að ofan (Menn að spila) verður meðal sýningamyndanna. Ákveðtð að dæma Mossa- degh að herlögum. Refsing hans verður þá sennilega mun þyngri en ella. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Þeir, sem fylgjast með heims- málum hér í landi, eru þeirrar skoðunar, að þótt lífi Mossa- deghs hafi verið þyrmt í bylt- ingunni á dögunum, muni hann fá mjög þungan dóm. Draga menn þetta af þeirri ákvörðun, sem tilkynnt hefur verið, en hún er sú, að hinn fyrrverandi forsætisráðherra skuli dreginn fyrir herrétt, en að sögn hefur verið um það deilt, hvort slíkur réttur skuli fjalla um mál hans eða einung- is venjulegur borgaralegur dómstóll. Eru það þeir, sem ein- Litla efnalaugin eyðilagðist af eldi aöfaranótt sunnudags. Eldsins vard vart kl. 3,40 um nóttina. Aðfaranótt sunnudagsins i út um alla glugga á Mjósb.’æi i brann Litla efnalaugin viðj 10, en þetta er lítið einlyft hús. Mjóstræti 10. j Var eldurinn magnaðastur í af- Húsnæðið, sem efnalaugin greiðslusal efnalaugarinnar, og var í, skemmdist mjög mkið af! voru veggirnir orðnir mikið eldinum og ennfremur brann allur fatnaður, sem þar var geymdur og skemmdir urðu á vélum og tækjum efnalaugar- innar. Það var um klukkan 3.40 um nóttina, að slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn í Mjó- stræti 10, og höfðu einhverjir menn er leið áttu um Aðal- stræti séð eldinn, og tilkynntu það ejökkvistöðinni. Þegar slökkviliðið kom á vett • vang var mikill reykur yfjr Grjótaþorpinu, og logar stóði: brunnir, en sllökkviliðinu tókst fljótt að kæfa eldinn í af- greiðslusalnum. Hins vegar hafði eldurinn breiðst út og var kominn í loftið svo að rjúfa varð þekjuna tíl þess að kom- ast að eldinum Er húsnæðið því stórskemmt og ennfremur eyðilagðist mikið af því, sem þarna var inni, svo sem fatnaður og annað. Ekki er vitað með hvaða hætti kvikn að hefur ?, en ekki er vitað, að neinn hafi verið í húsinu, þegar eldurinn kom upp. beittastir eru í fjandskap við Mossadegh, er hafa feng iS því til leiðar komið, að herréttur verði látinn fjália um mál hans, en þá er dauðadómur heimill og mjög sennilegur. Stjórn Zahedis hefur einnig tilkynnt, að krafizt verði meiri vinnu af opinberum starfs- mönnum á næstunni en hing- að til, og gert er. ráð fyrir því, að hún rnuni á næstunni boða ýmsar frekari sparnaðarráð- stafanir. Ein þeirra verður tví- mælalaust að fækka opinberum starfsmönnum. Þá mun stjórnin ennfremur leita fyrir sér erlendis eftir sérfræðilegri aðstoð við rekst- ur olíulindanna, og er það vit- anlega af því, að fjármál ríkis- ins, komast ekki í viðunandi horf, fyrr en olíuframleiðsla og sala eru komin á fastan grund- völl og orðin eins mikil og áð- ur. Kyrrð er hvarvetna komin a í landinu, og mega handtökur heita úr sögunni en ýmsum mönnum, sem Mossadegh lét handtaka án saka, hefur verið sleppt. Vatna skíðaíþrótt stunduð hér. Erlendis er það mjög vinsælt að íeika sér á vatnaskíðum sjó of:f vötnum. Nú virðist þessi íþrótt vera að berast hingað til lands, því að sézt hefur til manns, er leik- ur slíkar Iistir á Þingvaílavatni. Ekki veit blaðið þó, hvort þar er um íslending að ræða eða út- lendan mann. Mörg atriði verða þá sýnd hér í fyrsta sinn. Happdi'æltí§«tið- uin ilrerfí ylir mannfsöldann. Um næstu helgi stendur fyr- ir dyrum meiri háttar flugdag- ur og flugsýning á flugvellin- um í Reykjavík. Verður þetta væntanlega viðameiri flugsýning en áður hefur verið háð hérlendis og koma þar ýmis atriði fram, scni ekki hafa verið sýnd hér áður. En ekki er enn fullráðið um öll atriðin og því ekki urint að segja frá þeim að svo st.öudu. Flugdagurinn verður að vísu leyti helgaður hálfrar aidar af- mæli vélflugsins, en þann 17 desember 1903 flugu Wright- bræður í fyrsta sinm ílugvél knúinni hi’eyfli. Að flugdeginum standa að- ilar frá Flugmálafélagi íslands, öllum samtökum flugliða : vo sem flugmanna, flúgvélavirkja, flugleiðsögumanna, flugloít- skeytamanna, flugumferða- stjóra, svo og Flugmálastjórn- inni, Svifflugfélagi íslaads og Flugbj örgunarsveitinni. Sérstö k flugdagsnefnd var skipuð til þéss að sjá um undirbúning all- an og hafa með höndum stjórn dagsins, en framkvæmdastjór- ar voru ráðnir þeir Arnór Hjálm arsson flugumferðarstjóri og Björn Pálsson flugmaður. Ágóði til Flugmálafélagsins. Ágóðinn af ílugdeginum rennur óskiptur til Flugmála- félagsins, en það ver aftur tekj- um sínum til hvers konaf fræðslu- og menningarstarf- semi í þágu flugsins og til þess að glæða áhuga fyrir flugi í landinu. Eins og að framan getur verður dagskrá flugdagsins mjög fjölbreytt og verður hér aðeins stiklað á nokkrum éin- stökum atriðum, þar sem þau eru heldur ekki öll að fullu á- kveðin. Fyrst og fremst má þó nefna mikla og fjölbreytta flugsýningu sem verður í mörgum liðum. Verður reynt að koma eins mörgum flugvélum í loftið og frekast tök eru á. Þar verður hópflug, svifflug, listflug bæði á vél- og svif- flugur og sýnd hæfni ýmissa flugvéla. Þá verða gamanþætt- ir bæði í lofti og á jörðu. Mörg sýnmgaratriði. Af öðrum atriðum má nefna það, að sýndur verður útbún- aður við sjúkraflug svo og flug- tak og lendingu við sjúkraflug á takmörkuðu svæði. Flug- a björgunarsveitin sýnir þanrr útbúnað, sem hún hefur á reið- um höndum þegar til hennar þarf að leita og hvernig hann er notaður í hverju einstöku tilfelli. Innanhúss vei’ður mikil sýn- Frh, a 8. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.