Vísir - 19.09.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 19.09.1953, Blaðsíða 7
TlSIS Laugardaginn 19. september 1953 Ótlasfógin eigínkona. C!ftír :ný rti t^hinehc 4 p!f m slftur er hætti hugleiðingnm um það, hét að gera það, sem hún gæti, og gekk síðan út með venjulegri rósemi. Hún gekk fram í snyrti- herbergið, þar sem Stella var að mála sig og púðra, og spurði hana: „Hefir þú nokkru sinni heyrt útvarpsþátt, seni heitir IIjú- skapur Moníku?“ spurði hún. „Það er nú líkast til. Mamma hlustar alltaf á hann daglega. Hvaða áhuga hefir þú fyrir honum?“ „Veiztu, hver það er, sem notar hann í útvarpstíma sínum?“ „Heyrðu,“ sagði Stella nú, „mér mundi aldrei til hugar koma að hlusta á slíka vitleysu. Hvers vegha lángar þig til að vita um þáttinn?“ „O, það er aukaatriði,“ svaraði ungfrú Potter og sýndi á sér fararsnið. „Mig grunar þó, að húsbóndinn ætli að fara að helga sig útvarpsmálum. Það er allt ag sumt, óg eg segi bara, að hann má það mín veg-na. Eg kýs allt annað en skattflækjur.“ Ánnar kafli. Ungfrú Potter hafði ekki tekizt að verða neins vísari um Hjú- skap Moníku, þegar hún fór úr skrifstofunni og Forsythe vsirð æ kvíðnari, er hann tók sér leigubíl heim. Það var farið að rigna á ný, og Forsythe hugsáði til þess með nokkurri gleði, að hann skyldi ekki vera boðinn út um kvöldið, en það var ótítt um efnaða, ókvænta n\enn í New York, að þeir væru ekki í sí- felldum boðum. Forsythe bjó með systur sinni, Margery, er var ekkja. Þau bjuggu í allgömlu húsi, þai' sem hann hafði búið frá fæðingu, og hafði aðeins verið breytt að litlu leyti. Margery hafði neitað að láta endurbætá það eða flytja í leiguíbúð, þótt þar væri um meiri þægindi að ræða. „Eg missi matarlystina, ef eg get ekki horft út í garðinn, meðan eg borða,“ sagði hún, og var þó varla hægt að kalla þenna litla, græna blett fyrir framan gluggann á borðstofunni í kjallaranum því nafni. „Eg má heldur ekki til þess hugsa, að Tumi þurfi að híma í sandkassa innan dyra alla daga, án þess að geta hitt vinkonur sínar. Það væri grimmilegt.“ Forsythe brosti alltaf, þegar systir hans tók svo til orða. Tumi var nefnilega köttur, högni, og Forsythe var sannfærður um, að hann ætti drjúga sök á því, að í gi'enndimú. var yfir- fullt af kettlingum, sem enginn vildi líta við. En þetta kvöld gat hann ekki brosað að þessu. Margery, rólynd og talsvert hold- ug, virti hann þess vegna fyrir sér hugsi, þegar hún kom niður stigann. „Ertu þreyttur?“ spurði hún. „Andstyggðar veður,“ svai'aði hann og' hengdi upp regnfrakka sinn. „Guði sé löf, að eg er ekki boðinn út í kvöld. Eg þarf á coktail að halda. Hvað um þig?“ Hún samsinnti honum óg þau gengu til setustofxxnnar stóru, er sneri frá götunni. En honum varð ekkei-t rórra, meðan haxm blandaði drykkinn við færanlegan „barinn“, sem þarna var. En Margery var skynug kona, svo að hún beið aðeins átekta, meðan hann bei'gði á drykknum. Hún var tíu ái'um eldri en bróðir hennar, og hafði séð um uppeldi hans að nokkru leyti. „Hvað liggur þér á hjarta, Wade?“ spurði hún um síðir. „Gengur eitthvað illa á skrifstofunni?“ „Nei, eiginlega ekki. Það var bara dálítið, sem kom fyrir. Mér tólcst ekki vel við lausn þess. Kannske eg sé hræddur. Eg veit ekki.“ Hún leit á hánn. Bróðir hennar lét sér ekki allt fyrh' brjósti brenna. Hana grunaði jafnvel, að hann hefði aldrei orðið hrædd- ur. „Hvað hefir skötið þér skelk i bringu?“ spurði hún rólega. „Er það stjómin? Þú ert alltaf svo taugaóstyi'kur um þetta leyti árs vegna skattanna.“ Hann hikaði, en svaraði síðan: „Eg lét unga konu fara frá mér með eiginmanni, sem hefir mikið að vinna, ef hann getur komið henni í hel. Og það getui' verið, að hann láti verða af því, ef hann veit það, sem ég held, að hanh viti.“ „Wade, léztu annað eins henda þig,“ „Nú, hvað átti eg að gera? Átti eg að ná í leigubíl og elta þau? Gera lögreglunni aðvart? Að því er eg bezt veit, hefir hann ekki blakað við henni fram til þessa tíma.“ „Eg skil þetta ekki,“ sagði Margery. „Hver er hún? Og hvers vegn leitaði hún til þín?“ „Hún vill gei'a erfðaskrá sína, eða svo sagði hún að miimsta kosti. Eg veit ekki einu sinni, hvort hún hefir komizt heim til sín í dag. Hann hefir kannske ekið bílnum út af uppi í Palisa- des-fjöUum.“ „Kannske hún ségi ekki aiveg rétt frá málávöxtúm. Er hún lagleg?“ „Hvernig í ósköpunum á eg að vita það,‘v svaraði Wadel „Hún er tágrönn og virtist viti sinu fjær ᣠkvíða. Auk þess þekkti eg manninn hennar á stríðsárunum. Hann var fantur af versta Einn kaldan Coke Ljúffengt og hressandi. KÁIJPHÖLLIN er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Simi 1710. £ oíicrvician teacln iecret ILHCji are offered to those who seek to use them salely for the perfection of their inner faculties, and in the master- ing of the daily obstacles oí life. The International Organization of Rosicrucians will be happy to receive the requests of those who believe that worthiness and sincerity detei'mine the right for one to have such wisdom. To them a copy of „The mastery óf Life“ a fascinat- ing book will be given without price. Let this book guide you to the conser- vative plan whereby you widen your scope of Personal Power. Simply address your letter to Scribe S.E.C. Rosicrucian Park, San Jose, California, U.S.A. Hafnarfjörður Okkur vantar uúgling, frá 1. október, til að bera blaðið til kaupenda þess í Hafnarlirði Gott væri að viðkomandi hefði ráð á síma. — Talið við skrifstoíu blaðsins í Reykjavík. Sími 1660, eða núverandi afgreiðslumann í Hafnarfirði í síma 9605. * BRIDGEÞÁTTUft vísis 4i JLatssn á Mlridff&*þram£s ¥ ♦ * A-G-10 Á-D-10-7-5 Á-D-7-6-5 é ¥ ♦ * 9-8-6-5-3-2 8- 4-2 3 9- 4-2 A 7 ¥ K-G-9-3 ♦ 9-S-7-6-2 K-10-8 A K-D-4 ¥ 6 ♦ Á-K-D-G-10-5-4 * G-3 Suður opnar á 1 ♦. N. segir 2 V. Þá segir S 4 gr; og N 5 A. Sögnin endar í 7 ♦, sem er tvöfaldað. Vestur kemur út með ¥ 8 og drepur með Ás og tek- ur síðan lágt ¥ með ♦. Síðan kernur út ♦ Ás og K, en í þau spil lætur V ♦ 3 og A 2. — Hvernig fer S að spila spilið? Bæðí tvöföldunin og útspihð bendir til áð ¥ K sé hjá Aust- ur, sennilega líka A K (tveir kóngar bak víð ásá í sömu iit- um). Væri tígullinn jafnt skipt skipting hjartans var.i ekki því óeðlilegri. En tígullengdin hjá Austur krefst 5 tígla frá S. — Suður tekur fyrst 5 tigla og fleygir úr borði 4 A og 1 ¥ Síðan 3 slagir í A og lætur borðið vera inni. Þegar 3ja A er spilað, er A í vanda. Hann verður annað hvort að fleygja hjarta og þá spilar N út ¥, sem S drepur með ♦, eða frá Á K. Þá sþilar N ut lauf Ás óg síðan kemst S inn með að drepa ¥ með ♦ og seinasti ur, væri auðvelt a# rirma, ef slagur er A G. — Laugardagssagan. Frh. af 6. síðu. kvæma þetta óþægilega ei'indi, En varlega varð að fara og hneyksli mátti ekki vekja. — Hann andvarpaði. Það var svo mai'g't illa þenkjandi fólk i kringum hann. Hann ók þangað í lokuðum vagni. Sætið var mannlaust en stór amerísk bifreið stóð auð við næsta götuhorn. Hús Weisí- manns var ólæst og hann opnaði hurðina gætilega. Hann hafði hjartslátt eins og lítill drengur. Þegar inn kom sá hann þegar að hei'foringjafrakki lá þarna á stól. Hann þekkti að það var frakki Utrillos. í fyrstu skildi hann ekkert. En jafnskjótt sá hann þó 1 hvernig í öllu lá. Þetta voru þá saman tekin ráð og hann hafður að fífli. Fyrst hafði Utrillo ætlað að reyna að hi'æða Weiss- mann til undirgefni og að játa á sig glæpi. Þegar það mistókst átti frúin að leika á Hernandés og fá hann til að kveða upp dauðadóm, þó að hún þættist biðja um líkn fyrir manninn sinh. Og Utrillo hafði lengi undirbúlð þetta með því að koina stórfé undan til útlarida! Hernarides varð liamstola af bræði. Hann reif upp hurðiria að stofunni og þar stóðu þau skötuhjúin í faðmlögum við opnar dyr sem lágu í garðinn og hlógu að einhverjum gaman- yrðum. Þau hrukku hvort frá öðru. — Hernandes formælti hx-yllilega. Hann bölvaði Utrillo, Weissmann og kvenmanninum. Hann bölvaði byssunni sinni, sem hafði bara eitt skot. Annað hvort hlaut að komast undan. En annað skyldi deyja, En hvort þeirra? Hvort? Hann bölvaði um leið og hann þrýsti á gikkinn. Hann skaut kvendið. Það var sjálfsagt. Hún hafði framið þá ófyrii'gefanlegu synd að nota sér blygðunarleysi hans, hræsni og hégómaskap. En Utrillo hik- aði ekki. Hann hljóp út um dyrnar meðan Hernandes var að hlaða skammbyssuna af nýju. Hann stökk inn í bifreið sína, sem beið og flýði til fjálla. Eftirleikurinn kom síðár. — Utrillo hafði í rauninni elskað konu Weissmanns og hann sor Hernandes eilífa hefnd. Hann flýði til fjalla og safnaði þar að sér skæruliðum. Tveim árum síðar réðst hann inn í San Pedro og hratt Hernandes frá völdum. Og eftir skipan for- setans, Utrillos hershöfðirigja, var Hernandes skotinn í bak- garðinum við Katalonaskálana. Utrillo var sjálfur viðstaddur, aftökuna. Hernandes varð illa við dauða sínum, féll á kné, æpti og reif bindið frá augum sér. i Þegar því var lokið gekk Utrillo út um hlið á bakgarð- inum. Hann var ánægður á svip og brosti grimmúðlega. Þá kom þar að stúderit — hann hafðí hlustað á ræður Hernandes, þar sem hann lýstl sjálfur mann- gæzku sinni og mildi. Hann trúði orðum Hernandes og áleit að nú hefði harih, hinn göði1 landsfaðir, verið ranglega myrtur af uppréistarrixönnum, Og þessi glámskyggni pilfiip hóf upp lánaða -Luger-marg-t hleypu og skaut Ulrillo hjartastað. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.