Vísir - 22.09.1953, Blaðsíða 1
'
41. átg.
Þriðjudagum 22. september 1953.
215. tbl.
Á 2. hundrað báta á síld-
veiðum í Grindavíkursjó.
# ga?r hárust ú 3ga þús-
Myndin sýnir hinn nýbyggða vetnisgeymi sem Landssmiðjah
hefur smíðað í, Gufunesi. Mennirnir uppi á geyminum gefa
stærðíu-hlutföH greinilega til kynna. Maðurinn, sem hæst ber
á myndihni, er 27 metra frá jörð.
Stærsti geymir hér á laodi
reistur í Gufunesi.
Karm er vetnisgeymir AburBarverk-
smiðjunnar og er 27 m. á kæð.
Landssmiðjan hefur að und-,
anförnu faaft í smiðum lang- j
stærsta „tank" sem sögur fara;
áf á landi voru til þessa.
Geymir þessi er smíðaður
fyrir Áburðarv.erksmiðju ríkis-
ins í Gufunesi og er ætlaður
fyrir vetni. Hann er 400,000
rúmfet að stærð, en það sam-
svarar því að hann myndi taka
11200 tonn af vatni. Hann er 23
metra hár, og nær 29 metrar í
þvermál, eða um 90 metra um-
máls.
Geymirinn er byggður úr 3
millimetra stálþynnum og þó
fara um 270 smálestir af stáli
í hann, vega um 40 tonn. Við
samskeytingu stálþynnanna
fóru 6—7 lestir af rafsuðuvír.
Belgurinn er að mestu smíð-
aður á jörðu niðri, í samtals
42 flekum, og er hver fleki
49 fermetrar að stærð. Belgn-
um, eða stálþynnunum, tii
styrktar hefur verið komið fyr-
ir vinkiljárnsröðum, 12 tálsins,
utan um hann, en 14 stálbitar
styrkja hann lóðrétt frá lofti
og niður í jörð.
Þetta mikla mannvirki hefur
veri, reist á örskömmum tíma
og má segja að smíði þess hafi
gengið með miklum ágætum.
Efnið í geyminn kom til lands-
ins í byrjun ágústmánaðar en
þann 18. þ.m. var hann full-
reistur. Enn er þó eftir að
ganga frá ýmsu og þ.á.m. inn-
rétting allri, en inn í geym-
inn kemur m.a. gúmmíbelgur
mikill fyrir vetnið, og er honum
fest í ákveðna hæð frá jörðu.
. Um 40 manns unnu að smíði
og byggingu geymisins, þegar
flestir voru. Verkstjóri var
Guðmundur Arason.
SíldarsöltuR á
öllu landinu
L 200,
tunnur.
Ssmikvæmt símskeyti, sem
Fiskifélagið fékk í morgun
um síldarsöltunina norðan-
og áutsánlands, nemur heild-
arsöltuninni þar 165 682 ín.,
og hefur verið saltað í 2 709
tunnur síðastliðna viku. Er
það aðallega afli bátann'a,
sem veiða austur í hafi, en
þeir'salta allir um.borð. Um
aðra veiði er nú ekki að ræða
norðan- eða austanlands, þar
eð Húnaflóasildin er nú með
öllu horfmV
Ekki er með vissu vitað,
hvað söltun Faxaflóasíldar-
innar nemur miklu, en eftir
því sem næst verður komizt,
eru það um 40 000 tunnur,
þannig að alls nemur síldar-
söltunin nú á öllu landinu
rúmlega 200 þúsudn tunnum.
ÍUMBMBUM* tíl &€WMB€ÍgeM'ðÍ8.
Aflinn var 100-3,10 tn. á hát.
Humarveiðum
lokið nú.
Þorskavei&ar í nef
hafnar.
Soldán skiíaói
14 konum aftur.
París (AP). — Á næstunni
munu Frakkar flytja 26 konur
frá Marokko til Korsíku.
Þetta eru konur úr kvenna-
búri soldánsins, e r settur var
af og fór í útlegð til Korsíku.
Soldáninn hafði haft tvær
kvenna sinna meðferðis, en 14
voru sendar heim, er hann
hafði farið í útlegðina, þar sem
feður meyjanna höfðu sent
soldáni þær óbeðnar og þar
töldust því ekki löglegar eigin-
konur hans. Þær 26, sem eftir
Vísir hefir átt viðtál við
Sveinbjörn Finsson og spurt
hann um humarveiðarnar í
sumar.
Kvað hann þeim lokið að
þessu sinni og er það vegna
ógæfta. Ef gæftir hefðu verið
góðar, hefði þeim verið haldið
áfram lengur.
Illt er að stunda þessar veið-
ar nema í góðu veðri. Frá mán-
aðamótunum júlí—ágúst voru
gæftir slæmar fyi-stu"3 vikurn-
ar ó'g kringum Höfuðdags-
straumaná er veiði stopuh í
júní yoru gæftir einnig stopul-
ar. Útkoman var því heldur
léleg.
Þrír bátar stunduðu veiðarn-
ar. Um 50—60 manns, að ung-
lingum meðtöldum, höfðu sum-
arvinnu í sambandi við veið-
arnar.
Þorskveiðar
í nylonnet.
Þorskveiðar í flóanum eru
byrjaðar og aflast vel. Margir
reyna nú nylonnet í tilrauna
skyni og virðast þau ætla að
gefa góða raun. Hefír aflazt
ágætlega í þau.
voru, urðu að bíða, meðan leit :
að var hentugs húsnæðis fyrir
þær og soldán.
Mörg slys á stuttum tíma.
Fjórír ineiiu slösuoust í gœr.
Nokkuð var um árekstra og],fyrr en bílstjórinn var farinn
umferðarslys í sambandi við þá | |burt, að blóð lak úr hnakka
hér í bænum í gær. j hans. Rannsóknarlögreglan bið
Lélegur síldarafli Akranes-
báta upp á síðkastið.
Menn eru að hugsa um að hætta.
Frá fréttaritara Vísis.----
Akranesi í morgun.
Að undanförnu hefur verið
treg síldveiði hjá Akranessbát-
mm og síldin léleg. Seinustu
daga hefur aðeins einn og einn
bátur farið út.
í dag munu allir bátar fara
á sjó og leita fyrir sér hjá Eld-
ey og þar um slóðir, þar sem
Sandgerðisbátar fengu óhemju
veiði í gær. Gefi það ekki góða
raun er viðbúið, að Akraness-
bátar faætti reknetaveiðum.
I frystihúsunum hér er nóg
að starfa. Er unnið að miklu
kappi að því að flaka karfa'fyr-
ir Rússlandsmarkað. Bv. Hafliði
kom inn í gær eftir 10 daga
veiðiferð með 300 lestir af
karfa. Er það ágætur afli, þótt
sjómennirnir segi, að ekki sé
mokafli, en gæftir hafa verið
góðar á miðunum. — í morgun
kom Bjarni riddari frá Græn-
landi með fullfermi, þar af 100
lestir af karfa, sem verður flak
aður. Hitt, þorskur og ýsa, fer
í herzlu.
Meðal annars varð maður
Björgólfur Sigurðsson Þórsgötu
10, fyrir bíl á' Bogrartúni og
fótbrotnaði. Hann var fíuttur
í Landspítalann.
Telpa, 11—12 ára að aldri,
varð með hendi milli stafs og
hurðar í strætisvagni og meidd
ist. Lögreglumenn fluttu hana
til Iæknis, taldi læknirinn hana
allmikig marða á hendinni, en
um brot væri ekki að ræða.
Bíll ók á hjólríðandi dreng,
8 ára gamlan, á Laugarásvegi
við Sunnutorg. Drengurinn
hlaut meiðsli aftan á höfði, en
þó 'ekki alvarleg. Drengurinn
sagði, að bílstjórinn hafi utað-
næmst og spurt sig að því, hvort
hann hafi meiðzt. Drengurinn
svaraði því neitandi og að því
búnu ók bílstjórinn burt, en
dren'gurin.n varð þess ekki var
ur bílstjórann að koma til við-
tas hið fyrsta.
I Fossvogi varð árekstur milli
bíls og bifhjóls á Hafnarfjarð-
arveginum. Maðurinn á bif-
hjólinu, Finnbogi Finnbogason,
Silfurtúni 8, meiddist á ökla-
lið vinstri fótar. Hann var
fluttur á Landspítalann.
Seinni hluta dags í.gær varð
harkalegur árekstur milli fólks-
bifreiðar og strætisvagns ¦ á
gatnamótum Sigtúns og Laug-
arnesvegar. Vei'ulegar skemmd
ir urðu á fólksbifreiðinni, en
um s lys á fólki var ekki að
ræða.
Eisenhower forseti hefur lok-
ið 6 vikna fríi í olorado, eg er
kominn til Washington.
Síldveiði var með ódæmum í
Grindavíkursjó í gær, og bár- ,
ust á land í Sandgerði á 3.
þúsund 'tunnur.
Fréttaritari Vísis þar á staðn.
um tjáði blaðinu í morgun, að
hér væri um meiri síldarafla
að ræða en menn vissu dæmi .
til á þessum slóðum. Óhætt er
að fulyrða, áð aldrei hafi bor-
izt jafnmikið af.síld á lánd í
Sandgerði á einum degi og í
gær.
Mikill fjöldi báta
að veiðum.
; Talið er, að á 2. hundrað bát-
• ar séu nú á þessum slóðum,
víða að af landinu. Meðal þeirra
eru bátar úr Stykkishólmi, Ág-
úst Þórarinsson og Arnfinnur,,
og hafa þeir lagt afla sinn á
land í Sandgerði undanfarið^
en í gær urðu þeir að fara til
Akraness, þar eð ekki var unnt
áð taka við síldinni í Sandgerði.
í gær var aflinn 100—350
tumiur á .bát. Hæstir voru Sand
gerðisbátarnir Hrönn, sem var
með 350 tn., Ársæll Sigurðsson,
200, Mummi og Muninn með
240 tunnur hvor. Fjöldi báta
var með um 200 tn. hver.
Síldin er ýmist söltuð eða
fryst, en meira fer þó í salt
upp í Rússlandssamninginn. —
Síldin er sögð feit, en heldur
smá, og er meiri hluti hennar í.
flokki millisíldar.
Veður ágætt.
Veður hefur verið ljómandi.
gott undanfarið, og hefur það
vitanlega verið bátunum í hag.
við veiðarnar.
í morgun voru allir bátar á
sjó, enda fágætt veður. Afli
mun þó ekki vera eins mikilt
og í gær, en þó ágætur, að þvi
er sjómenn telja, eða frá 50—
200 tn. á bát.
Meðal aðkomubáta í Sand-
gerði eru Vestmannaeyjabátar,
og hafa þeir einnig aflað ágæt-
lega.
Leif að fnamti
árangurslaus.
Um helgina fór fram víðtæk _
leit að Flórentínusi Jensen
bifreiðarstjóra, semlivarf héð- '
an úr bænum fyrir skömmu, en
leitin bar engan árangur.
Leituðubæði skátar og lög-
regla, víðsvegar um bæinn og ;
nágrenni hans og með fram
allri ströndinni innan frá
Laugarnesi og suður fyrir nes.
Á laugardaginn var leitað í
Múlakamp, þar sem síðast
spurðist til mannsins, að Grens-
ásvegi, og í Öskjuhlíð og ná-
grenni hans og með fram allri
fjörunni frá Örfirrisey að Eiði.
Á sunnudaginn hófst leitin að
nýju, og var fyrst leitað með-
fram ströndinni sunnari við
Seltjarnarnes, en í gærkvöldi
allt frá Laugarnestöngum með-
íram sjá að Grandagarði.