Vísir - 18.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 18.09.1953, Blaðsíða 6
TÍSIE Föstudaginn 18. september 1953 SELFOSS fer héSan mánudaginn 21. þ.m. til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: ísafjörður Sauðárkrókur Siglufjörður Akureyri Húsavík. 2”—6” Pappasaiiniur Murhúð'unar- nei Pípur svartar og galv. Filfistgs Helgi Mag nússon & Co. Hafnarstr. 19. Sími 3184. er miðstöð vcrðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. SA, sem tók peysuna á íþróttavelli háskólans í síð- ustu viku, vinsamlega hringi í síma 3746. (218 TAPAZT hefur svartur ísaumaður hanzki frá Barmahlíð um Reykjahlíð að Miklubraut. — Uppl. í síma 6941. (233 DÖMUUR tapaðist í fyrra- dag um, Fjólugötu, Lækjar- götu eða í strætisvagni að Hraunteigi. Finnandi vin- samlega hringi í sima 4844. — Wf — GET tekið nokkra menn í viku- eða mánaðarfæði. — Uppl. í síma 5864. (173 GET IÍÆTT VIÐ nokkrum mönnum í fast fæði. Rauð- arárstíg 3, kjallara. (231 UNGUR, hæglátur, reglu- samur maður óskar eftir litlu herbergi í kjallara eða neðri hæð. Æskilegt fæði yfir vetrarmánuðina. Myndi líta eftir börnum eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 6599, eftir kl. 7 á kvöldin. (216 STOFA óskast í suðvest- urbænum. — Uppl. í síma 81587, frá 1—7. (220 SÓLRÍK stofa með sér- inngangi. til- leigu fyrir stúiku. Hentug fyrir Kenn- araskólanema. Tilboð send- i,st Vísi fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Sólríkt — 384“. (221 STÚLKA í faptri vinnu óskar eftir herbergi í vest- urbænum. Barnagæzla 1 kvöld í viku. Uppl. í síma 80549. (222* SJÓMAÐUR óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. október. Tilboð, merkt: „Sjómaður — 378“ sendist Vísi fyrir helgi. (378 IIERBERGI óskast í vest- urbænum. — Uppl. í síma 80028, kl. 8—10 í kvöld. (223 EINHLEYPUK, reglu- samur sjómaður óskar eftir herbergi nú þegar eða um næstu mánaðamót. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Sjó- maður — 385“ fyrir mánu- dagskvöld. (224 TVÖ herbergi óskast, helzt sem næst Sjómannaskólan- um, fæði hálfan daginn æskilegt. Uppl. eftir kl. 7 í síma 6208. (229 RÚMGÓÐ stofa og lítið herbergi, sem mætti elda í, óskast 1. okt. sem næst mið- bænum (ekki kjaliara). Góð umgengni. Skilvís greiðsla mánaðarlega. Tilboð leggist inn á afgr. fyrir hád. á þriðjudag, merkt: „1953 — 386“. (230 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi í mið- eða vesturbænum. Húshjálp eða barnagæzla eftir samkomu- lagi. Sími 81145 kl. 4—6. — (232 HERBERGI óskast fyrir karlmann, sem er lítið heima. Uppl. í síma 6814. — (234 GÓÐ stofa til leigu fyrir einhleypa. — Uppl. í síma 80002. (.251 2 SKOLAPILTA vantar herbergi innan Hringbraut- ar. Sími 6066 (kl. 18—21). MIG VANTAR 1—3 stof- ur og eldhús sem fyrst. — Uppl. í síma 425,5. (248 1 HERBERGI og eldhús til leigu fyrir barnlaust fólk gegn hálfs dags hús- hjálp. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt: „Norðurmýri — 387“ STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp. Uppl. í síma 1659 í dag eftir kl. 5. ÍBTJÐ. 2—3ja herbergja íbúð ósliast. Fyrirfram- * greiðsla ef óskað er. Get lánað -afnot af síma. Uppl. í, síma 6852. (239 MÆÐGUR óska eftir íbúð, aðeins í vetur. Húshjálp og barnagæzla, ef óskað er. — Uppl. í síma 4920 til kl. 8 í kvöld og kl. 9—12 f. h, á morgun. (237 STÚLKA óskast hálfan daginn. Uppl. á Hávallgötu 44. — (246 STÚLKU vntar í vist. Sérherbergi. Uppl. á Öldu- götu 3, efstu hæð. (244 ÓSKA efíii* góðri og fá- mennri vist fyrir unglings- stúlku. Uppl. í síma 1519, eftir kl. 2 í dag. (188 UNGLINGSSTULKA ósk- ast strax í létta vist. Her- bergi. Uppl. Leifsgötu 4, eftir kl. 2. (227 ÚR OG KLUKKÚR. Við- gérðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. S AUM A VÉL A - viðger ðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. KÁPUR. Sauma kápur eftir máli; tökum tillögð efni. Ódýr og vönduð vinna. Kápusaumastofan, Lauga- vegi 12. (Inngangur frá Bergsstaðastræti). (144 KUNSTSTOPPIÐ Austur- stræti 14 er flutt í Aðal- stræti 18 (Uppsalir), gengið inn frá Túngötu. (164 KÁÐSKONA. Mátráðskona óskast að. Gunnarshólma. 10 manns í heimili. Mætti hafa með sér barn 3ja ára og eldra. — Uppl. í Von. Sími 4448, og eftir kl. 6 81890. ÞVOTTAVÉLAR. Hvers- konar viðgerðir og viðhald. Sími 1820. (750 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 HREINGERNINGASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávalít vana og liðlega menn til, hreingcrninga. — Fliót af- j gretðsla. (6321 RAFLAGNIK OG VTÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við stxaujárn, og önnur heimilistaeki. Kaftækjaverzluiíin Ljós cg Híti h.f. Lausavevi 79. — Sími 5184. TIL SÖLTJ Rafha-eldavél. Verð 1000 kr. Einnig notað- ur dívan á 250 kr. Hraun- teigur 21. (249 BARNAVAGN, barna- kerra, þvottavinda og dragt til sölu með tækifærisverði á Hávallagötu 44. (245 TIL SÖLU sundurdregið barnarúm á Laugavegi 126, III. hæð, — Tækifærisverð, (236 ÞRÍHJÓL, Gott þríhjól til sölu. Uppl. í síma 4388. (242 TÍL SÖLU ódýrt, eikar- stofuskápur, tvíbreiður dí- van og eldhúsborð, ensk gaberdinekápa nr. 42, þykk kápa með hettu, slöngu- skinnskór nr. 38, lítið notað- ir herrajakkar. Nökkvavogi 36. Sími 1144. (219 N.YLON ullarbarnapeysur, biúndur, dömusokkar, herra- sokkar, barnasokkabuxur, barnasvefnföt. Karlmanna- hattabúðin, Hafnarstræti 18. (217 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, myndarammar. Innrömraum myndir, maiverk og saunrað- ar mvndir. — Setjum upp Veggteppi. Ásbrú, Greítis- götu 54. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (178 ELÍTE-snyríivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um iand allt. (385 KÁUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (536 FERMINGARFÖT, ódýr og góð. Pantið þau tíman- lega. Þórhallur Friðfinnscon, Veltusundi 1. (717 GRÓFUR pússningarsand- ur til sölu. Sparar sement og kalk. Pantið í síma 81034. (159 DANSKT skrifborð, með bókahilki, hentugt fyrir skólafólk til sölu. Uppl. í síma 3886. (228 MIÐSTÖÐVARKETILL, kolakyntur, ca. 2 ferm. ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 6334. (226 SOFASETT, alstoppað, að eins 3975 krónur, nýtt, sett Ijómandi fallegt. Svefnsófi, lægsta verð. Nýir dívanar kr. 390 og 490. Grettisgata 69, kjallaranum. (235 HARMONIKUR. Litlar og stórar harmonikur á- vallt fyrirliggj- andi. Vandaðir, þýzkir guitarar P5 nýkomnir. Við kaupum og tökum í umfaoðs- sölu harmonikur, píanó og fleiri hljóðfæri. — Verzlun- in Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. (037 PLÖTUR á grafreiti. Út Tcgum áletraðar plötur Krafreiti með stuttum fyrir Tara. Uppl. á Rauðarárstí 26 (kjallara). — Sími 612 & SuMuaká'. Þegar drottningín kom til hallar- innar, skipaði hún Tomos að fara að finna Ðoríu, en deyja ella. CDp> )»M). Xofkrtou ^am»Cfcr.In»—TÆ.fy>!|.V Dvr»t.<W. Dlstr. oy UniCed Feature SynditrAr, Inc. „Erot er dauður, Tomos farinn og við erum ein. Enginn truflar okkur, komdu og seztu hjá mér“. Allt í einu faðmaði drottning Tarzan að sér, og hvíslaði: „Eg elska þig Tarzan, eg elska þig.“ Tarzan var nú Ijóst, að þessi kona var slegin geggjun, og hann stóð snöggt upp, en hún hné til jarðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.