Vísir - 15.09.1953, Page 4

Vísir - 15.09.1953, Page 4
▼ IS I E Þriðjudaginn ■ 15.'septembei‘ 1953 Wl SIK DAGBLiB Ritstjóri: Hersteinn Pálsson, Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. !<ít' Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. t Félagsprentsmiðjan h.f. Raforka fyrir dreifbýlið. Að undanförnu hafa menn í ýmsum landshlutum efnt til funda, til þess að ræða það málefni, sem menn í dreif- býlinu hafa nú hvað mestan áhuga fyrir, þegar undanskilin er sjálf jai-ð- og kvikfjárræktin — raforku handa íbúum í sveitanna. Eins og gefur að skilja, hefur það verið áhugamál bænda og búaliða um langan aldur, að.fá birtu og yl með raf- 1 sjalfan mig: „Hver vill vera magninu til búa sinná, en þó hefur þörfin farið mjög í vöxt á'málari Reykjavíkur?11 Mér síðustu árum. Stafar það meðal annars af því, að nú er erfitt finnst, að eg sjái svo sjaldan Hver vill verða málari Reyk javíkur ? Á hinum fögru ágústdögum, þegar sólin skein var gaman að ganga um Reykjavík, horfa á hin einkennilega fögru hverfi hennar og staðnæmast við Iítil og unaðsleg „motiv“ húsa og blómagarða, sem blöstu við manni á ótal stöðum í bænum. Það er í hinum gömlu hverf- um, t. d. við Þingholtin, uppi í Grjótxorpinu, inni í Skugga- hverfi og við Bergstaðastræti ög í vesturbænum og á ótal öðrum stöðum — í þessum gömlu hverfum, sem þessi „motiv“ finnast. Þá fór eg að hugsa um okkar ágætu málara. gamla og unga — og spyrja að halda fólkinu við búskapinn, ef það getur fengið einhver þægindi á borð við þau, sem til boða standa hverjum, sem i þéttbýlinu býr, og er þetta mjög eðlilegt. í öðru lagi getur raforkan létt mönnum búverkin að ýmsu leyti, þegar hægt er að taka vélar í þjónustu mannshandarinnar, vélar, sem þarfn- ast raforku. Er því ekki nema eðlilegt, að krafan um þessa orku verði æ háværari. Hinu verður heldur ekki neitað, að það er dýrt að leggja rafveitur — koma orkunni til notendanna, sem eru tiltölulega láir en búa á stórum svæðum. Það er vitanlega ærið kostnað- arsamt að koma unn mforkuverum, svo sem bezt verður séð af því, hversu mikiö kcstar til dæmis að koma upp Sogsveitunni nýju, en flutningur á orkunni er líka kostnaðarsamur, og því •er hér um verkefni að ræða, sem verður að athuga mjög vand- lega, til þess að fundin verði sú lausn, sem fullnægir eðlilegum og aögengilegum kröfum, án þess að kostnaðurinn verði svo óhóflegur, að ekki verði risið undir honum. Stjórnarflokkarnir hafa ákveðið, að eitt af verkefnum þeirra verði að auka mjög framlög til rafveitna, svo að hægt sé að ganga til móts við óskir bænda. Ákveðið er að hraða bygg- ingu orkuvera, vinna að dreifingu raforku, og smástöðvum i sveitum og við sjó verði fjölgað, þar sem raforka er ófáanleg eða ófullnægjandi, og einnig verði leitazt við að lækka raf- ,,motiv“ frá Reykjavík a syn- ingum, að eg saknaði þess að við höfum ekki einhvern, sem vill gera þessa vérulega „pitt- oresku“ staði í Reykjavík ó- dauðlega, með myndum sem geyma þéssa sælureiti Reykja- víkur, svo að við getum sýnt þá í framtíðinni. Það er í sumum þessum hverfum heill heimur friðar og að fara að koma, og taka þá’ burtu frá þessu ógnarvíti vetr- arins, sem enginn gat lifa við — nema hinir „indfödte“. — Öllu þessu hefur nú verið gert til skammar — og ísland — og höfuðstaður þess — orðið ein- hver notalegasti staður að dvelja í að vetrarlagi. Allir höfuðstaðir hafa átt sína sérstöku málara. . — — Hvernig hefur ekki París veric gerð ódauðleg’ af frönskum list- málurum og laðað til hennai aragrúa af ferðamönnum sem kannske hafa séð litla eftir- mynd af einhverju unaðslegu hverfi hennar — sem þeir svc vilja sjá. — — Listmálarai I dag verður lialdið áfram að ræða lokunartíma kvikmynda- húsa í þættinum, en Bergmáli ahafa borizt tvö bréf til viðbót- ar þeim, sem áður liafa verið birt. Eg birti fyrst bréf, sem er á sama máli og „móðir“, sem sendi Bergmáli bréf fyrir. lielg- ina, en síðan kemur bréf frá „Kunnugum", sem má líta á sem nokkurs konar andsvar gegn fyrri bréfum um þetta efni. Sýningar liefjist kl. 8. S. H. skrifar: „Bergmál. Beztu þakkir fyrir það, sem sagt var um kvikmyndahúsin. Það er al- veg sjálfsagt að færa til sýning- artímana. Á sunnudögum á að byrja sýningar kl. 2 og svo 4, kenna manni að skoða og njóta, C og 8, ef um fjórar sýningar er þeir hjálpa manni að skilja a Sræða, en annars kl. 4, C og 8. fegurð, og draga fram eins og ®g svo er anna®> sem Seta má , . . . í þessu sambandi, en það erti skaldin fegurðarmnar ínnsta . ,. . ’ . ,, „ w iriTn ríM n nn i IV m»» mttil aít , ,, , strætisvagnarnir. Þeir ættu að Listmalarar, emsj vikunnar nema laugardagsUvöld kjarna. — og skáldin, eru oft leiðsögu- menn okkar til undralanda, sem eru í kringum okkur — en við bai’a höfum ekki séð, eða tekið eftir fyrr en listamanns- auga þeirra hefir opnað okk- ur útsýni til þeirra. Hér í hætta að ganga ld. 11, öll kvöld og sunnudaga. Nóg um næturrölt. Það er alveg óþarfi að fólk sé á rölti niðri í bæ fram yfir mið- nætti öll kvöld. Þá hefur fólk, sem dvelur á sjúkrahúsum betra næði á kvöldin, því það eru svo fáir, sem muna eftir þessu fólki, og eru þvi með óþarfa hávaða Reykjavík eru mörg svona kyrrðar —1 eins og hamingjan undralönd geymd milli gatn- hafi safnast fyrir í skjóli gam- j anna og torgsins — á hæðun- alla húsa, og kalli á mann, er^um og í lautunum, þaðan sem f^m efiir nóttum* Viltu koina maður gengur fram hjá. Einnig við blasir fegursta útsýni ver- þessu a framfæri fyrir mig? — aldarinnar bæði í vestri, suðri s. H.“ Það er liér með gert. Eg og norðri---------Og svo ná- get þó ekki stillt mig um að bæta lægt okkur, eru hin litlu heim- i við, að bréfið finnst mér að því ili fjölskyldnanna, sem safnast leyti vanhugsað að ekki er gert að hitanum, frá æfintýrasól ráð fyrir að^ fólk, sem yinnur uppsprettulinda Reykjahver eru húsin oft heilt æfintýri bvgeingarlistarinnar, og gaman að fá þau varðveitt á lérefti einhvers laghents málara, sem einnig hefur auga fyrir sál „mótivsins", og getur með verki sínu sagt manni æfintýri byggingarinnar. Reykjavík, sem nú er glæsi- orkuverðið, þar sem það er hæst. Til þessarra framkvæmda munu stjórnarflokkarnir tryggja mikið fjármagn eða 25 leSastl vetrarbær Norður- milljónir króna árlega fyrst um sinn. Verður miklu áorkað fyrir, ^viópu - - og maðui get.ur sagt það fé, og vonandi sjá þeir, sem í sveitunum búa nokkurn'suðursins líka- Þar sem bæjar- árangur þegar á næsta ári. |búar lifa við suðrænar sumar- í landi, sem hefur í rauninni ótakmarkað afl í fallvötnum ■ stemnmgai 1 húsum sínum, sínum, eins og ísland, á það að vera keppikefli, að reynt sé að ÞeSar stormar og snjókyngi hagnýta það fyrir sem flesta, en að sjálfsögðu verður aldrei hægt að veita orku til afskekktustu býla. Þar sem svo háttar "til, þarf að afla orkunnar með öðrum hætti, og sums staðar erlendis er nú mest talað um að virkja afl vinda, þar sem vatns- afl er ekki fyrir hendi. Þótt vindrafstöðvar hafi ekki reynzt hamast í kringum þau — getur einnig orðið glæsilegt ,,motiv“ mótsetninganna og sýnt sigur mannsins yfir náttúruöflunum, sem íslendingar eru nú alltaf Fyrir 100 árum höfðu allir sem vettlingi gátu valdið, farið með póstskipinu til Hafnar. Kaupmannirnir pakkaðniður og óþreyjufullir litið til hafsins og séð hvort skipið ætlaði ekki fram að miðnætti, geti kornist , , , . heim til sin nema i leigu- eða anna - þar sem eldur og vatn einkabilum. j bréfinu er hér fer leika hvort við annað — og . eftir er skynsamlega tekið á þegar upp úr sýður, flýr vatnið méiinu varðandi kvikmyndahús- inn í heimili mannanna, og ln> 0g hallast ég að því að 'bréf- þýtur þar hæð af hæð — til ritarinn liafi hitt naglann á höf- heilla öllum.--------- uðið. Þessum litlu heimilum ættu| málarar okkar að gefa gaum, »Gott að hata og skapa birtu um, eins hlýja og sólskinið frá Reykjum gef- strákinn með“. „Hr. ritstjóri. I Brgmáls-dálk- um Vísis, laugardaginn 12. sept- ember, er birtur greinarstulur myrkrið á hólm. Eggert Stefánsson, d *■■■ eins vel og á hefði verið kosið áður fyrr, munu þær þó taka abJ"emia i'ramförum eins og annað, og er það því verkefni, sem vert er að gefa gaum, hvort þær eru ekki tilvaldar á þeim stöðum héy, sem eru svo í sveit settar, að eigi er hægt að ætla þeim orkú irá öðrum virkjunum sakir óviðráðanlegs kostnaðar. Allir munu viðurkenna, að þörfin fyrir um aukna raforku er svo brýn, að fullnæging hennar verður eitt helzta viðfangsefni stjórnar- valdanna á komandi árum, en vegna kostnaðar verður senni- lega að fara fleiri en eina leið eða tvær til þess að fullnægja henni. Kóreumálin og Kínverjar. 1%/l’enn þykjast nú sjá fram á það, að erfitt kunni að verða að komast að samkomulagi um Kóreumálið, því að einn aðii- inn, sem þar kemur við sögu, stjórn kommúnista í Kína, hefur borið fram tillögur um að ráðstefnan vérði skipuð á allt annan James Cagney sem röskan, orð- leika eskimóa, Japana, Indó- hátt, en gert hafði verið ráð fyrir. Vill hún, að ýmsum ríkjum,' heppinn leikara. En hann getur sem hafa látið styrjöldina í Kóreu afskiptalausa, verði boðið að fleira en að leika ósvífna hnefa- sitja ráðstefnuna, og hún verði eiginlega ekki sérstaklega um leikamenn eða dansara, hann Kóreu, heldur verði hlutverk hennar að tala yfirleitt um Asíu- ' er lílca sagður slyngur fjár- i Sea YVoman“, en auk Uans leika málin — og væntanlega að finna á þeim einhýerþr lausn. ; málamaðúr. Nýléga skýrðiu þar Burt Lanpaster og Virginia Er hér gamalt bragð kommúnista á ferðinni, því að þeir Hollywood-blöð frá þvý, að Mayo. vilja í rauninni ekki lausn malsins, heldur kæfa allt með mál- hann kaupi nú jarðir í stórúm þófi og áróðri, er gæti kannske orðið málstað þeirra til einhvers * st'íl, bæði við Kyrrahaf og framdráttar. Sannast á þessu eins og svo mörgu’öðru, að þrátt1 Atlantshaf. Nýlega keypti hann ur þeim að innan.------ Reykjavík er bær hinna'um onógan svefn barnaskóla- mildu kraftaverka tækninnar barna, og m. a. kennt um kvöld- — látum okkur líka gera henni' sýningum kvikmyndaliúsanna — skil í litum og ljóðum — svo | að þær byrji o fseint. „Það er hún verði eins unaðsleg úti og | albat Sott að liafa strákinn með inni.-----í skammdeginu lát- i1 feröina °S kenna honnm alla um við hana lýsa sterkast —i klækina • ; .■ 4 , .1 Nu er paö svo aö kvikmynda- og bjartast, og skorum þanmg húsin hér hafa venjulega þrjár sýningar alla virka daga, og byrjar sú fyrsta kl. 5, og eru tvær fyrri sýningarnar aðailega ætlaðar börnum eða unglingum enda aðgangseyrir að fyrri sýn- ingunum lægri en að kvöldsýn- j íngunni, sem ætið er aðallega ! æ.tluð fullorðnu fólki. Það er því , ljóst að þar sem þrjár sýningar . eru, er ekki unnt að byrja þá sið- ustu fyrr en kl. 9, og er engan Flestir bíógestir kannast við wood. Hann hefur verið látinn , veginn sambærilegt hvenær Þjóð leikhúsið byrjar sína einu sýn- ingu, enda tekur liún að jai'n- aði tvo og liálfan til þrjá tíina. kðikm$ft4di eimmm ? nesíumann og Hawaii-búa, en nýlega fékk hann loks að leika Kínverja í myndinni „Soutli jfyrir fagúrgala kommúnista, eru þeir hinir raunverulegu fjend ur friðar og kyrrðar í heiminúm. Er það og eðlilegt, því að .framfarir og umbætur byggjast á því, að þjóðirnar haíi hvar- vetna írió' til þess að sinna þeim verkefnum, sem við þarf að glíma. Kommúnistar hér á landi eru spegilmynd'.af skoðanabræðr- um sínum í öðrum löndum, og þeirra tilgangur er ekki frekar friður en annars staðar: Það er rétt að hafa það hugfast bæði ur leikari, sem mjög’ hefir verið nú og síðúr:1 ■ • :“1 !‘.M“ ' , *, v;- ,-Ut Þ. -ifisíi inotkun • Undáníariö í •' HóMý- ' ' ’ ‘ J' ' :fi0 ‘ ' I • -I' ■ ’.i. I | .líhfl'." II » ?ÚUI'.í‘!fell1lP}lj>ílÍP 450 ekra landspildu til viðbót- ar 240 ekra landi sínu í Kali- forníu, og um svipað leyti keypti hann 109 ekrur lands í Massachusetts. ★ Peter Chong heitir kínversk- Joan Crawford, sem „var upp á sitt bezta“ fyrír 20 árum eða svo, hefir nú lýst yfir því, að hún muni taka að sér að koma nýrri „stjörnu“ á framfæri. Heitir hún India Adams, dæg- urlagasöngkona, sem Joan Crawford hreifst svo mjög a.f í smáhlutverki, sem hún fór með í myndinni „Torch Song“. Þykir Ýmislegt annað glepur. Það mundi áreiðanlega lvafa sáralitla þýðingu fyrir nætur- svefn barna eða unglinga þótt kvikmyndahúsin byrjuðu kvöld- sýninguna kl. 8—8,30, og má í þessu sambandi benda á, að dans leikir eru haldnir tvisvar til fjór- um sinnum í viku, sem allir standa fram yfir miðnætti. í dag t. d. (laugard.) eru auglýstir 10 dansleikír í dansliúsum borgar- innar. Þá eru einnig „sjoppur og barar“ ætíð opnir fram undir miðiiætti. Og þar sem ölliim gefst kostur á að. saikja, fyrri sýningar Framþald á 7.^íðu.j.kvikmyndahúsanna, .pr erfitt aö

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.