Vísir - 05.09.1953, Blaðsíða 1
43, áig.
>itm*tyvím.
Laugardaginn 5. september 1953.
201. tbl.
lápm litla éf
j fundin i gær.
AJlir leitasSaij, sem
wetlingi geta valdsð.
Litlu telpunnar frá Akranesi,
sém týndist á Hólmavík í fyrra-
d'ag, var leitað allan daginn í
gær, af miklu fjölmenni, og átti
a3 halda leitinni áfram í gær-
kvöldi og fram eftir nóttu.
Sjúkraflugvélin hóf og þátt-
tpku í leitinni, þegar er hún
köm noíður, en hún fór héðan
kl. 11 árdegis, eins og frá v'ar
skýrt í blaðinu í gær. Var hún
á sveimi fram eftir degi, en
veður versnaði er á daginn leið,
ög varð hún þá að hætta. Var
flugvélin nyrðra í nótt.
Segja má, að í'Hólmavík og
í grennd hafi allir tekið þátt í
leitinni, sem vettlingi geta
valdið, og var Vísi tjáð um sex-
leytið í gær, að allt kapp yrði
lagt á að ekkert lát yrði á leit-
inni, meðan ratljóst væri.
1,4 mitlj. kvikmynda-
húsgesta á ári í Rvík.
Aðsókn að kvikmyndahúsun-
um hér í Reykjavík á árabilinu
1942—'51 hefur ekki aukizt
iiema um rösklega 25%, enda
þótt kvikmyndahúsunum hafi
á sama tíma f jölgað úr tveimur
í átta.
¦ Árið 1942 sóttu 928 þúsund
manns kvikmyndahúsin hér í
bænum, en árið 1951 sóttu þau
1375 þúsund.:
Aðsókn varð mest árin 1945
og 1950, eða rösklega hálfönn-
ur milljón gesta hvort árið.
. Árið 1951 námu tekjur kvik-
myndahúsanna af greiddum að
gangseyri nærri 7.3 millj. króna,
eii af því voru greiddar 1.6
mfilj. kr. í skemmtanaskatt.
Karfiim farinn
að berast
Tveir togarar hafa lagt karfa
á land til vinnslu hér í vikunni.
Aflinn fékkst a miðum fyrir
vestan land.
Austfirðingur kom í gær-
morgun með 150 lestir af karfa,
en hafði einnig aflað í salt.
Hann mun fara á karfaveiðar.
Fylkir kom inn með brotið spil
fyrr í vikunni eftir aðeins 6
daga útivist. Hann hafði 167
lestir, mestmegnis karfa. —
KLarfinn, sem, lagður er á land,
er flakaður handá Rússum.
Myndin sýnir nokkra Pakistan-hermenri biðjást fyrir í bænahúsi Múhameðsmanna. Þeir hafa
ekki ekki tekið ofan, enda ekki siður við sjík tækifæri bar, en húfurnar bera þeir öfugi. —
DotlarahaHi Evrópuríkja minnkar.
Þurrfcar miklir
í Brasilíu,
. Rio (AP). — Miklir þurrkar
faafa gengið yfir víðiáttiimikil
héruð Brasilíu síðustu árin.
Ár, sem menn töldu að
mundu aldrei þverra, þótt þurrt
væri við ströndina eru nú prðn-
ar svo vatnslitlar, að verk-
smiðjur eru nú aðeins starf-
ræktar stutta stund á degi
hverjum í Peraambuco- og Sao
Paulo-héruðum.
Kommúnistaríkin
breyta áætlunum
sínum.
Nejzluvöruskort-
nriiiin var orðinn
óþolándi.
Genf (AP). — Viðskipti Ev-
rópulanda við dollarasvæðið
jukust til muna á fyrsta fjórð-
ungi þessa árs, svo áð dollara-
„hallinn" minnkaði verulega.
Jókst gull og dölláraforði
bankanna í Evrópu um 450
millj. dollara á þessu tímabili,
og voru það fyrst og fremst
Bretar, sem höfðu hagstæðan
jöfnuð. Stafar þetta af því, m.
a., að Evrópuríkin kaupa minna
af dollaralöndum annars vegar
og selja þeim á hinn bóginn
meira.
Á fyrsta fjórðungi þessa árs
keyptu lönd þessi varning í
Bandaríkjunum og Kanada fyr-
ir 600 milljónum dollara lægri
upphæð en á sama tíma í fyrra.
Á sama tímabili jókst útflutn-
ingurinn til þessarra landa um
100 milljónir dollara, éinhig
miðað við sama tímabil á s.l.
ári. Evrópuþjóðir hafa einkum
dregið úr kaupum á landbúnað-
arafurðum og kolum, þar sem
framleiðsla á hvorutveggja hef-
ur farið í vöxt.
Breytíng í
A.-Evrópu.
Efnahagsnefnd Evrópu, sem
hefur birt þessar upplýsingar í
skýrslu sinni, hefur einnig birt
upplýsingar frá A.-Evrópu —
í fyrsta sinn — og sýna þær, að
skipulagið þar hefur farið út
um þúfur að mörgu leyti. Á-
herzlan hefur til skamms tíma
verið lögð á aukningu þunga-
iðnaðart en framleiðsla í þágu
almennings verið látin sitja á
hakanum. Skortur á hvers kon-
ra neyzluvörum er orðinn svo
tilfinnanlegur, að ríkisstjórn-
irnar hafa víðast orðið áð látá
Hltar eyiifeggja
uppskeru vestra.
Undanfarið hafa hitar verið
meiri yíða í Bandaríkjunum en
dæmi eru til undanfarin 20 ár.
í meira eh hálfan mánuð hef-
ur hitinn þjakað fólk og valdið
óhemju tjóni á svæðinu frá
Klettafjöllum að vestan til At-
lantshafs að austán, og er tjón
á uppskeru talið nema mörgum
milljónum dollara, og ef ekki
rignir bráðlega, verða bændur
fyrir gífurlegu tjóni.
í einu héraði Illinois-ríki hef
ir orðið tjón á uppskeru, er
nemur um 13 millj. dollara. í
Iowa minnkar kornuppskeran
um 15%.
Landbúnaðarsérfræðingar
telja, að þunglega horfi um
uppskeru hveitis, byggs og rúgs
í austurhluta landsins. Þá er tal
ið, að eplauppskera verði mikl-
um mun minni vegna hitanna.
Lítið fæst enn
af rækjum eystra.
Frá fréttaritara Vísis.
Eskifirði í gær.
Rækjuveiðar þær, sem reynd-
ar voru hér fyrir nokkru, báru
ekki verulegan árangur.
Var fenginn hingað ísfirð-
ingur, Bjarni Hávarðsson, al-
vanur rækiuveiðum og kom
hann með allan útbúnað, troll
og hlera, en. frystihúsið leigði
vb. Heklu frá Reyðarfirði.
Fékkst nokkuð af rækju þá 10
daga, sem reynt var, og verður
haldið áfram að reyna, þar sem
ætla má, að rækjan gangi ekki
í firði hér fyrr en á haustin..—
Ingólfur.
Ætlar báðar
leiðir í lotu.
London (AP). —: Bandarísk
kona, ungfrú Florence Chad-
vvick, synti í gær yfir Erma-
sund á 14 klst. og 43 mínútum.
Nærri þegar í 'stað lagði hún
af stað aftur, til þe'ss að synda
til baka til Englands. Hún er
eina konan, sem áður hefur
synt báðar leiðir yfir Erma-
sund.
Síldin er á
miklu flökti.
En Sjómenn ena
vongóðir.
Frá fréttaritara Vísis. !
Eskifirði í gær.
Sjómenn, sem veiða síM í
reknet um 220 m. út af Gerpi,
kvarta undan 'því, að mikið
flökt sé á hennii
Hafa tveir bátar komið inni
— Valþór til Seyðisfjarðar með
á 4. hundrað tunnur og Snæ-
fugl með 260' tn. — og segja
þeir, að ekki þýði að leggja
aftur á sömu slóðum, því að
síldin verði farin þaðan.
Tveir bátar eru að búast héð-
an, Hólmaborg og Víðir, hvor
með 350 tórriar tunnur, sera
salta á í á skipsfjöl. Éru menra
bjartsýnir á framhald veiðanna.
— Ingólf ur. ;
undan kröfum alþýðu manna.
Þannig fór í Póllaridi, Ung-
verjalandi og A.-Þýzkalandi, en
í Tékkóslóvakíu var hins vegar
farið Öfugt að, því að þar yar
Frh. á 4. s.
Eno mótmæla
Júgóslavar.
Róm (AP). — Júgósiavneska
ríkisstjórnin hefir sent ítölsku
stjórninni nýja mótmælaorð-
sendingu út af ögrandi fram-
komu ítalskra hermanna við
landamæri Trieste.
Telur hún ítölsku stjórnina
bera ábyrgð á ríkjandi ástandi
— kveðst ekki hafa gripið til
gagnráðstafana, en vera til
neydd að gera það, ef ítalir
haldi uppteknum hætti.
Jugoslavneska fréttastofan
skýrir frá því, að ítölsku her-
mennirnir byggi virki við
landamærin.
SífdarmjöIsverS
ákvéðið.
Verðiækkun 20 kr.
á 100 kg. frá í fyrra.
Verð á síldarmjöli hefir verið
ákveðið kr. 243.00 pr. 100 kg.,
frítt um borð í verksmiðju-
höfn.
Verðhækkun frá í fyrra nem
ur 20 kr. á 100 kg. og stafar af
hækkuðu síldarmjölsverði er-
lendis. 1
3 síldarfiutniitgasldf)
væntanteg tíl Rairfar-
hafnar.
Frá fréttaritara Vísis. —*
Raufarhöfn í gær.
Hingað er væntanlegt á morg
un skipið Tres,, sem tckur um
6000—6500 tn. síldar.
Eftir helgina er svo von á
þremur skipum, sem einnig
taka síld, samtals um 9800 tn.
Öll þessi síld fer til Rússlands.
Þegar þessi fjögur skip hafa
tekið þéssa síld, verður búið að
flytja út héðan 29.000 tunnur,
en eftir eru þá um 19.000.
Reknetabátar; sem sturrdS'
veiðar djúpt úti, fengu lítið í
fyrrinótt:
Frézt hefir hingað, að síld
hafi veiðst í reknet á Húnaflóa;t
Flugvélin náði 83,235 f. hæð.
Efdsneytið var {þrotið í
Nýlega va rskýrt £rá því vest-
an hafs, að rakettu-flugvél
hefði komizí í meira en 83 þús.
feta hæð.
. Sprengjuflugvél af gerðinni
B-29 var Iátin fljúga með rek-
ettuvélinni upp í 34,000 feta
hæð, ||ar sem henni var sleppt
og raketturnar — fjórar tals-
ins — settar í gang. Beindi flug
maðurinn þá nefi flugvélarinn-
a'r-nær beint upp, og hafði hún
brátt náð meiri hraða en hlióS-
ið. Þegar vélin var komin upp
í 75,000 feta hæð, var elds-
75 þús. feta hæo.
neyti rakettnanna búið, en hrað
inn var samt svo mikill á flug-
vélinni, að hún hélt áfram uppi
í 83,235 feta hæð, en það sam-
svarar næstum 25 km. fjarlægð
frá jörðu.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
flugvél kemst svo hátt, en áður
var metið með rakettuknúirini
flugvél 79,494 fet. Var komizt
í þá hæð með flugvél af sömu
gerð fyrir tveim árum, og náði
sú flugvél nærri 2000 km. hrað'a
mest, en það er miklu meiri
hraði en-: sá, sem hljóðið fer. „