Vísir - 14.09.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 14.09.1953, Blaðsíða 1
«1817 43. érg. Mánudaginn 14. september 1953 208. tbl. Starfsíþróttamótið í Hvera- gerði tókst með ágætum. Ps'áíá iVrsi* mjög óhagsteett veður var [»«.«& ffölsóit ©g sssiliill áhngi s*íkfaiidl. Starfsíþróttamótið sem háð var í Hveragerði í gær, hið fyrsta á íslandi, þótti takast ágætlega, þrátt fyrir ákaflega óhagstætt veður. Mótið var fjölsótt, og mikill áhugi ríkjandi um þessa fyrstu tilraun á sviði starfsíþrótta. — Kl. 10.30 í gærmorgun hófst keppni í búfjárdómum, en sam tímis keppni í kvennagreinum. Kl. 2 flutti Steingrímur Steiri- þórsson landbúnaðarráðherra ræðu í samkomuhúsinu, svo og Þorsteinn Sigurðsson á Vatns- leysu, formaður Búnaðarfél. ís- lands ,en þeir Árni G. Eylands og Þorsteinn Einarsson út- skýrðu traktorakeppni og starfs hlaup, en þær voru meðal keppnigreina. Góðir gripir höfðu vefið gefnir til kepþn- innar, frá kaupfélögunum, Sig- urði Óla Ólafssyni á Self ossi, Ingimar í Fagrahvammi, olíu- félögunum og Búnaðarsam- bandi Suðurlands. I Úrslit í einstökUm greinum urðu þessi: Nautgripadómar: 1) Bjarni Jónsson, Umf. Skeiða manna, 94 stig. 2) Ólafur Þor- láksson, Umf. Ölfusinga, 93. 3) Andrés Pálsson, Umf. Laug- dæla, 92 y2 stig. Sauðfjárdómar: 1) Karl Þor- láksson, Umf. Ölfusingá, 82 st. 2) Jón Teitsson, Umf. Laug- dæla, 80 stig. 3) Sveinn Skúla- son, Umf. Biskupstungna, 79. st. Hestadómar: 1) Þorgeir Sveinsson, Umf. Hrunamanna, 87 stig. 2) Sveinn Skúlason, Umf. Biskupstungna, 86Yz stig. 3) Andrés Pálsson, Umf. Laug- dæla og Guðm. Steindórsson, Umf. Ölfusinga, hvor með 84%. Starfshlaup: 1) Hafsteinn Þorvaldsson, Um£/. Vöku, 15 mín. 37 sek. 2) Andrés Bjarna- son, Umf. Skeiðamanna, 15.54 mín. 3) Hafliði Kristbjörnsson, Umf. Skeiðamanna, 18.19 mín. Traktoraakstur: 1) Karl Gunnlaugsson, Umf. Hruna- manna, 72 "stig. 2) Bogi Mel- sted, Umf. Skeiðamanna 71 st. 3) Magnús Tómasson, Umf. Ey fellingur, 69 stig. Kvennagreinar: Lagt á borð: 1) Auðbjörg Sigurðardóttir, Umf. Ölfusinga, 86 stig. 2) Sig- ríður Vigfúsdóttir, Umf. Skeiða manna, 85 stig. 3) Helga Eiríks dóttir, ,Umf. Skeiðamanna, 80. Þríþraut: 1) Auður Kristj- ánsdóttir, Umf. Biskupstungna, 95 stig. 2) Arndís Erlingsdóttir. Umf. Vöku, 83. 3) Ragnhildur j Ingvarsdóttir, Umf. Vöku, 81. j Línstrok: 1) Ingibjörg Jóns- dóttir, Umf. Ölfusinga, 77 st. 2) Martha Hermannsdóttir, Umf. Ölf usinga,. 70 stig. Umf. Ölfusinga varð stiga- hæst á mótinu, hlaut 22% stig, Skeiðamenn voru næstir, 17 st., en . Biskupstungnamenn og Vaka hlutu 4 stig. • m 4 Frá kornyrkjunni á Bessastöðum. Vinstra megin sést kornsláttuvél að starfi og bindivél aftán í henni. Haegra meghi er Jóhaim Jónassun l> stjóri að sýna gesti sínum byggakur staðarins. Bretar senda Com- et til Brasilra. Þrýstiloftsflugvél af gerSinni Comet II lagði af stað frá Eng- landi í gær áleiðis tiIBrazilíu, á reynsluflug, sem farið er til undirfoúnings áætlunarfíug- ferðum í slíkum flugvélum næsta vor. Gert er ráð fyrir, að vélin verði 20 klst. á flugi milli Lon- don og Rio, eða 10 klst. skem- ur en farþegaflugvélar, sem nú fljúga þessa leið. — Til Dakar í Vestur-Afríku var hún dálít- ið á undan áætlun. Seinustu fregnir líérma, að flugvélin hafi komið í morgun til PernambucQ. Uitarflokkur hébm svipasf imi eftir þýzkum stúdesit Þlóðves-iinn haf M gengiö f rá f öggusts ssnum, en var hoirfinn, er vitjað var uns hann. ¦'. í gær f ór Ieitarf Iokkur undir og f ékk til þess Ieyf i Rannsókn- forystu Jóns Oddgeirs Jónssonar arráðs ríkisins. Hins vegar fékk héðan austur í Fljótshverfi til hann fyrirmæli um, að hafa þess að leita Þjóðverjans, sem samband við byggð hálfsmán- saknað er. aðarlega. Er hann hafði ekkert Hann hafði bækistöðvar við' látið til sín heyra, seint í vik- rætur Síðujökuls, og hefur dvalist þar við rannsóknir um skeið. Maður þessi er 24 ára gamall jarðfræðistúdent frá Hamborg og heitir Hans Dieter Helm. Var búizt við að leitarflokk- urinn hæfi leitina snemma í morgun, en hann mun ekki hafa komið austur að Selja- landi fyrr en seint í gærkveldi, þar mun leitarflokkurinn úr Reykjavík fá til liðveizlu menn að austan, sem kunnugir eru öllum staðháttum. Þýzki- stúdentinn hefur dvahst við rannsóknir þarna við jökulinn um mánaðartíma, i unni sem leið, fór bóndinn á Seljalandi upp að jökulrönd- inni til þess að svipast um eft- ir honum. Kom hann að tjald- stæði hans á föstudaginn, og hafði Þjóðverjinn þá tekið sara- an föggur sínar og bundið þær í bagga, en var hvergi sýnileg- ur sjálfur. Er þess getið til, að hann muni hafa tekið niður tjaldið og gengið frá farangri sínum, en ætlað síðan til byggða, og jgeymt farangurinn, sem var meiri en svo að einn maður gæti borið hann. Er ekki talið sennilegt að mannsins sé að (Fram a 8. síðu) Sá sfasaii rélsl á Eækna og mmmmm. Aðf aranótt sunnuttagsiris fannst maður með^itundar- íaus iiggjandi í blóði sínu neðarlega á Hvérfisgötu, og hafði. hann hlotið allmikla áverka á höfði. Flutti lög- reglaí? manninn í Landsspít- alann. en í þann mund er lokið var við aðgerð á meiðsl uni mannsins, raknaði bann við. Spratt hann á fætur og réðst á lækna og hjúkrunar- konur spítalans, sem unnið höfðu \>ið aðgerðina. Var maðurinn svo aðsópsmikill, að leita varð aðstoðar lög- reglunnar, og varð hún að Ieggja hendur á manninn inni í Iæknavarðstofunni og flytja ha»m ó hrntt með valdi. Ný bráðþroska byggtegund eyntí að Bessastööum. Hey}a§ var á 3. þúsund tiesta á 6 vikúm. Bisið iser nú CWI nautgripl. B^jað að yfir- a Herdómsstóll héfur byrjað yfirheyrslur yfir Mossadegh, forsætisráðherra Irans. Hann hefur játað á sig ýmis mistök, en kveður tilgang sinn hafa verið góðan. Danska farþegaskipið Kron- prins Frederik, sem kviknaði í og sökk í Harwich s.l. vor, hef- ur náðst á flot, og er verið að draga það til Danmerkur. Kornuppskerau a Bessastaða- túninu stóð yfir nýlega og yar byrjað að slá kornið s. 1. mánu- dag. Vísir hefir átt'tal við Jóhann Jónasson bústjóra á Bessastöð- um og leitað frétta hjá honum um sumaruppskeruna og bú- skapinn í heild. Uppskeran hef- ir verið með ágaetum í hvívétna sagði Jóhann og t. d. var heyj- að þar nokkuð á þriðja þúsund hesta af töðu á tæpum hálfum öðrum mánuði. Sláttur hófst fyrir alvöru 18> júní og var lok- ið um júlímánaðarlok. Spretta og grasfengur var með allra bezta móti i sumar og mun aldrei hafa verið heyjað meira á Bessastöðum en nú. Korn í 4 hektörum lands. í vor var sáð korni í sem næst 4 hektara lands, þar af voru hafrar til þroskunar í 1 hekt- ara, hitt var bygg. í vor var sáð byggi af kanadiskum upp- runa, sem bústjórinn veit ekki til að hafi verið reynt hér áð- ur. Það virðist óvenju bráð- þroska og allmiklu fljótþrosk- aðra heldur en Dönes-byggið, sem aðallega hefir verið rækt- Tvær stúlkur með kornbindi á Bessasíaðaakri. að hérlendis til þessa. Þó er sá ljóður á þessu nýfengna kana- diska korni, að það þolir enn verr hvassviðri heldur en Dön- es-tegundin. Og núna í rokinu um helgina fauk almikið af því, þannig að töluvert tjón hlauzt af. Vantar kynbótastöð fyrir korn. Hvað uppskeruna af íslenzka bygginu (Dönes-tegundinni) snertir, taldi Jóhann bústjórit hanna sennilega mundu verða1 rýra, miðað við flatarmál. Kenndi hann um lélegri spír- unarhæfni sáðkornsins í vor, sem serinilega stafar af nætur- frosti frá í fyrrasumar. Jóhanrt sagði að okkur vantaði tilfinn- anlega fasta kynbótastöð til þess að kynbæta korn og aðrar nytjajurtir með íslenzka veðr- áttu og staðhætti fyrir augum. Með kynbótum' mætti væntan- lega rækta í senn bráðþroska og þó harðgera byggtegund, sem ekki fyki úr þótt hvessi. Kartöflur voru settar niður í 4 dagsláttur lands í vor og er það svipuð kartöflurækt og verið hefir á undanföínum ár-» um. Telja má fullsprottið undii? grösunum og uppskéruhorf uC. ágætar. Á hverju undangenginna ára hafa að jafnaði 12—15 hektar- ar lands verið teknir í ræktun. og svo var enn síðastliðið vor. En auk þess hefir síðan í hitt- eðfyrra orðið að rækta upp 13 hektara af gamla Bessastaða- túninu, sem skaðkól 1951. Sú' ræktun kostar ein út af fyrir sig a. m. k. 25 þús. kr. 60 nautgripir. Aðal bústofninn á Bessastöð- um er nautpeningur. Þar eru nú 60'nautgripir, þar af 40 mjólk- andi kýr, og er það fleira en nokkru sinni áður. Þar er 'full- skipað í öll hús og vel það, og er nú svokomið að þar vantar tilfinnanlega kálfafjós. Mjólk- ursalan nemur sem næst 90— Frh. a 8. síðu. -.• j?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.