Vísir - 15.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 15.09.1953, Blaðsíða 2
VlSIK Þriðjudaginn 15. september 1953 MinnishSað almennings. Þriðjudagur, 15. sept.— 257. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 22.50. Næturlæknir er í Slysavarnastofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 1911. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin : hefir síma 1100. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 20.25-^,20, Rafmagnstakmörkun verður í Reykjavík- á morgun, miðvikudag, í 5. hverfi frá kl. 10,45—12.30. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: I, Tim. 4, 6-r-ll. Aðrir reynast trúir. Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Kirkjan og bindindishreyfingin; fyrra er- indi (Björn Magnússon prófes- sor). 20.55 Undir Ijúfum lög- um: Einar Sturluson söngvari og Carl Billich píanóléikari flytja norræn lög. 21.25 Á víða- vangi (Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri). 21.45 íþrótta- þáttur (Sigurður Sigurðsson). 22.0Q Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kammertónleikar (plöt- ur) til kl. 22.30. Nýir kaupendur. Þeir, sem ætla aS gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekld annað en að síma til afgreiðsl- unar — sími 1660 — eða tala viS útburðarbörnin og tilkynna nafn og heimilisfang. — Vísír er ódýrasta dagblaðið. Sðfnin: Landsbókasafnið er opiS kl. 10—12, 13*00—19.00 og 20.00— 22.00 aila virka daga nema iaugardaga kl. 10—12 og 13.00 —10.00. %&Mmmm^PV%/*J%miJVV\Atl''mmm%PyFymm^ Hrm$4tant.2ðlí • » • J í jgBfc p— — f—J .....B— •V 3 BH '* H" BÆJAR- fréttir ¦mwwwwi. rfWUVJWWS".' ¦ ÍWWWWWW *Jí^JMJ*JMJ%yj^JtJ\itm pjMu^n&a^ntn^jw •jwj\nn Lárétt: 1 Mánuður, 3 erl, rafta|kia§mi6ja, 5 fréttastofa, 6 'er.lJÍað, 7 manni'á tónn/lO með munni, 12 þverát Dónár, 14 þrír eins, 15 ílát, 17 tyeir eins, 18 rannsakað. Lóðrétt: 1 Frakki, 2 kall, 3 hót, 4 arinn, 6 líkamshluti, 9 iVofu^ 11 hross, 13 kl. 3, 18 sendi- vherra. Lausn á krossgátu nr. 2010. í Lárétt: 1 Ref, 3 Bör, 5 ös, 6 ,SE, 7 hör, 8 ká, 10 laks, 12 arg, íl4 ráa, 15 áar, 17 RR, 18 æst- ,'ari. ,,-ff, ;„-„.;, _.-, ;, ,,..,. .... : 'Lóðrétt':'" 1RöSkay--2'-ESr « berar, 4 rausar, 6 söl, 9 árás, 11 Kári, 13 gat, 16 Ra, \ , Heimilisblaðið Haukur, septemberheftið, er nýkomið út. Á kápusíðu er mynd af ungfrú Reykjavík 1953, Sigríði Árna- dóttur. Af innlendu efni blaðs- ins að þessu sinni má nefna kvæðið Simbi sjómaður, eftir Vilhjálm frá Skáholti, en Haukur Morthens hefir gert lag 'við. Þá er viðtal við Ungfrú Reykjavík, Húsmæðradálkur, kvæði um Guðmund Frímann skáld, eftir Braga Sigurjóns- son, grein um Björn Ólafsson fiðluleikara, en auk þess er ýmislegt efni erlent í blaðinu, til fróðleiks og dægrastytting- ar. Vikurfélagið h.f. óskar eftir nokkrum verka- mönnum í fasta vinnu. Þeir, sem ætla að sinna þessu, tali við verkstjórann. Koss í kaupbæti, hinn vinsæli gamanleikur, sem Þjóðleikhúsið sýndi í vor, verð- ur nú sýndur á ný, og verður fyrsta sýningin á þessu hausti annað kvöld. Sýningin á Flugvellinum verður opin daglega kl. 5—11 e. h. þessa viku. Sýningin er fr,óðleg mjög, en auk þess verðá þár kunnáttumenn úr Flug- málafélaginu, sem munu sýna gestum það, sem þar er að sjá og útskýra. Grikklandssöfnunin. Samlag skreiðarframleiðenda hefir gefið Rauða krossinum 1000 krónur til Grikklandssöfn- unarinnar. Kvöldskóli K.F.U.M. Stundið fjölbreytt nám sam- hliða atvinnu ykkar. Innritum nemendur daglega í verzluninni Vísi, Laugavegi 1. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er í Reykja- vík. Esja var á Akureyri í gær- kvöldi á-vesturleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá.Reykjavík í gærkvöld vest- ur um land til Akureyrar. Þyr- ill var væntanlegur til Hval- fjarðar í gærkvöld. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkyöld til Gilsf j arðarhaf na, Skiþ SÍS: Hvassafell losar sement í Keflavík. ArnarfeU átti að fara frá Kotka í gærá- leiðis til íslands. Jökulfell kom til Gdyniáe. h. í gær. Dísar- fell losar. tunnur í Reykjavík. Bláfell fór frá Kotka 11 þ. m. áleiðis til íslands. Sextugur í dag Jóhann Hjörlejfsson, vega- vinnuverkstjóri, Barmahlíð 11, —. kunnur og mjög vinsæll maður. mmmmbmíi íbú&s fcar þ:œrfs skkl *8 fara lengra en í Bökabúðiiia Laygarnes, La,iag«mesf.yegi 5<| tl! að k@ma smáaaglýs- iivgu ! Vísi. • -S!EáaH.gIýsÍagar Vww borgá mg Vesturhöfnin SpariS yðor tfma «g émak — biðjið Sjóbúðina við Gramdagurð fyrir smáauglýúngar yðar f Vísi. Þær borga sig aOtaf SKIPAllTGeRf) RIKISINS MLs. Hekk austur um land í hringferð hinn 19. þ.m. Tekið á móti flutningi til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. ffCSJð t yestur um.-land í hrifigferð hinn 21. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akur- eyrar á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. r,Skaftfe!Iingurf/ til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka daglega. vTnraiGitNoi JJJJ1 Ðilkakjöt, nýtt, léttsaltað. Kjötbúðin Börg Laugaveg 78, sími 1636. Heitur blóomör og lifrarpylsa daglega. Kjöt &¦ fisfcur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Blóðmör, lifrarpylsa, soðin svið. Berestaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Létt saltaS dilkakjöt t og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853; 80253. Nesveg 33, sími 82653. : LéttsaltaS dilkakjöt og hangikjöt,,. Tómas Jónsson Xaugaveg 2, sími 1112. ,, Laugaveg 32, sími 2112. Húsmssxkirl Lambakjót offódýrU.flokksgræn- meti. Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Hofsvallagötu 16, sími 2373. rwwvwwwwwuvvwvwwwuwuwwwwuwwwvww BECTAÐAUGLYSAIVISI GUSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlögmenn Templarasundi 5, (Þórshamar) Allskonax lögfrEeðistörf* Pasteignasala. ALe£kn£r9 Tjarwtargötu 5 Gerum við rit- og reikni- vélar. Sækjum, sendum. Fljót og góð afgreiðsla. ATHUGIÐ; Opnum og gerum við peningaskápa og aðrar læsingar. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andíát og jarðarför, Síefáits Sandholt, bakarameistara. F.h. vandamanna. Jenny Sandholt. Karlmannsskóhlífar, karl'- mannsbomsur, úr gúmmí og gabardine. — Gráar og svarlar kvenbomsur, kant- lausar og með kaníi. — Gúmmísíígvél á böm og unglinga. — Gúmmískór. Hjartans þökk fyrir auðsýnda- samúð og vináttu vio andlát og jarðarför miris hjartkæra eiginmanns, föður, tengdaföður og afa, Bergs Th. Þorbergsusonar, vélstjóra. Fyrir hönd vandamanna. Sumarlína Eiríksdóttir. Móðir nun, Ragnheiður Jonasson, fæddHaU, vertkir jarðsett frá Fossvogskapellu miðviku- dagiro 16. b.m., kl. 1,30 e.h. P.éi-, sem vildu minnast hennar eru vinsam- legasibeönir aS láta líkna»larfsemi njóta þess. ' * ¦¦-• ••• . . S 'r:' ,' .<£ ¦.:""'¦' ¦ .", - - -. Fv rir hönd harna og teng áafcarna. Iraá Einarsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.