Vísir - 18.09.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 18.09.1953, Blaðsíða 5
FÖstudaginn 18. september 1953 .TlSI* r. ■ Var sunddrottningin fagra sek — eöa saklaus? Enn veit enginn hvort Louise Goujon var sönn að sök eða ekki. JDag einn í júnímánuði 1951 stóð 32ja ára stúlka grátandi fyrir herréttínum í Marseille og hlýddi á dómsorð dómsforseta: „Ævilöng hegningarvinna fyrir samstarf við Þjóðverja á stríðs- 'árunum!“ Neðan úr áheyrendasalnum kölluðu tvær raddir frammí: Sú fyrri sagði: „Hún hefði átt að fá dauða- dóm!“ Hin: „Það væri réttarmorð!“ í hættulegan félagsskap, sem hafði alvarlegar afleiðingar fyrir hana. Árið 1943 bar svo til að tveir menn úr mótstöðuhreyfingunni, sem Louisette hafði starfað með, voru hanöteknir af Þjóð- verjum og sendir í fangabúðir, þar sem þeir létust ári síðar. Sögur komust strax á kreilc um það að Louisette væri völd að handtöku þessara manna; tekin, neitaði hún því stöðugt og af miklum ákafa, að hún væri sek. Og það var ekki fyrr en þrem árum síðar að mál hennar var endanlega afgreitt. Yerjandi hennar hélt því einn- ig fram, að ákæran á hendur henni byggðist á þvi afbroti, sem Maggie Magnot hefði gold- ið lífið fyrir, og engar sannanir lægu fyrir um það, að Louis- ette væri henni samsek. Á þessum foi'sendum var hinum fyrra herréttardómi hrundið, þar sem hún hafði ver- ið dæmd til aauða, en verjenda hennar tókst ekki að sanna dómaranum sakleysi hénnar. Því lík breyting, sem orðin var á stúlkunni, sem 15 ára hafði verið hyllt sem sund- drottning, og þeirrl, sem nú Keflavík Suðurnes; verjum upplýsingar um þá og j hlýddi grátandi á uppkvaðn starfsemi andspyrnuhreyfing- Þessar ólíku skoðanir áttu arinnar, en samtímis héldu vin- eftir að verða umræðuefni ir hennar því fram, að hún væri franskra blaða, þó að þær um- saklaus af þessum grun, og að ræður hafi að sjálfsögðu engu breytt um niðurstöðu dómsins, en mál þetta vakti mikla at- hygli, ekki aðeins í Marseille, heldur og hvarvetna í franska íþróttaheiminum, vegna stúlk- unnar, sem málið snerist um. Stúlkan, sem hlaut þennan harða dóm var nefnilega engin önnur en fyrrverandi Frakk- landsmeistari í 400 m. skrið- sundi, Louise Goujon að nafni, sem á stjörnuhimni íþróttanna gekk undir nafninu Louisette Fleuret, sem hún síðar hafði tekið sér. Enginn blettur á mamiorði, þar til .... Það var árið 1933, sem Louis- ette Fleuret kom fyrst fram á sjónarsviðið, sem afrekskona í sundi, en þá var hún aðeins vina. það væri önnur stúlka, föður- landssvikari, .sem nefnd var Maggie Magnot, sem hefði framselt hina tvo félaga and- spyrnuhreyfingarinnar. Louisette flýr til Afríku. Eftir þetta voru hvorki Louis ette eða Maggie óhultar um sig. Ef grunurinn fengi meiri byr undir vængi, myndu þær eiga hefnd vísa, sem engu síður var beitt gegn kvenfólki en körlum. Maggie Magnot var líka skotinn sama daginn og Mar- seille var leyst undan hernám- inu 1944, og þess ber að geta, að hún hafði aldrei verið dreg- in fyrir neinn franskan dómstól og yfirheyrð um aðild sína að handtöku hinna tveggja frelsis- ingu dómsins um ævilanga hegningarvinnu. Og nú er þessi íagra sundmær hoi'fin bak við háar girðingar hegningarhúss-garðsins. Það er undarlegt hvernig örlögin geta stundum skipt sköpum manna — stundum af hreinni tilviljun, að því er virðist. Ef til vill var Maggie Magnot Louisette marg- falt hamingjusamari með sín örlög'. Msundtr vita aO Qcefan fttig* hrtngunum SIGURÞÖR, Hafnarstwti * Margar gerOir fvrtrUgotandi tæplega 16 ára. Louisette varð brátt mjög dáð, ekki aðeins vegna sundafreka sinna, held- ur og fyrir fegurð og' vöxt. Hún vakti hvarvetna mikla eftirtekt sem hún kom, og varð umsetin af ljósmyndurum og öðrum aðdáendum. Frakkar bundu við hana miklar vonir með tilliti til Olympiuleikanna, en af ein- hverjum ástæðum urðu aðdá- endur hennar fyrir vonbrigðum, því að hún vann sér aldrei frægðarafrek á aiþjóða vett- vangi, en hélt meistaratigninni í heimalandi sínu ár eftir ár, eða allt fram til síðustu heims- styrjaldar. Þá átti Louisette heima í Suður-Frakklandi Hún var nú orðin fulltíða stiV’-a, föguv og heillandi, enda umgetin af hópi aðdáenda, en enginn blettur hafði fallið á mannorð hénnar áður en Þjóðverjar gerðu stand- högg í Norður-Afríku og her- námu einnig syðsta hluta Frak.klands í nóvember 1942. Stóðst ekki freistinguna. Louisette hin fagra átti marga vini meðal Marseille-búa og annarra er þátt tóku í mót- stöðuhreyfingunni, en eftir því sem sagnir greina gat hún heldur ekki staðið á móti nán- um kynnum setuliðsmanna og ýmissa Frakka, sem gengnir voru á mála hjá Gestapo, en að sjálfsögðu dáðu- þeir hana eins og aðrir og ’kepptust um að gera hosur sinar grænar við hana. Á þennan hátt kornst hún í byrjun virtust sköp Louis- ette ætla að verða betri en Maggie. En var það af slæmri samvizku, að hún þorði ekki að gefa sig fram við frönsk yfir- völd? Eða var það af einberum ótta og taugaveiklun, að hún tók tilboði nokkurra vina sinna og aðdáenda, er buðust til að koma henni undan til Norður- Afríku? — Að minnsta kosti varð þetta að ráði, og henni heppnaöist flóttinn. Ilún náðist eftir 3 ár. Það stoðaði ekki þótt and- spyrnuhreyfingin ákærði hana, og hún væri dauðasek fundin af herrétti 1945. Hins vegar má telja víst að ef hún hefði þá ekki verið flúin úr landi, myndi1 liún hafa verið handtekin, og á þann hátt bjargaði flóttinn hfi hennar. Louisette Fleuret var leitað af miklum ákafa, og það var ekki að undra þótt leitin bærist brátt til; Norður-Afríku, þar eð vitað var að margir föðurlands- svikarar höfðu flúið, um. Mar- seille til Túnis, Algeirsborgar og' Marokkó, þar sem þeir væntu þess, að þeir gætu dulizt meðal hinna innfæddu. í þrjú ár var Louisette stöð- ugt leitað án árangurs. En dag einn 1948 höfðu menn hendur í hári hennar í Túnis: ekki með- al hinna innfæddu heldur með- al Evrópubúa. Bíókaffi Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar við innganginn. Bíókaffi í Keflavík. Húsmæðraskóli Reykjavíkur verður settur þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 2 e.h. Námsmeyjar heimavistar skili farangri sínum daginn áður í skólann kl. 6—8. Skólastjóri. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 18. til 25. september frá kl. 10,45—12,30: Föstudag 18. sept. 2. hvei'fi Laugardag 19. — 3. hverfi Sunnudag 20. — 4. hverfi Mánudag 21. — 5. hverfi Þriðjudag 22. — 1. hverfi Miðvikudag 23. — 2. hverfi Fimmtudag 24. — 3. hverfi. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. Nýja Bíó sýnir í síðasta sinn í kvóld kl. 5, 7 og 9 hina bráðskenuntilegu grínmynd Gög og Gokki á atomeyjunni Dauðadóminum ■ var breytt. Allt frá því er hún var hand- ..vjww%%wkv^v.'.-.wv.%%wvw.-,w

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.