Vísir - 12.09.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 12.09.1953, Blaðsíða 5
XÆUgardaginn 12. september 1953. flSIB 'Laoigaráo«ssau& V8@ftS Eftlr Gu^biörgu Benediktsdóttur. Viltu fyrirgefa? Þegar ég kom upp í herbergið mitt var maður þar inni. Eg þekkti hann strax þenna stóra mann með ljósa skeggið, — það var Björn faktor. Mér fannst það næsta undar- legt að Björn skyldi koma á þessu dimma desemberkvöldi. Allan daginn hafði stormurinn geisað, og þó eg sæi ekki leng- ur til fjallanna vegna myrkurs, þá þóttist ég vita, að kófið myndi ennþá seilast fram úr hverjum dal. En Björn var laus við efnið og óháður veðrinu, og stafina sína, sem hann studdist við í seinni tíð, var hann ekki með. Það þótti mér bera vott um, að sigur hans væri þegar auðsær. Hann gat komizt ferða sinna ó- studdur. „Jæja,“ sagði Björn, „hvað viltu nú segja mér? Nu getum við borið okkur saman.“ Hann brosti og strauk á sér skeggið. Eg hristi höfuðið. Birni gat ég allra sízt nokkuð sagt. Ef- Jaust hefur hann aldrei skilið það, hversu fáskiptin ég var við hann alla tíð. Eg held jafn- vel að fálæti mitt hafi sært hann, en samt varð það þannig að vera. Koma Björns vakti í huga mínum löngu liðið atvik. Það var á sólbjörtum júní- degi, að ég heimsótti Jóhönnu Ormsdóttur. Hún var frænka min, eða það sagði Kún að minnsta kosti. Eg hef alltaf ver ið mesti klaufi að muna ætt- fræði, og er því alveg búin að gleyma því, hvei'su skyldar við vorum, enda skiptir það engu máli hér. í þetta sinn, eins og svo oft áður, sagði hún: „Það var á- gætt þu komst, en þú verður samt að muna mig um, að koma fljótlega aftur, því ég hef gesti núna.“ Eg var engu búin að svara henni, þegar stofuhurðin opn- aðist og fram í eldhúsið komu tvær konur. það, Dóra, að það sem barnið j móti sumarsól, þegar ég spann hefur séð eða orðið vör við, er óhrekjanlegt.“ „Jú, ég veit, Jóhanna Orms- dóttir,“ sagði Dóra og glotti svo skein í smágerðar tennurn- ar. „Eg get svarið, að eg treysti mér líka að ljúga, svo að þú finnir sönnun fyrir hverju orði mínu.“ „Eg hlusta ekki á svona tal,“ sagði frænka mín. „Gjörið þið svo vel að setjast aftur inn í stofu. Kaffið er alveg til.“ En Dóra var ekki búin að tala út, hún sneri sér að frænku minni og sagði: „Eg hef líklega aldrei sagt þér það hreint út, Jóhanna, hvernig ég fór með hann Björn faktor hérna í gamla daga. Þeg ar mér tókst ekki að láta hon- um lítast nógu vel á mig, þá gerði eg mig bara að þeirri ger- semi í augum hans, að þar sem ég var, þar hafði hann sinn spásagnaranda. — Alls staðar fann hann sannanir og meira en það. — Já, það gerði hann. Og það megið þið vita, eins og ég stend hérna, að það var ekki eitt orð af viti í því, sem ég sagði honum.“ „Mér leiðist þetta tal þitt, Dóra mín,“ sagði Jóhanna. „Og ekki geturðu fengið mig til að trúa því, að þú hafir sagt ó- satt.“ „Eg get svarið það, frú mín góð. Eg get svarið það, Jóhanna Ormsdóttir, að allt, sem ég tal- aði við hann, og' hann kallaði mig gersemi fyrir, var hrein og klár lygi. Iivort sem þú getur trúað mér eða ekki, er þetta alveg satt.“ „Kunninginn," var allt og sumt, sem frænka mín sagði- Sársauki minn hafði hjaðnað á meðan Dóra beindi máli sínu eingöngu að Jóhönnu, en nú tök ég eftir að blýgráu augun hennar voru farin að athuga mig, og ég' fann til kvíða. Eg roðnaði og svitinn spratt út um j mig. En mér vannst enginu tími „Þið voruð heppnar,“ sagði til að jafna mig, því Dóra hóf Jóhanna strax. „Hér hittið þiðjhiklaust árásina. frænku mína, sem ég hef sturid um minnzt á við ykkur, því hún er nokkuð sérkennileg stúlka.“ Eg horfði á frænku mína og óskaði þess af heilum hug, að hún vildi þagna. Þegar hún loks tók sér málhvíld, þeilsuðu kon- urnar mér. : .. , Síðan þfefta skeðdþhéfur nafh ■annarar þessarar konu oft kom- ið upp í huga minn. Hún kall- aði sig Dóru Þorkels, en hvað hin konan hét gleymdi ég stvax. „Þetta er bara barn,“ sagði Dóra.-við Jóhönnu Ormsdóttur frænku míria. „Og mér hefur skilizt að þetta væri manneskja, sem hægt væri að taka maik á“. Eg sá hvað Jóhönnu sárnaði þessi orð, en hún stillti sig^vel og sagði: ■■■■■■■> '■'■ „Hef ég ekki oft sagt þér sem mest. Kerlingin hans fékk hann meira að segja ekki til að eta og drekka, hvemig held- urðu hún hafi þá verið í skap- inu? Nei, litla norn, mundu það, sem ég segi þér. Þú ert enginn dulspekingur og vit þitt er ekk- ert fram yfir það, sem ég hef í kollinum, eða þá hún Jóhanna Ormsdóttir, frænka þín. Og gerðu það fyrir mín orð, sem er reynd og heldur meira en helmingi eldri en þú: — Byrj- aðu ekki á lyginni fyrr en þú ert orðin fullorðin, — minnstu þess. —“ Mig sveið í hjartað og mér fannst ég vera óskaplega van- máttug. Eg vissi ekki til að ég hefði skrökvað. Eg hallaði mér fram á eldhúsborðið og fór að gráta. Mér gat ekki dulizt, að Dóra vildi gera mér ógurlega hneisu með öllu þessu. Þó hafði ég ekki gert neitt ljótt af mér, ■ ekki sagt vitund ósatt. Það var bara þetta, að ég sagði frænku minni einstaka sinnum frá því, sem eg varð vör við, af því hún spurði mig svo í þaulu. Það var ekki gaman að þegja, en lík- lega átti ég að gera það.1 — Var það ekki það, sem þessi kona vildi? — Það var líka óskap- legt að Dóra skyldi kalla mig marklausa. Eg sá svo greini- lega hvað frænka mín skaut til hennar hvössum augum, begar hún sagði það. Þessi atburður stóð mér Ijós- lifandi fyrir hugskotssjónuin. Jafnvel góðviðrið þennan lörigu liðna júnídag virtist skína gegn um tugi hinna liðnu ára, og senda hlýju á vanga minn. Þó ég léki aldrei það hlu.t- verk, sem Dóra Þorkels xað- lagði mér, hafði ég samt kynnzt Birni faktor, þeirn sómamanr.i, og ekki dulizt mér það, að gjarnan vildi hann greiða götu rnína, ekki sízt ef hann mátti eiga von á oíurlítilli frásögn um það, sem hann sá ekki en ég sá. En ég hafði ekki gleymt at- vikinu hjá Jóhönnu Ormsdótt- ur og ég hugsaði með mér: — Aldrei skal ég segja Birni eitt orð um slíkt, þar sem hann lagði óafvitandi stein í götu þessa málefnis, með því að láta Dóru skrökva að sér. Fyrir þetta hafnaði ég hjálp þessa góða manns. En þetta dimma desember- kvöld var Björn kominn og sat nú rólegur inni í herberginu mínu. Hann leit til mín. Höfuð hans riðaði ögn við. „Eg vona, að ég sé hér ekki óvelkominn," sagði hann. En mér varð líka ljóst, að- íiáhh kom í einhverjum alveg sérstökum erindagjörðum, sem raunverulega stóðu fyrir utan mig, og þess vegna var hann einmitt sérstaklega velkominn. Það leið nokkur stund, sem ekkert orð var sagt, og ég fann það greinilega, að við biðum bæði. Það var dálítil eftirvænt- irig í mér, — mig langaði svo áð þetta, sem átti að ske, liæmi fljótt. — Og nú kom einhver inn. — Ekki þó inn um dyrnar. •— Inn urn gluggann? —■ Eg vissi það hreint ekki, hverr.ig það atvikaðist, að við voru.u orðin þrjú í herberginu. Fyrir framan Björn stóð ung, ljóshærð stúlka. Eg sá á vang- ann á henni. Eg gat ekki munað í svip, hvar eg hafði séð þenna smágerða vangasvip og ljósa hárið, sem liðaði sig ofurlítið í vöngunum. Fléttunxar náðu tæplega í mitti. Mér varð órótt, og því leng- Eg tjáði honum, að svo væri Ur sem ég sat í þessari þögn. ekki. þvi órórra varð mér. Eg ótt- „Jæja,“ sagði hann þá. „Eg j aðist, að það væri að vakna upp varð að koma. Það var undar- 1 í mér eitthvað slæmt. Slíkt legt, að þú skyldir aldrei viljamátti ekki ske, — ekki núna. segja mér neitt eða lofa mér að hjálpa þér, þá hefði mér ekki leiðst eins seinustu árin, — og við hefðum getað staðið á móti þessum, sem alltaf spilla íyrir málefninu.“ Eg svaraði honum engu. Hvað átti ég að segja? Jafnvel ennbá gat ég ekki fengið mig til að tala við hann. Hann leit til mín og bvosti, sínu gamla, hlýja brosi. Það var eins og hann skildi mig, og skildi alla, sem unnu á móti „málefninu“. Hvernig sem þeir auglýstu sig, voru þeir ekki neitt. — Jú, þeir hafa líklega rninnt hann á útbrunnið gjall- ið. I Mér virtist að Björn myndi kenna í brjósti um þetta fólk, því hann sjálfur vildi alltaf vera sannur því, og þeim mál- efnum, sem hann tók að .sér. — Hann sá greinilega veikleika fólksins, sem alltaf lét sig hrapa, viljandi þó. — Og hann var sami mannvinurinn og' áð- — aldrei. En ég gat ekki bælt sjálfa mig. Það var einhver upp reisn í mér, — en hvert átti hún rót sína að rekja? Órói minn verkaði á þau hin. — Stúlkan leit á mig. -—• Hvað? — Dóra Þorkels. Já, hún var þá komin hingað. Hún var ólík því, sem ég mundi eftir henni. Nú var hún mild, og svo skelfilega umkomulaus, að mér fannst hún vera nakin. Það var eins og beiskjan hyrfi úr huga mínum. Aumingja Dóra, átti hún þá bágt? „Já,“ sagði Bjöi’n, sem hafði fylgzt með hugsunum mínum. „,Hún á bágt.“ „Eg get ekkert gert fyrir þig framár,“ sagði hann alúðlega' og í’étti Dóru höndina. Eg sá, hvernig hún lagði litla hvítleita hönd sína í hans um leið og hún sagði: — „Jú, þú getur einmitt svo mikið.“ „Get ég ennþá orðið þér að liði?“ „Já, aldrei fremur en- nú,“ ur, það sá eg á honum, þar sem sagði hún innilega. „Viltu fyr- hann sat. i Franxhald á 7. síðu. V.V.V.V.W.VW.WJVAW LITLA LAUGARDAGSSAGAN: SPORHIINDIIRINN efíir Mieliael Sosísjenkó. „Og þú þarna, litJa nörn,“ byrjaði hun. Jóhanna leit á hana hvöss- um aðvörunaraugum, en hvað stoðaði það? „Taktu eftir, telpa, að ég að- vara þig. Þú skalt ekki gera mikið að því að bera fram iog- ið mál á meðari þú ert barn, því að þú verður lxvergi örugg og þér finnst „sá gamli“ stöð- ugt vera á hælunum á þér. Eg 'segi þetta af því ég vil æsk- unni vel, og þá stundina finn ég til þess, hversu gáfuð ég er. ■—En taktu nú eftir: Þegai' þú ert orðin stór og þér finnst þig vanta fé, þá taktu einhvern karl á löpp og gerðu þig að sams konar gerseini og ég var honum Birni faktor. — Þú hefðir átt að sjá, þegár;éé’tal- aði við ftariri, htínri var eins og malandi köttur í dúnsæng Bjarndýrsloðfeldi Babkin kaupmanns hafði verið stolið. Jeremej Babkin kauþ- maður grét sáran yfir tjóninu því þetta var fallegur loðfeldur. Eg læt einskis tækiíæris ó- freistað til þess að hafa uppi á sökudólginum sagði Jé'remej Babkin og leigði sér í því'skýrii lögregluspörhund. Því næst birtist maður í stakk með vefjarlegghlífar. í fylgd hans er hundur. Þetta er tröll af hundi að vera, brúnn á lit og með löngu, Ijótu trýni. Maðurinn sá arna fer með hundinn út fyrir dyr, segir: „Leitaðu“, og sleppir hundinum Jausum. Hunduririn nasar út í loftið og hOrfir á fólkið í kring úm sig (það hafði safriast, saiháiiu iriúgiif - ‘t>g 'márgnierini þégáf fi’éttist um húndirin), og skjmdilega labbar hann til Jereiriejs Fjolku gömlu. borgara númer upp að dyrunum og sagði: ’ 5 og þefar í ákafá af pilsfaldi ;.Leitaðu!“ Hundurinn skimar I hennar. Gamla hröið reynir að alláf áttif Og nasar út í loftið. þrengja sér inn í hópinn og fela Skyndilega tekur hann steínu sig á bak við aðra, en hundur- inn bítur þá í pilsið og heldur henni fastri. „Já,“ sagði hún, „þið éruð búin að klófesta mig óg það ér 'víst þýðingárlaUst ahnað en að játa. Það eru fimm fullar fötur af heimabrugguðu brennivíni og bruggáhöld falin í bað- herberginu. Látið þið nxig í tugthúsið!“ „En hvar er loðfeldurinn?" var spui’t. „Um loðfeldinn veit eg ekkert, eg hef aldrei séð hann og veit ekkert urn hann. En bruggið skal eg játa. Takið mig fasta og látiíj mig .taka út verðskuldaða hegningu!" Lögreglumaðurinn kallaði "• hundinn sinn aftur, leiddi hann á húsvörðinn. Húsvörðurmr: verður náfölur í framán og hnígur máttvana niður. ,.Hándjárnið mig, kæru fé- lagar og sambofgarar mínir. Eg héf áldrei skiláð vátnsskattin-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.