Vísir - 12.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 12.09.1953, Blaðsíða 2
B VlSIH Laugardaginn 12. september 1953, Mlinnisblað aimennings. Laugardagur, 12. sept. — 255. dagur ársins. Flóð verðúr næst í Reykjavík kl. 20.40. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: I. Tím. 3. 1—13. í kristinni kirkju. Helgidagslæknir verður á morgun Kristján Hannesson, Skaptahlíð 15. Sími 3836. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sím'i 1911. Rafmagnsskömmtun verður í Reykjavík á morgun, sunudag, í II. hverfi, á mánu- dag í III. hverfi og á þriðjudag í IV. hverfi frá kl. 10.45—12.30 alla daga. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 20.50—6.00. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Gengisskráning. (Söluverð) 1 bandarískur dollar .. 1 kánadískur dollar ., 100 r.mark V.-Þýzkal. 1 ensktpund........ 100 danskar kr. .. 100 norskar kr. .. 100 sænskar kr. .. 100 finnsk mörk .. 100 belg. frankar 1000 famskir frankar £00 ivissn. frankar . 100 jgyllini....... 1000 lírur......... Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. Kr. 16.32 16.53 388.60 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 429.90 26.12 ^WWA,AVWWVV\,VVAW.VA\WA%%\VVW/A*AW,V. ! VWWWM^AMWMWWWMnwWHWy1 <VWWVWW-^tfVWW HnAAcfátanK2009 /wvwu __ ,,u, . ___ vwww o /Wr i \ O f\ yywvwww^v-: WWW §"% Z_li . i L\ m / VVWWWW-*w% vww-- MJf jCTlJ *j li IV jj < / rwj**wvwww wwwrt LM/írr/M wrfwwwwA Tr&LLLr wva#wwww wvw«- / uww^w-vs. %ÍWWW ■wvw. WWWVW-VW^VAftftiWVW^^WVW^WWVft^VWVWW.’V Lárétt: 1 þvaga, 3 kallmerki, 5 fæði, 6 fangamark, 7 leyni, 8 SÞ (erl.), 10 höfuð, 12 erl. fljót, 14 fyrsta skipstjórans, 15 í nefi, 17 ónefndur, 18 tréð. Lóðrétt: 1 frýs, 2 drykkur, 3 vitmaður, 4 á skipi, 6 dæmd, 9 dagstíma, 11 fara hægt, 13 kali, 16 frumefni. Lausn á krossgáttu nr. 2008. Lárétt: 1 Hás, 3 gos, 5 IL, 6 do, 7 kól, 8 lá, 10 stóð, 12 ask, 14 AFU, 15 arg, 17 ær, 18 krák- ur. Lóðrétt: 1 Hiila; 2 ál, 3-gorta, 4 staður, 6 dós, 9 ásar, 11 ófær, 13 krá, 16 GK, Útvarpið í kvöld. Kl. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs) — 20:00 Fréttir. — 20.30 Tón- leikar (plötur). — 20.45 Upp- lestrar og tónleikar: a) Einar Pálsson leikari les ,,Grasaferð“, sögubrot eftir Jónas Hallgríms- son. b) Klemenz Jónsson leikari les ljóð eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson. c) Ragnhildur Steingrímsdóttir leikkona les „Stúlkuna við ána“, smásögu eftir Kristmann Guðmundsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Danslög (plötur) tií kl. 24.00. Útvarpið. (Sunnudagur). Kl. 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfrégnir. — 12.10—13.15 Hádegisútvarp. — 14.00 Messa í Hallgrímskirju. (Prestur: Síra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Gunnar Sigur- geirsson). — 15.15 Miðdegistón- leikar (plötur). — 16.15 Frétta- útvarp til íslendinga erlendis. — 16.30 Veðurfregnir. —- 18.30 Barnatími. (Þorsteinn Ö. Step- hensen).— 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Tónleik- ar (plötur). — 20.30 Erindi: Upphaf erkibiskupsstólsins í Niðarósi. (Óskar Magnússon frá Tungunesi). — 21.05 Ein-> leikur á píanó. (Rögnvaldur Sigurjónsson): a) Nocturne, op. 9 nr. 1 í b-moll eftir Chopin. — b) Ballade, op. 38, nr. 2 í F-dúr eftir Chopin. c) Sónata nr. 7, op. 83 eftir Prokofieff. — 21.35 Upplestur: Þórunn Elfa Magn- úsdóttir rithöfundur les frum- saminn sögukafla. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög (plötur) til kl. 23.30. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Síra Jón Auðuns. Háteigsprestakall: Messað í Hallgrímskirkju kl. 2. Síra Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Árnason. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Útiguðsþjónusta á kirkjulóð safnaðarins hjá Sjómannaskól- anum kl. 2 e. h. á morgun. Síra Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 5, biskupsvísitazia. Herra. Sigurgeir Sigurðsson biskup prédikar. Kálfatjörn: Messa kl. 1. Bisk- upsvisitazia. Minnst 60 ára af- mælis kirkjunnar. Síra Garðar Þorsteinsson. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband í Háskólakapellunni af síra Jóni Þorvarðssyni ung- frú Margrét Kristín Sigurðar- dóttir, Reynimel 41, og Ragnar Stefán Halldórsson, stud. polyt. (Stefánssonar fyrrv. forstjóra), Flókagötu 26. Úngu hjónin fara után með Gullfossi í dag. Spennandi kappleikur verður vafalaust á íþrótta- vellinum kl. 4.30 í dag, er úrval Reykjavíkurfélaganna og Ak- urnesingar leiða saman hesta sína. í fljótu bragði virðist sennilegt, að Reykvikingar hafi ekki mikið fyrir að sigra Skagamenn, svo mikill sem liðsmunur er, en málið.er ekkij sýb' einfalt, óg :margir kurtA- áttumenn í knattspyrnu spá I gestunum sigri í dag. Við sjá-I um hvað setur, en ugglaust verður fjölmennt á vellinum í dag, ef veður verður skaplegt. Sakamálatímaritið „Satt“ er koniið út, og flytur að venju sannar frásagnir af ýms- um sakamálum, og er myndum prýtt. Flestar eru sögurnar teknar eftir bókum lögreglunn- ar í ýmsum löndum, og því með öðrum hætti en skáldsögur. Strákar ú reiðhjólum hafa margir þann leiða og stórhættulega ósið að sinna ekki umferðarljósunum, t. d. í Bankastræti. Oft kemur það fyrir, að strákar þéssir koma þjótandi niður Laugaveg og aka á móti rauðu ljósi við Ing- ólfsstrætishornið. Lögreglan ætti að hafa gætur á, að hjól- reiðamenn virði ljósmerkin, ekki síður en ökumenn og gang- andi fólk. Þá er alsiða, að hjól- reiðamenn fari um götur gegn umferðinni í einstefnugötum. T. d. er algengt, að strákar fari niður Spítalastíg inn í Þing- holtsstræti. Þar er stórhættu- legt horn, og er lögreglunni vinsamlega bent á að athuga þetta. Samvinnan, ágústheftið, er komið út, og flytur m. a. grein um Teikni- bókina í Árnasafni, eftir Björn Th. Björnsson, listfræðing, smásöguna Álagaeyjan eftir Liam O’Flaherty, Þriggja ára ástir og óbreytt landamæri, grein um Kóreu, auk ýmissa greina um samvinnumál. Ferðafélag fslands efnir til gönguferðar á Esju á sunnudagsmorgun. Lagt verð- ur af stað frá Austurvelli kl. 9. Farfniðar verða seldir við bíl- ana. Bridgefélag livenna í Rvk. er að hefja vetrarstarfsemi sína. Félagið hélt aðalfund sinn sl. miðvikudag, og var stjórnin endurkjörin. Formaður er Rósa ívars. Starfsemin hefst með einmennirigskeppni næstkom- andi miðvikudag í skátaheimil- inu við SnorrabraUt. Þátttaka tilkynnist formgnni í síma 4213 éða ritara í 'Síma 3542. Landsmót esperántista verður sett í Háskólanum kl. 4 e. h. á morgun. Er það Sam- band íslenzkra esperantista, sem .gengst fyrir mótinu, sem mun verða fyrst og fremst kynningarmót; —- Fjögur esp- erantistafélög munu vera í landinu. Frétt frá orðuritara. Forseti íslands sæmdi 8. þ. m. frú Bodil Begtrup, sendiherra Dana á íslandi, stórkrossi hinn- ar íslenzku fálkaorðu. — Rvk., 10. sept. 1953. Hvar eru skipin? , Eimskip: Brúarfoss fóf frá ftvk. i 'g'ær til Akráhess og Keflavíkur. Dettifoss fór frá Keflávík í 'gær til Akraness og Rvk. Goðafoss fór frá Hull í gærkvöld til Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. á hádegi í dag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá New York í fyrradag til Rvk. Reykjafoss kom til Gautaborg- ar á miðvikudag; fer þaðan til Helsingjaborgár, Hamborgai*, Antwerpen, Rotterdam og Gautaborgar. Selfoss fór frá HttíVmá' iþriðjda^!, tid "Rvk. Tröllafoss er rétt ókominn til New York. ffl Vesturg. 111 r Sími 6434 Dr. Victor Urbancic. Þau tíðindi hafa gerzt, að söng- og hljómsveitarstjóri Þjóðleikhússins, dr. Urbancie hefur séð sig tilneyddan að biðjast lausnar frá 'starfi sínu við léikhúsið. Það er mikill skaði ef svo mikilhæfur mað- ur fer úr starfi, og er það von allra listunnandi manna, að svo skipist, að hann verði á- fram við sín fyrri störf hjá leikhúsinu. Dr. Urbancic hef- ur verið búsettur hér í 15 ár. Hann er íslenzkur ríkisborgari og ann íslandi af heilum hug. Hann er líka einn af hennar mætustu sonum, og sá rnaður- inn, sem íslenzk tónmenning á hvað mest að þakka þessi ár. Hans fjölþreyttu gáfur og :tað- góða þekking gera þa'ð að verkum, að honum hefur auðn- ast áð auka hróður íslenzku þjóðarinnar. í Þjóðleikhúsinu er hann á réttum stað, sívinn- andi og skapandi verðmæti á sviði listarinnar, sem' enginn mölur fær grandað. Veium samtaka um að búa honum þau skilyrði, sem list hans krefst. Listvinur. Topaz er metleikrit Þjóðleikshússms. Gamanleikurinn Topaz hef- ur nú verið sýndur oftar en nokkurt annað leikrit á vegum Þjóðleikhússins. , í gærkveldi var leikurinn sýndur í Njarðvíkum, en í kvöld verður leikurinn fluttur í Hveragerði, og þá í 70. sinn, en á morgun fá Selfyssingar að njóta hans. í Reykjavík hefur Topaz verið sýndur alls 35 sinnum, en með sýningunni í kvöld ai!s ,70 sinnum, og raun láta nærri, að um 25 þúsund manns hafi séð hann, en hann hefur alis staðar hlotið ágætar undirtekt- ir. Það leikrit, sem oftast hefur verið sýrit í Þjóðleikhúsinu er hins vegar íslandsklukkan, 56 sinnum, én með sýningunum iúti á landi hefur Topaz „slegið öll mét“.____________________ Ríkisskip: Hekla ér væntan- leg til Rvk. árdegis í dag úr Norðurlandsferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. á mánudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill var á Hólmavík siðdegis í gær á vest- urleið. Skaftfellingui* fór frá Rvk. í gærkvöld til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassaféll losar sement á Norðurlaridshöfnum. Arnarfell lestar timbur í Ham- borg. Jökulfell losar frosinn fisk í Leningrad. Ðísarfell kom til Vestm.eyja í gærkvöld; losar þar tómar tunnur. Bláfell átti að fara frá Kotka í gær áleiðis til íslands. Nýir kaupendur. Þeir, sem ætla að gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekki annað en að síma til afgreiðsl- unar — sími 1660 — eða tala við útburðatbörnin og, tilkynna nafn og heimilisfang. — Vísir er ódýrasta dagblaðið. viniia aIÍ3«' konar sförf - er» f>ab parf ekki aí» skaba þær neitt* NiveabætírúrþYÍe Skrifstöfuloft og^ innivera gerir húðt yðar fold ög þurra. Niyeabætirúrþví* SlðBfDt vebur gerir húb ybar hrjúfa og stökko NIVEA bætir úr þv5 Ljúffengt og hressandi Permanentsiofan Ingólfsstræti 6, sími 4109. Laugameshverfi íbúar þar þurfa ekki a5 fara lengra en í Bókabúðina Laugames, Langarnesvegi 50 til að koma imáauglýa~ ingu f VísL Smáauglýsingar Vísia borga sig bezt. Svefnsóf arnir komnir aftur. Tvær gerðir. Bólsturgerðin I. Jónsson h.f. Brautarholti 22. Sími 80388.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.