Vísir - 07.09.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 07.09.1953, Blaðsíða 7
Mánudaginn 7. september 1953, TI8IS I nýja undraefnið, sem fægir og húðar, gerir slitna silfurmuni og plett sem nýja. Silvit myndar HREINA SILFURHOÐ og er þ silfursápan. iví einnig bezta Silv'rt er einfalt í notkun, íslenzkur leiðarvísir fylgir Marseilles eftír EMMjLE ZOJLÆ Fine fannst þetta líkast ævintýri úr „Þúsund og eir.ni nótt“. Hún hlustaði með augun uppsperrt af undrun. En Maríus var farinn að þekkja fólskuvei-kin, — Og þér segið að þessi maður hafi safnað feikna auði? sagði hann við fangavörðinn. — Já, bað er víst um það, sagði hann. — Það er nóg til af dæmum um slægvizku hans. Svo maður nefni eitt: Fyrir tíu— fimmtán ámm tókst honum að koma sér í mjúkinn hjá gam- alli konu, sem átti liðlega fimm hundruð þúsvmd franka. Hann náði gersamlega valdi yfir henni eins og einhver illur andi. Þessi gamla kona varð þræll hans, svo gersamlega að hún neit- aði sér orðið um mat til að skerða ekki eignina, sem hún ætlaði að arfleiða þennan djöful að. Svo mikið vald hafði hann yfir henni. Hún var gersamlega blinduð. Það var ekki nóg af vígðu vatni í kirkjunni til að stökkva þessum djöfli á burt. Ættingja sína vildi hún hvorki sjá né heyra, en þegar hann kom var hún í sjöunda himni. Þegar hann heilsaði henni á götu fekk hún hviðu. Hún varð rauð sem blóð og föl sem nár. Enginn skildi 'hvernig honum hafði tekizt að ná þessu valdi yfir henni, hvaða lævísi — eða svívirðingameðul hann hafði notað til að smokra sér inn í þetta gamla, þornaða hjarta, sem alla tíð hafði þjónað öfgaíullri og þröngsýnni guðrækni. Þegar gamlá konan dó kom það á daginn að hún hafði gengið framhjá öllum erfingj- ,um sínum og ánafnað Roumieu aleigu sína. Reyndar höfðu allir búizt við þessum leikslokum. Nú varð stutt þögn. Svo hélt Revertégat áfram: — Eg get nefnt ykkur annað dæmi. Sögu sem felur í sér grimmúðugan skopleik og sýnir hve afar slægur Roumieu var. Maður sem hét Richard hafði grætt nókkur hundruð þúsund á kaupmennskti. Þeðgar hann lét af kaupsýslunni fluttist hann til vinafólks síns sem tók honum opnum örmum og hýsti hann ár eftir ár og gerði þessum einmana gamla manni lífið svo bjart sem unnt var. Richard mat þetta mikils, og í þakkarskyni fyrir Þar sem fólkið hafði vel við hann gert hafði hann hvað eftir annað haft orð á því að hann ætlaði að arfleiða það að eignum sínum. Enda lifðu þau hjónin í þeirri von. Þau áttu mörg börn pg langaði til að koma þeim til manns. En þá vildi 'svo til að Roumieu kom til sögunnar. Reyndar var það engin tilviljun. Hann hafði lag á að kynnast þessu fólki, varð heimagangur í húsinu — og von bráðar vildarvinur Richards gamla. Hann stundaði iðju sína í laumi og innan skamms var hann orðinn eini maðurinn sem gamli maðurinn treysti. Fjölskylduna sem hafði gert ellidaga gamla kaupmannsins Ijúfa og bjárta í mörg ár grunaði ekki neitt. Hjónunum þótti jafn vænt um gest sinn sem áður og voru jafn umhyggjusöm um hann. Hann hafði átt heima hjá þeim í fimmtán ár, í friði og gleði. Og vitanlega gat ekki farið hjá því að þau treystu á arfinn, sem átti að færa þeim gæfu og auð. Richard dó. Og daginn eftir kom það í Ijós að Roumieu var einkaerfingi hans — til miltillar furðu og skapraunar hjónunum, sem allt í einu voru svipt vonum sínum og réttindum. Þannig fara arfhákarnir að! Þegar þeir hreyfa sig heyrist ekki í þeim fremur en ketti. Og hreyfingar þeirrar eru svo snöggar að ekki er tekið eftir þeim. Þeir hafa sogið blóðið úr fórnarlambinu áð- úr en hokkur sér að þeir hafi ráðist á það. Fine blöskraði. — Nei, nei, sagði hún. — Svona mann gæti eg ekki beðið um peningalán. Þekkirðu enga aðra sem lána peninga, frændi? — Æ, telpa min, ságðí fangavörð.urinn. — Allir okrarar eru eins. Þeir hafa allir skitna bletti á samvizkunni, og þeir blettir verða ekki þvegnir af. Eg þekki gamlan okrara, sem á meira en milljón fránka. Jann býr einn í húskumbalda sem kominn er að jbxuni. Þarr- hefur hann grafið sig lifandi í þessu daunilla hreysti. Slaginn reviur niður eftir veggjunum í þessu jarðhýsi. Hann á sem sé heima í kjallaranum til að geta leigt öðrum húsið uppi og nurlað sem mest. Það er ekki einu sinni flór á gólfinu í kjaUaraholunni. Skítur og aur og leir og haugur, sem hefur troðist samán í einskonar gólfskán. Kongulærnar eiga góða daga þarna og hanga í vöndlum niður úr loftinu. Og rykið leggur samfelldan hjúp yfir allt og gluggamir svo óhreinir að um miðjan daginn er aðeins grá skíma í kjallatanúm, aðra tíma er dimmt. Þessi gamli djöfull liggur í levni í skítnum, al- veg eins og kongulórnar og bíður eftir .bráðinni i netinu sínu. Þegar ógæfusamt fómarlamb flækist í iierið hans sýgur hann úr því hvern blóðdropa. Þessi maður sem aldr-: ei'vr nema græn- meti soðið í vatni, hefur samt ekki efni á að era sig saddan. Hann gengur í druslum. Hann lifir betlaralín: eða oms og holds- veikur aumingi. Og allt þetta gerir hann til þess :-,ð þurfa ekki að sjá af peningunum sem hann hefur nwriaJ siunan og sem hann Silvit er i undra- efni '’W\\ wwwwvv þarf að auka. Þegar hann lánar peninga tekur hann aldrei minna en hundrað af hundraði í vexti. Fine fölnaði þegar hún heyrði þessa óhugnanlegu sögu frænda síns. — En jafnvel Guillaume á vini, sem hefja hann upp til skýj- anna fyrir frómlyndi, hélt fangavörðurinn áfram í dimmum rómi. — Hann trúir hvorki á Guð né djöfulinn. Hann mundi framselja Krist í annað sinn ef hann hefði tök á því — og eins og endurborinn Júdas. En hann hefur haft vit á að hræsna og látast vera trúaður maður, og þessi viðbjóðslegi loddaraleik- ur hefir tekizt svo vel, að fjöldinn allur af þröngsýnu og heimsku fólki ber afar mikla virðingu fyrir honum. Maður rekst á hann í kirkjunum, á hnjánum bak við súlurnar. Hann notar heilar skjólur af vígðu vatni. En spyrjið þið bæinn! Spyrjið hvaða góð- verk þessi frómlyndi maður hafi gert á ævinni. Og svarið verð- ur: — Hann biður Guð! En sannleikuriim er að hann rænir samþegna sína um leið. Enginn getvn: nefnt manneskju sem hann hafði hjálpaö! Ha.nn lánar peninga með okurvöxtum, en hefur aldrei gefið bágstöddum manni eyris virði. Fátækur aum- ingi mundi deyja á þröskuldinum hjá honum án þess að honum dytti í hug að gefa honum brauðskorpu eða vatnsbolla. Ef hann getur glaðst yfir að njóta virðingar nokkurs manns, þá er sú virðing stolin — eins og allt annað sem hann á. Revertégat þagði. Hann skotraði augunum til frænku sinnar, og var í vafa um hvort hann ætti að halda áfram. Loksins sagði hann: — Og ef þú værir svo mikið flón að fara til þessa manns .... Eg get ekki sagt þér aila söguna. Eg get ekki nefnt Ijótasta blett- inn á þessum arga þorpara. Hann er elikert annað en illar hvatir. Á kvéldvökuimi, Maður var á ferðalagi og ætl- aði sér til Parísar. Þar fekk hann svohljóðandi skeyti frá konu sinni: „Mundu að þú ert kvæntur maður.“ Hann svaraði um hæl: „Sím- skeyti þitt kom of seint.“ • Sokkar með nylonþræði utan á en ull inni við fótinn. — Sum- um er lítið uin það að nota ny- ionsokka á vetruni og er nú tekið að framleiða sokka, ‘‘sem eru bseði úr nylon og ull. Mjúk ull snýr að fætinum, en nylon- þráðuriim - ér um styrk; utan á. Þeir, sem vilja geta að sjálf- sögðu notað sokkana á röng- unni. • . Gustaf Adolf, konungur Svía, kom í haust inn í stóra bóka- búð I Stokkhólmi til að verzla. Þegar hann var að fara varð hann þess var að hattur hans, sem hann hafði tekið ofan og lagt; til hliðar, var horfinn. Ein- hver hafði tekið haim i mis- gripum. Konungur vildi ekki fara berhöfðaður út í kuldann og var þvl sendur • hraðboði í næstu hattaverzlun. Sendi- maðux kom fljótt afttír með úr- val af höttum og fekk kon- ungur hatt, sem honum féll í geð. úm Mhhí 0ar..„ Um haustið 1918 birtist eft- irfarandi frétt í Vísi: Suðurpóllimi. „Sámþykkt hefur verið að byggja eitt skýlið enn þar sem kalláð er „Suðurpóll“ við Lauf- ásveg, og var á fundi bæjar- stjórnar í gær samþykkt að sú bygging yrði tvílyft, og áætlað að efri hæðin .muni kosta 18 þúsund krónur, en í henni verða 10 fjölskyldur.“ Og þá var dýrtíð. Og þá var dýrtíð og þótti kjotverðið ekkert smáræði. Svo segir í Vísi um kjötverðið um haustið: „Sláturfélagið hef- ur nú ákvéðið útsöluverð á kjöti hér í Reykjavík og er það eins og áður talsvert hærra en fáanlegt er annarsstaðar. Hæsta verð 83 aurar fyrir pundið en lægst 40.“ Nýkomnír Gaberdine-hútar Satín-bútar Fóðurefnis-bútar Kjdlaefnis-bútar mjög ódýrir. H. Toft Skólavörðustíg 8. Simi 1035. . Veiðisögfur — Frh. af 4. s. í norsku blaði frásögn um lax„ sem var 72 ensk pund og met- fiskurinn það ár. Eftir þessu ættu stórlaxadraumar norskra,- veiðimanna að vera um fiska, sem væru eitthvað um 65—70 ísl. pund. Stærsti Atlantshafslax, semi vitað er að komið hafi á land, vó 103 ensk pund og 2 unsum betur, eða rétt 94 ísl. pund- Veiðiþjófar í Forthfirði í Skot- landi fengu þennan happadrátt. í net í ósum Devonfljóts, og; þrátt fyrir það, að fiskurinn var- svona illa fenginn, gátu þeir- ekki stillt sig um að fá hann, þáverandi veiðimálastjóra Skota í hendur til þess að fæ þyngdina staðfesta! W. C. Cald- erwood, sem þá var veiðimála- stjóri, hét þeim að sækja þá. ekki tiLsaka fyrir verknaðinn. (Þetta minnir á svipað atvik,, sem sagt var að komið hefði fyrir í Ölusi í fyrra, þegar mað- ur náði þar 30 punda laxi með: bei'um höndum og gat ekki stillt sig um að skýra frá verknað- inum, íil þess að fá hann stað- festan! Hann slapp líka við öll eftirmál!) Þetta skoska laxatröll var hængur, korninn af blóma- skeiði að sögn. „Ófrýnilegasta laxakind, sem eg hef augurrt litið,“ sagði einn veiðiþjófur— inn. Allra glæstustu draumar- okkar íslenzku veiðimaxma. gætu ef til vill farið eitthvð' yfir 40 ppnd, en eins og er myndum við flestir gera okkur- okkar með 30—40. Y.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.