Vísir - 31.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 31.08.1953, Blaðsíða 6
8 , *'i4iyiw*pP8g. »■■"] .mv m' KWwyrKwypr- VÍSIB Mánudaginn 31. ágúst 1953 Flugmál... (Fram af 8. síðu) nýi útbúnaður tekinn í notkun fyrir þremur vikum eða svo. — Tæki þessi eru fjarska marg- brotin fyrir leikmenn, og þvi «kki gerð tilraun til þess að lýsa þeim út í æsar. En hér er um að ræða sendi- og móttöku- stöð, sjálfvirka, og eru aðaltæk- in tvö, og þau notuð á víxl til öryggis. Um tæki þessi er hægt að tala við flugmanninn, og um þau getur hann talað úr vél sinni til Reykjavíkur, því að þau endurvarpa talinu. Jafn- framt gefa þau tiltekin merki, sem unnt er að miða sig áfram eftir. í sambandi við útbúnað þenna er þarna 2500 metra langt loftnet og allskonar tæki önnur, sem ekki verða talin. Með þessu móti verður aðflug miklu öruggara en áður þekkt- ist, enda eru tæki þess.i einkum aetluð til þess að koma að not- um þegar flogið er blindflug. *— Fréttamenn snæddu hádeg- isverð að Hótel H. B. í boði ílugmálastjórnarinnar. Flogið eftir „græn ein“. Síðan var haldið til Reyltja- rvíkur, þar tekið benzín, en lagt svo af stað norður i land, og Jent á Melgerðisvelli við Akur- eyri, Þegar flogið er til Akur- eyrar, er.flogið eftir sérstakri „flugleið", eða braut, sem flug- menn nefna „græn ein“, og í gamni segja þeir, að þeir fljúgi i „einum grænum“. Er þá flog- ið um Borgarfjörð ofanverðan (Reykholt), til Sauðárkróks, en þar eru radiovitar, en þaðan er stefnan tekin á Akureyri, og í dimmviðri flogið út Eyjafjörð að Hjalteyri, en þar er radio-j viti. Síðan er flogið aftur inn Eyjaf jörð og notazt við radió- ! lilvísanir vitanna á Hjalteyri og Akureyri, flugið lækkað og flogið örugglega að flugvellin- um. Á Akureyri var útbúnaðurinn skoðaður, svo og flugumferðar- stjórnar-varðstofan, en nú er öllu flugi norðan lands og aust- an stjórnað þaðan. Hefur betta þegar gefizt mjög vel, og tví- mælalaust bjargað mannslífum, sagði A. Kofoed-Hansen. Frotlaus vinna. Fréttamönnum var boðið til líaffidrykkju að Hótel KEA á Akureyri. Þar ávarpaði Agnar Kofoed-Hansen gestina og Jýsti vinnubrögðum við uppsetriingu- "tækjanna. Sagði hann, að hhxir erlendu sérfræðingar hefðu lagt nótt við dag tii þess að koma útbúnaði þessum upp, en auk Goudies unnu að þessu sér- fræðingar Hynes, Munch (Norð maður) og Bisson. Goudie akýrði frá því, að nú færi hann I af landi burt, en hinn nýi út- búnaður væri í góðum höndum, því að íslendingarnir, sem með unnu að þessum málum, hefðu sýnt frábæran áhuga og kynnu nú skil á öllum hlutum í þess- um málum. Umsjónarmaður radióvitanna norðan lands og austan er Ingólfur Bjargmunds- son en sunnanlands er Guðjón Tómasson. Gljáfaxi kom til Reykjavík- ur aftur um kl. 9.30 í gær- kveldi, og töldu fréttamenn för- ina hafa verið hina ánægjuleg- ustu, og víst er um það, að með hinum nýja öryggisútbúnaði, er merkum áfanga náð í sögu íslenzkra flugmála Ljúffengt og hressandi 8EZT AÐ AUGLTSAIVÍSI ÞRÓTTUR. ÆFINGAR í DAG. Kl. 7—8 meistara, I. og II. fl. Kl. 8—9 III. fl. — Hand- kanttleiksstúlkur: Æfing kl. 8 á túninu hjá Tívólí. HJÓLKOPPUR ai Ford- bíl tapaðist í gær á Þing- vallaleiðinni. Finnandi vin- samlega geri aðvart í síma 5131,________________(493 Á LAUGARBAGSMORGUN tapaðist peningavesld í str^etisvagni frá Sundlauga- vegi niður á torg (Klepps- vagni). Nafn og heimili eig- anda var í veskinu. Vinsaml. skilist á lögreglustöðina. (498 TVEIR selskapspáfagauk- ar töpuðust á laugardaginn. Vinsaml. gerið aðvart í síma 80837. (501 Kaupum gamlar bækur og tímarit hæsta verði. Bóka- bazarinn, Traðarkotssundi. Sími 4663. .(491 VANTAR 2ja til 3ja her- bergja ibúð. Tvennt fullorð- ið í heimili. Tilboð, merkt: „X 2,“ sendist Vísi. (466 HERBERGI, nálægt Bald- ursgötu, óskast fyrir reglu- saman skólapilt utan af landi. Uppl. í síma 7012 og Baldursgötu 10. (472 ÍBÚÐ, 2—4 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. — Fyrirframgreiðsla og hús- hjálp eftir samkomulagi. — Sími 82341 og 2993. (486 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- hús, óskast strax til leigu. Kaup á litlu einbýlishúsi kemur til greina. Tilboð, merkt: „Ung hjón — 324,“ sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. (497 VINNUSKÚR óskast. — Uppl. í síma 81260 eða 4496. UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi í mið- eða vesturbænum nú þegar. Tilboð, merkt: „Strax - 322“ sendist afgr. blaðsins fyrir j miðvikudagskvöld. (495 LÍTIÐ herbergi til leigu í miðbænum. Aðeins reglu- fólk kemur til greina. Uppl. í síma 82493 eftir kl, 8. (479 ÍBÚð. Vantar 2—3 her- bergi og eldhús frá 1. okt. eða fyrr. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 6040 og 7287. (000 STÚLKA óskar eftir góðu herbergi strax eða l. okt. — Sími 3669 milli kl. 9—6. (505 TIL LEIGU lítið hús í Kópavogi fyrir fáménna fjölskyldu. Tilboð, merkt: „Fyrirframgreiðsla — .327,“ sendist Vísi. (507 VIL LÁNA 30 þús. kr. þeim, sem gæti leigt 2—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 5428 eða 4232. (512 MENN teknir í fæði á Hverfisgötu 68. Lítið her- bergi á sama stað. (496 SÁ, sem getur útvegað nýlegan bíl eða innflutnings- leyfi til sölu, situr fyrir íbúð á góðum stað. Tilboð, merkt: „Miðbærinn — 326,“ sendist blaðinu. (403 HERBERGI og eldhús til leigu. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð, merkt: „Laugavegur — 325,“ send- ist blaðinu. (500 ■MMl GÓÐ stúlka eða kona ósk- ast til léttra heimilisverka hálfan daginn. Úthlíð 14, kjállara. (502 ÁBYGGILEG stúlka ósk- ast í samkomuhúsið Röðui. Uppl. ekki svarað í síma. VANTAR stúlku til af- greiðslustarfa strax. Uppl. á Laugavegi 86 frá kl. 4—6 í dag. (490 SAUMA dömukjóla. Sníð einnig. Margrét Jónsdóttir, kjólameistari, Vonarstræti 8. ______________________(488 HEIMILISVÉLAR. Hvers- konar viðgerðir og viðhald. Sími 1820. (435 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. HEIMILISVÉLAR. — Hverskonar viðgerðir og við- hald. Sími 1820. (435 raflagnir og VÍÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Kaftækjaverzlunin Ljós «g Hiti h.f. Ijauaavejzi 79. — Simi 5184 KVENHJÓL óskast, ekki stórt. — Uppi. í.síma 80836. (506 > BARNAVAGN, á háum hjólum, til sölu á Háteigsvegi 22. — (508 KAUPIÐ kaffið í Indriða- búð. Malað meðan þér bíðið. 18______________________(509 NÝJAR kartöflur (gull- auga), gulrófur, lækkaðverð. Indriðabúð. (272 ÖL og gosdrykkir, ískalt og hressandi, beint úr ís- skápnum. Indriaðbúð. (304 BIxANDAÐIR ávextir: — Perur, ferskjur, apricosur, rúsínur og sveskjur, 2 síærð- ir. — Indriðabúð. (305 JARÐARBERJASULTA í lausri vigt. Indriðabúð, Þing- holtsstræti 15. — Sími 7287. LÍTIÐ notaður barnavagn til sölu á Flókagötu 45. (494 2 HÆKJUB óskast. Guð- mundur Guðmundsson, Hofs- vallagötu 16. (492 TIL SÖLU barnavagn á 500 kr. og barnagrind á 20Ó kr. —• Uppl. Frakkastíg 15. Sími 2491. (489 BARNAKOJUR með skúffum, til sölu á Hrísateig 12, L hæð. (448 HÚSMÆÐUE: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávalli „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst i hverri búð. Chemia h.f. — KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fL Fornsalan, Grettisgötu 31. — Simi 3562.(179 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830._______(394 HÁTÍÐARMATUR. Ný- reykt folalda og tryppakjöt: Sömu gæði og áður. Léttsalt- að tryppakjöt, kjöt í gullasch, kjöt í buff, hakkað kjöt. — Von. Sími 4448,_______(447 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áietraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6128 & SutrmakA -TAHZAN - 1412 Tarzan, Rondar og Doria læddust Svo snart Rondar handlegg Tarz- Tarzan tók upp greinarbút og henti Þeir sneru sér við og fóru að leita Jhljóðlega um myrkar og auðar göt- ans og benti á lítið hlið á garðveggn- honum til varðanna tveggja, sem að einhverju, en þá sætti Tarzan ur og hallargarða. _ um. þar stóðu. lagi og geystist til þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.