Alþýðublaðið - 15.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið CtoHÖ út af AlÞýðaflokknnm OAS9LA S5Í€í Þróttur og fegurð. Gamanleikur i 6 páttum. Aðalhlutverkin leika: og Ennfremur tviburasysturnar ,Elea Twlnes4 Myndin er sprenghlægileg frá byrjun til enda. t síðasta sinn. Ensku kennir AndrésJ.Straumland Til uiðtals á Túngötu 42 (uppi) klukkan 3-4 og 7-8 e. h. íslenskt smjör — kæfa — tólg — ísl. egg — ostar, margar teg- undir — hveiti á 25 aura l/s kg. — haframjöl, ágæt tegund á 25 au. Vs kg. — hrísgrjón á 25 au. V* kg. — mjólkurdósir á 50 au. — suðusúkkulaði á 1,60 lbs. — átsúkkulaði, margar tegundir. — Gulrófur af Álftanesi, 6 kr. pokinn — Akraness-kartöflur 11 kr. pokinn. Gleymið ekki að gera innkaup yðar par sem bezt er. Hermann Jönsson. Bergstaðastræti 49. Sími 1994. Rimnalög og þjóðlög. Sungin af Rikarði Jónssyni koma á plötum á márkaðinn bráðlega. Reynsluplötur geta menn fengið að heyra i Hljóðfærahús- inu i|dag og á morgun. Slðinannafélag Reyfajavikur. Fundur i Bárunni priðjudaginn 16. p. m. kl. 8 Va síðdegis. Til umræðu: 1. Félagsmál. 2. Tillögur kaupkröfunefndar. 3. Stefán J. Stefánsson talar um félagsmálalöggjöf Norðurlanda. Félagsmenn fjölmenni og mæti stundvíslega. Stjérnm. Fata- og frakkaefni Káputau, Kjólatau allsk. Vetrarsjöl, Alklæði. Verzl. Bjorn firistjánsson, Jón Bjðrnsson & Co. ■ Mest spiluðu danslögin eru: Constantinopel. My blue heaven. To brune Öjne. Media Luz. Wienervals. En er for lille. Ramona. Efteraar. Dream Kisses. Aa Aa Aase. Cheritse. Fæst bæði á nótum og plötum. Katrín Viðar, Hljóðfæraverzlun Lækjargötu 2. Sími 1815. Gardfnutau og tilsniðnar gardlnnr. Mikið og fallegt úrval. S. Jéhannesdéttir Austorstrœti 14. Sími 1SS7. Uppboð. Bifreiðin G. K. 6. verður seld á opinberu uppboði fimtu- daginn 18. okt. kl. 2 7á e. m. við strandgötu 2. í Hafnar- firði. Bifreiðin greiðist við hamarshögg. Hafnarfirði 15. okt. 1928. B. M. Sæberg. nyja mo Cirkus. Nýjasta meistaraverk Gharlie Chaplin’s. Gamanleikur í 7 páttum. Myndin, sem tekur fram öllum hans fyrri myndUm. Auk Chaplins leikur hin ágæta leikkona . Merna Kenedy o. fl. Jafnaðarmannaféi. ,Sparta‘ ,44 heldur fund priðjgd. kl. 8 V* e. h. á Kirkjutorgí 4 (uppi). Þorsteinn Pétnrsson og Hanknr Björnsson segja fréttir frá Rússlandi. Stjérnin Karlmannafot og skólaföt, á drengi og ung- linga, er lang bezt að kaupa á Laugavegi 5. Studebaker eru bila beztir. B. S. R. hefir^Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlið alla daga. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjavikur Reykingamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mlxtnre, Glasgow ----------- Capstan ---------- Fást i öllum verzlunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.