Vísir - 07.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 07.09.1953, Blaðsíða 6
 VÍSIR Mánudagirm 7. september 1953. þórarinn Jónsson lögg. skjalaþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli. Sími 81655. BARNAVAGN óskast. — Uppl. í síma 9820. (66S VÓN saumakona óskast, þarf helzt að kunna að sníða. Uppl. Hrísateig 1. (658 7?ennir&Hðrifé'-M/o?,nJ'Jc>nr Caufásvegi \S5?sími /063. afes/ur® 8filar®7á(œfir>gar®-$i>ij5ingap-® ANAMAÐKAR fást á Ægisgötu 26. Sími 2137. (667 fiEZT AÐ AUGLYSAIVISJ STULKA, vön saumaskap, óskast. Nafn, heimilisfang leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „X—348“. (682 TIL SÖLU ódýrt, tvær barnakörf ur og 1 barna- rimlarúm. Borgarholtsbraut 44, Kópavogi. (678 HREINGERNINGASTÖÐIN. Sími 2173. Hefir ávallt vana og liðlega menn til hrein- gerninga. Fljót afgreiðsla. (632 BRÚNT seðlaveski með bandarískum skilríkjum og skírteinum, ásamt nokkru af peningum, tapaðist á laug- ardagskvöld. Skiiist á lög- regluvarðstofuna, gegn háum fundarlaunum. (677 TREKASSAR til sölu. — Skóverzlun B. Stefánssonar, Laugaveg 22. (681 ALLSKONAR prjónafatn- aður til sqIu. Hagstætt verð. Prjónastofan Máney, Úthlíð 13. — (680 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. HAFMABSTPÆTI.4 GLERAUGU töpuðust á Snorrabraut. Sími 5441. (663 HUSMÆÐUR! Reynið Teol þvottalög. Teol-þvottalögur fer sigurför um heiminn. — (630 SAUMAVÉLA-viðgerðir, Fljót afgreiðsla, — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. KARLMANNSUR,. með áletrun, hefur tapazt. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila úrinu til lögregl- unnar, gegn fundarlaunum. Krístján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Auiturstræti 1. Slml 34M. PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urínn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 KUNSTSTOPPIÐ Austur- stræti 14 er flutt í Aðal- stræti 18 (Uppsalir). (651 HVÍTUR köttur tapaðist. Þeir sem orðið hafa hans vör vinsamlegast beðnir að hringja í síma 4316. (655 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum, Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. Hallargarður við Tjörnina STARFSSTULKUR og vökukonur geta fengið at- vinnu á Kleppsspítalanum. Uppl. í síma 2319. (599 HEIMILISVELAR. - Hverskonar viðgerðir og við hald. Sími 1820. (43; Sól og sumar í Hallargarði. OSKA eftir 2—3 her- bergjum og eldhúsi í Kópa- vogi, Hafnarfirði eða Reykja vík. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 80717 og 9154. (635 KAUPUM flöskur. Sækj um. Sími 80818. (53i HREIN GERNIN G ASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. ' (632 DÍVANAR, allar stærðir, fyTÍrliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 Fyrir sunnan Fríkirkjuna, ELDRI kona óskar eftir litlu herbergi. Uppl. í síma 81524, frá kl. 3—6. (679 RaFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og Permanentstofan Ingólfsstræti 6, sími 4109. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fomsalan, GrettisgÖtu 31. — Sími 3562. (179 GEYMSLA. Lítið geymslu- pláss óskast til leigu fyrir trésmíðaáhöld og efni. Sími 6805. (660 TVÆR systur óska eftir herbergi. Uppl. í" síma 7833. (674 HÚSMÆÐURI Reynið Teol þvottalÖg. Teol fer sigurför um heiminn. (63Ó ðnnur heimilistæki Raftækjaverzlunln Ljós ag Hiti h.f. Lausavegi 79. —Sími 5184. ÞROTTUR! Knattspyrnumenn. Æfingar í dag kl. 6.30—7.30 meistara. 1. og 2. flokkur. — Kl. 7.30— VANTAR 3—4 herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 3008. . (664 LITIÐ INN í Antikbúðina, Hafnarstræti 18. (634 MALVERK. — LISTA- VERK. — Tökum á moti listaverkum fyrir næstá uppboð. Seljum ennfremur gamlar, fágætar bækur. — Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austur- stræti 12. Sími 3715, opið 2—4. (613 LÍTIÐ skrlfborð óskast. — Uppl. í síma 80269. (653 Stofuskáparnir STOFUSKAPUR, sem nýr, selst ódýrt. Hólavallagötu 5, kjallara. (659 marg eftirspurðu komnir aftur. SYVAGGER, alveg nýr, mjög fallegur, til sölu. Verð kr. 875, einnig vandaður fermingarkjóll á kr. 375. — Uppl. í síma 5871. (676 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur é grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 2« (kjallara). — Sími «12« Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugaveg 166. TARZAN Sumuakáe pistr by únifcúd Feature Syndioato. I»c. Tarzan og flóttafólkið leyndist í Þegar varðmennirnir voru farnir. Svo benti hann fólkinu að koma, í þröngu húsasundi barði Rondar ÍBÚÐ. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu strax eða 1. október fyrir eldri hjón. Engin börn. Símaafnot. Fyrirframgreiðsla. — Sími 81059. (671 LÍTIL ÍBÚÐ óskast. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 80458 eftir kl. 6,30. (666 TVÆR MÆÐGUR óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. — Rólegheitum og reglusemi heitið. Lítilsháttar hjálp gæti komið til greina. Uppl. eftir kl. 6 í síma 5120. (669 TRÉSMIÐUR óskar eftir herbergi með fæði, helzt sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 3350 og eftir kl. 6 í síma 80848. (668 LÍTIÐ hús í nágrenni bæj- arins til leigu. Sími 81468. TVÆR ungar stúlkur vantar herbergi sem. næst. Húsmæðraskólanum frá 1. okt. — 1. febr. Uppl. í síma 80155. (661 TVEGGJA herbergja íbúð óskast. Tvennt í heimili. — Uppl. í síma 1016. (643 KÆRUSTUPAR óskar eft- ir 1—2 herbergjum og eld- húsi eða eldunarplássi, helzt í miðbænum. Uppl. í síma 6115, frá kl. 5—8. (657 STÚLKA í fastri atvinnu óskar eftir herbergi í mið- eða austurbænum. Uppl. í síma 7913 eftir kl. 4. (656 STÚLKU eða konu vantar nokkra tíma á dag. Matsala Mörthu Björnsson, Hafnar- stræti 4. (675 STÚLKA sem er í for- miðdagsvist óskar eftir ein- hverskonar atvinnu seinni hluta dagsins. Nánari uppl. í síma 82086. (670 RÁÐSKONA óskast að Gunnarshólma og ein inni- stúlka við þjónustu- og hjálparstörf. Uppl. í Von, sími 4448, en eftir kl. 6 sími 81890. (662 UNGLINGSTELPA óskast til snúninga. Gott kaup. — Kárastíg 13, kjallara. (672 TEK NÚ AFTUR kápur í saum. Margrét Sveinsdóttir, Mávahlíð 10. (652 skugganum meðan varðflokkurinn gekk hjá. hljóp Tarzan yfir götuna og skimaði á eftir þeim. og nú héldu þau áfram en fóru ósköp variega. létt að dyrum, og nú birtist áhyggju- fullt andlit Jans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.