Vísir - 19.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 19.09.1953, Blaðsíða 2
s VÍSIB Laugardaginn 19. september 1953 iHinnisbiað almennings. Laugardagur, Minnisblað almennings........ 19. september, — 262. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 15.30. Helgidagslæknir á morgun er Axel Blöndal, Drápuhlíð 11. Sími 3951. Næturlæknir er í Slysavarnastofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 20.25—6.20. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: I. Tím, 6. 1—4. Þjónar og húsbændur. Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.10 Hádegisútvarp. 12.50— 13.35 Óskalög sjúklinga (Ingi- ■björg Þorbergs). 15.30 Mið- degisútvarp. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.45 Leik- rit: „Scampolo“ eftir Dario Niccodemi. — Leíkstjóri: Rúrik Haraldsson. 21.25 Einleikur á harmoniku: Toralf Tollefsen leikur lög í eigin útsetningu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. iiroAAyátanK 2015 Lárétt: 1 Op, 3 beisk, 5 ein- jkennisstafir, 6 guð, 7 flíkur, 8 lala, 10 áfall, 12 spil, 14 sefa, 15 geri væntanlega, 17 ryk- agnir, 18 menn. Lóðrétt: 1 Fyrir hús (þf.), 2 aths, 3 þekkir leið, 4 stærstár, 6 sannanir, 9 ljóð, 11 eyðir, 13 óhreinindi, 16 endir. Lausn á krossgátu nr. 2014. Lárétt: 1 Gas, 3 mör, 5 en, 6 KO, 7 vel, 8 LS, 10 Rask, 12 ata, 14 rör, 15 orf, 17 Gl, 18 að- ferð. Lóðrétt: 1 Gerla, 2 an, 3 mol- ar, 4 röskri, 6 ker, 9 stoð, 11 sögð, 13 arf, 16 FE. /wvwv ■WVVVVV BÆJAR- ^réttir wwwi ■uwvw WWW’w'l* ^W^/AV.V.VWVAV//AWVbV.W.W.W-V.™'VVVW wwvwWV»*-v ! ! v^sWéW^ví /VJWWWVS.V r/yvvuwww wvvvwvvyvv Vesturg. 10 Sími 6434 Messur á morgun. Bústaðahverfi: Messa ld. 2 í Fossvogskirkju. Síra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Garðar Svavars- son. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kt. 2 e. h. Sírá Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Síra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messað í Sjómannaskólanum kl. 2. Síra Jón Þorvarðsson. Rafmagnstakmörkun verður í Reykjavík í dag í III. hverfi; á morgun í IV. hverfi; á mánudaginn í V. hverfi ld. 10.45—12.30 alla dagana. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 10 frá ónefndum, 10 frá G. P. 20 frá ónefndri. 100 frá G. J. B. 25 frá J. B. Útvarpið á morgun: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Prestur: Síra Jakob Jónsson. Organleik- ari: Páll Halldórsson). 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. — 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). — 15.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler stjórn- ar. 16.15 Fréttaúvarp til fs- lendinga erlendis. 18.30 Barna- tími (Baldur Pálmason). 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plöt- ur). 20.40 Erindi: Kirkjuhöfð- ingi frá miðöldum, — heilagur Bernhard frá Clairvaux (Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). 21.05 Takið undir! Þjóðkórinn syngur gömul lög og ný; Pádl ísólfsson stjómar. Gestur kórsins: Skúli Halldórs- son tónskáld. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur) til kl. 23.00. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands heldur hina árlegu hlutaveltu sína sunnudaginn 27. þ. m. Áhugi er mikill meðal slysa- varnakvenna um að gera hluta- veltuna sem bezta, og er þess vænzt að þeir, sem vildu gefa muni til hlutaveltunnar, komi þeim á skrifstofu S.V.F.Í., sem er í grófinni 1, hið allra fyrsta. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband frk. Sólveig Pálma- dóttir (Jónssonar), Öldugötu 3 og Ingólfur Steinsson, prentari, Tjamargötu 16. Síra Óskar J. Þorláksson gefur brúðhjónin saman í kapellu Háskólans. Frá upplausn til friðar nefnist erindi, sem síra G. D. King frá London flutti í Að- ventukirkjur.ni í gærkvöld. — Síra King er nýlega kominn hingað, og hefir þegar flutt nokkra fyrirléstra. Em þeir jafnóðum túlkaðir yfir á ís- lenzku. Kvenfélagi Hallgrímskirkju. Kaffi Kvenfélags Hallgríms- kirkju verður á morgun, sunnu- dag. Félagskonur eru minntar á að leggja fram kökur, og skal þeim komið í Sjálfsæðishúsið fyrir hádegi á morgun. Þá er þess og vænzt, að konur aðstoði við kaffisöluna. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hafnarfirði sl. miðvikudag til Newcastle, Hull ög Hamborgar. Dettifoss fór frá Reykjavík 14. þ. m. til Hamborgar og Lenin- grad. Goðafoss, Lagarfoss og Selfoss eru í Reykjavík. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag til Leith og Rvík- ur. Reykjafoss er í Hamborg. Tröllafoss er í New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld austur um land i hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið verður væntanlega á Hornafirði í dag á norðurleið. Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Þyrill er á Austf jörðum á norðurleið. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmanna- eyja. Skip SIS: Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell kemur væntanlega til Norðufjarðar á mánudaginn frá Finnlandi. Jökulfell er væntanlegt til Flekkefjord í dag. Dísarfell fór frá Akranesi í gær áleiðis til Sáuðárkróks, Dalvíkur, Akur- eyrar, Húsavíkur, Þórshafnar og Seyðisfjarðar. Bláfell fór frá Kotka 11. þ. m. áleiðis til ís- lands. 1 'V \:§S*J vinno olls- kónar siörf - er» þaö þarf ekki a6 ska&a þær neiff. Niveobæiirúrþví. Skrifstofuloff 03 innivera gerir húð ýðar föla og þurra. Niveabætirúrþví. Si*mt vebúr ger'r húð ybor lirjúfo óg s'íökkn HIYEÁ bætír 0r því A C 132 í Daglega nýr bátaliskur l og sólþurrkáður saltfískur. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Nýtt dilkakjöt og sinð. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. !; Ódýrt grænmeti og úrvals supukjöt. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Reyktur fískur og smálúða. S/iO&F/SM* Bergstaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Folaldabuff og gullasch. Reykhúsið Grettisgötu 50 B, sími 4467. Ný svið ©g róíur. Heitur blóðmör. Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9, sími 4879. Dilkákjöt, nýtt, reykt og létisaltað. liíur og svið, lækknð verð Bíjötverslanir Tómasar Jónssonar Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112. Nýtt lambakjöt, nýslátraðir kjúklingar og hænsni í sunnudagsmatinn. Kjötverzianir Hjaita Lýðssonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Hofsvallagötu 16, sími 2373. Vesturgötu 15, sími 4769. Skólavörðustíg 12, Símar 1245, 2108. Dilkakjöt! Dilkakjöt! Lækkað verð. Kjöt Gg Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Nýtt dilkakjöt o. m. II. Verðið er Iækkað. Kjötbúðin Borg Laugayeg 78, sími 1636. Kjörorð okkar er allt ;! Ný slátrað dilkakjöt efór yöar ^ ^ og alskonar grænmeti. MatarbÚðbl ? Laugaveg 42, sími 3812. «! --------------------- \\ Ðilkakjöt og allskonar j grænmeti í sunnudags- matinn. í VERZLUN Axeis Sigurgeirssonar Barmahlið 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. •..... fWtWUVWWVVWWWWVVVWUWWWWUWt/WVVVVWtflJVVVw Ungbarnavernd Líknar, Templarasundí 3, er opin á þriðjudögum kl. 3.15—4.00, á fimmtudögum kl. 1.30—2.30. — Kvefuð börn mega einungis koma á föstudögum kl. 3.15— 4.00. — BEZT AB AUGLYSAI VISl Hjónaefni. Þann 17. sept. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margréfc Hróbjartsdóttir, Laugavég 96, og Benedikt Jasönarson, Efsta- sundi 27. — Ennfremur tmgfrú Helga Steinunn Hróbjartsdótt- ir, Laugaveg 96, og Karl Bene- diktsson, Þórsgötu 4. Flugdaqurinn 1953 Flugsýnmgin laeffst á Reykfavíkurflugvelli kl. 2 á morgun Skeiumtunin i Tivoli kl. 8 FJÖLBREÝTT SKEMMTISKRÁ. — Flugvélar VARPA NIÐUR verðmætum vinningum m. a. flugfari til Kaupmannáhafnar, fram og aftur, flugfar- miðum innanlands, verðmætum munum m. a. Parkerpennasetti og öótum V'erðmætum. ^fllir Wí«fjhvíhht$£tr þur'Ui mS rrrrn viðstaddir tfluijfitjninfjune* FÍMtfjdmgstteind . uvwvMivwtvMvvvwwúvvvvvyuvMvtnMMAAn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.