Alþýðublaðið - 15.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geílö út af Alþýdaflokkmnn 1928. Májiudaginn 15. október 247. tölublað ÖAMLA BlO Þróttup og fegiirð. Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: og Ennfremur tvíburasysturnar ,Elca Twiiaes4 Myndin er sprenghlægileg frá byrjun til enda. í siðasta sinn. Ensku kennir AndrésJ.Straumland Til viðtals á Túngötu 42 (uppi) klukkan 3-4 og 7-8 e. h. íslenskt smjör — kæfa — tólg — isl. egg -— ostar, margar teg- -undir — hveiti á 25 aura í/« kg. — haframjöl, ágæt tegund á 25 «u. xh- kg. — hrísgrjón á 25 au. x/t kg. — mjólkurdósir á 50 au. — suðusúkkulaði á 1,60 lbs. — átsúkkulaði, margar tegundir. — Gulrófur af Álftanesi, 6 kr. pokinn — Akraness-kartöflur 11 kr. pbkinn. Gleymið ekki að gera innkaup 'yðar þar sem bezt er. , . flermann Jónsson. Bergstaðastræti 49. Simi 1994. Rímnalög og pjóðlðg, Sungin af Ríkarði Jónssyiii koma á plötum á markaðinn Sbráðlega. Reynsluplötur geta nienn lengið að heyra í Hljóðfærahús- inu i|dag og á morgun.' Sjémannafélag Beyfejavikar. Fundur í Bárunni priðjudaginn 16. p. m. kl. 8 Va siðdegis. Til umræðu: vl. Félagsmál. 2. Tillögur kaupkröfunefndar. 3. Stefán J. Stefánsson talar um félagsmálalöggjöf Norðurlanda. Félagsmenn fjölmenni og mæti stundvíslega. Stjérniii. Fata- og frakkaefni Káputau, Kjólatau allsk. Vetrarsjöl, ^ Alklæði. VerzL Bjorn Iristjánsson, Jón fijornsson & Co. v Mest spiluðu danslögin eru: Constantinopel. My blue heaven. To brune Öjne. Media Luz. Wienervals. En er för lille. Ramona. Efteraar. Dream Kisses. Aa Aa Aase. Cheritse. Fæst bæði á nótum og plötum. Katrín Viðar, Hljóðfæraverzlun Lækjargötu 2. Simi 1815. Gardínntau og tilsniðnar gardfnur. Mikið og fallegt úrval. S. Jóhannesdétflr Austnrstrœti 14. Sfmi 1SS7. U p p b o ð. Bifreiðin G, K. 6. verður seld á opinberu uppboði fimtu- daginn 18. okt. kl. 2 Va e. m. við strandgötu 2. í Hafnar- firði. Bifreiðin greiðist við hamarshögg. Hafnarfirði 15. okt. 1928. '' B. M. Sæberg. NTJA BIO Cirkus. Nýjasta meistaraverk Gharlie Ghaplin's. Gamanleikur í 7 páttum. Myndin, sem tekur fram öllúm hans fyiri myndunt. Auk Chaplins leikur hin ágæta leikkona . Merna Kenedy o. fl. Jafnaðarmannafél. ,Sparta& M M1 heldur fund þriðjud. kl. 8 V« e. h. á Kirkjutorgi 4 (uppi). Þorsteinn Pétnrsson og Haukur Bjðrnsson segja fréttir frá Rússlandi. Stjdrain Karlmannafot og skólaSöt, á drengi og ung- linga, er larig bezt að kaupa á Laugavegi 5. Stiidebaker eru bila beztir. B. S. R. hefi^Studebaker drossiur. B. S. R. hefir iastar ferðir til * Vífilstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 -og 716. Blfreiðastöð Reykjavikur Reykíngamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverle j Mixture, Glasgow-----------— Gapstan —-------- Fást i öllum verzlunaai.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.