Vísir - 11.09.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Föstudagimi 11. september 1953.
206. tbl.
Ólafur Thors talar á þingfundi.
Báíar fengti 60-
tOO tn. á Hiina-
í nót.
Ágæt síldveiði var hjá rek-
ctetjabátum á Húnaflóa í nóíí,
sem ieið, og komu bátarnir inn
í morgun með f rá 60—100 tunn-
ur.
Er þetta bezta og jafnasta
veiði, sem verið hefur frá því
síldarhrotan byrjaði í Húna-
flóa.
Á Skagaströnd leggja 15
bátar upp afla sinn, og verður
saltað þar að minnsta kosti í
500 tunnur í dag, en einnig er
nokkuð af síldinni, sem þangað
berst send til Siglufjarðar til
frystingar. Einnig er saltað á
öðrum höfnum við Húnaflóa,
en rúmlega 30 bátar stunda nú
reknetaveiðar þarna nyðra og
eru enn að bætast við bátar.
Veður er ágætt nyrðra og síld-
arlegt talið á miðunum.
Norðurlanda-
meistaranum fær<
góð gjof•
Friðrik Ólafssyni, skákmeist-
ara Norðurlanda, var haldið
samsæti í Tjarnarcafé í gær.
Skákunnendur og aðdáendur
Friðriks fjölmenntu'til hófsins,
og færðu honum að gjöf for-
k'unnar fagran silfur-bréíhníf,
og var handfangið hrókur.
Baldur Möller var samkvæm-
isstjóri, en til'máls tóku Guð~
mundur Arnlaugsson, Eggert
Gilfer, Ásmundur Ásgeirsson,
Óli Valdimarsson og Björgvin
Friðriksson. Þá skemmti Egg-
ert Gilfer með pí.anóleik.
Friðrik, sem er. hlédrægur
maður með afbrigðum, þakk-
aði sóma þann, er honum væri
sýndur, nokkrum orðum. Hóf-
ið var hið ánægjulegasta og
bar þess gleggstan vott, "rve
vinsælJ hinn ungi skákmeistari
Frá Akranesi :
Beita síld sttm-
arsins barst á
landí gær.
Akranesi í morgUH.
Bátar eru ekki á sjó í dag,
yegna vestan hvassviðris á
miðunum.
, í gær komu 12 bátar að og
var aflinn mjög misjafn, frá'
engu upp í 120 tunnur. Var
það vb. Sveinn Guðmundsson,
sem fékk 120 tunmir.
Síldin, sem bátarnir lögðu á
land í gær, var með bezta
móti og var bæði söltuð og
sett í íshús. Var þetta bezta
síldin, sem lönduð hefur verið
hér í sumar.
Akranestogararnir eru vænt-
anlegir hvað líður frá Græn-.
landi. Kunnugt er, að Akurey
hafði fengið 200 lestir eftir
viku. Þeir fiska til herzlu. .
Bv. Elliði frá Siglufirði er
væntanlegur hingað eftir helg-
ina af karfaveiðum. Aflinn
verður' flakaður fyrir Rússann.
Es. Brúarfoss lestar hér síld,
sem mun eiga að f ara til
Tékkóslóvakíu.
Ölafur Thor§ iujiidar nýja
samsteypust]órii í dag.
Ijon
and*
skjálftum s
135 þorpiNit.
Aþena (AP). — Mountbatt-
en lávarður, yfirmaður brezka
Miðjarðarhafsf lotans, fyrirskip-
aði í gær, að flugvélaskipið
Theseus og önnur brezk her-
skip í Piræus, hafnarborg
Aþenu, skyldu halda þegar í
stað til Kýpur, til aðstoðar við
íbúana vegna landskjálftanna.
Þar varð mikið tjón í gær af
völdum landskjálfta, og einnig
á jónisku eyjunum, og megin-
landi Grikklands.
Á Kýpur hrundu í rúst tvö
þorp, svo að þar stendur ekki
steinn yfir steini, en landskjálft
ans varð vart í 135 þorpum á
suðvesturhluta eyjarinnar, og
mun ei.tthvert tjón hafa orðið
á þeim öllum. — Á Kypuv biðu
40. menn bana, en um 100
.m.eiddust alvarlega. — Þúsund-
ir , manna eru heimilislausir
vegna þessara nýju land-
skjálfta.
Ráðlierrar verða'sex, þar
af tveir, er feafa ekki setið
í Ktjórii áður.
Árdegis í dag var haldinn ríkisráðsfundur, þar sem Stein-
grímur Steinþórsson forsætisráðherra lagði fram lausnarbeiðni
fyrir sína hönd og ríkisstjórnarinnar, og tók forsetinn, hena
Ásgeir Ásgeirsson, hana til greina.
Forsetinn skipaði síðan hina
nýju ríkisstjórn, en ákveðið var
í gær, hverjir skyldu verða
ráðherrar flokkanna, og er
Ólafur Thors forsætisráðherra.
Verður hann jafnframt . át-
vinnumálaráðherra, Bjarni
Benediktsson verður dóms-
mála- og menntamálaráðherrá,
og Ingólfur Jónsson verzlunar-
og iðnaðarmálaráðherra. Fyrir
var í þingflokki Sjálfstæðis-
flokksins í gær, til þess að á-
kveða, hverjir skyldu verða
ráðherrar flokksins, skýrði
Ólafur Thors svo frá, að Björn
Ólafsson óskaði eftir því að
vera leystur frá þeim störfum.
Hafði hann komið að máli við
Ólaf fyrir áramótin bg skýrt
honum frá því, að hvort sem
hann yrði kjörinn á þing aftur
Framsóknarflokkinn verða í eða ekki, mundi hann ekki óska
stjórninni Eysteinn Jóhsson þess að gegna ráðherraembætti
fjármálaráðherra, Kr,istinn | lengur en til kosninga. Þegar
Guðmundsson utanríkisráð-
herra pg Steingrímur Stein-
þórsson landbúriaðar- og fé-
íagsmálaráðherra.
Á fundi þeim, semhaldinn
Vogeier kref st
500.000 doflara.
Eobert Vogeler, Bandaríkja-
maðurinn, sem sat í fangelsi í
Uagvei-jalandi í 17 mánuði,
hefur nú farið í mál vegna
fanga^starinnar.
Vogeler hefur þó ekki hafið
mál gegn ungverskum stjórn-
arvöldum, heldur International
Telephone and Telegraph-fé-
laginu, sem hann starfaði fyrir.
Telur hann, að félagið eigi
nokkra sök á því, hvernig fór
fyrir.. hohum. Hann frestaði
málshöfnuninni, þar til Bretinn
Sanders hafði 'verið látinn laus,
en krefst nú 500,000 dollara
bóta.
Stáipfötur í dráttar-
bátintt koimt meh
Brúarfossi.
Verið er að steypa „planið",
sem hinn. nýi dráttarbátur
Reykjavíkurhafnar verður
smíðaður á hjá Stálsmiðjunni
fyrir vestan Slipp.
Þá eru komnar hingað stál-
plötur þær, sem notaðar verða
í skipið, rúmar 100 smál, sem
komu með Brúarfossi síðast frá
Belgíu. Úr plötunum verður
smíðaður byrðingur skipsins,
botnstokkarT þil og fleira.
Hinsvegar eru böndin í skip-
ið ókomin, en væntanlegt mjög
bráðlega. Þá er verið að steypa
hluta afturstefnisins í Hels-
ingjaeyri í Danmörku, og er
hans einnig von hingað til lands
innan skamms.
Aflvél skipsins, sem er diesel-
vél af Deutz-gerð, er svo vænt-
anleg hingað eftir áramótin.
Daw§on boðar landanir
etfir mioja
Hefir keypt ísvélar og byggingu yfir þær í Grimsby.
George Dawson hefur við-
búnað til þess að hef ja löndun
á íslenzkum togarafiski upp úr
miðum þessum mánuði.
Frá þessu er skýrt í blaðinu
Grimsby Evening Telegraph,
samkvæmt viðtali við Dawson,
og kveðst hann hafa gert allar
nauðsynlegar ráðstafanir til
þess, að löndun og dreifing
gangi greiðlega.
Undanfarið hefur mikið ver-
ið rætt um fyrirætlanir Daw-
sons í samfaandi við löndunar-
málið, og er greinilegt, að hann
lætur engan bilbug á sér finna,
í hótunartón hjá andstæðing-
um hans, sem sýnilega ætla að
neyta allra bragða til þess að
bregða fæti fyrir Dawson. Með-
al annars er látið í það skína,
að yfirmenn á togaraflotanum
leggi niður vinnu, ef af fyrir-
ætlunum Dawsons verður, og
er reynt verði að skipa fiski á
land úr íslenzkum togurum
megi búast við „trouble", þ. e.
Jiandalögmáli. Hins vegar eru
engar líkur til þess, að hafnar-
verkamenn í Grimsby taki þátt
í samblæstrinum gegn Dawson,
og munu þeir vinna að upp-
enda þótt sums staðar kveði viS j skipun, er þar að kemur.
kosningarnar hefSu verið um
gárð gengnar hafði Björn end-
urtekið þetta við formann Sjálf-
stæðisflokksins, og enn ítrekað
það, áður en hann fór utan £
byr.iun þessa mánaðar, til þess
að sitja fund Alþjóðabankans í
Washington.
Ólafur Thors hefir þrivegis
áður verið forsætisráðherra, og
mun hann ávarpa þjóðina í út-
varp í kvöld, skýra f rá myndun
ráðiineytisins og fleira, sem
máli skiptir í þessu sambandi. .
Tekst nú að
sigra kvefið?
Viriisinii hefir
verið ræktaður.
í Harvardsjúkrahúsi í
Bretiandi hefur flokkur vís-
indamanna undangengin 7 ár
unnið að rannsóknum á
venjulegri kvefsótt (comm-
on cold).
Hafa 'þeir notið aðstoðar
margra sjálfboðaliða. Nú er
svo langt komið, að tekist
hefur að rækta yirusbakter-
íuna, sem veldur kvefsótt-
inni. Er litið á það, sem f yrsta
skrefið í áttina til sigurs í
baráttunni við kVefið, en
margra ára rannsóknir kunni
enn að vera framundan.
ísvélar og bygging
yfír þær keyptar.
Fyrir fáum dögum var til
kynnt, að Dawson hefði fest
kaup á vélum og öðrum út
búnaði til ísf ramleiðslu í Grims-
by, en áðúr hafði hann keypt
húseign í borginni, sem verður
eins konar fiskimiðstöð haris
þar. fsvélarnar kostuðu um
18.00 l sterlingspund, eða rúml.
800.000 krónur, og geta þær
afkastað um 150 lestum . af ís
á viku, en það er nægilegt magn
fyrir 4—5 togara á viku. en
Hraðferðum Gull-
foss að Ijúka.
M.s. Gullfoss fer í síðustu
hraðferð sína á þessu sumri á
morgun.
Farþegar hafa verið mjög
márgir í sumar, að heita má
fullskipuð hver ferð. Næsta
ferð þar á eftir verður héðan
26. sept., en síðan hefst vetrar-
áætlun með ferð frá Höfn 3.
október. Verður þá, farið frá
HÖfn á laugardegi og komið
hingað á föstudagsmorgni í
Dawson ætlar að taka viðíveim stað fimmtudags, svo sem verið
(Prama 8. síSu) ,. ¦1-Kcfuí i sumar. •*"•:•, '-^,