Vísir - 15.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 15.09.1953, Blaðsíða 6
"mjWnPjP^T* ¦¦¦¦¦r ¦ BWywMijWMatWW^p1*"!^!** "-wwiByi TÍSIR Þriðjudaginn 15. september 1953 Grímsstaöaholt. LeiSia er ekki lengri en 1 SveistsbúÖ Fálkagötn 2 þegar þér þurfið að aetja ¦máauglýsingn i Viri. — Þær hrífa jafnan — ímáauglýsingarnar í Vwi. . *.« • ?•>. ?-¦*«?, BEZTAÖAUGLYSAlVISi S^Z m VALUR. n ' KNATT- 11 ' SPYRNU- 'Sl ' FÉLAG. t? III. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7.00 . — Þjálfarinn. K. R. lljf FRJALS-ÍÞRÓTTA- DEILD. i Munið innanfélagsmótið í i dag kl. 6 síðd. á íþróttavell- ! inum. — Keppt verður í kringlukasti, kúluvarpi og sleggjukasti. III. FLOKKS mótið hefst í kvöld, þriðjudag, kl. 7 með leik milli Fram og K. R. "^- : Mótanefndin. cfáiéfmdé 2 HERBERGI til leigu í rishæð. Uppl. í síma 6782 milli kl. 5 og 7. (137 TVÆR stúlkur óskast á Sólvallagötu 51. Sérherbergi. Frí öil kvöld. Gott kaup- (138 Stof a óskast Stofa á hitaveitustæðinu óskast fyrir eldri mann. — Fyriirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 7870. HERBERGI. Sá, sem getur lesið með skóladrengjum, getur fengið herbergi með aðgangi að síma. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 80346. ' ___________ (141 UNG HJÓN, með barri á fyrsta ári, vantar 1—2 her- bergi og eldtíús 1. okt. Hús- hjálp og barnagæzla eftir samkomulagi. Uppl. ,í símá 3309, kl.- 9—12 og 1—5. (142 TVEIR reghisaínir piítar óska eftir herfeergi, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 2265, kl. 20.30-23.00 í kvöld. BARNLAUS njón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða aðgangi að eidhúsi. Uppl. í síma 4596. (145 SJÓMAÐUR óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi •£i pktóber.; Tilboði; merkt: „Sjómaður — 378;'1 íséhdist Vísi. . (148 HERBERGI — Húshjálp, Óska eftir herbergi gegn húshjálp. Einnig gæti kom- ið til greina ráðskonustaða á litlu heimili. Uppl. í síma 80453, mili'i kl: 2—4. (127 HAFNFIRÐINGAR!------ Húsnæði óskast, 1—3 her- bergi og eldhús eða eldun- arpláss. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 9397. (111 TVÆR mæðgur óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, sem fyrst. Húshjálp eftir samkomulagi. Sími 6901. — (117 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi nálægt Skúlagötu. Uppl. í síma 81354. (118 TVÆR reglusamar stúlkur óska eftir herbergi strax. — Góð umgengni. Uppl. í síma 1733. (120. KARLMAÐUR, sem dvel- ur í bænum um helgar, ósk- ar eftir litlu herbergi með eða án húsgagna. Uppl. í síma 6497, milli kl. 4—8. — (121 REGLUSAMAN mann í fastri atvinnu vantar her- bergi. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „R. R. — 364". (12 EINHLEYP kona óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu, helzt í Austurbænum. Uppl. í Sölu-: tui*ninum á Hlemmtorgi. — (128 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir herbergi. Reglu- samur. — Uppl. í síma 2004. (79 ÓSKA að fá leigða risíbúð. Má vera óstandsett. Kaup koma til greina. Tilboð, merkt: „Fámennt — 377," sendjst blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld. . (131 HERBERGI OSKAST. — Stórt herbergi, á góðum stað í bænum, óskast til leigu. — Skipti á herbergi í Kefla- vík koma til greina. — Uppl. hjá Skúla Ágústssyni í síma 1249 og heimasíma 3498. (132 TIL LEIGU góð stofa á öldugötu 27. Vesturdyr. Húsgögn 'geta fylgt að ein- hverju leyti. Reglusemi á- skilin. (150 GOTT herbergi óskast til leigu. — Uppl. í síma 80164. (135 RAUÐ, útprjónuð barna- húfa tapaðist frá Reykja- víkur-Apóteki að Ingólfs- stræti. Uppl. í síma 1516. — FUNDIZT hefur peninga- veski í miðbænum. Vitjist á Seljaveg 25. (123 SILFURTOBAKSDOSIR, merktar fullu nafni eiganda, töpuðust í gær. Vinsamlegast hringið í síma 81492. (125 PENINGAVESKI, rautt, með 60 kr. og myndum, tap- aðist í gær. Skilist í Véla- og raftækjaverzlunina, Bankastræti 10. (129 HINN 3. sept. töpuðust gleraugu í ljósri plastum- gjörð frá Mjólkurstöðinni að Rauðarárstíg 21. — Skilvís f innandi afhendi í Sölu- turninum á Hlemmtorgi. —[ (130 BARNAÞRÍHJÓL tapaðist síðastl. föstudag frá Suður- götu 35. Uppl. í síma 81049 eða á staðnum. {133 TAPAÐ. Sunnudaginn 13. sept. gleymdist brún, lítil ferðataska í bíl, sem tekinn var á leiðinni frá höfninni að Hreyfli á tímabilinu frá kl. 3—4. Bifreiðarstjóri sá, sem hér um ræðir, er vin- samlegast beðinn að skila töskunni á lögreglustöðina eða til Hreyfils. (149 £aufáivegi25jsími WiíS.vfiestiir* Stilar® Tálœfingare-fiýSingar-o K.IML.Eu A. D. — Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Framhalds saga lesin. Kaffi og fleira. — mwui KÁPUR. Sauma kápur eftir máli; tökum tillögð efni. Ódýr og vönduð vinna. Kápusa»umastofan, Lauga- vegi 12. (Inngangur frá Bergsstaðastræti). (144 STÚLKA óskast í vist á heimili Ingvars Vilhjálms- sonar, Hagamel 4. (140 STÚLKA óskast í'; Jétta vist. Sérherbergi. —¦ Uppl. í síma 4531. (139 KVENSTÚDENT varitar atvinnu og .herbergi . Sími 2735, (124 ÓSKA eftir lagersaum heim. Hefi zig-zag saumavél, er vön að sauma kjóla. Til- boð, merkt: „Handfljót — 376" sendist blaðinu fyrir f immtudagskvöld. (119 UNGLINGSSTÚLKU vantar fljótt til að gæta barns uppi í sveit. Uppl. í síma 81548, milli kl. 4—6. (110 FATAVHöGERDIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. OKKUR vantar stúlku til afgreiðslustarfa; einnig vana stúlku til að baka o. fl. — Uppl. kl. 3—4 eftir hádegi á staðnum, ekki í síma. Veit- ingahúsið, Laugavegi 28. (77 HREINGERNINGASTÖÐN. Sími 2173 — heftr ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 RAFLAGNIR OG VIÐGESÐIR á raflögnnm. Gerum viö straujárn og Snnur heimilistækl. Kaftækjaverziunin Ljós og Hiti hJ. Lauaavesi 79. — Simi 5181 KAUPI Skipper Skræk blöð á 1 kr. og Popular Me- chanic á 3 kr. — Sótt heim. Bókaverzlunin, Frakkastíg 16. — Sími 3664. (146 ER KAUPANDI að notuðu hjónarúmi eða svefnsófa.— Hringið í síma 81034 milli kl. 6—7 í kvöld. (147 FERMINGARKJOLL til sölu ódýrt. Uppl. í síma 2457. _______________________(143 SKINNKÁPA (pels) ósk- ast á 8 ára telpu. — Uppl. í síma 5164. (134 jfaffláfatfiiá TIL SÖLU 2 falleg refa- cape. Uppl. í síma 3878. (122 TIL SÖLU fermingarföt og Jerseykjóll. Uppl. í síma 7190. ; (113 GÓBAR vökvasturtur til sölu. Uppl. í síma 81522, kl. 5—6 í dag. (114 TIL SÖLU eru tveir djúp- ir stólar. Verð kr. 550. Há- teigsveg 9 (uppi, austur- enda). (115 SELSKABSPAFAGAUK- UR. til sölu á Njálsgötu 85. (112 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveítum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4R07 (364 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta bg bezta. ~- Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — TVEIR stórir miðstöðvar- ofnar til sölu. Uppl. í síma 3575, kl. 6—7. (80 BÚÐARINNRÉTTING til sölu. Uppl. í sima 3575, kl. 6—7. (8Í DÍVANAR, nýir, 390 kr,, fallegt, alstoppað sófasett, gjafverð. Grettisgata 69, kjallaranum. Opið kl. 2—6. (106 HARMONIKUR. Litlar og stórár harmonikur á- vallt fyrirliggj- andi. Vandaðir, þýzkir guitarar nýkomnir. Víð kaupum og tökum í umboðs- sölu harmonikur, píanó o'g fieiri hljóðfæri. — Verzlun- in Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. (037 PLÖTUR á grafreiti. Út- ?egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ?ara. Uppl. á RauSarérstíg 28 íkjallara). — Simi 6128 HÚSMÆÐUR! Reynið Teol þvottalög. Teol-þvottalögur fer sigurför um heiminn. — H (630 H7 - TViBUKAJÖReiM - eftir Lebeck og WHliams. "...BUTALSOA A/aV AUTVMOBILE --7HE AUTOPLANE/" "Capablb ofhovering motionless i AIR OR MOVINB AT ANV SPEEP IN , DIRECTION, IT fíAS ONE OP tM PEOPLE'S 6REATESTINVENTIONS..: Meðal hinna nýju uppfinn- inga voru loftskip, sem þið kallið fljúgariði diska, og;enn- fremur ný gerð bifreiða, sem nefndur var flugbíllinn, og gat hvort- tveggja;, fiógið"'ot 'farið eftir vegum. "' ' '""; ',: " ; '' Þetta farartæki var furðu- lega gert. Það gat verið graf- kyrrt í löftinu yfir sama stað. En það gat líka farið með ofsahraða í hvaða átt sem vera skyldi, — ein merkasta upp- finning okkar. ; :;!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.