Vísir - 01.09.1953, Page 1

Vísir - 01.09.1953, Page 1
i3. árg. Þriðjudaginn 1. september 1953 196. tbi. íslenzkt skyr framleitt á heimsmarkaði. ¥estnr>íslenzkt i'iðið á vaðið Undirbúningur er hafinn að því að útbreiða þekkingu á ís- lenzku skyri og skyrgerð með- al framandi þjóða. Vestur-íslenzka blaðið „Heims kringla" skýrir nýlega frá því að uiigur íslendingur, sem fæddur er og uppalinn í Kan- ada, Frank Árnason að nafni og til heimilis að Gimli, Man., hafi hafizt handa um að fram- leiða skyr í stórum stíl til um- boðssölu vestur í Ameríku. Mr. Frank Árnason er eig- andi og forstjóri fyrirtækisins Arnason Dairy, Gimli, Man. Hann mun nú vera eini fram- leiðandi skyrs í Vesturheimi og er þess að vænta að fyrirtæki hans og framleiðsla gefist vel, því að nær hv.er útlendingur sem tií íslands kemur og bragð ar skyr, hælir því á hvert reipi og vill gjarnan læra til- búning þess, ef ekki er hægt að kaupa það í verzlunum ytra eða mjólkurbúðum. Nýlega kom sænsk kona til íslands, dvaldi hér í nokkra daga og sendi skyr heim til bónda síns á meðan hún dvaldi í landinu, því að ljúffengari mjólkurfæðu kvaðst hún ekki hafa fengið. Mörgum erlendum ferðalöng- um fer líkt og hinni sænsku konu, ýmsir þeirra bragða fyrirtœki hefir á þessn efní. skyrið með hinni mestu varúð og varkárni. en bragðast það mætavel þegar í fyrstu og dá- sama- þenna - íslenzka þjóðrétt. Frét-zt hefur einnig að sum- ar útlendar þjóðir vilji læra skyrgerð af íslendingum og þar á meðal hafa Hollendingar heyrzt nefndir. Nú hafa Vest- ur-íslendingar í Kanada riðið á vaðið með framleiðslu slcyrs og má vænta alls hins bezta af þessu framtaki þeirra. f lok greinar sinnar kemst Heimskringla m. a. svo að orði: „Nú mega allir íslendingar hér Um slóðir gleðjast, þvi framvegis verður hið ágæta ís- lenzka skyr til sölu hjá Arna- son Dairy, Gimli, Man. og um- boðsmönnum í nærliggjandi byggðum. 3 menn grunaðir um helgi- pjöiiin á Seyöisfirði. 900 laxar veidd- ust í Elliðaánum í sumar. Laxveiðin á landimi með minnsta móti. í gær var útrunninn veiðitím inn i mörgum laxveiðiánum. í Elliðaánum veiddust um 900 laxar í sumar og er það um 700 færri en í fyrrasumar, en þá veiddust þar um 1600. Enn eru ekki komnar skýrslur um vei'5 ina í einstökum ám á landinu, en þær munu allar berast í þess um mánuði. Það er þó vitað að laxveiðin hefur hvarvetna vefið mun minni í sumar, en venju- lega, og eru sumar árnar ekki hálfdrættingar miðað við sum- arið í fyrra. Má því m. a. kenna því, að vatnsmagn hefur víðast verið með minnsta móti. 4—5 bílar smið- aðir á mínútu. London (AP). — Tilkynnt hefur verið, að bifreiðafram- leiðsla Breta á fyrra árshelm- ingi hafi verið nýtt met. Er nú svo komið, að fram- leiddir eru 4—5 bílar á hverri mínútu, sem verksmiðjurnar eru í gangi, og vikuframleiðsl- an nær næstum 18.000 bílum af öllum gerðum. Framleiðslan óx enn í júlí og ágúst. 13.000 tn. síláar fluttar frá Raufarhöfn. Frá fréttaritara Vísis. Raufarhöfn í gær. Afskipun saltsíldar béðan gengur nú greiðlega. Danska flutningaskipið „Selma Dan“ fór héðan sl. föstudag með 6300 tunnur á- leiðis til Rússlands. „Reykia- foss“ fór í gær með um 5300 tunnur, sem fara eiga til Sví- þjóðar, en v.s. „Oddur“ lestar í dag 1400 tunnur fyrir sarna markað. Von er á fleiri skipum næstu daga til þess að taka síld, m. a. í vikulokin, en þá er væntanlegt skip, sem tekur 6000 tunnur til Rússlands. Gert er ráð fyrir, að innah þriggjá vikna verði búið að flytja út 25—26 þúsund tunnur saltsíldar frá Raufaxhöfn. AIls hefur nú verið saltað í um 45 þús. tunnur hér á staðnum. Ratmséka máfslns þó ekkr íokiö, þar eð ekki beffr náðst til aílra vitna. Rannsókn á helgispjöllunum í Sevðisfjarðarkirkju heldur á- frant, og er búizt við áð hún muni taka nokkurn tíma ennþá. þar eð erfitt er að ná til vitna, sem ]>arna voru, þegar atburð- urinn áíti sér stað. Samkvæmt upplýsingum, er Vísir fékk. í morgun hjá bæja.r- fógetanum á Seyðisfírði, hefur þó þegar fallið grunur á þrjá menn, en þeir hafa ekki verið kallaðir fyrir rétt ennþá, þar eð ekki hefur enn náðst til nægi- lega margra vitna. Á Sevðisfirði hafa að minnsta kosti tvö vitni verið yfirheyrð, og ber þeim saman um, að þau hafi séð þ-rjá tiltekna menn koma út úr kirkjunni umrædda nótt, og frétzt hefur til fieiri manna, sem staddir voru á Seyð isfirði um þessar mundir, sem einnig telja að þeir hafi séð umrædda menn koma út úr kirkjunni, en eftir er að fá stað- festingu á framburði þeirra. — Flestir þessara manna eru farn- ir frá Seyðisfirði, og komnir viðsvegar um land, og verður að fá aðstoð yfirvalda á við- komandi stöðum við rannsókn- ina með því að fá þau til þess að yfirhevra'vitnin. Fyrr en því ,er lokið er ekkert hægt að gera í málinu, og hafa hinir þrír menn, sem grunur fellur á, énn ekki verið kallaðir fyrir rétt. enda eru þeir einnig íarnir frá Seyðisfirði. Eins og áður hefur verið skýrt frá voru ýmsar skemmdir framdar í kirkjunni, en ekki er þó talið að neinna hluta sé það- an vant, að því er kirkjuvörður- inn og presturinn skýra frá'. Gamla konan stalst austur um Atlantshafið í flugvélinni sinni. Esnstakt afrek 61 árs cjamaílar konu, er flajg sportflugvél yfir harfið. í lok síðustu viku vann am- erísk kona, sem hefur einn um sextugt, það einstæða afrek að fljúga við annan mann yfir At- lantshaf — frá Nýfundnalandi til írlands. Kona þessi, frú Marion Hart, flaug á hálfri fjórtándu klukku- stund frá Torbay á Nýfundna- landi til Shannonflugvallar á írlandi suðaustanverðu — sam.- tals rúmlega 4000 km. leið — á aðeins hálfri 14. klukkustund. Og hún flaug ekki á stórri flug- j vél, heldur á lítilli Beechcraft- j vél, sem hún á sjálf, og henni! gekk ferðin svo vel, að það var eins og hún hefði það að at- vinnu að fljúga þessa leið. Því verður þó ekki neitað, að frú Hart var dálítið dös- uð, þegar hún lenti, en er hún hafði tæmí glas með whisky-blöndu, sem henni hafði verið boðið, sagði húr hiklaust: Nú Iíður mér bet- ur! Með henni í flugvélinni var ungur maður, aðeins 30 ára, sem var flugleiðsög'umaður hennar. Starfar hann hjá Pan American World Airlines, og' fov heim- leiðis aftur um helgina, en sjálf ætlar frúin að halda áfram austur á bóginn, jafnvel alla leið austur til Indlands, því að þetta er skemmtiferð hjá henni. Hafði henni fyrst flogið í hug, að hun ætti að senda flugvél sína meo skipi austur urn haf, en hvarf frá því ráði — óttaðist kostnaðinn vi'3 það. Þó fór svo, að kosínaðurinn við flugið v'arð þbéfalt- meiri en flutningsgjald roeð. skipi. SígWi eirt laraga íeið. Frú Ha-rt er' ekki byrjandi sem langferðamaður. Árið 1936 lét hún úr höfn í Brétlandi á 70 feta seglskútu, sem hún átti, sigldi suður með Evrópu inn á Miðjarðarhaf og þaðan austur um Suez-skurð fyrir’ sunnan Asíu og yfir Kyrrahaf gegnum Panama-skurð til New York. Sú ferð stóð í þrjú ár og var frú Hart lengstum við stýrið á skútunni., Að menntun er frú Hart jarð- fræðmgur og hefur víða ílogið um Ameríku, en í tómstundum skrifar hún bækur og heitir hin nýjasta „I Fly As I Please“ eða „Eg fl; 'B' þangað, sem mig lang- ar“, og á það vel við, því að hún fór í Atlantshafsfhigið, án þess að Iáta ættingja sína ' vita, til þess að þeir hefðu ekki áhyggjur af flandri heirnar. Nýlega var frá ’því skýrt í fréttum, að Bandaríkjamenn hefðu nú búið sumar sprengjuflugvélar sinna tækjum til bess að iiafa ineð- ferðis, sleppa og taka við hraðfleygum þrýstilofts- orrustuflugvélum. Her sést, þegar orrustuflúgvél cr aS koma til „móðurskipsins“, sem er Kisaílugvéí af getð- itini B-36. Brátt samið um karfaverð. Allar líkur benda til, að samningar séu í þann vcginn að takast um karíaverðið, óg verði Iþví fljótlega farið að veiða fyrir Rússlandsmark- að, til þess að geta staðið við þann hluta samninganna. Vísir hefir það eftir áreið- anlcgum heimildum, að full- trúar ríkisstjórnarinnar hafi átt viðræðufundi við menn frá Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna og togaraeigendur, og liafi verið unnið að þess- um ntáluni á Iaugardag, í íær, og fundum haldið áfram í dag. Ekki er Vísi kunnugt um, hvert verð verði á karfanum, en allir landsmenn munu fagna því, er endir verður bundinn á ástand það, sem undanfarið hefir ríkt í þess- um málúm, og að togararnir hef ji karfaveiðar á næstunni. Vllborg hefsr fenglð 800 tn. í reknet. Frá fréttaritara Vísis. Seyðisfirði í morgun. Vélbáturinn Vilborg frá Rvík liefur síðasta mánuð lagt upp á Seyðisfirði 800 tunnur af rek- netasíld. Snurpinótabátar eru nú hætt- ir veiðum eystra svo sem sagt hefur verið, og er ekki búizt við að meira berist af síld í bræðslu til Seyðisfjarðar. Hins vegar eru nokkur skip á reknetaveið- um austur í hafi, og má gera ráð fyrir að eitthvað af Seyðis- fjarðarbátum hefji einnig þá veiði, en þeir héldu sig við snurpinótina, svo lengi, sera auðið var.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.