Vísir - 14.09.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1953, Blaðsíða 4
TlSIR Mánudaginn 14. september 1953 WÍSXXi D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Lofuðu Bretar SpánverjuRi afhendiitp Gíbrajtarvirkis? Teiuplewood lávarður (Sir Samnel iiuare) ueitar jiví. eii i raiicu segir baiin skrökva. Endurskoðun skattalaganna. FuIItrúar erlendra ríkja í Madrid ræða nú mjög ummæli þau, er Franco, þjóðhöfðingi Spánverja, viðhafði í ræðu á „Gibraltar-deginum“ 4. ágúst, en þá minnti hann á loforð, er hann kvað Breta hafa geiið á sínum tíma um að Spánverjar skyldu endurheimta kletta- virkið. TtTönnum eru nú kunn þau mál, sem stjórnarflokkarmr hafa Á tyeim stöðum j ræðu sinni iT1 samið um að ley£a fyrst og fremst á Þeim Þingum’ sem minntist Franco á gömul loforð íramundan eru, eða meðan þeir verða saman í stjórn. Meðaú um Gibraltai% annars vegar þeirra er endurskoðun á lögum um skatta og útsvor, og er loforð konunga og ríkisstjórna, enginn efi á því, að því er almennt fagnað, að það mál skuli genl undirrituðu hátíðiega slik nú eiga að taka til athugunar. I þvi sambandi er rétt að hafa , f ð , -ld kki hi það í huga, að stjórnarflokkrnir eða ríkisstjórnin fyrir þeirra r’ minnti Franco ’á loforð> hönd nefnir það fyrst þeirra mála, sem áherzlan mun einkum j gem Bretar ei„a að hafa gefið verða lögð á, og eru það þó allt mikil nauðsynjamál, sem'^ . styrjdldinni sem leið flokkarnir hafa samið um, eins og menn hafa séð og.heyrt í sambandi við sjórnarskiptin. Skattar allir eru orðnir svo þungir, að einstaklingar og f'yrirtæki eiga fullt í fangi með að standa í skilum að þessu leyti, enda er svo komið að hið opinbera gerist æ harðdrægara á viðskiptum við borgarana, er einhver dráttur verður á greiðslu. Hitt er enn alvarlegri afleiðing, að nær engir -—■ hvorki ein- staklingar né fyrirtsr - geta lagt neitt fyrir, svo að sparnaður reiður yfir þessu, og birti bréf í „Times“, þar sem hann segist ekki hafa gefið slíkt loforð, enda ekki verið í umræddu hófi. En Spánverjar eru ekki af baki dottnir, og vísa til blaðsins „Times“ sjálfs frá 3. október 1941, en þar eru taldir gestir í hófi þessu, m. a. Sir Samuel Hoare, Churchill, Eden og fleiri. Segja Spánverjar, að menn þessir geti borið vitni um, hvort Sir Samuel hafi verið þarna staddur eða ekki. Auk þess geti gestgjafinn sjálfur, hertoginn af Alba, borið um þetta. Við þessu þagði Temple- wood (Sir Samuel). um að skila aftur Gibraltar. Engum dettur í hug að rifja upp jjmmæli gömul loforð konunga um þetta j efni, en hitt finnst Spánverjum nxinningum verra, ef Templewood lávarður churchills. (Sir Samuel Hoare) neitar nú' að hafa gefið slíkt loforð í hófi, sem haldið var í spænska sendi haustið 1941 Hoare harð- neitar öllu. Franco hefir áður vikið að þessu loforði Templewoods (Sir Samuels), í maí 1949, er hann er margfalt minni, en hann þyrfti að véra. Atvinnuvegirnir geta herrabústóðhum í London engum sjóðum safnað, og fyrir bragðið verður að reka þá að miklu leyti með lánsfé, sem er þeim að sjálfsögðu þung byrði vegna vaxtakostnaðar, sem slíku fylgir. Er þetta svo kunn og margsögð saga, að þess gerist ekki þörf að énduftaka hana'hér. I»ví hefur löngum verið haldið fram, að ríkið ætti erfitt með að missa af einhverju tekna þeirra, sem það hefur haft undair- farin ár — jafnvel þótt ekki væri nema um lítinn hluta að xæða, því að svo mikið væri búið að gera ríkinu að greiða ár- .lega með allskonar lögum, að ekki yrði neinu um þokað í þessu efni. Það er auðvitað rétt, að ríkið þarf á miklu fé að haida,' selti Cortes (spænska þingið), en það verður heldur ekki hrakið, að greiðslugetu borgaranna en Þú las hann upp skeyti her- yrði senn ofboðið, ef enn ætti að halda áfram að gera auknar togans af Alba, frá 2. október fjárkröfur á hendur þeim, og þegar svo er komið, þá er aðeins 1941, en hertoginn var þá sendi- um einn kost að ræða — budda borgaranna verður að ráða, og herra í London. Þar segir, að í xíkið verður að taka upp lífsvenjubreytingu, það er að segja, hófi, sem haldið hafi verið í ■gera iTiinni fjárkröfur. j sGndiViGrrsbustHðriuTn., hnfi þs— Það er ætlunin, að endurskoðuninni á lögunum um skatta og verandi Sir Samuel Hoare gef- ■útsvör verði lokið á næsta Alþingi og mun borgurunum þykja ið þetta fyrrgreinda loforð. harla gott, að svo skjótt skuli eiga að vinna þetta verk. Missi Templewood(Hoare) varð ofsa hið opinbera miklar tekjur, sem verða ekki teknar með öðru móti, verður að gera alvöru úr því, sem talað hefur verið á undanförnum áriim um sparnað í opinberum rekstri. Alþýða manna hefur löngum verið hvött til þess að spara og leggja fé iil hliðar, en það hefur ekki verið auðhlaupið að því, eins og þegar er sagt, enda er það skylda hins opinbera að ganga á undan með góðu fordæmi í þessu efni, en það hefur það ekki gert, og er því ekki við því að búast, að menn hlaupi upp til handa og fóta — jafnvel þótt eitthvað væri hægt að spaia. Ef fyrir hendi er vilji hjá hinu opinbera til að draga úr út- ígjöldum eins og hægt er, þá mun hann bera árangur, því að menn geta allt, sem þeir vilja. Gangi svo ríkið á undan og þá munu þegnarnir feta í fótspor þess. I stríðsendurminningum Churchills, öðru bindi, er Eden ráðlagt að minnast ekk- ert á Gibraltar í viðræðum sín- um við Spánverja, vegna þess. að ef Bretar ynnu stríðið, væri ástæðulaust að fjalla neitt um það mál, en ef Bretar töpuðu, væri það sjálfgert að þeir misstu Gibraltar. Nú hefur brezka stjórnin enn neitað því, að nokkurt loforð hafi verið gefið um afhending Gibraltar, en þó segir Franco í ræðu sinni, að enda þótt Bret- ar skiluðu Gibraltar aftur, gætu þeir notað virkið, ef til styrjaldar kæmi, en þetta þyk- ir benda til þess, að Spánverj- ar vilji ganga í bandalag við Breta. 'argt er shrétiÓ\ a mmn $ Eða kannske moskusrottu í Bandaríkjamenn eru 'þjóða fjáðastir um þessar mundir, og hafa skattayfirvöld jafnvel ekki við að taka af þeim aurana. Afleiðing þessa er rneðal ann- ars sú, að menn gera nú ' skringilegar mátaræðístil rauni r "t'rá því liefur verið greint í blöðum hér, að sænskir templarar þar vestra, leggja sér margt !;il •*- sé því ekki andvígir, að leyfð verði bruggun sterkara öls munns, sem aldrei hefir verið þar í landi, en heimilt hefur verið til þessa. Þar í landi hefur'reynt þar vestra, og þykir það ekki verið leyft að brugga eins sterkt öl og til dæmis í Dan- 1 bezt, sem innflutt er af því tagi. mörku, þar sem mest mun drukkið af öli á Norðurlöndum, og. Slyngir kaupsýslumenn græða mun styrkleiki sænska ölsins hafa verið eitthvað svipaður og' að sjálfsögðu mikið á þessu, og sá, sem leyfður er hér, en í íslenzkti öli hefur alkolhol-innihald' eru því ólatir við að finna ný- verið sára^ítið. j meti. 'En það er býsna erfitt að Það fer ekki hjá því, að þessi afstaða sænskra bindindissam- taka veki nokkra athygli úti um heim, því að Reglan mun vera öflug og áhrifamikil í Svíþjóð, en auk þess mun helzti for- vígismaður heimssamtaka templara vera sænkur maður. Skoðun Svía hlýtur að grundvallast á því, að ölið sé ekki eins hættulegt og sterkari drykkir, sem seldir eru í Svíþjóð, enda þótt þar hafi verið og sé enn viðhaft skömmtunarfyrirkomulag, sem af leiðir, að me:..i í i aðeins að kaupa ákveðið magn sterkra drykkja í verzlunum eða veitingahúsum. í sambandí við þetta væri fróðlegt að heyra álit íslenzkra templara varðandi bjórinn —• bruggun og neyzlu. Væntanlega lætur Reglan til-sín, heyra um þetta mál, því skoðanir hennar snerta alla þjóðina að því er þa'3 'Varðafí ••'• *•'■•• :ií fullnægja eftirspurninni. Það gerist til dæmis æ vin- sælla, að menn eti kjötið af skörltormum og smokkfiski, en sníglar mega heita daglegt „braítð“ hjá 'sumum. Þá græðc. menn mikið á að selja niður- soðnar moskusrottur — og skinnin af þeim eru líka verð- mæt — og'eru þær í hlaupi með allskyns kryddi. Engisprettur og steiktir hanakambar — nið- ursoðnir að sjáífsögðu — þykja einnig mesta lostæti. Er einna erfiðast að fullnægja eftir- spurninni etfir hanakömbunum. Hafrarót er jurt, sem vex að vísu vestan hafs, en í Evrópu er hún kölluð „aspargus fátækl- ingsins". Ráðsnjall kaupsýslu- maður hefir fundið upp á því að senda hafraræturnar niður- soðnar í dósum til Bandaríkj- anna, og þær seljast eins og sæt- indi. Kostar dós með 20 rótum 12 krónur. Mönnum finnst yfirleitt ekkí varið í orma, en Mexíkó-menn selja til Bandaríkjanna „agaVe'í orma, sem- mörgum þykir lost- æti hið mesta með „hanastél- um“ — en auk þess má fá nið- ursoðinn kaktus — að sjálf- sögðu án þyrna. Það eru margar ástæður fyr- ir þessu, en hin helzta mun vera sú, að fiölmargir amerísk- ir hermenn, sem verið hafa í öðrum löndum, hafa kynnzt því, sem það þykir gómsætt, bg kynna svo þetta fyyir vinuxn. sínum, þegár þeír snúa hpirh. Þegar EG fékk þann stÓRA.. „Nú getur hann rignt, þó það kæmi ekki dropi úr lofti í sum- ar, þegar manni var þægð í því,“ sagði kunningi minn við mig fyrir nokkrum dögum. „Það er nú ekki víst að öll- um hefði verið þægð í því þá heldur,“ svaraði eg. „Mér er alveg sama,“ sagði hann, „þetta er bölvað órétt- læti af náttúrunni. Eg var þrjá daga í Miðfjarðará og tvo daga í Laxá í Kjós og hafði einn 6 punda upp úr krafsinu.“ Eg kvaðst hafa innilega sam- úð með honum og spurði, hvort hann gæti ekki bætf sér þetta upp með því að fara eitthvað í sjóbirting. Eg hefi heyrt að þeir væru að fá hann sumir hér og þar á landinu. Eg hefi t. d. nýlega hitt mann, sem ætlaði alla leið austur í Skaftá og vissi til að þar hefði fyrir skömmu fengizt dágóð veiði. Mér hefði líka verið sagt, að þeir væru til þar upp í 20 pund. „Áttu við þá, sem þeir hafa misst?“ spurði hann. Eg kvaðst hafa það fyrir satt, að þeir hefðu stundum veiðzt þar svona stórir, og þá gæti hann sagt sér sjálfur, að þeir misstu væru a. m. k. 25—30 pund. „Jæja, viltu kom með austur um helgina? spurði hann. „Það gæti varla orðið vera en það, sem á undan er gengið hjá mér.“ Eg þakkaði fyrir vinsamlegt boð, en kvaðst, því miður, ekki geta tekið því í þetta sinn. „Eg verða að komast eitthvað og fá svolitlar sárabætur, ann- ars tel eg þetta ár bara ekki með í minni veiðimannsævi,“ sagði vinur minn um leið og hann kvaddi. Það gæti óneitanlega verið góð uppbót á lélega laxveiði, að fá góða veiði af vænum sjóbirt- ingi í lokin, í því sambandi hef- ir mér stundum dottið í hug, hvort ekki væri hugsanlegt að rækta laxakyn, sem gengi ekki upp fyrr en síðast í ágúst eða í september. Raunar eru til ár á landinu, sem fiskur gengur ekki í neitt að í'áði fyrr en um þa'ð leyti, en það er eigi að síð- ur bannað að veiða þar lengur en til 15. september. Veiðitím- inn er því ekki nema vika eða hálfur mánuður. Þetta eru smá- ár, sem verða svo vatnslitlar í þurrlcatíð, að fiskurinn gengur ekki í þær fyrr en fer að rigna á haustin. Þar sem svona hag- ar til, ætti að leyfa veiði til 1. okt. að minnsta kosti. Það er óneitanlega hart fysir menn, sem hafa sumar þessar smá-ár á íeigu, að fá ekki bein úr þeim allt sumarið og mega svo ekki renha í þær nema nokkra daga eftir að fiskur er kominn í þær. Veiðilöggjöf okkar þarf lag- færinga og breytinga við í ýmsum 'atriðum. Þetta er eitt af því, sem athuga þyrfti næst þegar henni verður breytt. V. M. Auk þess er erfitt að fá stálkur til húsverka vestra, eins og víðar, svo að húsfreyjurnar leita aðstoðar í dósamatnum, til að létta sér heimilisstörfin. Loks er svo það, að þar eins og víðar vill hver kona vera .fTpmrj,grannkonús sinni —^ frú ■Smith,.jvei’a fremri 'frú Jones.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.