Vísir - 15.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 15.09.1953, Blaðsíða 6
 TlSIR Þriðjudaginn 15. september 1953 Grímsstaðaholt. Leiðin er ekki lengri en f Sveinsbúð Fálkagötu 2 þegar þér þurfið að letja smáauglýsingu i Víii. — Þær hrífa jafnan — smáauglýsingarnar í Ví«. wmsæmww BEZTAÐ AUGLTSAIVISI KKKMMMMKISKIOI VALUR. ' | KNATT- ' | SPYRNU- FÉLAG. tti III. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7.00. — Þjálfarinn. K. R. r«|vvx FRJÁLS- (f/íMl ÍÞRÓTTA- ^ DEILD. Munið innanfélagsmótið í dag kl. 6 síðd. á íþróttavell- inum. — Keppt verður í kringlukasti, kúluvarpi og sleggjukasti. III. FLOKKS mótið hefst í kvöld, þriðjudag, kl. 7 með leik milli Fram og K. R. "Tj- Mótanefndin. 2 HERBERGI til leigu í rishæð. Uppl. í síma 6782 milli kl. 5 og 7 (137 TVÆR stúlkur óskast á Sólvallagötu 51. Sérherbergi. Fri öll kvöld. Gott kaup. (138 Stofa óskast Stofa á liitaveitustæðinu óskast fyrir eldri mann. — Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 7870. HERBERGI. Sá, sem getur lesið með skóladrengjum, getur fengið herbergi með aðgangi að síma. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 80346. (141 UNG HJÓN, með barn á fyrsta ári, vantar 1—2 her- bergi og eldhús 1. okt. PIús- hjálp og barnagæzla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 3309, kl. 9—12 og 1—5. (142 TVEIR reglusamir piltar óska eftir herbergi, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 2265, kl. 20.30-23.00 í kvöld. BARNLAUS njón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 4596. (145 SJÓMAÐUR óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. október. TilboSj merkt: „Sjómaður —■ 378;“ séhdist Vísi. . (148 HERBERGI — Húshjálp. Óska eftir herbergi gegn húshjálp. Einnig gæti kom- ið til greina ráðskonustaða á litlu heimili. Uppl. í síma 80453, milii ki. 2—4. (127 HAFNFIRÐINGAR! Húsnæði óskast, 1—3 her- bergi og eldhús eða eldun- arpláss. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 9397. (111 TVÆR mæðgur óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, sem fyrst. Húshjálp eftir samkomulagi. Sími 6901. — (117 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi nálægt Skúlagötu. Uppl. í síma 81354. (118 TVÆR reglusamar stúlkur óslca eftir herbergi strax. — Góð umgengni. Uppl. í síma 1733. (120 KARLMAÐUR, sem dvel- ur í bænum um helgar, ósk- ar eftir litlu herbergi með eða án húsgagna. Uppl. í síma 6497, milli kl. 4—8. — (121 REGLUSAMAN mann í fastri atvinnu vantar her- bergi. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „R. R. — 364“. (12 EINHLEYP kona óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu, helzt í Austurbænum. Uppl. í Sölu-: turninum á Hlemmtorgi. — (128 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir herbergi. Reglu- samur. — Uppl. í síma 2004. (79 ÓSKA að fá leigða risíbúð. Má vera óstandsett. Kaup koma til greina. Tilboð, merkt: „Fámennt — 377,“ sendist blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld. (131 HERBERGI OSKAST. — Stórt herbergi, á góðum stað i bænum, óskast til leigu. — Skipti á herbergi í Kefla- vík koma til greina. — Uppl. hjá Skúla Ágústssyni í síma 1249 og heimasíma 3498. (132 TIL LEIGU góð stofa á Öldugötu 27. Vesturdyr. Húsgögn ’geta fylgt að ein- hverju leyti. Reglusemi á- skilin. (150 GOTT herbergi óskast til leigu. — Uppl. í síma 80164. (135 RAUÐ, útprjónuð barna- húfa tapaðist frá Reykja- víkur-Apóteki að Ingólfs- stræti. Uppl. í síma 1516. — FUNDIZT hefur peninga- veski í miðbænum. Vitjist á Seljaveg 25. (123 SILFURTOBAKSDOSIR, merktar fullu nafni eiganda, töpuðust í gær. Vinsamlegast hringið í síma 81492. (125 PENIN G A VESKI, rautt, með 60 kr. og myndum, tap- aðist í gær. Skilist í Véla- og raftækjaverzlunina, Bankastræti 10. (129 HINN 3. sept. töpuðust gleraugu i ljósri plastum- gjörð frá Mjólkurstöðinni að Rauðarárstíg 21. — Skilvís finnandi afhendi í Sölu- turninum á Hlemmtorgi. — (130 BARNAÞRÍHJÓL tapaðist síðastl. föstudag frá Suður- götu 35. Uppl. í síma 81049 eða á staðnum. (133 TAPAÐ. Sunnudaginn 13. sept. gleymdist brún, lítil ferðataska í bíl, sem tekinn var á leiðinni frá höfninni að Hreyfli á tímabilinu frá kl. 3—4. Bifreiðarstjóri sá, sem hér um ræðir, er vin- samlegast beðinn að skila töskunni á lögreglustöðina eða til Hreyfils. (149 ’fcennirvPriðriA Caitfásuegi 25, sími fnóð.v.festup® Sfilar ® Tálœfingapo—^ýSirtgar—o K.F.U.K. A. D. — Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Framhalds- saga lesin. Kaffi og fleira. — KAPUR. Sauma kápur eftir máli; tökum tillögð efni. Ódýr og vönduð vinna. Kápusaumastofan, Lauga- vegi 12. (Inngangur frá Bergsstaðastræti). (144 STÚLKA óskast í vist á heimili Ingvars Vilhjálms- sonar, Hagamel 4. (140 STÚLKA óskast í létta vist. Sérherbergi. — Uppl. í síma 4531. (139 KVENSTÚDENT vantar atvinnu og .herbergi. Sími 2735, (124 ÓSKA eftir lagersaum heim. Hefi zig-zag saumavél, er vön að sauma kjóla. Til- boð, merkt: „Handfljót — 376“ sendist blaðinu fyrir f immtudagskvöld. (119 UNGLINGSSTULKU vantar fljótt til að gæta bams uppi í sveit. Uppl. í síma 81548, milli kl. 4—6. (110 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. OKKUR vantar stúlku til afgreiðslustarfa; einnig vana stúlku til að baka o. fl. — Uppl. kl. 3—4 eftir hádegi á staðnum, ekki í síma. Veit- ingahúsið, Laugavegi 28. (77 HREINGERNINGASTÖÐN. Sími 2173 — liefir ávallt vana og Iiðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujám og ðnnur heimilistækí. Raftækjaverzlunin Ljós »g Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. KAUPI Skipper Skræk blöð á 1 kr. og Popular Me- chanic á 3 kr. — Sótt heim. Bókaverzlunin, Frakkastíg 16. — Sími 3664. (146 ER KAUPANDI að notuðu hjónarúmi eða svefnsófa. — Hringið í síma 81034 milli kl. 6—7 í kvöld. (147 FERMINGARKJÓLL til sölu ódýrt. Uppl. í síma 2457. __________________(143 SKINNKÁPA (pels) ósk- ast á 8 ára telpu. — Uppl. í síma 5164. (134 TIL SÖLU 2 falleg refa- cape. Uppl. í síma 3878. (122 TIL SÖLU fermingarföt og Jerseykjóll. Uppl. í síma 7190. (113 GÓÐAR vökvasturtur til sölu. Uppl. í síma 81522, kl. 5—6 í dag. (114 TIL SÖLU eru tveir djúp- ir stólar. Verð kr. 550. Há- teigsveg 9 (uppi, austur- enda). (115 SELSKABSPAFAGAUK- UR til sölu á Njálsgötu 85. (112 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Revkjavík afgreiad í síma 4807 (364 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — TVEIR stórir miðstöðvar- ofnar til sölu. Uppl. í síma 3575, kl. 6—7. (80 BÚÐ ARINNRÉTTIN G til sölu. Uppl. í síma 3575, kl. 6—7. (81 DÍVANAR, nýir, 390 kr., fallegt, alstoppað sófasett, gjafverð. Grettisgata 69, kjallaranum. Opið kl. 2—6. (106 HARMONIKUR. Litlar og stórar harmonikur á- vallt fyrirliggj- andi. Vandaðir, þýzkir guitarar nýkomnir. Við kaupum og tökum í umboðs- sölu harmonikur, píanó og fleiri hljóðfæri. — Verzlun- in Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. (037 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum életraðar plötur é grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. é Rauðarérstig 28 (kjallara). — Sími 6128 HÚSMÆÐUR! Reynið Teol þvottalög. Teol-þvottalögur fer sigurför um heiminn. — «b (630 87 TVIBURAJÖRÐIIM eftir Lebeck og Williams. "CAPABLE OF HOVSRlNS M0TIONLE55 IN THE air or movins at anv speep in anv PIRECTION, IT iYAS ONE OF MV PEOPLE‘5 SREATESTINVENTIONS..." Meðal hinna nýju uppfinn- inga votu loftskip, sem þið kallið fljúgandi diska, og enn- fremur ný gerð bifreiða, sem nefndur var flugbíllinn, og gat hvort- tveggjá, flogið oj§' farið eftir vegum. Þetta farartæki var furðu- lega gert. Það gat verið graf- kyrrt i loftinu yfir sama stað. En það gat líka farið með ofsahraða í hvaða átt sem vera skyldi, — ein merkasta upp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.