Vísir - 15.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 15.09.1953, Blaðsíða 2
I VlSIR Þriðjudaginn 15. september 1953 NwsnwvvywVMíVvvyiiWUW MiniiisKvlað aVmennings. Þriðjudagur, 15. sept. — 257. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 22.50. Næturlæknir er í Slysavarnastofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 1911. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 20.25—«.20. Rafmagnstakmörkun verður í Reykjavík á morgun, miðvikudag, í 5. hverfi frá kl. 10,45—12.30. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: I, Tim. 4, 6—11. Aðrir reynast trúir. Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Kirkjan og bindindishreyfingin; fyrra er- indi (Björn Magnússon prófes- sor). 20.55 Undir Ijúfum lög- um: Einar Sturluson söngvari og Carl Billich píanóléikari flytja norræn lög. 21.25 Á víða- vangi (Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri). 21.45 íþrótta- þáttur (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kammertónleikar (plöt- ur) til kl. 22.30. Nýir kaupendur. Þeir, sem ætla að gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekld annað en að síma til afgreiðsl- unar — sími 1660 — eða tala við útburðarbörnin og tilkynna nafn og heimilisfang. — Vísir er ódýrasta dagblaðið. Söfnin: Landsbókasafnið er opiS kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20,00— 22.00 aLLa virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 •—19.00. WMWLWVUVWWW^WWWWVWtfWWUVVIWWWIWW'JW WíWWWUVWAWUVWWVWVWWWAftWUVVWWWWVVVWA VinWVWVVWWWWUWVSiVWVVWWVWUWWWVWVVVVWVSrt.-. IWUVUM __ __ __ AUVWUUWV. •www ■_» /Ij' | \ |J /i luvvvrjvuvur.".'’ VUVUW |\ ■ /I UWVUWWW.'UU WUUUW MJ X %r Á. M. Xm. I/ . f fVUVUWWWAr UVWWI M VUVWWUWIA UWUW (WWWVWVUW IWVWUWW ! WWVWVVVUV VViAWVWVWVWWUWWVWVWVVW-IWiJWUVVWWWW HnMQj&fyMK 261 t Lát Att: 1 Mánuður, 3 erl. raftækjasmiðja, 5 fréttastofa, 6 ' ér.'dláð, 7 mann, 2 tónn, 10 með munni, 12 þverá Dónár, 14 þrír eiris, 15 ílát, 17 tveir eins, 18 rannsakað. Lóðrétt: 1 Frakki, 2 kall, 3 hót, 4 arinn, 6 líkamshluti, 9 vofu, 11 hross, 13 kl. 3, 16 sendi- herra. Lausn á krossgátu nr. 2010. Lárétt: 1 Ref, 3 Bör, 5 ös, 6 SE, 7 hör, 8 ká, 10 laks, 12 arg, il4 ráa, 15 áar, 17 RR, 18 æst- ari- • i,'. i. - - , ...... Lóðrétt: 1 Röska;‘2-ES,-'3 berar, 4 rausar, 6 söl, 9 árás, 11 Kári, 13 gat, 16 Ra. Laugameshverfi fbúar þar þurfa skkl aS fara lengra en I Bokabúðína Laygarnes, ISajPlgssrnesfvegi 50 íil að kema smáaaglýsr Ingu ! Vísi. SraáaRglýsiagar Vísis ’ V dw, " -U í , • r'-l I i. sorgá mg bezt Heimilisblaðið Haukur, septemberheftið, er nýkomið út. Á kápusíðu er mynd af ungfrú Reykjavík 1953, Sigríði Árna- dóttur. Af innlendu efni blaðs- ins að þessu sinni má nefna kvæðið Simbi sjómaður, eftir Vilhjálm frá Skáholti, en Haukur Morthens hefir gert lag við. Þá er viðtal við Ungfrú Reykjavík, Húsmæðradálkur, kvæði um Guðmund Frímann skáld, eftir Braga Sigurjóns- son, grein um Bjöm Ólafsson fiðluleikara, en auk þess er ýmislegt efni erlent í blaðinu, til fróðleiks og dægrastytting- ar. Vikurfélagið h.f. óskar eftir nokkrum verka- mönnum í fasta vinnu. Þeir, sem ætla að sinna þessu, tali við verkstjórann. Koss í kaupbæti, hinn vinsæli gamanleikur, sem Þjóðleikhúsið sýndi í vor, verð- ur nú sýndur á ný, og verður fyrsta sýningin á þessu hausti annað kvöld. Sýningin á Flugvellimun verður opin daglega kl. 5—11 e. h. þessa viku. Sýningin er fróðleg mjög, en auk þess verða þar kunnáttumenn úr Flug- ipálafélaginu, sem munu sýna gestum það, sem þar er að sjá og útskýra. Grikklandssöfnunin. Samlag skreiðarframleiðenda hefir gefið Rauða krossinum 1000 krónur til Grikklandssöfn- unarinnar. Kvöldskóli K.F.U.M. Stundið fjölbreytt nám sam- hliða atvinnu ykkar. Innritum nemendur daglega í verzluninni Vísi, Laugavegi 1. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er í Reykja- vík. Esja var á Akureyri í gær- kvöldi á vesturleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá.Reykjavík í gærkvöld vest- ur um land til Akureyrar. Þyr- ill var væntanlegur til Hval- fjarðar í gærkvöld. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Gilsf j arðarhaf na. Skip SÍS: Hvassafell Iosar sement í Keflavík. Arnarfell átti að fara frá Kotka í gær á- leiðis til íslands. Jökulfell kom til Gdynia e. h. í gær. Dísar- fell losar tunnur í Reykjavík. Bláfell fór frá Kotka 11 þ. m. áleiðis til íslands. Sextugur í dag Jóhann Hjörleifsson, vega- vinnuverkstjóri, Barmahlíð 11, — kunnur og mjög vinsæll maður. Vesturhöfnin SpariS yður tíma ©g ómak — biðjiS Sjóbúðina rið Grait dwfjtarð fyrir smóauglýiingar yðar í Vísi. Þær borga *ig aBtaf SKIPAÚTCéRÐ RIKISINS RLs. Hehla austur um land í hringferð hinn 19. þ.m. Tekið á móti flutningi til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. ff u vestur um land í hringferð hinn 21. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akur- eyrar á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. „Skaftfeilingur" til Vestmannaeyja í kvöld. -— Vörumóttaka daglega. Einn kaldan Coke Ljúffengt og hressandi. Karlmannsslcóhlífar, karl- mannsbomsur, úr gúmmí og gabardine. — Gráar og svarlar kvenbomsur, kant- lausár og meS kanti. — Gúmmísíígvél á börn og unglinga. — Gúmmískór. VERZLC? ^wwwvww^iMwwwiiwwwwwvw’fwwtfwwwwyi v»^,M,iwvt*ulwwvv%A^/w*wwwiui,uwwuiw%»ffWW)|vy|vwwuwwwwuwv»wwii Dilkakjöt, nýtt, léttsaltað. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Heitur blóomör og lifrarpylsa daglega. Kjöt &. fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Blóðmör, lifrarpylsa, soðm svið. s/to&F/sœ&æ Bersstaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Létt saltað dilkakjöt jöí og Grænmsti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nésveg 33; $ími 82653. Léttsaltað dilkakjöt oghangikjöt Tómas Jónsson .Laugaveg 2, sími 1112. .. Laugaveg 32, sími 2112. Kúsmæður! Lambakjót og ódýrt, I. flokks græn- meti. Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Hofsvallagötu 16, sími 2373. fWWVWVWWJWWVVWUWWWVVWWVVWWWVWVm BEZT AÐ AUGLYSA f VISl GUSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlögmenn Templarasundi 5, (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasalau Ejeiknir9 rF§armargötu, 5 Gerum við rit- og reikni- vélar. Sækjum, sendum. Fljót og góð afgreiðsla. ATHUGIÐ: Opnum og gerum viS peningaskápa og aðrar læsingar. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andiát og jarðarför, Stefáns Sandholt, bakarameistara. F.h. vandamanna. Jenny Sandholt Hjartans Jíökk fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mins hjartkæra eiginmanns, föður, tengdaföður og afa, Bergs Th. Þorhergssonar. vélstjóra. Fyrir hönd vandamanna. Sumarlína Eiríksdóttir. Móðir mín, Ragnheiðnr Jóuasson. fædd Hall, verður jarðsett frá Fossvogskapellu miðviku- dagin^ 16. þ.m., kl. 1,30 e.h. Þe) um vildu minnast benaar eru vinsam- lege ' b.eönir að láta líknarstarfsemi njóta þess. ■>'*. •• ■ .. ... 1 rír hönd barna og tengdabarna. Ehiá Einarsdóttir. mmammmmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.