Vísir - 02.09.1953, Side 1

Vísir - 02.09.1953, Side 1
43. árg. Miðvikudaginn 2. september 1953 197. tbL Sansu hefir grafið 200 a 600 m. í Homsfirði. Haf narbóiuim þar væntanfcgai bkið sióast í þessum mánuði. Vel gengur sanddæluskipinu ..Sansu" við hafnarbsetur í Hornafírði, og er nú lokið .við að grafa um þriðjung rásarinn- ar frá MikleyjaráL að hafnar- hryggjunni. Vísir átti í mórgun tal við Gunnar Guðmundsson, verk- frseðing hj á yitamáiastjórninni, en. hann hefur umsjón með þessu verki. Rásin, sem grafa á, ver'ður um 600 metra.löng, og er þeg- ■ ar búið að grafa um 200 metra af þessari vegarlengd. Þa hef- ur „Sansu“ grafið við hafnar- bryggjuna, en ráðgert er, að dýpið verði hvergi minna en rúmir fjórir metrar um fjöru. Nægir það dýpi til þess, að strandferðaskipin og' smærri „Fellin“ fljóta að bryggju, en til þessa hafa ekki einu sinni „Breiðarnar“ komizt að bryggju þarna. Verkinu hefir miðað mjög vel áfram og skipið reynzt prýðilega, ekki síður en við . sanddaelinguna á Faxaflóa. í byrjun voru nokkrir erfiðleik- ar, ekki sízt vegna þess, að við bryggjuna var ekkert svigrum til athafna fyrir skipið. 41 farast í flug- sfysi í Ölpum. Róm (AP). — Enn hefur hörmulegt flugslys orðið í Alpa- fjöllum. Frönsk farþegaflugvél, sem var á leið frá París til Saigon í Indó-Kína, fórst í Alpafjöll- um í gær, og létu allir, sem í henni voru, 41 talsins, lífið. | Þegar lokið hefur verið við að grafa áðurnefnda rás, verð- ur grafið sundur haít, sera enri er í Mikleyjarál, en þá er „skipaskurðurinn“ fullgerður. Ýmsir aðilar hafa áhuga fyr- ir því, að uppgröfturinn verði notaður til að. fylla gömlu rás- ina, og gera þannig- veg út- á Laugarey svonefnda, en þar eru olíugeymar og verstðð, og myndi þá verða þar miklu betri skilyrði til athafna. Þó heíur ekki verið afráðið, hvað gert verði í þeim efnum. Gera má ráð fyrir, að þessum hafnarbótum á.Hornafirði verði lokið fyrir næstu mánaðamót. Héðan fer „Sansu“ væntan- lega til Hollands, til skoðunar og eftirlits, en þar var skipið smíðað. Eldki hætlitiegt friðinum. Öryggisráð SÞ var enn í gær að bollaleggja, hvort taka skyldi fyrir kærur sextán Ar- aba- og Asiurikja um aðgerðir Frakka í Marokkó. Fulltriiar Breta og Banda- ríkjamanna töldu sig andvíga því, að mál þetta yrði tekið á dagskrá ráðsjns, og fulltrúi Frakka lýsti enn yfir því, að heimsfriðinum gæti ekki staf- að hætta af brottvikningu Mar- okkósoldáns, enda hefði hann látið af völdum af frjálsum vilja og farið ótilneyddur í út- legð til þess að komast hjá ó- eirðum í landinu. Fulltrúi Lib- anons hafði orð fyrir Araba- ríkjunum, og var hvassyrtur eins og fyrri daginn. Fáir sækja heiðursmerki London (AP). -— Stjórn- in á Nýja-Sjálándi gerir nu gangskör að bví að fá menn til þess að sækja heiðurs- merlti bau, sem þeir fengu fyrir vasktega framgöngu í heimsstyrjöldinni. Alls eiga 300,060 menn rétt á heið- ursmerkjum, en aðeins 5. hver hefur sótt merki sitt, og merki bau, sem ósótt eru, vega samtals 30 lestir. Er þess óskað, að allir menn hafi sótt og beri heiðurs- mcrki sín, er Elisabet drottn ing kemur i heimsókn næsta vetur. Nær 40,000 lögreglu- og saka- málakærur hér í bæ á 9 ánim. Hver Reykvíkingur borgaði árið 1951 kr. 76.95. til löggæzlu, í nýútkominni Árbók Reykja- j Á árabilinu 1942—50 • voru víkuibæjar, sem hagfrægingur samtals 39184 lögreglu- og bæjarins, dr. Björn Björnsson, sakamálakærur teknar til með- hefir tekið saman og annazt ferðar í Reykjavík, lang.sam- útgáfu á, eru m. a. ýmiskonar lega mest út af áfengismálum, upplýsingar varðandi lögi-eglu- þ. e. almennri ölvun, ölvun við Fær Halldór K. Laxness N óbelsverðlaunin í ár? Islandsklukkunni þarf að breyta aft dómi hókmenntafræftinga Hramaten. Brezk fliigvéS nær methraða. London (AP). — Bretar eru ekki af baki dottnir í samkeppn inrþ um hraðíleygustu flug- vélarnar. I gær var tilkynnt í London, að brezkur flugmaður, sem flaug þrýstiloftsflugu af gerð- inni Hawker-Hunter, hafi sett nýtt hraðamet. Náði hann mest 1297,2 km. hraða á klukku- stund, en meðalhraðinn reyndist 1155 km. Áður hafði bandarísk Sabre-þrýs.tiloftsfluga náð 1145 km. meðalhraða. mál. Meðal annars fróðleiks-á-því sviði má geta þess að árið 1901 voru hér aðeins 4 lögregluþjón- ar eða sem svaraði því að einn lögregluþjónn kæmi á hverja 1580 ibúa. Fimmtíu árum seinna er tala lögx-egluþjónanna komin upp í 109 og er þá einn lög- regluþjónn um hverja 530 íbiia bæjarins. Árið 1901 varð hver íbúi Reykjavíkur að gjalda 46 aurá til löggæzlu, en árið 1951 námu samsvarandi útgjöld kr. 76.95 á hvern íbúa. Fangageymsla hefur nokkuð aukizt í húsakynnum lögreglu- stöðvarinnar frá því 1942 og þár til 1951 eðá úr 2142 og upp í 3186. Langmest varð þó um þessar „gistingar" árin 1945 og ’46, því þá komust .þær yfir 4000 hvort árið, eða yfir 80 á hvert þúsund íbúa bæjarins. Fjöldi varðhalda í Hégning- arhúsinu hækkaði á sama tíma úr 525 í 934. akstur, áfengissölu, brugg, smygl og önnur áfengislaga- brot, en þær kærur námu sam- tals nær 22 þúsund. Vegna þjófnaðar, hilmingar o. fl. bár- ust 1630 kærur, út af árásum og ofbeldi 527, fyrir skjalafals og svik 228, skírlífis- og kýnferð- isbrot 87, spellvirki 135 og ým- is hegrdngarlagabrot 153. Auk: þess er svo fjöldi kærna út af brotum á lögreglusamþykkt, bifreiðalögum, lögum um verzl- un 0. fl. Af samtals 1553 manns er kærðir voru fyrir hegningar- lagabrot á árabilinu 1942— 1950 voru 70 konur. Flestir sakborninga voru á aldrinum 21—25. ára, eða 425 talsins. Áð- eins 18 voru komnir yfir fimmtugt. Samkomulagi náð um karfaverð. To»ar;if hefja veiðar IVrir Rússí- landsmarkað. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi 27. ágúst. Undanfarin ár hefur verið minnzt á líkurnar fyrir því, að ílalldór Kiljan Laxness fái bók- menntaverðlaun Nobels, og svo er enn í ár. Er mikið um það talað, að Laxness komi mjög til greina við úthlutun verðlaunanna á þessu ári, en finnst annar verð- ugri að þessu sinni, verði líkur Laxness ekki minni á næsta ári. Gengur orðrómur um þetta meðal þeirra hér, sem gerzt ættu um þetta að vita. Eins og menn vita hefir Peter Hallberg, sem var sendikennari vúð Háslcóla Islands, þýtt Is- landsklukkuna eftir H. K. Lax- ness, og liggur leikritshandritið nú hjá Dramaten — konunglega leikhúsinu í Stokkhólmi — en bókmenntaráðunautar þess hafá ekki viljað mæla með því, að það verði tekið til sýningar. Telja þeir, að á því sé of mikill frásagnarblær, en skorti kosti til sýningar sem leikrit. Verði að semja það á nýjan leik, ef það á að koma til greina til sýn- ingar. Af Sölku Völku er það að frétta, að kvikmyndun sögunn- ar er enn í undirbúningi og at- hugun með tilliti til hinnar nýju kvikmyndatækni, sem komin er til sögunnar. Kvikmyndahand- ritið á Stig Dagerman — eitt þekktasta leikritaskáld Svía — að semja, en leikstjóri verður Alf Sjöberg. Þann 1. október verður opnuð í Konunglegu bókhlöðunni í Stokkhólmi mikil íslenzk bóka- sýning', og mun hún verða mjög óiík þeirri, sem efnt var til í Kaupmannahöfn á sínum tíma, og íslendingar munu minnast. S.-E.B. Samkomulag hefur náðst milli Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna og Félags ísl. botnvörpu- skipaeigenda um verðið á karf- anum, sem veiða á fyrir Rúss- landsmarkað. Hafa frystihúsaeigendur fall- ist á að greiða 85 aura fyrir karfakílóið komið á bíl, og tog- araeigendur samþykkt að gera út á karfaveiðar fyrir það verð. Hefur leng'i staðið í samn- ingaþófi og samningar komnir að því að stranda en samkomu- lag tókst fyrir atbeina atvinnu- málaráðherra Ólafs Thors. —- Samningar höfðu strandað á því að togaraeigendur töldu sig ekki geta gert út á karfa fyrir það verð, sem hraðfrystihúsin vildu greiða, en nú hefur orðið sú málamiðlun, sem báðir aðilar sætta sig við. I dag mun fyrsti togarinn fara á karfaveiðar fyrir Rúss- landsmarkað. Það er togarinn Geir, en gert er ráð fyrir, að 6 —8 togarar muni síðar fara á karfaveiðar. Vegna þess hve samningar hafa dregist, eru nokkrir togaranna farnir að veiða í salt, herzlu og fyrir Þýzkalandsmarkað, og munu nú um 10 togarar stunda þær veiðar. Samkvæmt viðskiptasamn- ingnum við Rússa eru það um 16,000 tonn af karfa upp úr sjó, eða 4000 tonn af flökum, sem veiða þarf upp í samningana, og munu togaraeigendur gera sitt ýtrasta til þess að hægt verði að afla þessa magns, þótt naum ur tími sé til stefnu. Verkfall aðra hverja viku. N. York (AP). — Þrátt fyrie sífelld verkföll miðar kjarn- orkuveri í Paducah í Kentucky áfram samkvæmt áætlun. Starfsmenn voru þar flestir 23.000, enda á verið að kosta milljarð dollara, en á því hálfa 3ja ári, sem það hefur verið í smíðum, hafa alls verið gerð þar 75 verkföll. fVtamnætur átu hermanninn. N. York (AP). — Gert er ráð fyrir, að mannætur á Luzon hafi orðið amerískum her« manni að bana. Týndist hermaðurinn í hér«' aði, þar sem mannætur og höfða veiðarar hafast við, en lík hans fannst síðar og var þá illa leik- ið. Höfðu mannæturnar hlut- að það sundur. Hrapaði 30 metra — siapp lítt meiJdur. London (AP). — Gilbert Taylor í Bristol trúir því, að trmi ktra71averkanna sé ekki liðinn. Taylor hrapaði 30 metra of- on af brú og kom niður á fæt- urna. Hann gat staðið upp á eft- Sonur Stalins ekki í náðinni? flugsyningu Fékk ekki að koma nærri Moskvu. Rússar efndu nýlega til flug- sýningar í Moskvu, og sýndu mikinn fjölda flugvéla með þrýstihreyflum. Var erlendum fulltrúum boð- ið að. vera við sýninguna, og' er þess getið, að þarna hafi verið sýndar nýjustu ílugvélagerðir Rússa., Alls tóku 424 flugvélar með þí ýstihreyflum þátt í sýn- ingunni, en í fyrra voru sýndar aðeins 182 síikar flugvélar.,—- Þykir þetta benda til þess, að Rússar hafi gjarnan viljað láta ir, en var þó talsvert meiddur! hermálafulltrúa erlendra ríkja — 5 rifbein voru brotin. | sjá, hversu þeini hefði vaxið fiskur um hrygg í þessum efn- um síðasta árið. Viðstaddur sýninguna var Malenkov og' allir helztu' sam- starfsmenn hans í stjórn lands- ins, en um 200.000 borgarbúar höfðu flykkzt til flugvallarins, sem sýningin fór fram yfir. — Stjórn sýningarinnar hafði á hendi flughershöfðingi að nafni Rubasov, en undanfarin ár var Vasili Stalin stjórnandi þessara árelgu sýninga, og var jafnan í fyrstu flugvélinni, sem flaug yfir völlinn. Nú var hans að engu getið, en hann er þó flug- hershöfðingi Moskvu-héraðs.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.