Vísir - 14.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 14.09.1953, Blaðsíða 2
VlSIB Mánudaginn 14. september 1953 Minnisblað atmennings. Mánudagur, 14. september, — 257. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 22.00. Næturlæknir er í Slysavarnastofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 1911. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir sima 1100. Ljósatími bifreiða og annarra ökutæk.ja er frá kl. 20.25—6.20. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, þriðjudag, í IV. hverfi frá kl. 10.45—12.30. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: I. Tim., 4. 1—5. Sumir hverfa frá trúnni. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveit- in; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.40 Um daginn og veginn. (Andrés Kristjáns- son blaðam.). — 21.00 Einsöng- ur: Guðrún Þorsteinsdóttir syngur; Fritz Weisshappel að- stoðar. a) Tvö lög eftir ísólf Pálsson: „Sumar“ og „Vöggu- vísa“. b) „Ein sit eg úti á steini“ eftir Sigfús Einarsson. c) „Vet- ur“ eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. d) „Pur dicesti“ eftir Antonio Lotti. e) Aría úr óper- unni „Orfeus og Euridice“ eftir Gluck. — 21.20 Upplestur „Pen- ingar“, smásaga eftir Ket- ilbjörn gamla. (Höfundur les), — 21.50 Búnaðarþáttur: Frá aðalfundi Stéttarsambands .bænda. — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 22.30. Söfrdn: Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kL 10—12 og 13.00 *—19.00. VUVUUWWVUWVVVVUWIAfWVVWVVVVVVUVVVVWVUWUUV VWWWWVVVWVAVWVWUVWWkW.W.'WI.WAVWVV-. WVWV! WWVWiAfW** /vwwu BÆJAR- tfrcMfátant*. 2010 Lárett: 1 Meindýr, 3 sögur hetja, 5 aðsókn, 6 fangamark, 7 í lín, 8 stafur, 10 lélegs, 12 óhljóð, 14 skipshluta, 15 for- feður, 17 samstæðir, 18 óðari. Lóðrétt: 1 Duglega, 2 fanga- mark, 3 naktar, 4 tuldrar, 6 sjávargróður, 9 atlaga,- 11 brennumaður, 13 op, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 2009: Lárétt: 1 kös, 3 SOS, 5 el, 6 SÓ, 7 fel, 8 UN, 10 koll, 12 Rón, 14 Nóa, 15 nös, 17 NN, 18 öspina Lóðrétt: 1 kelur, 2 öl, 3 Sólon, 4 siglan, 6 sek, 9 nóns, 11 lóna, .13 nöp, 16 Si. "UWVIW JC5SCCC .. /WVSWW^WWVWWWUWWVVVWWWWWWVWWWVW VWtfWWWWWtfWWtfWWWWWWWWMWWWWWW j^réttir Utanbæjarmenn verða stundum óþyrmilega fyrir barðinu á drukknum ó- þokkum héðan úr bænum, sem þeir setjast að skál með í grandaleysi. Fyrir helgina var utanbæjarmaður rændur eftir að hafa verið lostinn höfuð- höggi, en hinn reykvíski „vin- ur“ og drykkjufélagi tók til fótanana með talsvert fé utan- bæjarmannsins. Ér ástæða til þess að brýna fyrir ókunnugum að setjast ekki að sumbli með hverjum sem er. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4. — Á fimmtudögum er opið kl. 1.30— 4 og á föstudögum kl. 3.15—4. Knattspyrnufélagið Víkingur hefir nú hafizt handa um byggingu félagsheimilis í smá- íbúðahverfinu. Var fyrsta skóflustungan stungin í byrjun þessa mánaðar, og gerði það Axel Andréssón, fyrsti formað- ur félagsins og þjálfari um ára- bil. Munu Víkingar, gamlir og ungir, fagna þessu merkilega átaki í sögu félagsins. B.v. Helgafell fór héðan sl. laugardag til Akureyrar, en þar verður tog- arinn gerður út framvegis. — Var togarinn seldur þangað fyrir nokkru, og er Útgerðarfé- lag Akureyrar h.f. kaupandinn. — Skipið hefir verið í hreinsun að undanförnu. Farsóttir í Reykjavík vikuna 30. ágúst til 5. sept. 1953, samkvæmt skýrslum 20 (20) starfandi lækna. (í svig- um tölur frá næstu viku á undan). — Kverkabólga 33 (30). Kvefsótt 34 (36). Gigt- sótt 1 (0). Iðrakvef 19 (7). Inflúenza 2 (0). Hvotsótt 2 (0). Kveflungnabólga 6 (2). Munn- angur 3 (3). Kikhósti 14 (6). Hlaupabóla 2 (1). Ristill 1 (0). Frá Bæjarútgerð Reykjavíkur. Bv. Ingólfur Arnarson fór á karfaveiðar 14. þ. m. Bv. Skúli Magnússon kom 10. þ. m. og landaði ísfiski sem hér segir: Karfi 79 tonn, þorskur 115 tonn, annar ísfiskur 4 tonn karfi, í mjölvinnslu 53 tonn. — Skipið fór aftur á veiðar 11. þ. m. Bv. Hallveig Fróðadóttir er í Reykjavík. Bv. Jón Þorláksson fór á ís- fiskveiðar 5. þ. m. B.v. Þorsteinn Ingólfsson er væntanlegur frá Grænlands- miðum 13. þ. m., en þangað fór skipið á ísfiskveiðar 18. ágúst. B.v. Pétur Halldórsson, kom frá Grænlandi 8. þ. m. með um 300 tonn af saltfiski og hélt samdægurs áfram til Esbjerg, þar sem afli skipsins verði;. seldur. B.v. Jón Baldvinsson fór á ís- fiskveiðar 3. þ. m. B.v. Þorkell Máni fór á salt- fiskveiðar til Grænlands 2. þ. m. Eimskip: Brúarfoss er í Keflayík: fer þaðar til Akra- ness. Ðettifoss er í Rvk. Goða- foss' fór,. frá. Hull 11. sept. til Rvk. Gu!l£oss fór frá Rvk. á háde-gi : íyrradag til Leith og K.hafnar. Tjprrarfoss fór frá New Yóri-: 10. sept. íil Rvk. Reykjafoss er ' Oaútaborg; fer þaðan ii’k Ántty.éTpen, Rotter- dam. hamborsar og Gautaborg- ar. Selíoss for frá ITuiI 8. sept. íii Rvk. Ti'öllafoss er í New York, Slökkviliðið var á sunnudaginn kvatt í Hafnarstræti 15, en þar var töluverður reykur í húsinu, og var óttast um að eldur væri uppi. í ljós kom að reykurinn stafaði frá rafmótor í kjallara húsins, sem eitthvað var bilað- ur, en eldur var enginn. I. O. O. F. 1359158%. Ob. IP. — Slökkviliðið var á morgun kvatt í Thor valdsensstræti 6, en þar hafði brunnið yfir mótor í ísskáp. Að öðru leyti urðu engar skemmd- ir. Fimmtugur er í dag Þórður Hjörleifsson, skipstjóri, Bergstaðastræti 71. Skip S.Í.S.: Hvassafell losar sement á Akranesi. Arnarfell lestar timbur í Kotka; á að fara þaðan í dag áleiðis til íslands. Jökulfell væntanlegt til Gdynia eftir hádegi í dag. Dísarfell los- ar tunnur í Keflavík. Bláfell fór frá Kotka 11. þ. m. áleiðis til íslands. H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Hamborgar í morgun. VWWWWWWWWVVWVWWWWVWVtfWWWVWWI Barnatalcum Herrataicum Naglalakk Varaíitur Andlitspúður r|-« • • IvmiH Stoppugarn Smellur : .í Krókapör Teygjur Bendíar Blóndur Leggingar Stímur HárborSar Hárspenuur Hárkambar Rakvélablöð Heildsölubirgðir. M,d - erlenda ue fzl unarfelaqi á L GarSasíræti 2. Sími >TH?G@ÍNGt JÍ?sfui!;Jia Síflli 6434 I Baðker Baðdunkar, 200 Itr. Blöndunartækifyrir bað- ker og eldhúsvaska Eldhúsvaskar, eml. Handlaugar, 9 stærSir Salernisskálar S. og P.- stút W.C.-setur úr tré og Bakelit Vatnskranar, m. stærðir Rennilokur Oínakranar Loftskrúfur ' * f _ Æ. Eim&rsson d I'ttitk Tryggvagötu 28, sími 3982. BEZT AÐ AUGLtSA VÍS) SKipÁOTCeRÐ RIKISINS VLs. Herðnbreið austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 17. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og morgun. Farseðlar seldir á miðvikudag. fer til Skarðsstöðvar, Salt- hólmavíkur og Króksfjarðar- ness í dag. Vörumóttaka í dag. % 1- kr. 4.25 % 1. kr. 4.55 1 1. kr. 4.95 Nora-Magaisin icfielin nokkur dekk óseld 670X15 zz. 710X15 Stop. Finnur Ólafsson Austurstræti 14. | Krisljáia G£jMa.ug8|ífe’ hæstaréttarÍðgmaSifr;.. . i Axutiusineð. 1, S&ná IH®?'., STULKA óskast í ið íbúðarhús selst til flutnings, mjög ó- dýrt, ef tekið er strax. Sími 30600. Herbergi óskast ’yrir konu sem sjaldan er í iænum. Æskilegt að lítið geymslupláss gæti fylgt, sem næst miðfaænum, t.d. í Þing- loltunum. Ókeypis símaaf- fiot fyrir leigusala gæti "ylgt. Upplýsingar í síma 5044, eftir kl. 6. Gölfmottur stórt og fallegt úrval, einnig mjög stórar mottur Gólfklútar Gardínugormar Þvottasnúrur Burstar Baðburstar (perlon) Gólfkústar Stálull með sápu Emeleraðar fötur ir h.f. Veiðarfæradeildin. rM\Í38B"Bt zte'yiiÉes Gerum við rit- og réikhi- vélar. Sækjum, sendum. Fljót og góð afgreiðsla. ATHUGIÐ: Opnum og gerum viS peningaskápa og aðrar Iæsiitgar. Virúet íil múrhúðunar Hásapappi SaóMtn- áy/i iiiírBarskrár og hónar Oflhurðarsferár Assa Yeg&f&ar. ; Á. Eimmrssmm [ .....Wmmk Tryggvagötu 28, sími 3982.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.