Vísir - 19.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 19.09.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardagirm 19. september 1953 K.ff.IJ.K. SAMKOMA annað kvöld kl. 8.30. Krist- ÍEg hefðí getað fengið einhvern pnnan verndara — en hann er felltaf svo afbrýðissamur — þér gkiljið hvernig það er?“ Hann tók hönd hennar og fiún veitti ekki viðnám. H „Já“ sagði hann. „Eg skil hvernig þetta er.“ Hann dró jandann djúpt. „Óttist ekki, ísenora. Þér standið ekki ein, hvað sem í skerst.“ \ „Þér eruð svo góður,“ muldr- &ði hún. „Svo vænn. Eg er tirædd um að eg geti aldrei jendurgreitt þetta —“ 1 Hernandes gekk um gólf Janga stund eftir að hún var farin. Weissmann málio lá nú 'Ijóst fyrir. Maður með háa sið- gæðistilfinningu, eins og hann liafði, varð að* láta hlutlaust tréttlæti ráða. ; Morguninn eftir, þegar sól treis yfir Sierra San Pedro, stóðu Hernandes og Utrillo í bak- igarðinum við Natalonaskálana og horfðu á er verðirnir leiddu ;Weissmann út. Hinn dæmdi xnaður var öruggur í fasi og háðulegur á svip. Hann neitaði að láta binda fyrir augu sér og reykti síðasta vindling sinn rólega. Því næst tók hann sér stöðu við kalkaðan múrvegginn og horfði mót sólarupprásinni. Samkvæmt venju í San Pedro spurði varðforinginn hvort fanginn vildi eitthvað segja að síðustu. „Aðeins það,“ sagði Weiss- mann. „Að‘ eg er alsaklaus. Sjáið um sjúklinga mína. Og sjáið um konuna mína. Eg vona að þið skjótið beint og að Guð fyrirgefi ykkur.“ Varðforinginn gekk og skip- aði að skjóta. Skothríðin dundi. Weissmann litli kipptist við og féll fram á ásjónu sína í rykið. Utrillo stikaði burt sam- stundis. En Hernandes var meira hægfara. Þegar hann var kominn í forsetahöllina laugaði hann sig í góðu næði og bar síðan á sig mikið af ilmvatni og klæddist síðan af mikilli riatni í skrautlausan einkennisbúning, en skammbyssuria með perlu- móður skeftunum bar han-n að venju. Hann borðaði vel og styrkti sig á tveimur vískí- glösum. Hann átti viðkvæmt verk fyrir höndum. Hjarta- gæzka hans réði því að hann ákvað að segja senoru Weiss- mann sorgarfregnina sjálfur. Hún myndi gráta, vitanlega. En hann treysti sér til að hugga hana. Hún var greind kona og ■ hugsjónarík eins og hann. Hann I minntist þess er hönd hennar, svÖl og smá, lá í lófa hans. — Já, hgnn varð sjálfur að fram- Frh. á 7. síðu. FARFUGLAR! Farið verður í Heiðarból um helgina. (279 ÓSKA eftir litlu her- bergi strax. — Uppl. r síma 3673, kl. 2—4. (280 KVENÚR hefur fundist á Ægissíðu. — Uppl. í síma 82926. (276 BINDISNÆLA með keðju tapaðist í miðbænum sl. fimmtudag. Skilvís finn- andi vinsamlega geri aðvart i síma 82172.(272 KVEN-armbandsúr tap- aðist á leiðinni Grettisgötu — Laufásborg, niður í , Lækjargötu. U.ppl. í síma 4578 og 81722.(262 LYKLAR töpuðust í vik- unni frá Frakkastíg' niður að Smiðjustíg. Vinsamlega skilist á Lindargötu 34. (261 GET tekið nokkra menri í viku- eða mánaðarfæði. — Uppl. í síma 5864. (173 GET BÆTT VIÐ nokkrum mönnum í fast fæði. Rauð- arárstíg 3, kjallara. (231 Caufásvegi 25; s/mi W63.®Ifeshir® Sfilar®7álœfingar®-ijsi>ýf>ingar-» VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Cecilia Helgason. Sími 81178. (263 TOSwmwos REZTAÐAUai.VSAlVISl asossooooooot ÍBÚÐ fyrir utan bæinn til leigu. Sími 81468. (241 UNG, rcglusöm hjón óska eftir lítilli íbúð strax eða 1. okt. Uppl. í síma 7808. (256 EINHLEYP kona óskar eftir herbergi, helzt í aust- urbænum. — Uppl. í síma 81314. (26 REGLUSÓM ’stúlka óskar eftir herbergi í mið- eða vesturbænum. Húshjáip eða baraagæzla eftir samkomu- lagi. Sími 81195 kh 4—6. — (232 EINSTAKT tækifæri fyr- ir laghentan mann að eignsst íbúð. Hús í smíðum, 62 ferm. til sölu. Uppl. í síma 80390, kl. 4—7 í dag og á morgun. (254 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Laugaveg 72, vesturenda. Aðeins reglu- samur ’ maður kemiir til greina. Æskilegt að hann hefði síma. (270 VILL EKKI einhver leigja ungum hjónum 1—2 her- bergi og eldhús. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 6136. (277 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi, sem næst miðbænum. Má vera lítið. — Sími 7985, frá kl. 1—4 í dag. T\ÆR stúlkur óska eftir tveim herbergjum. Húshjálp kemur til greina. — Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðju- dag, merkt: „Tvö herbergi — 393“. (271 ÓSKA eftir góðu herbergi strax eða um næstu mán- aðamót. Réglusemi. Ef til vill lítilsháttar húshjálp. — Uppl. í síma 80479 eftir kl. 7 í kvöld.______________(264 HÚSNÆÐI. Eitt herbergi og eldhús í kjallara á hita- veitusvæðinu í vesturbæn- um til leigu. Eldri kona eða mæðgin ganga fyrir. Tilboð senaist afgr. fyrir 22. sept., merkt: „Húsnæði 999 — 390“. (265 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „Stúlka — 391“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. (266 ÓSKA eftir hefbergi á góðum stað í bænum, helzt vesturbænum. ■ Einhver fyr- Irframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Fljótlega — 389“ sendist Vísi fyrir 23. þ. m. ________________________(269 TVÖ herbergi og eldhús vantar barnlaus hjón. Árs- fyrirframgreiðsla ef vill. — Tilboð sendist afgr, blaðs- ins, merkt: „Barnlaus — ján Búason, stud. theol. tal- ar. — Allir velkomnir. ÓSKA eftir eldri konu xil að líta eftir 2 þægum börn- um part úr degi. Móðirin vinnur úti. Sími 4308. (252 TEK MENN í þjónustu. Uppl. í síma 6692. (259 RÁÐSKONA óskast á got-t, fámennt sveitaheimili í grennd við Reykjavík. Má vera fullorðin kona. Uppl. í síma 7959 milli kl. 4 og 6, laugard. og sunnud. (278 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til heimilisstarfa. Fátt í heimili. Hulda Þorsteins- dóttir, Framnesvegi 29. (267 VINNA. — Reglusamur maður óskar eftir einhvers- konar atvinnu nú þegar. —■ Hefur bílpróf (minna). — Tilboð sendist Vísi fyrir miðyikudag, merkt: „Vinna — 392“ (268 KÁPUR. Sauma kápur eftir máli; tökum tillögð efni. Ódýr og vönduð vinna. Kápusaumastofan, Lauga- vegi 12. (Inngangur frá Bergsstaðastræti). (144 KUNSTSTOPPIÐ Austur- stræti 14 er flutt í Aðal- stræti 18 (Uppsalir), gengið inn frá Túngötu. (164 Dr. juris IIAFÞÓK GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601.(158 HREINGERNINGASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til lireingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujám og Snnur heimilistækl. Raftækjaverziunin Ljós eg Hitl h.f. Laueavegi 79. — Sími 5184. SKÚR, 4X4 metr. til sölu. Uppl. í síma 80390, kl. 4—7. TVEIR fataskápar, og rúmstæði með dýnu, til sölu. Skothúsvegi 7 (uppi), kl. 5—7 i dag og á morgun. (255 FERMINGARKJÓLL og kápa til sölu, ódýrt. Meðal- holt 10, efri hæð. Sími 7371. TIL SÖLU á Skeggjagötu 2, barnavagn, þríhjól, ung- barnastóll og lítið matborð, allt ódýrt. Gerið svo vel að hringja á bjölluna sem er nær Snorrabraut. (263 ÓSKA eftir kerru með skerm. Sími 7507. (274 BARNAVAGN og kerra til sölu. Hvorttveggja í á- gæ.tu standi. Uppl. Þórodds- staðakamp 27. (275 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyfti.duft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af íyrirhöfn yðar. Notið þvi ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í Hverri búð. Chemia h.f. —■ IIÚSMÆÐUR! Reynið Teol þvottalög. Teol þvottalögur fer sigurför um heiminn.(630 SÓFASETT, alstoppað, að eins 3975 krónur, nýtt, sett ljómandi fallegt. Svefnsófi, lægsta verð. Nýir dívanar kr. 390 og 490. Giættisgata 69, kjallaranum. (235 GRÓFUR pússningarsand- ur til sölu. Sparar sement og kalk. Pantið í síma 81034. (159 HARMQNIKUR. Litlar og stórar harmonikur á- vallt fyrirKggj- andi. Vandaðir, þýzkir guitarar nýlcomnir. Við kaupum og tökum í umboðs- sölu harmonikur, píanó og fleiri hljóðfæri. -— Verzlun- in Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. (037 PLÖTUR á grafreiti. Öt- vcgum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6128 388“. (257 - TVÍBURAJÖRÐIN — eftir Lebeck eg Williams. \ VOU ARE A / PART OF IT 'AUDA VERY IMPORTANT ■ ONE VANA. NOT THAT... I MEAN I FEEL w ITINSIPE i. OF ME. m ANPABOUT ME? PO you BEGIN TO 5y- FEEL THAT f i. V/AY, TOO? ) rSORRV I OAN’TOFFER you A RIPE HOME.IN AN . AUTOPLANE, VANA. Garry: En hafa hugsanir þínar gagnvart mér breytzt nokkuð? WHO KNOWS... VOU MISHT BEFORE LONG, GARRY. I LIKE THIS EARTH OF V0UR5 ANP I’M BEGINNING TO FEEL THAT I BElONG-g' TO IT. JH. Mér þykir leitt að geta ekki eklð þér heim 1 flugbilnum. - Hver veit, nema þú eigir eftir að gera það. IVÍér geðjast að jörðinni ykk- ar. Hér kann eg betur og betur vSS mig. — Þú er mikilvægur þáttur hennar, Vana. Vana: Þú misskilur mig. En það er eitthvað hið innra með mér, sem hefur breytzt. fxfirðhús é iérisefýíss" wnfjri með garðréttindum eða til flutnings, stórt eða lítið, óskast til kaups. Upplýsingar n • uwniiilfcif riim ■!<—Élii'HfHÍ í síma 4663.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.