Vísir - 18.09.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 18.09.1953, Blaðsíða 7
VISÍ.R I Föstudaginn 18. september 1953 ingi aukið nám f þess, ; lag og verður vantar nú þegar, Uppl. á skrifstofunni milli kl. 1 og 3 í dag. Símanúmer okkar er nú þegið boðið Hin eina von heimsins, nefnist erindi, sem séra G. D. King frá London flytur í Aðvént-kirkjunni föstudagskvöldið 18. þ.m. kl. 8,30. Erindið verður túlkað „jafi óðum, Allir veikomnir. eg skólapilti, sem hét Bill Blacke. Mér finnst líka, að eg hafi einhverntíma séð yður áður. Eg kannast óljóst við yður.“ Hann hafði farið rétt að. Hún brosti meira að segja lítið eitt. „Mig grunaði ekki, að þér gætuð munað eftir þessu,“ svaraði hún. „Það eru svo mörg ár síðan eg fór á skóladansleik í Yale, þegar þér voruð langt kominn með laganámið. Þér voruð í knatt- spyrnuliðinu, og eg var alveg að sálast af spenningi, þegar þér buðuð mér í dans. Eg hélt alltaf, að Bill hefði beðið yður að gera það.“ Nú mundi Forsythe eftir henni. Hún hafði verið feimin, óframfærin, ung stúlka með ótrúlega löng augnahár og í hvít- um kjól, sem fór henni ekki vel. Og bróðir hennar haði unnið kappsamlega að því að fá þá vini sína, er voru ekki með gesti í danssalnum, til þess að dansa við hana. „Já, vitanlega,“ sagði hann brosandi. „Þér eruð litla systirin hans Bills Blake — Anna. Er ygur ljóst að augnahárin á eru alveg eins löng og forðum?“ „Þetta var fyrsti dansleikurinn, sem eg hafði farið á,“ mæíti hún feimnislega. „En það er ein af ástæðunum fyrir því, að eg leitaði að yður. Eg vissi, að þér og Bill voruð vinir.“ ,Það er alveg rétt. Hann var bezti drengur. Eg hefi því miður mists sjónar á honum síðan.“ Hann sagði þetta með varfærni, og varð ekki unrdandi er hann sá augu hennar fylast tárum. >rÞað var ekki von á öðru,“ svaraði hún svo. „Hann féll í stríð- inu. Ef eg gæti aðeins leitað til hans — — —“ Hún var ofurliði borin af tilfinningum sínum, lét höfuðið síga ofan á borðið og grét sáran. Fórsythe stóð á fætur og lagði annan handlegginn um öxl hennar. „Þér megið ekki gráta, Anna,“ sagði hann. ,,Eg skal taka að mér hlutverk Bills og reyna að koma í hans stað. Það er hægt að bjarga þessu við með ýmsu móti.“ Og hann hugði, að ein aðferðin til þess væri að skjóta Wilfred Collier alaaennilega skelk í bringu. „Hvers vegna giftust þér honum, Anna?“ Hún leit ekki upp. „Hvers vegna giftast stúlkur? Kannske það háfi verið éinkennisbúningurinn. Eg veit það ekki. Bill kom með hann heini einu sinni áður en hann var sendur úr landi. Hann skrifaði mér öll stríðsárin, og — nú, það er allt og sumt. Við giftumst skömmu eftir að hann kom heim.“ Hún reis nú á fætur, og hann hafði þá aftur orð á því, að ætti að fara til Connecticut. Hún hristi aðeins höfuðið. „Eg get ekkert farið, fyrr en eg er búin að kippa öllu í lag hefi gengið frá erfðaskránni,“ mælti hún. „Þegar svo komið, tel eg óhætt að fara með Bill eitthvað, þar sem okkur verður óhætt.“ „Getið þér komið aftur í fyrramálið?" spurði Forsythe. „Eg reyni það,“ svaraði hún. „Mér þykir fyrir því, ef eg flækt yður í einhver vandræði, Wade. Er yður sama, þótt eg kalli yður skírnarnafni yðár? Þér heyrðuð til Freds. Hann er hættulegum ham. Hann mun reyna að gera einhverja bölvim. Eg þekki hann.“ Þau gengu til dyra, og er þangað var komið, kom hún hon- um á óvart með því að tylla sér á tá og kyssa hann laust. „Þetta er fyrir það, að þér hafið verið systur Bills svo góður,“ sagði hún og hvarf samstundis út um dymar. Hún var úr aug- sýn, áður en hann áttaði slg á því. Vitanlega var lyftan lögð af stað niður, þegar hann var kominn að hurðinni, en hann fór þó niður með þeirri næstu. Þó var hann of seinn, því að hann sá aðeins, að maður nokkur leiddi hana að gamalli bifreið og ýtti henni upp í hama nokkuð harkalega. Forsythe sá á auga- bragði, að þetta var ruddinn Fred Collier. Það virtist liggja í augum uppi, að Collier annað hvort grun- aði eða vissi, hvað hún hafði haft fyrir stafni, og Forsythe skild- ist, að hafa yrði hraðan á í máli þessu. Hönum fannst það fyrir neðan allar hellur, ef Collier erfði peninga þá, sem Anna hafði unnið fyrir af stökum dugnaði. En fleira ;kom til greina. For- sythe gerði sér grein fyrir því, af því. að hann 'þekkti Collier, að honum mundi ekki verða skotaskuld ú'r því' áð verða henþi að fjörtjóni méð því að oi'saka slys, sem hún yrði fyrir. En málið var úr höndúm hans, únz hún hefði sambánd við hann næsta dag. Og það rann allt í einu upp fyrir honum, að hann hafði gleymt að spyrja Önnu um nafn umboðsmanns hennar. Hann hafði því ekki annað betra við" tímánn að gera én að athuga skattamálin, sem hann hafði ætlað að fara að helga sig, er gestur hanns kom óboðinn inn um dyrnar, en hann hafði ekki litið í bókina nema fáeinar mínútur, er hann þeytti henni frá sér. Harm fleygði henni þvert yíir herbergið og hringdi eftir ungfrú Potter. Hún kom inh með hraðritunarbók- ina sína, stæðileg kpna' komin yfir fertugt, er virtist við öllu búin. En Forsythe baiidáði hendinni við hraðritunarbókinni. „Vitið þér nokkuð um útvarpsmál, ungfrú Potter?“ - spurði hann. Þama hafði hann komið henni á óvart, þótt það tækist sjaldn- „Eg á viðtæki, ef það er það, sem þér eigið við,“ svaraði hún. Nei, vitið þér nokkuð um það, hvernig útvarpsstöovarnar korhast yfir handrit þau, sem þær nota? Hverjir semja þau?“ „Nei, eg hefi ekki hugboð um það. Einn lyftustjóránna hér er alltaf að reyna að lcoma slíku efni að. Eg held þó akki, að honum tekizt að selja neitt af þeim afurðum sínum.“ „Jæja, reynið að komast fyrir þetta eins fljótt og þér getið. Fáið skrá yfir umboðsmenn slíkra höfunda. Borgin hlýtur að vera full af þeim.“ Ungfrú Potter lét sér hvergi bregða. ,,Er það nokkuð sérstakt, sem þér hafið í huga.“ Hann hikaði. „Mig langar til að vita, hver hefir umboð fyrir framhaldsþátt, sem heitir Hjúskapur Moníku,“ sagði hann. „Hann er eftir höfund að nafni Jessika Blake. Það getur svo sem vel verið, að þér vilduð komast í kynni við einhvern, er kaupir og notar slíkt efni, en mín skuluð þé eklci geta.“ Ungfrú Potter tókst að koma í veg fyrir, að undrunarsvipur kæmi á andlit sitt. Þáð var fátt í lífinu, er vakti undrun hennar, en nú tók hún eftir því að lítill, hvítur hanzki lá á gólfinu við skrifborðið, og hún sá á augabragði að nokkrir rakabiettir voru á hanzka þessum. Það gat þá verið, að eiginkona ruddans, sem hafði komið þangað, hefði litið inn til húsbóndans. Ungfrú Pott- - BRIDGE A V ❖ * Útspil: A ♦ ®T» Suður Norður segir 2 þá 4 grönd og A-G-10 Á-D-10-7-5 A-D-7-6-5 V 8. K-D-4 ) 6 A-K-D-G-10-5-4 G-3 opnar og segir 1 ♦. V . Suður segir N svarar með 5 A, en þá fer S í 7 ♦, sem er tvöfaldað. Vestur kemur út með V 8 og N drepur með Ás og drepur lágt hjarta með tígli. Síðan er ♦ Ás og K tekið, en, í þau spil lætur V ♦ 3 óg é 2, Hvernig ætti Suður að spil® spilið? Fjögurra herbergja sumarbustaður eða lítið liús óskast til brottflutnings. Upplýsingar í síma 4331. Hjón með 1 barn óska eftir J2/íi — lr€t herberggtM áhúð Hæsta húsaleiga í boði. Upplýsingar í síma 6441 og 81066 eftir kl. 6. Frá bæjarstjórnarfundi: Reynt aS ráSa bót á húsnæStseklunni Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri skýrði frá því í ræðu á bæjarstjórnarfundi í gáer, að samkvæmt upplýsingum Ólafs Sveinhjörnssonar skrifstofu- stjóra, yrðu 126 f jölskyldur hús næðislausar 1. olctóber n.k. Upplýsingar þessar eru byggðar á skýrslum húsaleigu- nefndar, leigjendafélagsins, fasteignaeigendafélagsins, lög- reglustjóra og sakadómara. 68 fjölskyldur hafa leitað aðstoð- ar bæjarins um útvegun hús- næðis, en afgreiddar hafa verið beiðnir 22 þeirra. Borgarstjóri sagði, að nánari upplýsinga ■væri að vænta á næstunni, enda myndu fleiri gefa sig fram. — Rakti borgarstjóri ástæður hús næðiseklunnar í bænum. Ðenti n á, að með málefnasamn- ríkisstjórnarinnar um byggingarfrelsi og af - fjárhagsráðs mætti vænta að úr þessu rætist. Boð- aði hann, að á næstunni nryndi hann efna til fundai með helztu byggingaraðilum í bænum til að freista þess að gera verulegt átak í þéssum efnum. mun freista þess leysa vandræði béirra, sem verða húsnæðislausir 1. októ- ber. Rithöfundafundur meö þátttöku hé5an. Að frumkvæði Evrópuráðs- ins verður haldimi rithöfunda- fundur í Rómaborg dagana 13.—16. október næskomandi. Er fundinum einlcum aetlað að fjalla um ráð til þess að kynna hugmyndina um einingu Evrópu. Hefir Evrópuráðið boðið kunnum rithöfunduiji frá hverju þátttökúríki ráðsihs að sitja fund þennan, og greiðir i allan kostnað áf férðum . ___ Af íslánds hálfU héfir Tómas Guðmundsson rithöf- undur verið tilnefndur til að sitja íundinn, og hefif hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.