Vísir - 07.09.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1953, Blaðsíða 3
Mánudaginn 7. september 1953. Tlsia KX GAMLA BIO KK Þrír syngjandi sjómenn (On the Town) Bráðskemmtileg ný amer- ísk dans- og söngvamynd í litum, gerð af Metro Gold- wyn Mayer. Gene Kelly Frank Sinatra Vera Ellen Betty Garrett Ann Miller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. WWWWtfVWJWWWW MARGT Á SAMA STAÐ UK TJARNARBIÖ KK Hetjan unga Afburðagóð ítölsk verð- launamynd, áhrifamikil og hrífandi: Leikstjóri Luigi Zampa. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida fegurðardrottning Ítalíu. Erno Crisa og Enzo Stajala, sem lék drenginn í ítölsku myndinni „Reiðhjóla- þjófurinn". Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍVWUVVWJVWUVWÚWVWWV m inntnc^cirápf öíd LAUGAVEG 10 ~ SIMI 33S? nWWVWWWWWWWJVW^^^MAMAMMA*<nAMMM 1; Reynið hinar nýju FAXA Síldarafurðir frá Fískiðjuveri ríkisins Síldarflök í tómatsósu í 1 Ib. dósum. Reykt síldarflök §jjl| í lb. dósum. 1 Síld í eigin safa í 1 lb. háum dósum. Ennfremur Léttreykt síld (Kippers) í cellophane pokum. Þeim sem reyna þessa léttreyktu síld (morgunrétt Eng- lendinga) ber saman um ágæti hennar, sé hún rétt matreidd. — Uppskriftir í hverjum poka. Fást í flestum matvöruverzlunum. — JFisk iðjuwer rif.isins Sími 825%. > * ODETTE Afar spennandi og áhrifa- mikil ný ensk stórmynd byggð á sönnum atburðum. Saga þessarar hugrökku konu hefur verið framhalds- saga ,,Vikunnar“ síðustu mánuði og verið óvenju mikið lesin og umtöluð. Aðalhlutverk: Anne Neagle, Trewor Howard.. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HLJÓMLEIKAR KL. 7. WWWWWVWWWWWWk KK TRIPOU BI0 KK Á FLÖTTA (He ran all the way) Sérstaklega spennandi amerísk sakamálamynd, byggð á samnefndri bók eftir Sam Ross. John Garfield, Shelley Winters. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hart á móti hörðu Afar spennandi, skemínti- leg og hasarfengin amerísk mynd. Rod Cameron, Johnný MacBrown. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. nWAA^WAIVVWWVVVVWliVVP Leiðin tU Jötunnar. Tilkomumikil, fögur og skemmtileg amerísk mynd, er hlotið hefur „Oscar“ verðlaun, og sem ströngustu kvikmyndagagnrýnendur hafa lofað mjög og kallað heillandi afburðamynd. Aðalhlutverk: Loretta Young, Celeste Holm, Hugh Marlowe, Elsa Lanchester. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VWUVWUWV'VWVVVVVVWi — () SkyndibruIIaup Bráðfyndin, og fjörug ný amerísk gamanmynd. Ó- ivenju skemmtilegt ástar- ævintýri með hinum vin- saslu leikurum Larry Parks, Barbara Hale. J Sýnd kl. 5, 7 og 9. *! VWVWWWWWUVUWVWLM.MiVWWVWVWWWWVWS •ÍWVWWUft/WWJV^/UJWWVUrWWUWWWW/UfWWWWWS^W. Toralf Tollefsen: Harmonikuhljómleikar í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7 e.h * ■ . .ji* fT-P——' ..............»-J Aðgöngumiðar í Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur og Hljófærahúsinu. , ATH: Efnisskráin ,er breytt i frá því á hljómleikunum í ■ júlí og er þetta síðasta sinn, ■ sem Tollefsen- leikur hér á ■ landi að þéssu sinni. jwuvvvVvvuvwvwvvwvvvvvvvwiwvvuvwvwvvwuvv JWWWUWWWVUWWWW KK HAFNARBIO Mishepnuð brúðkaupsnótt (No room for the Groom) Afbragðs fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd, um brúðguma sem gekk heldur illa að komast í hjónasængina. Tony Curtis, Piper Laurie, > Don DeFore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. wwuwvwvwuwvwvwv Hollenzku Cocos dreglamir eru komnir aftur í 70—90, 120 og 140 cm. breiddum. Margir fallegir litir. Geysir h.f. Veiðafæraverzlun. Perlonsokkar þýzkir verð kr. 29,85, nælon- sokkar, amerískir og enskir, smábarnafatnaðúr, barna- háleistar, sængurveraléreft verð kr. 53'í verið. Lakalér- eft kr. 42.00 í lakið ein- breitt léreft 7,25 pr. metr. Sængurveradamask, rósótt og röndótt, þurrkudregill, molskinn í mörg'um litum, köflótt skyrtiíflúnel, nátt- fataflúnel o. m. fl. Bútasalan heldur áfram. VERZLUNIN SNÓT, Vepturgötu 17. MafgeymtBr Höfum fengið nokkur stykki af 135 amp. tíma raf- geymum. Véla— og Raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. — Sími 81279. ttridyefélay Reyhjavítiur Aðalfiundui* verður haldinn n.k. miðvikudag kl. 20 í Skátaheimilinu. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingai'. Önnur mál. vvwww'^jv^íwwww^^'wwwwwwww^aívs^wwwv Þakpappi fyrirliggjandi. Ó. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19. — Sími 2363 og 7563. ■uvwwvj%.vrwwv.,v“.-ww,wwvnww,uwiwuwiíwwfwww Skrifstofustúlka Stúlka óskast til opinberrar stofnunar. Aðalstarf vél- ritún. Góð málakunnátta æskileg. Umsóknir merktar: „September“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 10. þ.m. Anglýsingar sem birtast eica í blaðinu á lauirardöerum í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. > %-^M- Ðagbhtðið VISIH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.