Vísir - 01.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 01.09.1953, Blaðsíða 2
VISIR Þriðjudaginn 1. september 1953 MWUWNVWWWWVUWlW Hiinnisblað almennings. Þriðjudagur, 1. september, — 244. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 01.00. K. F. U. M. Bíblíulestx-arefni: Post. 27. 1—13. Perð til Rómaborgar. Næíurlæknir er í Læknavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 7202. Ljosatími biferiða og ananrra ökutækja er frá M. 21.10—5.40. Rafmagnsskömmtun verður í Reykjavík á morgun, miðvikudag í I. hverfi kl. 10.45—12.30. Lögregluvarðstofan. Sími 1166. Slökkvistöðin. Sími 1100. Útvarpið í kvöld: 29.30 Erindi: Arni Garborg, — skáld í stríði síns tíma (Bjarni Einarsson lektor). 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. íslenzk dægurlög. 21.25 Á víðavangi: Ber og berja- lönd (Sigurjón Danivalsson fulltrúi). 21.45 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kammertónleikar (plötur) til kl. 22.35. — Kr, 16.32 16.53 388.60 Gengissbráning. (Söluverð) 1 bandarískur dollar ,, 1 kanadískur dollar .. 100 r.mark V.-Þýzkal. 1 enskt pund............ 45.70 300 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 9.00 avissn. frankar .... 373.70 100 gyllini............ 429.90 1000 lírur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. MwAAqáta w. í999 '%rt/WWVVVWWVVVV%JVVWWWV,WV,WWVVWWWVVVWWW*AMJ,WWVWn^/WW%' WWVM __ __ __ wuwwuwwv WWW 7|j,» | fk TJ * uvvwwwuvvvv V-WW fV LM1. I ÍJk mC m H WWWWW.V. wvuw JLjW JL Jlæ H 1 & JLm. I/ >/ / # /ywvwvww WVWVftrt i'M/}/ / / m uvwwuvwww VVUVWI § PWWWWW i uwwwuww uvuwwu wwwvwww vwwhft^yffuw^iWMVtfSJvywwywwuwvwwwwuwwvuwwi AWWAWWWWVAMWWWWMMMWWWVWWUVWW Lárétt: 2 Ungviðís, 6 ifjalls, 7 árd. (útl.), 9 flein, 10 snjór, 11 fugl í Ástralíu, 12 ósamstæðir, 14 keypt, 15 veldur sorg, 17 band. Lóðrétt: 1 Virkjúhárstaður, 2 högg, 3 nafn, 4 fangarnark, 5 vatnafisk, 8 fita, 9 armæðu, 13 í lín, 15 eign bónd- 16 tcmn. Lausn á krossgátu nv. 1998: Lárétt: 2 skaft, 6 álf, 7 rá, 9 fa, 10 dró, 11 sói.. J? AA 14: LB 15 ask, 17 innan Lóðrétt: 1 bardagi, 2 só. 'i ícfcu I 4 af, 5 tjaldur, 8 ára: 9 fól lf'. Ása, 15 an, 3 KN. Aðstendendur barna, sem voru í sumardvöl á vegum Rauða Kross íslands, eru vin- samlega beðnir að vitja van- skila fatnaðar á skrifstofuna, Thorvaldsensstræti 6, sem fyrst. Grikklandssöfnunin. Skrifstofu Rauða krossins í Reykjavík hafa nú borizt sam- tals 15.000 krónur í Grikklands- söfnunina og ennfremur nokk- uð af fatagjöfum. Af þessum peningum eru 4500 krónur, sem söfnuðust hjá Rrauða kross- deildinni á Akranesi. Gjafir til S.Í.B.S. Guðmundur Kort Guðmunds- son, til minningar um afa sinn, Guðmund Kortsson, Bræðra- parti í Vogum, kr. 2000.00. — Kristólína Jónsdóttir, til minn- ingar um dóttur sína, Vilborgu Guðmundsdóttur, kr. 2500.00.— Bjamfríður Sigurðardóttir, Keflavík, kr. 5000.00. — Kven- félag Garðahrepps, kr. 385. Gjöfin afhent eftir heimsókn félagskvenna að Reykjalundi. — S.Í.B.S. þakkar þessar rausn- arlegu gjafir hjartanlega. Tímaritið Samtíðin, septemberheftið hefur Vísi bor- izt, fjölbreytt að vanda. Efni: Tímaritið Helgafell endurvakið (forustugrein). Maður og kona (ástarjátningar). Frægar kvik- myndast j ör nur (myndir).. Á íslandi starfa nú 165 kííkju- kórar etfir Sigurð Birkis söng- máíastjóra. Á þjóðveginum (saga). Aðbúð sjómanna í ver- stöðvum 1890 eftir Gils Guð- mundsson ritstjóra. Þá er mjög skorinort viðtal við Birgir Þór- hallsson fulltrúa í Khöfn um ísland sem ferðamannaland. Kjörorð frægra manna. Húsið (kvæði) eftir Auðun B. Sveins- son. Flest er nú hægt að tryggja (þýdd grein). Bri<ígeþáttur eft- ir Árna M. Jónsson. Elzta kona veraldar (þýtt). Skopsögur. Gaman og alvara o. m. fl. Rit- stjóri er Sigurður Skúlason. Svavar Guðnason, listmálari, opnaði fyrir helg- ina málverkasýningu í List- vinaskálanum í Reykjavík. — Þetta er þriðja sjálfstæða sýn- -ingin, sem hann heldur hér á landi. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúai'foss fer frá Antwerpen í dag til Reykjavík- ur. Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld til Siglufjarðar, Alcur- eyrar, Húsavíkur og ísafjarðar. Goðafoss kom til Leningrád 23. f. m., fer þaðan væntanlega í dag til Hamborgar. Gullfoss kom frá Reykjavík í morgun til Leith á leið til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til New York á sunnudag frá Reykja- vík. Reykjafoss fór frá Raufar- höfn í íyri'adag til Húsavíkur, Dalvíkur, Hríseyjar, Siglufjarð- ai og Gautaborgar. Selfoss fór frá Graverna á laugardag til Sarpsborgar, Gautaborgar, Hull og Reykjavíkui Tröllafoss fer frá Reykjavíl: í kvöld til New York, Hanne Svon fór frá Rott- erdam á laugai'dag til Reykja- víkur. Skip SÍS: Hvassuíell fór frá Harriborg í gærkvöld ái iðis til Ujstíjarðahafna. Arnarfell kom til Kaupmannahafnar í "ænnorgun á leið til Finnlands. ílitfkulfell lestar frosinn fisjk á Norður- og Austurlandshöfn- . Dísarfell fer frá Hamborg . völd áYiðis til Leith. Bláfeíl fór frá Vopnafir'ði 25. f. m. á- leiðis til Stokkhólms. Slökkviliðið var um klukkan 2 í gær kvatt að Efstasundi 71, en þar hafði kviknað í rusli í miðstöðvarher- bergi út frá olíukyndingu. — Skemmdir urðu ekki teljandi. „í leit að lífshamingju“, afbragðsmynd, sem Nýja Bíó sýndi á dögunum, verður að líkindum sýnd aftur síðar í vikunni vegna fjölda áskorana. Ber þeim, sem séð hafa mynd- ina, saman um, að betri mynd hafi naumást sézt hér hin síðari ár. Hún er gerð eftir frægri sögu Somerset Maugham, „Rá- zor’s Edge“, og leikin af úrvals leikumm, m. a. Tyi'öne Power og Gene Tierney. St jörmibíó sýnir þessa dagana fjörlega og vel gerða mynd, sem nefnd hefir verið „Tvö samvalin“. Myndin er dálítið óvenjuleg að því leyti, að menn búast við morðum og limlestingum á hverri stundu, en þó að þess- konar tiltektir korni ekki fyrir, er myndin spennandi og ágæt- lega leikin af Edmond O’Brien, Lizabeth Scott og Terry Moore. b Vesturg. 10 F Sími 6434 wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwva Herpinótaveiðum lokið: 161 skip - af 163 - fenp afla Ev, Jföruttídur rut*ö hu>sígsr- þú k&su r.Vo Eitáe&ar. Herpinótaveiðíunum norðan- og austanlands er lokið að þessu sinni og munu síðustu skipin hafa hæít í Ipk síðustu viku. Vikuna 23.-29 ágúst nam aflinn 7125 tn. í salt, 2140 mál í bi-æðslu og 388 tn. í frystingu. — Heildaraflinn s.l. laugai'dags- kvöld 29. þ.m. var sem hér segir og er til samanburðar getið aflans á sama tíma tvö undaníai'in ár: 1953 í bræðslu (mál)-. 119.278 í salt (tn.) .. 155.326 I frystingu (tn.) 7.004 1952 27.417 36.643 7.446 1951 349.708 85.681 6.364 \ á aldi'inum 14—16 ára ósk- ast til starfa. Verksmiðjan Vfilfell h.f. Sími 6478. Einn kaldan Coke Ljúííengt og hressandi. Auk síldarinnar fengu skip- in í fyrra nær 42.000 mál af ufsa, en sá afli hefur ekki verið teljandi á þessari vertíð. Samanlagt verðmæti síldar- aflans í sumar, miðað við verS á síld upp úr skipi, mun hafa orðiS sem næst kr. 32,5 miiljón- ir, en var 1952 um kr. 8,3 mill- jónir og 1951 um kr. 52,2 mill- jónir. Af þeim 163 skipum, sem fóru til síldveiða á vertíðinni stunduðu 59 veiðar með herpi- nót en 104 með hringnót. Af þeim fekk 161 einhvern afla eins og eftirfarandi aflaskýrsla sýnir, en tvö munu ekki hafa fengið neinn áfla. Botixvörpuskip: Mál og tix. Egill Skallagrímss. Rvík 2428 Jón Þoi'láksson, Rvík . . 2271 Jörundur, Akureyri .... 6918 Skallagrímur, Rvík .... 1619 Tryggvi gamli, Rvík .... 1522 Onnur gufuskip: Mál og fn. Bjarki, Akureyri ....... 1082 Mótorskip: Mál og tn. ■ úsundir vita oö pœ/an fyigii hrinyunum frá 5IGURÞÖR, HafrtarafxíBtj 4 Margar ger8ir'fgrirUæg*&n&! Aðalbjörg, Akranes .... 1437 Aðalbjörg, Höfðakaupst. 995 Ágúst Þórarinss., St.hólm. 2010 Ágústa, Vestm.eyjar . . 184 Akraborg, Akureyri .... 5387 Arinbjörn, Rvik ......... 1942 Arnfinnur,, Stykkish. .. 1020 Ársæll Sig., Hafnarf. .. 2981 Ásgeii', Reykjavík .... 996 Áslaug, Reykjavík .... 710 Ásmundur, Akranes .... 388 Ásólfur, ísafjörður .... 355 Auður, Akureyri ......... 1084 Baldur, Dalvík........... 3423 Baldur, Vestm.eyjar .. 610 I Bjargþór, Grindavík .. 695 ■ Bjarmi, Dalvík......... 2839 Bjarnarey, Hafnarf. .. 169 Bjarni Jóhanness., Akran. 1501 Björg, Eskifjörðxxr .... 2671 Björg, Neskaupstaður, .. 2618 Björgvin, Dalvík ... 2379 Björgvin, Keflavík .... 1842 Björn Jónsson, Reykjavík 3988 Blakknes, Reykjavík .. 815 Brynjar, Hólmavík ... 529 Böðvar, Akranes 2613 Ðaghý, Siglufjörður 2341 i Dagsbrún, Hafnaríj. . 18 | Dagur, Reykjavik . . 1443 Dröfn, Neskaupstaður .. 179 Dux, Keflavíkur ......... 2604 Edda, Hafnarfjörður .. 5840 Einar Hálfdáns, Bolungav. 862 Einar Ólafsson, Hafnarfj. 3412 Einar Þveræingur, Ól.fj. 2738 Erlíngur III., Vestm.eyjar 2202 Erna, Reykjavik .......... 256 Fagriklettur, Hafnarfj. 3787 Fanney, Reykjavík .... 3145 Faxaborg, Reykjavík .. 2055 Fiskaklettur, Hafnarfj. 881 Flosi, Bolungavík...... 1537 Fram, Akranes............. 695 Fréydís, ísafjörður .... 1680 Freyfáxi, Neskaupstaður 103 Frigg, Höfðakaupstaður 1113 Fylkir, Akranes .... 694 Garðar, Rauðavík....... 3666 Grótta, Siglufjörður .... 717 Grundfirðingur, Grafai’n. 1606 Græðir, Ólafsfjörður . . 2054 Guðbjörg, Hafnarfjörður 88 Guðbjörg, Neskaupstaður 1325 Guðm. Þórðarson, Gerðar 1722 Guðm. Þorlákur, Rvík . . 2698 Guðný, Keflavík .......... 320 Gullborg, Keflavík .... 301 Gullfaxi,. Neskaupstaður 1737 Gylfi, Rauðavík.......... 3012 Haf bj örg, Hafnarf j örður 1711 Hagbarður, Húsavík .. 3049 Hannes Hafstein, Ðalvík 2824 Hafdís, ísafjörður..... 573 Haukur I, Ólafsfjörður 3468 Heiðrún, ísafjörður .. 870 Heimaskagi, Akranes .. 1039 Heimir, Keflavík....... 2566 Helga, Reykjavík .... 4505 Helgi Helgason, Vestm.e. 1367 Hilmir, Hólmavík .... 404 Hilmir, Keflavík ........ 1328 Hólmaborg, Eskifjöi'ður 2900; Hólmvíkingur, Hólmavík 78 Hrafnkell, Neskaupstaður 738 Hugrún, Bolungavík 727. Hvanney, Homafjörður 1013 Hvítá, Borgarnes....... 965 Illugi, Hafnarfjörður 1889 Ingvar Guðjónsson Akure. 3766 ísbjörn, ísafjörður .... 571 ísleifur, Vestmannaeyjar 566 Jón Finnsson, Garðúr . . 1812 Jón Stefáhsson, Vestm.o. 814 Jón Válgéiiv Reykjavík 439' Kári, Vestmannaeyjar . 2329 Kári Sölmundarson, Rvík 2081 Keilir, Akranes ......... 1622 Kópur, Keflavík ......... 1162 Kristján. Ólafsfjörður .. 1012 Leo II, Vestmannaeyjar 167 Framhald á 7. síðu. Eftir fá nýir kaupendni -.'-■ Yð ókch^pis<*’€^ * mánaSamóta. sferax í:smm 1660 eea ísjm v>. élfcftrSarbörpiit.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.