Vísir - 21.09.1953, Síða 1

Vísir - 21.09.1953, Síða 1
£2. árg. Mánudaginn 21. september 1953. 214. tbl. Rússneskur flug- maður biður um hæli. Það hefur enn komið' fyr- ir, að rússneskri orustuflu- vél af gerðinni MIG-15 hef- ur verið lent utan yfirráða- svæðis Rússa, af því að flug- maðurinn þoldi ekki lengur við undir stjórn þeirra. — í morgun var slíkri flugvél lent á flugvelli einum nálægt Seoul, og óskaði flugmaður- inn eftir því að fá hæli sem pólitískur flóttamaður. Mun hann líklega fá þá 100,000 dollara þóknun, sem boðið var í sumar liverjum flug- manni, er lenti MIG-15 utan yfirráðasvæðis Rússa. Ætiar að syrida yfir 4 stind. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Ameríska sundkonan Flor- encc Chadwik synti í gær yfir Njörvasund. Eins og menn muna synti hún nýlega suður yfir Ermarsund, en er hún kom til Englands, til- kynnti hún að hún ætlaði að synda yfir 4 helztu sund Ev- rópu. Á eftir Njörvasundi kem- ur Messinasund og loks Hellu- sund í Tyrklandi. Simdkonan var rúma 5 klst. á leiðinni — bætti metið um 1 klst. Rigningar og flóð á N.-ltalíu. Miklar úrkomur voru á N.- Italíu um helgina. Hljóp vöxtur mikill í ár og flæddu þar víða yfir bakka sína. Nokkurt manntjón hefur orðið. Menn óttast mjög skriðu- hlaup í fjallahéruðunum. í gærmorgun var búið-að koma fjölmörgum flugvélúm af ýmsum gerðum og stærðum fyrir á þeirri flugbraut Reykjavíkur- flugvallar, sem stefnir á Miklatorg, og gafst almenningi kostur á að skoða þær. Voru þar rennifluga og sviffluga, auk margra lítilla einkaflugvéla, farþegaflugvéla og 2ja björgunarl'lugvéla frá Keflavík. (Ljósm.: Þórður B. Hafliðason). Kaldbakur fékk rúm 90 þús. mörk. Akureyrartogarinn Kaldbak- ur seldi afla sinn í Þýzkalandi í fyrradag. Skipið seldi í Cuxhaven, og fékk 90.267 mörk fyrir 238 lestir. — Bjarni riddari mun landa í Bremerhaven í dag, og Jón Þorláksson í sömu höfn á morgun. Skúli Magnússon er væntanlegur hingað af veiðum í dag, en fer síðan til Þýzka- lands, og mun selja þar á mánu- daginn kemur. Neptunus mun einnig selja í Þýzkalandi í næstu viku. Hátíðahöldin á flugdaginn tókust afbragðsi vel. Loftfeföir fóru í tjörnína eftir fróhæra framtní- stööu. Fjall ai klofna af jarbskjálftum. Eeináskeyti frá AP. — London í morgun. Um 40 km. norður af Papos á Kýpur er f jall eitt, sem marg- ar sprungur hafa myndazt í af völdum landskjálftanna að und anfömú. Sprungurnar breikka við hvem kipp og fólk í grenndinni orðið skelkað. Hefur það ósk- að eftir að verða flutt burtu. — I dalnum næst fjallinu búa menn nú hvarvetna í tjöldum af ótta við frekari jarðhrær- ingar. Margir háttsettir Egyptar handteknif í gær. Höfðu haft á prjónunum áform um að gera byltingu. Á hinni fjölsóttu skemmtun í Tivoli í gærkvöldi, sem haldin var í framhaldi af flugdegin- um, áttu aflraunamenn Flugfé- Iags íslands og Loftleiða að tak- ast á í reiptogi. Þegar stundin rann upp, var aðeins sveit Loftleiða mætt til leiks, og var því illt í efni. En Flugbjörgunarsveitin e.r til margra hluta nauðsynleg, og bjargaði nú þessu atriði skemmtiskrárinnar. Tókst sveit in á við Loftleiðamenn, og fékk að lokum frægan, sigur, — dró Loftleiðamenn ofan í TivoM- tjörnina, við gífurleg fagnaðar- læti mannfjöldans. Hins vegar er skylt að geta þess, að til þess að rýrð faíli ekki á aflraunamenn Loftleiða, að grunur, órökstuddur að vísu, leikur á, að fleiri hafi kippt í spottann með Flugbjörgunar- sveitinni, en strangar leikreglur munu heimila, en allt um það var þetta góð skemmtun. Búlð að salta um 40.000 tn. Faxasíldar. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Komizt hefur upp um ný bylt, ingaráform í Egyptalandi, að sögn stjórnarvalda þar. Á mlðnætti síðastliðnu birti útvarpið í Kairo aukatilkynn- ingu, sem vakti fádæma athygli. Var hún þess efnis, að hand- teknir hefði verið margir kunn- ir stjórnmálaleiðtogar — þeirra meðal fyrrverandi forsætisráð- herra — og var jafnframt gefið í skyn, að þessir menn yrðu leiddir fyrir Byltingarráðið, sem hefur vald til þess að dæma rnenn til lífláts fyrir þjóðhættu lega starfsemi. Tekið er fram, að í flokki þessara manna séu tveir fyrr- verandi forsætisráðherrar, fyrr verandi ráðunautur Farouks konungs, en hinn fjórði sé frændi Farouks, auk þess 10 aðrir, þeirra meðal fyrrverandi ráðherrar o. fl. Tilkynningin var birt að af- loknum fundi Byltingarráðsins, en hann stóð 5 klst. — Kunn- ugt er, að þrír hinna handteknu voru útskurðaðið í stofufang- elsí, þ. e., þeim var skipað að hverfa til heimila sinna, en bann lagt við, að þær færu að heiman, og eftirlit haft með, ,að banninu verði hlýtt. í þess- um flokki er annar hinna fyrrv. forsætisráðherra, trúnaðarmað- ur Farouks og frændi. Búið er nú að salta í um 40 þúsund tunnur af Faxasíld og hafa bæzt við um 8 þúsund tn. í vikunni sem leið. Skýrslur voru ekki komnar í mogrun um söltun bátanna í síðustu viku er veiðar stunda austur í hafi, en fregnir hafa borizt af því, að veiði sé ennþá góð hjá þeim, og salta þeir all- ir um borð. Aftur á móti er allri veiði lokið á Húnaflóa og bættust þar aðeins við 30—40 tunnur í síðustu, viku. ílugda$urinit bar vott um sóknarbug og bjartsýni íslenzkra flugáhugantanna. Flugdagurinn, sem orðið hafði að fresta vegna veðurs, var lok-s lialdinn í gær, og var mikill mannfjöldi samankom- inn suður á flugvelli um 2- leytið, er dagskráin hófst. Meðal gesta voru forseta- hjónin, en klukkan rúmlega tvö setti Agnar Kofoed-Han- sen flugvallastjóri þessa flug- hátíð með snjallri ræðu, þar sem hann gat þess, að hún væri að þessu sinni helguð 50 ára afmæli vélflugsins, en það var í desember 1903, að þeir Wright-bræður flugu fyrstir manna vélknúnu far- artæki. Þá rakti flugvalla- stjóri stuttlega sögu flugsins, en síðan hófst dagskráin, er var fjölbreytt og skemmti- leg. Björn Jónsson yfirflug- umferðarstjóri tók sér stöðu á þaki f lugturnsins og fór þar með hlutverk þulsins. Lýsti han njafnharðan því, sem fram fór, skýrði frá ýmsum tæknilegum atriðum, gerð flugvéla o. s. frv., og var það allt til fróðleiks og skemmt- unar. Óelrdlr í S.-Afríku. Til nokkurra óeirða kom í gær í bæ nokkrum í Suður- Afríku. Blökkumenn kveiktu í sölu- búðum Indverja og gerðu árásir á þá. Orsökin var sú, að Ind- verji hafði orðið blökkudreng að bana í bifreiðarslysi. — Lög- regla var kvödd á vettvang. — Listflug og fleiri atriði. Fyrst flugu yfir allmargar íslenzkar flugvélar, fyrst Douglas-Dakota-vél frá Fl, síðan Catalina-bátur, en síð- an hver af annarri smærri flugur af ýmsum gerðum, svo sem Piper Cub, björgunar- flugvél Björns Pálssonar, Tiger Moth o. s. frv., og þótti þetta allt tilkomumikið og skemmtilegt. Síðan rak hvert atriðið annað, enda þótt nokkra skúr gerði meðan á þessu stóð. Magnús Guð- brantisson sýndi listflug í svifflugu, fór bakfallslykkju (svonefnt looping) og ýmis- legt fleira, og undruðust menn leikni hans. Sigurður Jónsson, sem er elztur í flug- mannafaginu hérlendis, sýndi listflug á vélflugu, og keppni fór fram í svonefndri mark- lendingu, en það táknar, að vélflugu er lent á tilteknum ,stað á flugbrautinni án að- stoðar hreyfilsins. Þá flaug Douglasvél yfir á einum hreyfli til þess að sýna ör- yggi þesa farkosts. Hinir góðkunnu félagar,. Baldur og Konni, fluttu síð- an gamanþátt, sem var í því fólginn, að þeir fóru upp í flugvél, og mun Konni hafa. tekið að sér stjórn vélarinn- ar. — Var samtali þeirra ,,„feðga“ jafnharðan útvarp- að úr vélinni og með gjallar- hornum yfir mannf jöldan, og- höfðu menn gaman af. Björn Pálsson sýndi, hve lítið svæði þarf til þess að lendo eða taka sig upp. — Flaug hann lítilli, danskri flugvél, sem hann á sjálfur. Flugvél þessi lendir með eða. undir 50 km hraða á klst.,. og þarf eki nema örfáa tugi metra til þes að lenda og taka. ti gupp. Blökkumaður, sem var að kveikja í húsi indversks manns, var skotinn til bana. Rétt eftir klukkan fjogur þutu fjórar þrýstiloftsflug- vélar frá Keflavikurflugvelli hvað eftir annað yfir völlinn í skipulegri fylkingu. Var gnýrinn feiltnlegur, en lítið ,sem ekkert heyrðist til þeirra, fyrr en þær voru yfir mannfjöldanum, svo mikill var hraðinn. Síðan kom bandaríslc björgunarflugvél af Grum- man Albatros-gerð yfir völl- inn og var varpað úr henni birgðum í fallhlífum. Sýndu flugmenirnir furðulega ná- kvæmni í þesu, og féllu pok- arnir niður með örfárra Frh. a 8. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.