Vísir - 10.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 10.09.1953, Blaðsíða 6
yísir Fimmtudaginn 10. september 1953. Gardínuefni Hin marg eftirspurðu frönsku gardínuefni með pífum komin aftur. M.s. Dronning Alexandrine KAUTT JÁRNHJÓL af slökkvidælu tapaðist sl. mið- vikudag á leiðirmi frá Reykjanesbraut að Skúla- götu. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart á Slökkvistöð Reykjavíkur. — Sími 1100. (724 TAPAZT hefur kvenúr í miðbænum, frá Feldinum að Ferðaskrifstofunni, um kl. 51/2—6. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því, gegn fundarlaunum á Rauðarár- stíg 40 eða lögreglustöðina. (728 RAUÐ peningabudda tap- aðist á leiðinni ,frá bakaríinu á Skúlagötu að Hátúni 11 um 6-leytið á þriðjudags- kvöldið. Uppl. í-síma 1917. Fundarlaun. (729 fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar þann 18. þ.m. — Pant- aðir farseðlar óskast sóttir í dag og á morgun. Sklpaafgreiðsla Jes Zimsec - Erlendur Pétursson - S K!PÆUTGCRO RIKISINS ÞORSTEIM fer til Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals og Þingeyrar á laugardag. Vörumóttaka í dag •og árdegis á morgun. EITT herbergi og' eldhús óskast fyrir fullorðin hjón. Alger reglusemi og ró. Uppl. í síma 80851. (682 ÓSKUM eftir sóríkri stofu, Tveir í heimili. Getum látið afnot af síma. Tilboð, merkt: „Tveir fullorðnir — 353,“ sendist afgr. blaðsins. (683 BANDAftÍKJAMAÐUR óskar eftir að taka á leigu lítið herbergi með húsgögn- um. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Tilboð, merkt: ,,U. S. — 361,“ send- ist afgr. blaðsins fyrir sunnu- dag. (721 Ljáffengt og hressandi. ~________________ GOTT herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í Mávahlíð 11. (720 BÍLSKÚR, upphitaður, 3X6 m., við Háteigsveg, til leigu. Tilboð, merkt: „Bíl- skúr — 359,“ sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laug- ardag'. (715 REGLUSAMUR maður, í góðri atvinnu, óskar eftir forstofuherbergi í eða víð miðbæinn. Má vera í kjall- ara. Tilboð, merkt: „Miðbær- inn — 358.“ sendits afgr. Vísis fyrir iauyarda0'. P713 LÍTIÐ herbergi óskast fyrir einhleypa stúlku, helzt í mið- eða vesturbænum. — Uppl. í síma 7762. (740 STÚLKA, í góðri atvihnu, óskar eftir herbergi setn næst miðbænum. Góð um- gengni. Uppl. í síma 6004. _________________________(722 ÓSIÍA eftir tveggja her- bergja íbúð nú þegar eða 1. október. Erum þrjú í heim- ili. Alger reglusemi. — Uppl. í síma 9785. (690 HJÓN, með barn, óska eftir lítilli íbúð fyrir 1. okt. Uppl. í síma 2901. (712 LEIGUÍBÚÐ óskast 1. október. Sími 82250. (733 STÚLKA óskast til aðj stoðar við heimilisstörf 4—5 tíma á dag'. Gott forstofu- herbergi getur fylgt. Simi 4584. (732 PRÚÐ, eldri kona, sem þarf nauðsynlega að vinna fyrir sér, en: hefur slæma heyrn, óskar eftir einhvers- konar léttri vinnu. Vön öllum saumaskap, gæti hjálpað til á saumastofu eða frágangi á prjónastofufatn- aði. Uppþvottur á matsölu- húsi og margt annað kemur til greina. Gerið svo vel og sendið tilboð með kauptil- boði á afgr. Vísis, mei'kt: „G. 1881—362“, SAUMAKONUR, vanar og fljótar geta fengið vinnu strax. Uppl. í síma 80512. — _________________(727 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 1—4. — Uppl. í síma 2501. Ólöf Helga Brekkan. (714 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. TEK menn 1 þjónustu, Sigríður Einarsdóttir, Hverf- isgötu 74. — Uppl. kl. 9—10 e. þ. (687 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum rið straujám og Raftækjaverzluuin Ljó* «g Hiti h.f. Lauéavegi 79. — Sírm 5184 HR'EIÍN GERNIN GASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallf vána og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- grefðsla. (632 ( ÞRÓTTUR! Knattspyrnumenn. Æfingar í dag kl. 6—7 í meistara-, 1. og 2. fl. — Kl. 7—8 3. fl. — Mjög 'áríðandi að kapplið 3. flokks mæti vegna fundar um Vestmannaeyjaförina. VALUR! 3. flokkur. — Mjög áríðandi æfing í kvöld kl. 7. -—• Haustmótið byrjar næstk. sunnudag. — Þjálfarinn. KARTÖFLUR (gullauga), gulrófur, Saltvíkur og Reyk- hóla. Laukúr, sítrónur. — Indriðabúð. (738 REYNIÐ Kaffið í Indriða- búð. Malað meðan þér bíðið. SMJÖR og smjörlíki beint úr ísskápnum. Indriðabúð. ______________________(736 MELIS grófur. — Indriða- búð.(735 ALLSKONAR grænmeti, nýtt, þurrkað og niðursoðið. Indriðabúð, Þingholtstsræti 15. Simi 7287.________(734 KVENHJÓL til sölu. Uppl. f síma 6226, eftir kl. 5. (700 HJÁLPARMÓTORHJÓL óskast. Uppl. í síma 2896. ______________________(739 NÝR, amerískur nylon- tyllkjóll, hálfsíður. til sölu á Fjölnisveg 4, niðri kl. 5—8 í kvöld.________________(741 TVÆR, góðar kvenkápur, nr. 42 og 43, til sölu, ódýrt. Kambsveg 29, Kleppsholti. (731 FERMIN G ARFÖT á fremur háan dreng, einnig skólaföt á 12—13 ára dreng til sölu ódýrt. Reynimel 23. Sími 3978. ___________(726 TIL SÖLU: Barnarúm, sundurdregið, barnakerra, rúmfatakassi, stuttjakki, taftkjóll, sk:ór á 6 ára télpu. Selst ödýrt. Uppl. Nökkva- vog 34, niðri. (725 VIL KAUPA hjálparmót- orhjól. Uppl. í síma 5785 í dag, milli kl. 5—-7. (730 VIL KAUPA karlmanns- reiðhjól, helzt niiðstærð. — Uppl. í síma 2288. (716 FERMINGARFÖT, ódýr og góð. Pantið þau tíman- lega. Þórhallur Friðfinnscon, Veltusundi 1. (717 DÝNUR. 2 danskar dýnur af beztu tegund, ónotaðar, stærð 90X190 cm., til sölu á Laufásvegi 66, milli kl. 6—8 x kvöld. (719 SKÍFUPLÖTUR. 95 norsk- ar skífuplötur, stærð 25X50 cm., til sölu á Laufásvegi 66 milli kl. 6—8 í kvöld. (718 NOKKRIR timburkassar af mismunandi stærð til sölu á ’Kambsvegi 9, Kleppsholti. (723 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myhdir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Asbrú, Grettis- götu 54. HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis aS efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst i hverri búð. Chemia h.f. — KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (536 HÚSMÆÐUR! Reynið Teol þvottalög. Teol-þvottalögur fer sigurför um heiminn. — ______________________(630 LÍTIÐ INN í Antikbúðina, Hafnarstræti 18. (634 MÁLVERK. — LISTA- VERK. — Tökum á móti listaverkum fyrir næsta uppboð. Seljum ennfremur gamlar, fágætar bækur. — Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austur- stræti 12. Sími 3715, opið 2—4._________________(613 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6128 WE COULPN'T POTHATHEEE EVEN » IF AN ATOMIC WAR LEVELEP OUR Jg CITIE5. HERE ON EARTH, PEOPLE JM LIKE TO 8UNCH ---------- TOSETHER" THE ) UNLESS, PERHAPS, MORE THE YOUR CITIES WERE MERRIER/ M RUN BY WOMENAS. ------—ONTERRA. . ... BUT TO PEM0LI5H THE C0NSE5TEP CITIESANP PECENTRALIZE WA5 <: THÉIR ONLY SOLUTION, X NO MATTER HOW HISH THE COST. L ANPLIVE IN \l| |l 1 TRAILERS, X I--ÍH! SUPPOSE. JIT WAS 1»—nojoke Blillliii | TOTHEM.I ieH l \ ASSURE <éÆ* l| K. YOU. i r WHAT PIPYOUR \ WHEN EVERY- PEOPLE FINALLY ) THINS HAP PEOIPE TO POABOUT1 FAILEP, THEY . THEiR TRAFFIC < PECIPEP TO TEAR PROBLEM, VANAP ) POWN THEIR / ■ CITIE5. 44 stykkj kr. 257.00 komin aftur. GOTT bg ;ódýx’t' fæði á Öldugötu 7, efri hæð. Sími 5864. — (686 mommœœoaot BEZT AB AUGLTSAIVIS! «3 'stuejiijjm 3o ijoapi op Hvað var svo gert i umferð- armálunum, Vana? — Þegar allt annað brást, vár ákveðið að rífa 'borgirnar. Garry: Og áttu menn svo að búa í dilkvögnum? Vana: Þetta er alls ekkert gamanmál, það get eg fullvissað þig um. Eina lausnin var að rífa stór- taorgirnar og dreifa byggðinni. Hér var ekki hægt að horfa í skildinginn. Hjá okkur, væri þetta ekki hægt, ekki ekiu sinni í kjarn- orkustríði. Fólk vill búa í þétt- býli. Vana: Þar sem konur ráða, er það hægt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.