Vísir - 16.09.1953, Blaðsíða 1
¦**. irg.
K *! w •> Miðvikudagina 16. september 1953
210. íbl.
Skipastóll Spánar elztur
&SéM eldri-
€samm
London (AP). — Hin árlega
skjTsla Lloyds um aldur skipa
í heiminum er nýkomin út, og
sýnir, aS Spánverjar eiga elzta
skipasíól í heimi.
Skýrslan leiðir í ljós, að skipa
stóli Spánverja hefur staðið al-
geriega í stað í rúmlega hálfan
Kommiínistum
bægt frá Sþei
Irii Pandit kjörin
forseti.
; Aðild Pekingstjórnarinnar áð
samtökum SÞ. verður ekki
i-sedd á þessu ári,. né heldur
verður fulltrúum hennar og
Norður-KÓreu leyft að sitja
þingið.
Skjót úrslit um þetta fengust
þegar áður en forsetakjör fór
fram á fundínum í gær. Vish-
insky rauk upp til handa og fóta
og bar fram tillögu um aðildina,
studda af' kommúnistaríkjun-
um,'en Dulles bar fram gagn-
tillögur um, að hún skyldi ekki
rædd, né fulltrúum Peking-
stjómarinnar og N.-Kóreu leyft
að sitja þingið. Selwyn Lloyd,
fulltrúi Breta, studdi tillögu
Dulles og alls voru 44 fulltrú-
ar með sjónarmiðum þeirra, en
10 kommúnista.
- Að þessu loknu gat forseta-
kjör farið f ram og var frú Pan-
dit Nehru kjörin, en hún er
fyrsta konan, sem verður þeirr
ar sæmdar áðnjótandi. Frú.
Pandit "ter fyrsta konan, . sem
gegnt hefur ráðherraembætti í
Indlandi. — Hún er sem kunn-
ugt er systir Nehrus forsætis-
ráðherra.
mannsaldur, því að einungis
sáraf á skip hafa bætzt í flota
þeirra síðan í upphafi borgara-
styrjaldarinnar, en hún hófst
1936.
Af hvei-jum 100 skipum
Spánverja eru 58 smíðuð
fyrir aldarfjórðungi eða eru
enn eldri.
En skýrslan leiðir einnig í
ljós, að Bandaríkjaménn hafa
látið smíða tiltölulega lítið af
skipum síðustu fimm árin, því
að einungis 2% af skipum þeirra
eða hálf miíljón smálesta er
yngri en fimm ára. Samt eiga
þau 3ja nýjasta flotann, því að
sjö'af hv'erjum 10 skipum þeirra
háfa verið smíðuð síðustu 9 ár-
in.'
Rússar ganga næstir Spán
verjum að því er snertir
aldur skipaflota þeirra, því
að rúmlega annað hvert skip
er 25 ára eða eldra.
Liberia á tiltölulega nýjasta
skipaflotann — rúmur helm-
ingur hans er yngri en fimm
ára — þá koma Norðmenn með
rúmlega 40 % yngri en 5 ára, og
í þriðja sæti eru Japanir.
lússar gripa til ráðstafana til
að auka iandbúnaðarframleiðsiuna.
Engin næturfrost enn.
Næturfrost hafa enn ekki
orðið í Reykjavík eða hér sunn-
anlands á þessu hausti.
í nótt sem leið var minnstur
•hiti í Reykjavík 4 stig, en úti
p. landi var minnstur hiti á Síðu
múla, en þar var eins stigs hiti.
Aftur á móti var 5 stiga hiti á
Möðrudal í nótt.
----------« .....
Komio upp um samsæri
í Egyptalandi.
Egypzkúr ráðherra, Salem
höfuðsmaður, sagði í ræðu í
gær, að erlendir erindrekar og
egypzkir afturhaldssvikarar
Iveíðu ætlað að kollvarpa stjórn
lamdsins.
Hefði stjórnin komist yfir
skjal, sem sannaði þessi áform,
pg kvað Salem allar líkur benda
tii, að endurreisa hafi átt kon-
ungsveldið.
Kjarnorkufall-
byssur til Evrópu.
Hersveit, sem ræður yfir
kjarnorkufallbyssum, verður
bráðlcga send frá Bandaríkjun-
um til Vestur-Þýzkalands.
Yfirherstjórn varnarsamtak-
anna á að ráða yfir hersveit
þessari og fleirum, sem síðar
koma. Úr fallbyssum þessum
má skjóta hvort heldur er
venjulegum fallbyssukúlum eða
kjarnorkukúlum, en ekkert hef
ur verið tekið fram um hvort
birgðir kjarnorkuskotfæra verði
látnar fylgja fallbyssunum.
I Bretlandi hefur verið hafn-
að kröfum fjögurra félaga
járnbrautarstarfsmanna um
15% kauphækkun.
Síldin horfin úr Húnaflóa.
Bátar afla vel langt anstur í liafL
Mynd þessi er frá kosningabaráttunni í Vestur-Þýzkaiandi á
dögunum. Jafnaðarmenn bera hér skopmyndir af þeim
Adenauer kanzlara og Erhard fjármálaráðherra um götur
Bremen. ,
„Salófltonsuómur'* fengmn vm
mataræðii hjá Hamílton.
iVieiri hhiti ísl. starfsmanna vill amerískan
og íslenzkan mat jöfnum höndum.
Meirihluti íslenzkra starfs-
manna Hamilton-félagsins a
Keflavíkurvelli vill hæfilegt
sambland ísl. og amerískrar
fæðu, að því er atkvæðagreiSsla
á vellinum hefur leitt í ljós.
Föstudaginn 11. þ. m. fór fram
leynileg atkvæðagreiðsla með-
al íslenzkra starfsmann Metcalf,
Hamilton, Smith, Beck-bygg-
ingarfélagasamsteypunnar á
Keflavíkurvelli. Var efnt til at-
kvæðagreiðslu þessarar til þess
Sildin virðist nú horfin úr
Múnaflóa, að minnsta kosti í bili
og hafa bátarnir enga veiði
fengið þar frá því fyrir helgi.
Aftur á móti eru margir af
stærri bátunum komnir austur
fyrir land og afla þar vel lar.gt
austur í hafi, og bárust fréttir
um það í morgun að þeir hefðu
margir fengið á aðra tunnu í
net í nótt.
Er síldin svo langt austur í
'hafi, að bátarnir eru komnir
nær Færeyjum en íslandi, rg
eru þeir á annan sólarhring af
miðunum upp undir landið. —
Bátarnir sem veiða þarna
eystra, leggja afla sinn upp á
Seyðisfirði, Raufarhöfn og íleiri
stöðum austanlands.
Samkvæmt fregnum er Vísir
hefur fengið, varð íyrir nokkr-
um döguin vart kolkrabba á
„Húnaflóa, og er talið liklegt,
að hanh. hafi hrakið síldina
þaðan burtu.
Haeilulegar
pílagrvansferoSr
Kairo — AP. — Hitar hafa
verið óvenjulega miklir við
Rauðahaf og í Arabíu í sumar.
Hefur þetta leitt til þess, aó"
óvenjulega margir pílagrimar,
sem farið hafa til Mekku, hafa
fengið sólsting og dáið. Verða
þeir að ganga langa leið ber-
höfðaðir, því að annað telst
helgispjöll. Vitað er, að milli
40—50 pílagrímar hafa látizt
með þessum hætti.
að fá úr því skorið, hvers kon-
ar fæði hinir íslenzku starfs-
menn kysu helzt, að borið væri
á-borð fyrir þá.
Úrslit urðu þau, að meiri hluti
hinna íslenzku starfsmanna
kaus að fá morgunverð með am
erísku sniði. Hádegisverð vildi
meirihlutinn hafa al-íslenzkan,
en kvöldverður skyldi vera sam
bland amerískra og íslenzkra
rétta.
Atkvæðagreiðslan fór fram
undir eftirliti Jóns Finnssonar,
lögreglustjóra á Keflavíkur-
velli, en íslenzkir lögreglumenn
gættu atkvæðakassanna. Taln-
ing atkvæða fór fram í lög-
reglustöðinni sama kvöldið.
Til þess að haga fhégi matar-
æði íslenzku starfsmannanna í
samræmi við það, sem atkvæða
greiðsiian leiddi í ljós, verður
helmingur matsalarins í Sea-
Weed-hverfi nú ætlaður íslend
ingum eingöngu, og matur þar
fram borinn samkvæmt ósk
meirihlutans.
Að sjálfsögöu verða breyt-
. Frh. a 8. siðu.
Afurðaverð til
bænda verður
hækkað.
Þrjúi mý ráðnnevti
stofirað vegna
þessa.
Einkaskeyti frá AP.
.London í morgun.
I heimsblöðunum í morgun
er mikið rætt um hinar róttækú
ráðstafanir, sem gerðar hafa
verið í Ráðstjórnarríkjunum,
til að auka framleiðsluna, og
eru þær taldar fram komnaí
til þess að ráða bót á mjög
miklum erfiðleikum.
Kemur m. a. fram í brezkum
blöðum, að svo líti út, sem yið
hafi legið, að ofsahræðsla hafi
gripið hina nýju valdhafa, af
tilhugsuninni um það, að tregða
bænda og friðsamlegt andóf
kynni að grafa undan stefnu
stjórnarinnar.
I
Bóndinn er óbreyttur.
Samyrkjustefnan og fram^
kvæmd hennar hafi ekki haft
þau áhrif á rússneska bóndann
að breyta skoðunum hans. Hann
haldi tryggð við þær hugsjónir,
að bændur eigi að vera sjálfs-
eignarbændur og njóta ávaxt-
anna af erfiði sínu þar með í
ríkara mæli en við samyrkju-
fyrirkomulagið. Hin þögula
andspyrna gegn því á ef til
vill drýgstan þátt í, að land-
búnaði Sovét-Rússlands hefur
ekki fleygt fram eins og vald-
hafarnir bjúggust við. Nú á að
hækka verðlag landbúnaðaraf*
urða bændastéttinni í hag.
En hver borgar brúsanní,
spyrja blöðin og minna á, að
valdhafarnir hafi boðað batn-
andi lífskjör almennings í
borgunum og lofað honum
margs konar neyzluvarningi,
sem skortur hefur verið á,
vegna þeirrar megináherzlu,
sem lögð hefur verið á þunga-
iðnaðinn og hernaðarfram-
leiðsluna, — og í rauninni er
nákvæmlega sömu sögu að
segja í öllum fylgiríkjum Ráð-
stjórnarríkjanna og sýnir það
hversu háð þeim þau eru orðin.
Breytingar hafa verið gerðar
.á ráðstjórninni vegna ofan-
greindra áforma um aukna land
búnaðarframleiðslu o. fl. og
stofnuð 3 ný ráðuneyti, að því
er seinustu fregnir herma.
Laniel fer vestur
til viðræðna.
París (AP). — Laniel forsæt
isráðherra Frakklands fer bráð
lega til Washington til viðræðua
við stjórnarvöld 'þar. -
Þetta var opinberelga stað-
fest í Washington í gærkveldi,
en tekið fram, að ekki hefði
verið ákveðið hvenær viðræð-
urnar skyldu byrja. _. _^,