Vísir - 01.09.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 01.09.1953, Blaðsíða 8
 Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaRax fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. IffSlH. VÍSIR er ódýrasta blaðið o-g þó jþað fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þriðjudaginn 1. september 1953 4 ölvaðir bílstjórar teknir. Olvaðir menn íinnast slaiaðir. Frá því aðfaranótt laugar- dags og þar til í fyrrinótt varð uppvíst um 4 bifreiðastjóra, sem voru undir áhrifum áfeng- is við akstur. Meðal þeirra var bifreiðar- stjóri, sem ók bifreið sinni út af á gatnamótum Holtavegar og Engjavegar. Maður nokkur, er kom þarna að, kvaðst hafa séð að bifreiðarstjórinn var drukk- inn og tilkynnti hann lögregl- unni atburðinn. Þegar hún kom á vettvang var bifreiðarstjór- inn á bak og burt, en hafði skil- ið við kveikjulyklana í lásnum. í öðru tilfellinu, sem átti sér stað í fyrrakvöld, var lögregl- unni tilkynnt um ölvaðan mann er væri að akstri um bæinn, og hefði hann meðal annafs ekið utan í tvær bifreiðar og skemmt þær eitthvað. Lögreglan fór að leita bifreiðarinnar og fann hana nokkru síðar. Reyndist það ré.tt .að ölvaður maður sat við stýrið, en í bifreiðinni var einnig eigandi hennar og var hann líka áberandi ölvaður. — Hafði hann ekið bifreiðinni sjálfur fyrst í stað, en ér hann Rússar auka vígfoúnaðinn. Einkaskeyti frá AP. Khfn í morgun. Alfred Gruenther, yfirhers- höfðingi Atlantshafsbandalags- ins, flutti ræðu hér í gær. Stendur þar yfir fundur í ráði A-bandalagsins, og sagði hershöfðinginn við þetta tæki- færi, að ekkert benti til þess, að Russar væru að draga úr vígbúriáði sínum, heldur þvert á móti. Sagði hann, að enn skorti mikið á, að Atlantshafs- bandalagsþjóðirnar væru nægi- lega öflugar til þess að standast árás, ef til hennar kæmi, og yrðu menn því að halda vöku sinni og treysta varnir sínar. 17 farþegar af 32 meiddust. Síðdegis á föstudag valt am- erískur, áætlunarbíll út af Reykjanesbraut. Var bíllinn á leiðinni suður, er vegarbrún brast undan hon- um. í honum voi-u 32 farþegar, og meiddust 17 þeirra nokkuð, skárust af glerbrotum. Bíllinn laskaðist lítið. treysti sér ekki lengur til þess sökum ölæðis fékk hann farþega sínum, sem var minna di'ukk- inn, bifreiðina til aksturs. Olvaðir menn verða fyrir meiðslum. Nokkrir ölvaðir menn urðu fyrir lítilsháttar meiðslum um helgina, í sumum tilfellanna var ekki vitað með hvaða hætti meiðslin höfðu atvikast, en í einu tilfellinu var um líkams- árás að ræða. Var hún gerð á marin nokkurn, sem var á gangi aðfaranótt s.l. laugardags fyrir utan Tivoli og var nokkuð undir áhrifum áfengis. Varð hann fyrir töluverðri barsmíð, en árásarmaðurinn komst und- an og hafði lögreglan ekki upp á honum. Aðfaranótt sunnudagsins, um hálf þrjúleytið var lögreglunni, tilkynnt um mann sem lægi hreyfingarlaus, og að þyí er virtist meðvitundarlaus, á Hverf isgötu. Lögreglan sótti mann- inn, sem reyndist vera ofurölyi. Var hann töluvert meiddur á hökunni. Maðurinn var fyrst fluttur á Slysavarðstofuna, þar sem gert var að meiðslum hans, en síðan fluttur heim til sín. Á sunnudagsmorgun kom ölv aður maður á lögreglustöðina með stóran skurð á augabrún. Ekki gat maðurinn gert neina grein fyrir því, með hvaða hætti hann hefði hlotið meiðsl- in. Lögreglan flutti hann á Landspítalann þar sem skurð- urinn var saumaður saman, en að því búnu var maðurinn flutt- ur heim til sin. Brotin torgklukka. Aðfaranótt sunnudags heyrði húsvörðurinn í Hótel Heklu brothljoð úti fyrir, en þegar hann fór að gæta betur að, sá hann að skífuglerið á torgklukk unni á Lækjartorgi hafði verið brotið. Hann tilkynnti lögregl- unni atburð þénna, en eftir- grennslanir hennar báru ekki árangur. Braut rúðu í ógáti. í gær var kært yfir því til lögreglunnar úr íbúðarhúsi einu í Skerjafirði að grjóti hafi verið kastað inn urn gluggarúðu hússins. Áður en lögreglan kom á vettvang gaf maður sig fram við húsráðendur og kvaðst hafa kastað grjótinu í rúðuna óvilj- andi. Bauð hann bætur fyrir tjón það, er hann hafði unnið. Júgóslavar mótmæla. Einkaskeyti frá A.P. Róm, í morgun. Stjórnin í Belgrad hefir til- kynnt, að hún muni senda Ital- íustjórn mótmæli vegna tor- tryggilegra herflutninga hennar að landamærunum. Ekkert hefir þó gerzt í Tri- este síðan í gær er bendi til þess, að horfur hafi versnað þar. Pella, forsætisráðherra ít- ala, hefir tekið sér frí frá störf- um. Áður en hann fór frá Róm, lót hann . svo um mælt við fréttamenn að hann teldi, að ástandið í Trieste væri ekki eins alvarlegt og margir vildu vera láta. Naktar dansmeyjar vekja athygli í Stokkhólmi. Austur-þýzka fstjóriiiii lej'Mii* a ny ferjusamgöiigui' við Rii^en. Þeir skaka brandinn, en láta vinsamlega um leið. Ny kjarnorkuspreiiging I Rússlandi. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Kjarnorkuncfndin bandaríska tilkynnti í gær, að fyrir stuttu hafi enn verið sprengd kjarn- orkusprengja í Rússlandi. Á sprenging þessi að hafa átt -sér stað fyrir viku eða svo, og fylgdi það yfirlýsingupni, að sprengja þessi hafi verið ámóta sterk og sú, sem Bandaríkja- xnenn sprengdu síðast á auðn- unn Nevada-ríkis. Ekki var þess 'getið, hvar í Rússlandi spreng- ing þessi hafi ofðið. Sumum fréttamönnum finnst þessi fregn stinga nokkuð í stúf við þá, sem borizt hefur frá Mosltvu um, að sendiherrum er lendra ríkja hafi verið boðið á fyrstu sýningu Bolshoi-leik- hússins þar í borg á þessu leik- ári, en slíkt þykir mikið vin- áttumerki, og mun ekki hafa tíðkazt þar fyrr, að minnsta kosti ekki um langt árabil. Virðast Rússar hafa gaman að því að skaka brandinn ann- arri hendi, um leið og þeir bjóða fram hina til merkis um ein- læga vináttu,, sbr. fagurt skal mæla, en flátt hyggja. Þórunn ióhannsdóttir leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni. Nokkur nýbreytni verður tekin upp í vetur í tónlistar- flutningi útvarpsins. Útvarpið mun efna til nokk- urra opinberra tónleika. Verða þeir fyrstu næstk. fimmtudags- kvöld í Þjóðleikhúsinu, en þá leikur Sinfóníuhljómsveitin undir stjórn Jóhanns Tryggya- sonar, og einleikari á píanó verður Þórunn dóttir hans, hinn ungi píanósnillingur. Á hljómleikunum á fimmtu- daginn verða flutt þrjú verk, tvö eftir Beethoven og eitt eft- ir Mozart. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi í ágúst. Stokkhólmsbúar hafa í sum- ar getað valið milli margra skemmtana, 'þar • á meðal kunnra listamanna og fjölleika- fólks, sem komið hefur í heim- sókn. Fyrir skemmstu voru hér á ferð 40 listamenn frá hinu kunna skemmtifyrirtæki „Fol- ies Bergéres“ í París, en mesta athygli í þeim hópi munu dans- meyjar þær hafa vakið, er dönsuðu naktar að heita mátti. Sýndi flokkur þessi í Djur- gárden, aðalskemmtistað borg- narinar, og hlaut feikna aðsókn. Sonja kom líka í heimsókn. Sumum þótti enn stórfeng- legar að sjá „ís-sýningu“ Sonju Drengjameistaramót háð á Selfossi um heSgina. Drengjameistaramót íslands í frjálsum íþróttum var háð að Selfossi sl. laugardag og sunnu- dag. Þátttökurétt höfðu drengir 18 ára og yngri og hlaut Fim- leikafélag Hafnarfjarðar flesta meistara eða 5 talsins. Sá ein- staklingur sem hlaut flesta meistaratitla var Ingvar Hall- steinsson úr sama félagi, en hanri hlaut 4 meistaratitla, þ. e. í 110 m. grindahlaupi, há- stökki, langstökki og 4X100 m boðhlaupi. Meistarar í einstökum grein- um urðu þessir: Bergþór Jónsson F.H. í 80 m. hlaupi á 9.4 sek., Ingvar Hall- steinsson F.H. í 110 m. grinda- hlaupi á 16.2 sek., hástökki 1.70 m. og langstökki 6.04 m., Þórir Vigfússon Umf. Selfossi i 300 m. hlaupi á 39.5 sek., Svav- ar Markússon K.R. í 1000 m. hlaupi á 2:48.8 mín. Fimleika- félag Hafnarfj. í 4X100 m. boðhlaupi á 49.9 sek.., Ragnar Lárusson Umf. Afturelding. í stangarstökki 2.70 m., Aðal- steinn Kristinsson Á., í kúlu- varpi 14.86 m. og spjótkasti 45.16 m., Trausti Ólafsson Umf. Biskupstungna í kringlukasti 43.31 m. Auk þess var keppt í þrístökki sem aukagrein og þar sigraði Bjarni Guðmundsson Umf. Reykdæla á 12.74 m. 3000 manns sáu balletl- sýningarnar. Síðasta sýning ballettflokks- ins danska var í gærkveldi, og var Þjóðleikhúsið þéttsetið á- horfendum, sem fögnuðu lista- fólkinu innilega með langvinnu lófataki. Sýningar urðu alls sex, og mun láta nærri, að um 3000 manns hafi séð sýningar þessa frábæra listafólks. Að lokinni sýningu í gær hélt Þjóðleik- húsið listamönnunum hóf í sal- arkynnum hússins, en auk Þjóðleikhússtjóra og formanns Þjóðleikhússráðs, Vilhj. Þ. Gíslasonar, var þar viðstaddur sendihen-a Dana, frú Bodil Beg trup. Friðbjörn Björnsson, far- arstjóri ballettflokksins, þakk- aði viðtökurnar. Á laugardag bauð Þjóðleik- hússtjóri ballettflokknum til Þingvalla. Var þetta hin á- nægjulegast för, enda fagurt veður, og áttu gestirnir naum- ast orð til að lýsa hrifningu sinni. Þótti dansfólkinu móttök- ur hér hafa verið hinar ágæt- ustu, og vonaði að eiga þess kost að koma hingað aftur. Sýningar í Þjóðleikhúsinu hefjast nú um miðjan mánuð- inn, og verður fyrsta verkefnið á þessu leikári „Einkalíf“ eftir Noel Coward. Henie, norsku kvikmyndaleik- konunnar og fyrrverandi heimsmeistara í skautahlaupi, en í hópi þessum voru 80 manns. Hópur þessi varð fyrstur til þess að nota að nýju ferjuna sem er í siglingum milli Trelle- borgar og Sassnitz, á austur- þýzku eynni Rúgen, en.sigling- ar þar féllu niður að boði aust- ur-þýzku stjórnarinnar haustið 1952, ög var þvi borið við, að reisa ætti niðursuðuverksmiðj - ur á Rugen, og þess vegna ekk- ert rúm fyrir ferjurnar. Ný vinátta. Nú bar svo kynlega við, að austur-þýzka stjómin bauðst til þess að taka aftur við sænsku járnbrautarferjunum, og hófust þá samgöngur að nýju. Er talið, að þettá sé eimi liður í hinni nýju „viriáttustefnu kommúnista", sem Kreml- stjórnin Hefir fyrirskipað. Annars var yarla rúm fyrir aðra farþega eða annan flutn- ing á ferjunni í fyrstu ferðinni en hóp Sonju Henie, sem hafði meðferðis 6 járnbrautarflutn- ingavagna og 4 svefnvagna. Framarar fáta vel af Þýzkalandsförinm. linnu tvo leilti töpu&u tveimur. Framaramir eru komnir heim úr knattspyrnuför sinni til Þýzkalands, og láta þcir hiö bezta af förinni og móttökum. öllum. Síðasta leikinn háðu þeir í Köln við úrvalslið áhugamanna þar, og sigruðu með 4 mörkum gegn 2. Hafa þeir því unnið tvo leiki af fjórum, sem þeir háðu í Þýzkalandi; töpuðu tveim fyrstu leikjunum, en unnu tvo hina síðari. Knattspyrnumennirnir komu á sunnudag kl. 4 með flug- vélinni Heklu, en frá Þýzka- landi fóru þeir til Noregs og tóku flugvélina þar. Finnar og Rúmenar hafa gert með sér viðskiptasamning. Rúmenar selja olíu og kemisk efni og fá vélar o. fl. í staðinn. Fiskaflinn álíka og í fyrra. IViam nærri 203 þús. lestum til júníloka. Fiskaflinn í júní 1953 varð j alls 17.860 smál., þar af síld ; 362 smál. Til samanburðar má j geta þess að í júní 1952 varð fiskaflinn 23.278 smál. Fiskaflinn frá 1. jan. til 30. júní 1953 var alls 202.967 smál. þar af síld 362 smál., en á sama tíma 1952 var fiskaflinn 197.- 810 smál, (engin síld) og 1951 var aflinn 187.078 smál., þar af síld 707 smál. Hagnýtmg þessa afla var sem hér segir (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1952); smál. smál. ísaður fiskur (20.536) Til frystingar 63.410 (89.542) Til herzlu 71.232 (14.037) Til söltunar 65.639 (71.709) í fiskimjölsv. 299 ( 515) Annað 2.025 ( 1.471) Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að und- anskildum þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflans milli veiði- skipa til júníloka varð: Bátafiskur 116.396 smál. þar af síld 362 smál. Togarafiskur 86.571 smál. Samtals 202.967 smál. (Frá Fiskifélagi ísl.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.