Vísir


Vísir - 15.09.1953, Qupperneq 5

Vísir - 15.09.1953, Qupperneq 5
f>riðjijdagmn 15.; sjeptember .1953 ▼Isnt prófað fyrir dómstólum Fróðleg greinargerð nefndar stóreignaskattsgreiðenda. Nefnd 'þeirri, sem á sínum tíma var kosin af stóreigna- skattgreiðendum, hefir nýlega horizt greinargerð frá mál- flutningsmönnum nefndarinn- ar. — Mál þau, sem höfðuð voru, voru rekin fyrir dómstólunum sem prófmál, til þess að fá dóma um flest meginatriði í lögum nr. 22/1950 um stóreignaskatt. Hafa öll málin að undantekn- um þrem verið dæmd í hæsta- rétti. I. Stóreignaskattsmál Guð- xnundar Guðmundssonar for- stjóra og eiganda trétsm. Víðis li.f. Niðurstaða liæstaréttar er í stórum dráttum þessi. 1. Gildi laga nr. 22/1950. Ekki er talið að skattstefna laga nr. 22/1950 mismuni skattþegnum svo, að hún brjóti í bága við 67. grein stjórnar- skrárinnar nr. 33/1944. Sam- kvæmt þessu telur- hæstiréttur tefla og samkvæmt því voru lóðarréttindin ekki talin honum til eignar við ákvörðun stör eignaskattsins. falt fasteignamat á fasteignum þeirra næmi hærri fjárhæð én raunverulegt eignanna hefði verið 31. desember 1949. Af þessum sökum voru fengnir dómkvaddir menn til þess að meta verðmæti eignanna eins og það var í árslok 1949, og þess krafizt að það matsverð yrði lagt til grundvallar við á- lagningu stóreignaskattsins. Þessar kröfur stóreigna- skattsgreiðenda voru teknar til greina af héraðsdómaranum. 8. Viðskiptavild (goodwill). Áður en málið var flutt í hæsta- ódæmd 3 mál í hæstarétti út af tii. skattstofunnar áður en eítirfarandi: j frés'turinrt renriur út. , ,í umræðum þeim, sem nefnd- in át+i við fjármálaráðurieytið kom fram, að enn væru nokkuð margir stóreignaskattsgreið- Talið er að óheimilt hafi verið að reikna viðskiptavild sem skattskylda eign við á- kvörðun stóreignaskatts II. Stóreignaskattsmál J. Þor- láksson & Norðmann. í máli þessu gerði stefnandi þær dómkröfur, að viðurkennt yrði, að honum væri heimilt að setja hlutabréf í félaginu sem veð fyrir vangoldnum stór- eignaskatti, sem félaginu hafði verið gert að greiða, aðallega reiknuðum á stóreignaskatts- matsverði, en til vara á nafn- verði. 1 Héraðsdómurinri taldi að fé- laginu væri heimilt að setja hlutabréf í félaginu að veði fyrir vangoldnum stóreigna- skatti. Þessari niðurstöðu var að heimilt hafi verið að leggja hrundið af meirihluta hæsta- stóreignaskatt á einstaklinga | réttar og ríkissjóður sýknaður og félög skv. lögum nr. 22/1 af kröfum stefnanda. 1950. 2. Innheimta skattsins. Meiri hluti hæstaréttar telur, að ríkissjóður eigi ekki aðgang að einstaklingum um þann stór- eiganskatt, sem lagður er á vegna eignar einstaklinganna í félögum, heldur verði ríkissjóð- ur að innheimta skattinn hjá félögunum sjálfum. 3. Skattmat fasteigna. Talið er að heimilt hafi verið að meta fasteignir svo sem mælt er , 1. tölulið 12. greinar lag- anna, þ. e. að margfalda fast- eignamat eignar með tölunum 3, 4, 5 eða 6, eftir því hvar eignin er. 4. Skattmat á lausafé, vélum og áhöldum. Talið er, að skattstjórnar- völdum hafi verið heimilt að meta lausafé, vélar og áhöld svo sem gert var. 5. Söluskattur. Talið er, að borið hafi að draga söluskatt skattgreiðanda, sem var í skuld í árslok 1949 frá skattskyldri eign hans áður en stóreignaskattur var á lagður. 6. Tryggingargjöld. Talið er að borið hafi að draga tryggingargjöld skatt- greiðanda, sem voru í skuld í árslok 1949 frá skattskyldri eign hans áður en stóreigna- skattur var á lagður. 7. Lóðarréttindi. í máli Guðmundar Guð- mundssonar taldi hæstiréttur ekki sannað, að urn skattskyld eignarréttindi hans I leigulóð- inni nr. 31 við Víðimel væri að Þessi niðurstaða er studd þeim rökum, að veð í hlutabréf- um eða stofnfjárbréfum félaga veiti ekki aukna tryggingu fyr- ir skattkröfum á hendur félög- um, þar sem skattakrafan gangi fyrir hlutdeildarréttind- um þeim, sem hlutabréfin eða stofnfjárbréfin veita. Félags réttindi hlutahafa eða stofn- fjáreigenda samkv. hlutabréfum þeirra eða stofnbréfum, séu því hvorki samkv. ákvæðum laganna né eðli málsins slík eign, er hlutafélög eða sam- vinnufélög geti veðsett fyrir stóreignaskatti þeim, sem fé lögunum ber að greiða. Tveir af fimm dómendum hæstat éttar skiluðu sératkvæði og vildu staðfesta héraðsdóm- inn. III. Stóreignaskattsmál Er- lendar Ó. Péturssonar og Slipp- félagsins h.f, f málum þessum töldu stór- eignaskattsgreiðendur, að sex- rétti var í samráði við dóm- endur réttarins ákveðið að biðja um nýtt fasteignamat eignanna, er framkvæmt skyldi eftir sömu verðgildisreglum og far- ið var eftir við fasteignamatið í Reykjavík árið 1942. Úrslit máls ' Erlendar Ó. Péturssonar urðu þau, að stóreigriaskattur stefnanda var algerlega felldur niður, þar sem hann var ekki talinn eiga 300.000, — króna skuldlausa eign í. árslok 1949, en í máli Slippfélagsins h.f. var héraðsdómurinn staðfestur, þar sem ekki þótti af formsástæð- um fært að fara með mat eign- arinnar niður fyrir matsverð hinna dómkvöddu manna. Af dómum í þessum málum virðist mega leiða þá reglu, a<5 fara skuli eftir sexföldu fast- eignamati um fasteignir í Reykjavík, en skattgreiðendur getið væntanlega að fengnu samþykki fjármálaráðuneytis- ins, fengið framkvæmt nýtt fasteignamat. IV. Stóreignaskattsmál Jako- bínu Guðmundsdóttur, Sigur- hjargar Kristófersdóttur og dánarbús Kristjáns Bergssonar. Voru mál þessi höfðuð til að fá úr því skorið, hvort stór- eignaskattur skyldi lagður á búin sem sérstaka skattgreið- endur eða sem sameignarfélög erfingjanna. Eins og dómarnir bera með sér var í einu fallinu um setu í óskiptu búi að ræða 31/12— ’40, í öðru hafði þá eigi verið veitt slíkt leyfi, en ófjárráða börn, í þriðja fallinu, var búið undir skiptum hjá skiptaráð- anda, ekki annað eftir en skipta. Niðurstaða hæstaréttar var sú í öllum tilfellum, að heimilt væri að leggja stóreignaskatt á búin sem sérstaka skattgreið- endur. Eins o.g að ofan greinir eru 1. Um rétt hlutafélaga til að afhenda fasteign sem greiðslu á stóreignaskatti hluthafa. 2. Um hvort taka beri tililt til fasteignamats í stað kostn- aðarverðs, ef eign hefur verið metin til fasteignamats áður en endanlega hefur verið gengið frá stóreignaskatti. 3. Um hvort reikna beri hlutabréf hlutafélaga í öðrum hlutafélögum á nafnverði eða eftir stóreignaskattsmati. Þá vill nefndin benda á lög nr. 21/1952 um sérstakan skattfrádrátt tapaðra skulda vegna skuldaskila bátaútvegs- ins, en þar er ákveðið að eigna- tap vegna skuldaskilanna skuli koma til frádráttar skatt- skyldri eign til stóreignaskatts Ennfremur vill benda á, að í dagblöðum bæj- arins birtist um miðjan ágúst svohljóðandi auglýsing frá skattstofunni í Reykjavík: „Skattstoíu Reykjavíkur hefur verið falið að framkvæma nú þegar lokaútreikning stór- eignaskattsins samkvæmt þeirri breyttu lagaframkvæmd sem leiðir af dómum Hæstaréttar felldum í þessu sambandi og ennfremUr samkvæmt því á- kvæði laga nr. 21/1952, að tapaðar skuldir vegna skulda- skila útvegsmanna skv. lögum nr. 120/1950 skuli koma til frá- dráttar skattskyldri stóreigna- skattseign, enda hafi téðar skuldir til orðið fyrir 1. janúar 1950. endur, sem ekki hefðu greitt eða samið um greiðslu stór- eignaskattsins, þar sem búast má við að tollstjórinn muni bráðlegá framkvæma lögtúk fyrir effirstöðvunum, vill nefndin hvetja þessa aðila til að gjöra skfl. Eeykjavík, 7. september 1953. Virðingarfyllst, NEFNDIN. Afburðagóð mynd í Gamla Bíó. „Glugginn“ heitir óvenjuleg nefndin * mynd, sem Gamla bíó sýnir íþessa dagana. Mynd þessi er tekin beint úr daglegu lífi lítillar fjölskyldu í New York. Hún greinir frá litl- um dreng, sem af tilviljun sér morð framið. Enginn vill trúa honum, menn telja, að hér sé um að ræða óra drengs, sem hugmyndaflugið hefir hlaupið með í gönur. Myndin lýsir síð- an skelfingu drengsins, áhyggj- um foreldranna, sem ekki vilja trúa barninu, en allt er þetta gert með svo eðlilegum hætti, og atburðarásin er svo ógn- þrungin, að áhorfandinn hlýt- ur að hrífast með. Bobby Dris- coll leikur drenginginn af fá- gætri snilld. Þetta er tvímæla- laust með beztu myndum, sem hér hafa sézt um langt skeið. ThS. Er því hér með skorað á alla stóreignaskattsgjaldendur, sem telja sig eiga rétt til skattlækk- unar 1 samræmi við áðurnefnda dóma og lög að senda sem fyrst til skattstofu Reykjavíkur sundurliðaðar kröfur sínar þar að lútandi, í bréfi eða sím- skeyti, eigi síðar en 31. ágúst; A. Villa 2 n.k., og gildir sá sami frestur Bolton 0 fyrir alla hvar sem er á land- inu. Fjármálaráðuneytið, 12. ágúst 1953“. Getraunaiírslit — og spá. Getraunaúrslit og spá. Úrslitir getraunaleikjanna á laugardag urðu bessi: Frest þann sem um ræðir í auglýsingunni hefur skatt- stjóri og fjármálaráðuneytið samþykkt að framlengja til 30. þ.m. og vill nefndin leggja sér- staka áherzlu á það við alla þá, sem telja að. ofangreiridar dómsniðurstöður hafi áhrif á þeirra stóreignaskatt, að kæra — Blackpool 1 1 - Man. U. 0 X — W.B.A 4 2 — Mi.bro 1 1 — Chelsea 1 1 l — Cardiff 1 X — Newcastle 2 X - Sheff. Wed. 0 1 Burnley 1 Charlton 8 udd.field 3 Man. City 1 Preston 2 — Sheff. U. 2 - Sunderland 7 — Arsenal 1 Tottenham 2 — Liverpool 1 Wolves 4 — Portsmouth 3 Stoke 3 —- Bírmingham 2 atta sig á hvað þetta snerlir bæj- arráð, lcvenfélög eða heilbrigðis- yfirvöldin. Þvi mætti aðeins bæta við, að sætin í kvikmyndaluisunuin eru samtals 3552, en ekki 50000, eins og stóð í bréfinu ér birt var í Bergmáli, en slík tneöferð á stað- reyndum er ekki óalgeng þegar lcvikmyridahúsin eiga í lilut Kunnugur." Bergmáii er lokið í dag. Iý þalska tíréfin. — kr. -1,-JT I Í/U Getraunaspá vikunnar, en þessir leikir fara fram n.k laug- ardag. 1 röð — 48 raða kerfi. Arsenal — Manch. C. 1 1 Blackpool — Wolves 1 1x2 Cardiff — Bolton 1 Chelsea — A. Villa Liverpool — Burnley Manch. U. — Preston Mi.bro — Sheff. W. Newcastle — Tottenh. Portsmouth — Sunderl. Sheff. U. — Hudd.field W.B.A. — Charlton Nott. Forest — Stoke Skiíafrestur er til fimnriu- dagskvölds. J. 1 1 x, x 2 2 x2 x 1 2 x2 2 1 1 2 x. x 1 2 2: 1 1 Landsþing Dana hefur nú verið lagt niður og fyrir nokkru voru þingmenn látnir leika síðasta fundinn. Er jnyndin. hér aíi ofan, tek%; þegar, in^amtíkisnáðhernann Aksel Möller er í ræðu- 'stólnúm ög tilkynnír, að saga þingdeildarinnar sé á enda, bar sem hún hafi sjálf samþykkt það. Lét kveikja í og varð 21 að bana. N. York (AP). — Kaup- sýslumaður í Guatemala hefir verið dæmdur í ævilangt fang- elsi fyrir íkveikju og morð. Lagði hann eld í vöru- geýmslu, sem hann átti.og hafði áður vátryggt fyrir mikið fé, en snrenging jafnaðj* næstUi íbúðarhúsröð við jörðu, svo að 21 maður beið bana.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.