Vísir - 03.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 03.09.1953, Blaðsíða 2
B VlSIR Fimmtudaginn 3. september 1953 Miiuiisblað almentiings. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 7202. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 7202. Fimmtudagur, 3. september, — 346. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 15.15. '■ ' K. F. U. M. Biblíulesti-arefni: 27. 27—44. Skipbrot við Möltu. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 7202. Útvarpið í kvöld: ' 20.30 Tónleikar Symfóníu- liljómsveitarinnar. Stjórnandi: Jóhann Tryggvason. Einleikari: iÞórunn S. Jóhannsdóttir. (Út- varpað frá Þjóðleikhúsinu). f hljómleikahléinu um kl. 21.10 les Andrés Björnsson kvæði. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). — 22.25 Einsöngur: Eide Norena syng- ur (plötur) til kl. 22.40. Söfnin: Landsbókasafnið er opiS kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —18.00. Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. NáttúrugripasafniS er opiS Bunnudaga kl. 13.30—15.00 og & þriSjudögum og fimmtudögum Srlð 11.00—15.00. HnMyáta hk ZÖOi Lárétt: 1 Ben . .., 3 elzta stéttarfélagið, 5 fréttastofa, 6 ósamstæðir, 7 í andliti,. 8 úr ull, 11 lítill, 12 á hálsi, 14 eyja (útl.), 15 frostskemmd, 17 fangamark, 18 iðnaðarmann. Lóðrétt: 1 Kall, 2 fréttastofa, 3 skurn, 4 verndara írlands, 6 þvaga, 9 vonast, 11 hólbúa, 13 stingur, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 2000. Lárétt: 2 Malan, 6 álf, 7 LK, 9 FG, 10 orf, 11 eru, 12 tá, 14 ái, 15 Ask, 17 Volvo. Lóðrétt: 1 Molotov, 2 má, 3 all, 4 LF, 5 Naguíbs, 8 krá, 9 frá, 13 SSV, 15 al, 16 KO. vmvvvvM/vvwuyuwuvvvwvvwwvvvvwvvvvvvvwA vyvswwflnMJVwðívwwwwtfiivswLWwvvvwvwwA VUWWI ww-w-WW-..--- 'vwv-rv Tj /|jA T A Tl /) wwvwwvw \WWWV%rt VWS.VV' rwwuw uwvws wyyvvvywww JWWVWWWff-- -WAVWV.-. Fræðsluráð hefur lagt til, að eftirtáldir kennarar verði skipaðir við bárnáskóla Reykjavíkur frá 1. þ. m. að telja: Arnþrúður Karls- dóttir, Eiríkur Sigurðsson, Erla Sigurðsson, Erla Stefánsdóttir, Hjördís Þórðardóttir, Ingibjörg Erlendsdóttir, Jón Arnason, Jón Þorsteinsson, Kristján Hall- dórsson, Magnea Elín Vilmund- ardóttir, Reidar Albertsson, Steinar Þorfinnsson, Unnur Gísladóttir og Þórunn Halls- dóttir. — Þá verða eftirtaldir kennarar settir áfram til eins árs frá 1. þ. m. að telja: Anna Magnúsdótt'ir, Axel Jóhannes- son, Dagný Albertsson, Guðrún Pálsdóttir, Kristján Gunnárs- son, Kristján Sigtryggsson, Marínó Stefánsson, Njáll Guð- mundsson, Ragnar Kristjáns- son, Ragnheiður Finnsdóttir, Sigurþór Þorgilsson, Þorsteinn Matthíasson o"g Þuríður Sigurð- ardóttir. Utsölutímabil vefnaðarvöruverzlana hér í bæ lýkur næstkomandi laugar- dag 5. september. Frá gagnfræðaskólunum. Síðustu forvöð til að sækja um skólavist á vetri komanda í 3. og 4. bekk (bæði bók- og verknámsdeildar í dag (fimmtu dag) eða á morgun. Tekið við umsóknum í skrifstofu fræðslu- fulltrúa, Hafnarstrseti 20 (inn- gangur frá Lækjartorgi). Bergmál, septemberheftið hefur blaðinu borist. í heftinu eru margar þýddar smásögur, framhalds- sagan, greinar, söng- og dans- lagatextar, úr heimi kvik- myndanna, verðlaunakross- gáta, vísur eftir Örn Árnarson og margt fleira til skemmtunar og fróðleiks. Eimskip: Brúarfoss fór frá Antwerpen 1. þ. m. til Reykja- víkur. Dettifoss Jór frá Rvík 1. þ. m. til Húsavíkur, Akureyrar, Siglufjarðar, Vestfjarða og Breiðafjarðar. Goðafoss hefur væntanlega farið frá Lenin- grad 1. þ. m. til Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 1. þ. m. til Kaupmannahafnar. Lagar- foss kom til New York 30. f. m., fer þaðan væntanlega 9. þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fer væntanlega frá Siglufirði í kvöld til Lysekil og Gautaborg- ar. Selfoss fór frá Gautaborg gær til Hull. Tröllafoss fór frá Reykjavík 1. þ. m. , til New York. Hanne Sven fór frá Rott- erdam 29. f. m. til Reykjavíkur. Álaugarey heitir eyjan, sem e. t. v. verður tengd við land í sambandi við hafnarþætur í Hornafirði, en ekki Laugarey, eins og mis- prentaðist í Vísi. í gær. Bifreiðastöður við Garðastræti á kaflanum frá horni Vesturgötu og upp fyrir innkeyrslu á lóðina nr. 3 við Garðastræti, verða ekki bann- aðar, en h.f. Kol og salt hafði farið fram á það. Umferðar- málanefnd sá sér ekki fært að verða við þessum, tilmælum meðan ekki eru önnur bifreiðá- stæði tiltækileg þar í grenfid. Hljómleikar Symfóníuhljómsvéitarinnar og Þórunnar Jóhannsdóttur eru í Þjóðleikhúsinu kl. 8.30 í kvöld. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu við venjulegu verði. Hvar eru skipin? Rílcisskip: Hekla er í Kaup- mannahöfn. Esja er á Aust- fjörðum á suðúrleið. Herðu- breið verður væntanlega á Raufarhöfn í dag. Skjaldbreið er á Skagafirði á austurleið. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Hamborg 31. ágúst áleiðis til Reyðarfjarðar. Arnarfell losar síld í Ábo, fer þaðan í dag á- leiðis til Helsingfors. Jökulfell fór frá Fáskrúðsfirði 1. sept. áleiðis til Leni'ngrad. Dísarfell átti að fara frá Leith í gær. Bláfell lösar síld í Stokkhólmi. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Gautaborg í gærkveldi, væntanlegúr til Haugasunds í fyrramálið. Drangajökull er í Reykjavík. Merkjasöludagar H j álpr æðishersins eru föstudag og laugardag 4. og 5. sept. Kaupið merki. Styðj- ið gott málefni. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafélagið, — efnir væntanlega til berjaferðar næstkomandi sunnudag, 6. sept. Gott berjaland hefir verið tryggt. Sjálfstæðiskonur eru beðnar að fylgjast með nánari auglýsingu í blaðinu á morgun. Gömul t>ingvísa. Dabl. Vísir birti í gærdag gamla þingvísu, sem ekki er rétt farið með og langar mig til að leiðrétta hana. Vísan er ort þegar langsum og þversum menn svokallaðir voru á þingi. Þá sat Þórarinn Benediktsson frá Gilsárteigi á þingi og orti vísuna, sem hljóðar svo: Sundrungar þeir sungu vers svo að hvein í grönum, og að lokum langs og þvers lágu þeir fyrir Dörium. Björgvin Hérmanrissón. Ath. Vér þökkum Björgvin leiðréttinguna, en vísan var tek- in upp úr Vísi eins og' hún er prentuð þar í september 1918. EBugiKmamna- handtöktftr enm. Bonn (AP). — Yfir 2000 kommúnistiskir áróðursmenn frá Austur-Þýzkalandi voru handteknir í V.-Þýzkalandi í gær. Flestir þeirra komu í. járn- brautarvögnum, sem leitað er í þegar lestir koma til Helmstedt og annara eftirlitsstöðva. Flest- um áróðursmönnunum verður ekki sleppt fyrr en eftir þing- kosningarnar, sem fram fara næstkomandi sunnudag. Alls hafa að minnsta kosti 7000 kommúnistar verið hand- teknir undangengna daga og mun um helmingur þeirra enn vera í haldi. Tvö æskulýðsfélagasambönd í V-Þýzkalandi hafa heitið lög- reglunni aðstoð við að halda uppi reglu í kosningunum. — Stjórnarvöldin hafa þegið boð- ið. — Félagatala í samböndum þessum er um 4 milljónir. b Vesturg,. 10 T Sími 6434 *w**>vvvwivvvW^tfvwrfv%K^uvvvviuvvvwviiwi,uvvvvviw,w,w^tf''wv<w Pðkpappi og linoleum C þykkt, fyrirliggjandi. Ó. V. JÓHANNSSON & CO.. Hafnarstx-æti 19. — Sími 2363 og 7563. Vesturhöfnin SpariS yður ttma ág ómak — biðjið Sjóbúðlna við Grandagarð fyrir smáauglýsingar yðar í VísL Þær borga sig aQtaf Simanúmer okkar á Nesvegi 33 er 8 2 6 5 3. Kjöt og Grænmeti. Báii að Vífils- stöðum vantar stúlku f mánaðártíma vegna forfalla annarrár. Upplýsingar í símá 9332. — Ljúffengt og hressandi - ' ■■ ' • , . ■yií*-,'- './í> Einn kaldan l Coke a barnafötin Gjafabúðin Þúsundir vtta að gœfan fyigi hringunum }rá 3IGURÞÓR, Hafnarstræíi 4 Margar gerBír fyrirUogjandi GLUGGAKAPPÍNN HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 81525. Hollenzku Coeos dreglarnir eru komnir aftur í 70—90, 120 og 140 cm. breiddum. Margir fallegir litir. Geysir h.f. Veiðarfæravei-ziun MATBORG Lindargata 46. S'ímar: 5424, 82725 Tvær stiílkur óskast að Reykjalundi. — Upplýsingar á staðnum hjá yf ir hj úkrunar konunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.