Vísir - 11.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 11.09.1953, Blaðsíða 6
 TlSIB Föstudaginn 11. september 1953. : Hi. Eimskipafélag íslands M.s. ..Gull£oss‘a 99 fer frá Reykjavík laugardaginn 12. sept. kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmanna- hafnar. Tollskoðun farangurs og vegabréfa- eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 10 V2 f.h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f.h. HERBERGI óskast, helzt í austurbænum. — Húshjálp kemur til greina. — Tilboð, merkt: „Herbergi — hús- hjálp — 368“ sendist Vísi. (31 GRÁBRÖNDÓTTUR kettl- ingur tapaðist frá Ingólfsstr. 6. Góðfúslega skilist þangað. (745 GULLARMBAND, mjótt, tapaðist í gær. Vinsamlegast skilist gegn góðum fundar- launum á Hverfisgötu 102 B, uppi. (756 HLÍF af húddi á Austin- vörubifreið, græn að lit, tap- aðist í gær. Finnandi vin- samlega hringi í síma 3886. (19 EITT herbergi og eldhús óskast fyrir fullorðin hjón. Alger reglusemi og ró. Uppl. i síma 80851. (682 HERBERGI óskast, helzt sem næst Mjóstræti, fyrir reglusama eldri konu, sem vinnur úti. — Uppl. í síma 80399, milli kl. 6—8. (697 ÞAKHERBERGI til leigu á Mímisvegi 2 A. Uppl. hjá húseiganda, Mímisvegi 2, III. hæð. (742 HERBERGI til leigu fyrir einhleypa, ásamt fæði. — Uppl. á Hverfisgötu 16 A. LJÓS regnfrakki tapaðist s. 1. laugardag. Uppl. í síma 1660. (30 GÓÐ STOFA óskast í suövesturbænum fyrir róíeg- an, reglusaman leigjanda. — Sími 81537 frá kl. 1—7. HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 5189, eftir kl. 5. FAR- FUGLAR. BERJA- FERÐ og álfabrenna í Valabóli um helgina. Uppl. á Café Höll kL 8.30 í kvöld.(762 Haustmót 4. flokks hefst á Grímsstaðaholts- vellinum laugardaginn 12. þ. m. kl. 2: Víkingur — ’ Valur. — Kl. 3: Fram — K. R. — KENNARA vantar lítið herbergi í vesturbænum, sem aðeins á að nota til lest- urs. Sími 82242. (751 TVÆR STULKUR utan af landi óska eftir herbergi, helzt í miðbænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m., merkt: „Tvær í vandræðum — 363.“ (713 ÍBÚÐ óskast. 10—15 þús. kr. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 82651. (758 ÍBÚÐ. Ung hjón óska eft- ir 1—2 herbergja íbúð. — Reglusemi og góðri um- gengni heitið. — Uppl. í síma 6130. . (759 LITIÐ lierbergi óskast fyrir einhleypa stúlku, helzt í mið- eða vesturbænum. — Uppl. í síma 4762. (740 REGLUSAMAN mann í fastri atvinnu vantar her- bergi. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „R. R. — 364“. (12 GÓÐ STOFA óskast í Kleppsholti. Uppl. í síma 2444. (764 2 STULKUR óska eftir herbergi, helzt með inn- byggðum skáp í mið- eða austurbænum. Sími 4072. (11 HERBERGI óskast. Reglu- samur skrifstofumaður vill taka á leigu 2 herbergi- (stofu og lítið svefnherbergi) í mið- eða austurbænum. Herbergil þurfa ekki að vera sam- liggjandi. Ein rúmgóð stofa kemur einnig til greina. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „B. E. — 366“. (25 HERBERGI óskast, helzt í Laugarneshverfi. — Tilboð sendist blaðinu fyrir sunnu- dag, merkt: „Laugarnes- hverfi — 364“. (14 GÓÐ stúlka óskast í for- miðdagsvist. Forstofuher- bergi fylgir. Tilboð, merkt: „Formiðdagsvist — 367“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (27 RÁÐSKONA óskást á fá- mennt heimili, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 1446. (29 ÞVOTTAVELAR. Hvers- konar viðgerðir og viðhald. Sími 1820. (750 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Uppl. í síma 5155 kl. 1—3.30 og eftir kl. 7. — (15 HREINLEGIR menn tekn- ir í þjónustu á Leifsgötu 7, kjallaranum. (760 GOÐ STULKA óskast á sveitaheimili í Árnessýslu. Uppl. á Flókagötu 4, uppi. (755 STÚLKA óskast til að- stoðar við heimilisstörf 4—5 tíma á dag'. Gott forstofu- herbergi getur fylgt. Sími 4584. (732 & SuwouakA* S AUMA VÉL A - viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. HREIN GERNIN G ASTOÐN. Simi 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla, (632 TEK menn í þjónustu. Sigríður Einarsdóttir, Hverf- isgötu 74. — Uppl. kl. 9—10 e. h. (687 RAFLAGNIR og VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujám og Bnmir heimiUgtapirl Raftcekjaverzlunin Ljós «g Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. AMERISKUR kvenfatn- aður og skór nr. 38 til sölu á Sólvallagötu 54. (13 BARNAKERRA ásamt al- gærupoka til sölu. Lönguhlíð 9, miðhúsið, uppi. (28 SVEFNHERBERGISHUS- GÖGN til sölu. Uppl. í síma 6054 frá kl. 2—4. (24 SVARTUR taftkjóll til sölu á granna dömu. Uppl. í síma 82321. (22 VIL KAUPA fuglabúr með kanarífuglum. — Sími 80113. (21 VIL KAUPA vel með far- inn, stíginn barnabíl. Uppl. í síma 4109. (20 ÓSKA eftir góðri barna- kerru með skermi. Uppl. í síma 6054, frá kl. 2—4. (23 SILVER CROSS barna- vagn, nýlegur, til sölu á Bergþórugötu 23, I. hæð. (26 ÁNAMAÐKAR fást á Ægisgötu 26. Sími 2137. (763 DÍVAN óskast til kaups. Sími 80568. (16 BARNAVAGN. Vil kaupa góðan, vel með farinn barna- vagn. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Strax — 365“. (17 FERMIN GARFÖT, ódýr og góð. Pantið þau tíman- lega. Þórhallur Friðfinnscon, Veltusmidi 1. (717 GRA karlmannsföt á með- almann til sölu á Vestur- götu 7. (757 BARNAVAGN, Pedigree, nýlegur, til sölu á Öldugötu 55. Sími 2486. (761 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN til sölu. Uppl. Snorrabraut 63, efri hæð, frá kl. 1—7 í dag. Sími 5512. (18 ANAMAÐKAR á Laug- arnésvegi 40. Sími 1274.(752 BARNANATTFOT, silki- sokkar kvenna, ; nærföt, skyrtur, gamasíubuxur og ýmsar smávörur. -— Karl- mannahattabúðin, Hafnar- stræti 18. (747 SILVER CROSS barna- vagn, vel með farinn, til sölu. Sanngjarnt verð. Sími 6726. (746 TIL SÖLU: Þvottavél, amerísk, á 1700 kr. Enskt telpuhjól, sem nýtt á 900 kr., barnarúm, amerískt, á 300 kr. og barnaleikgrind á 125 kr. — Uppl. í síma 6382. (744 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, Bárindum og ó- þæginduxn í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fomsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkumi Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 LÍTIÐ INN í Antikbúðina, Hafnarstræti 18. (634 PLÖTUR á grafreiti. Út- veguxn áletraðar plötur á (trafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstí* 26 (kjallara). — Sími 6128 - TARZAIM - 1417 Næsta xnorgun fór flokkur manna Upp hið helga fjall Karator til þess Æið sjá Doriu láta þar lífið. Að lokum var komið upp á tind- inn og að gígnum. Þaðan stigu daun- illar gufur. Nú komu prestar með einhverja veru, sem saumuð var inn í skinn- feld. En Nemone drottning bað þá að doka við, til þess að Tarzan fengi að iíta Doriu hinzta sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.