Alþýðublaðið - 15.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ í A.LÞÝBDBLABIÐ | j kemur út á hverjum virkum degi. j } Aigreiösla i Alpýðuhiisinu við ! í Hveriisgötu 8 opin trA kl. 9 árd. } til kl. 7 síðd. 5 Skrifstofa á sama stað opin kl. j } 91/,—lO'/j árd. og kl. 8 — 9 siðd. j j Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 > J (skrifstofan). [ j Verðlag; Áskriftarverð kr. 1,50 á > } mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 £ ; hver mm. eindálka. ! J Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan j < (i sama húsi, simi 1294). j Kaup sjómanna. Hvað fá sjómennirnir mikinn hluta af aflanum. Það er ekki ýkja langt síðan sú trú var almenn á Landi hér, að íslenzkir menn gætu eigi stjórnað stórum gufuskipum eða staxfað á þeim til jafns við út- ienda menn. Ihald þeirra tíma ein- blíndi á ástandið, sem þá var, á erlendu skipstjórana Qg skip.s- hafnirnar og *iiugsuðu ' sem svo: Svona hefir Jrað verið, svona er það, þess vegna hlýtur það líka jafnaii að vera svona. Vantraustið á landsfólkið, fastheldnin við for- dómana, hræðslan við breytingar var þá, eins og erm, trúarjátning íhakisms og lífsskoðun. Nú hefir reynslan sýnt og sann- að, hversu fáránleg villutrú þetta vþr. islenzkir sjómenn skipa nú hvert rúm á stórskipaflotanum ís- lenzka, auk þess sem margii' þeirra vinna á erlendum skipum. Það er vtöurkent af öllum, er ■tjil þ.ekkja, að þeir ,skar.i fraim úr erlendum stéttarbræðrum sínum flestum. Fiskimennirnir á togara-- fiotanum íslenzka bera langt af skipshöfnum erlendu togaranna yfirieitt Dugnaður þeirra, karl- menska og áræði hefir oft ver- ið rómað mjög og þó ekki um oL Má með sannt segja, að Islemzkir farmenn og fisidmenn beri hróð- ur isiands víðar en flestar aðrar stéttir þjóðarinnar. Útgerðarmet)nirnir islenzku hafa jafnan fúslega viðurkent þetta bæði í ræðu og riti. Sú viður- ‘kenning er þeim ódýr, enda bæði oft og vel úti látin. Auðvitað þykir sjómonnunum okkar, eins. og öðrum, lofið gott. En það er ekki nóg:. Viðurkenn- ingin sú er létt í v,asa og ekki gjaidgeng tiL greiðslu á húsaleigu, fæði og klæóum sjómannanna og fjölskyldna þeirra. Önnur viður- kenning &r þeim langtum maira virði, sú, að útgerðarmenn sýni með verkum sínum, að þeir kunni að rneta dugnað, árvekni og atorku sjóntannamta að miakieg- leikum. Á þessu' hefir ósjaldan ■orðið misbrestur. Nú eru sarpningaumleitanir imillt sjómanna og útgerðarmainna um það bil að hefjast. GeSst nú útgerðarmönnum færi á að sýna og sanna með verkum sínum, að þeir kunni rétt að meta sjómenn- ina, og störf þeirra. Skal það ekki dr.egið í efa að óreyndu. Jafnan, þegar rætt heSir verið um kaupgjaidssamningai, hefir það verið viðkvæði útgerðár- rnanna, að útgerðin gæti ekki orð- ið við kröfum sjómanna vegna fjárhagsörðugLefka, að hlutur sjó- manna af aflafertgnum yrði o-f stór, miðað við getu útgerðar- tnnar, ef aö kröfunum væri gengið. Með því að búast má við, að enn verði þessari mótbáru á lofti haldið, er rétt að athuga, hversu mikill, hluti af aflanum hef-ir kom- ið í hlut skipverja undanfarið:. Árið 1926 var óvenjulega tregt aflaár, og veiðitími togaranna iangtum styttri ezi venja er til. Varð því aflahlutur sjómanna til- tölulega hór það ár. Á ölium togaraflotanum, 46 skipuin, unnu þetta ár 1153 menn. Lætur nærri að störf þessara rnanna á öllum togurum landsLns séu unt 6840 mánaða vinna. Samningsbundin mánaðarlaun alira sjómanna á togaraflotanuai 1926 nántu tæpum. 1778t/a þús. kr. og fæði um 513 þús. kr. Mánaðarlaun og fæði samtals 22911/2 þús. kr. 1 fiskiskýrslum fyrir þetta ár er verðmæti þorsk- og siidarafla nxetið á 10740 þús. kr. Samniltgsbundin mánaðarlaun verða því uni 21,3% af verðmæti1 aflans. Sé miðað við verðmæti íaflans i fiskiskýrslunum mun láta nærrt, að þeim yfirmönnum á tog- urunum, sein fá hundraðsblu'ta af afla, hafi verið greiddar 564 þús. kr. auk fastra mánaðarlauna. Mánaðarlaun allra skipverja og hundráðshluti af afla nema því um 26,5o/o af verðmæti aflans. Hundraðshlutinn einn er nær 20»/o af allri launagxeiðslu útgerðar- manna. Að eins ltölega fjórði hlutinn af andvirði fisk- og síldar-af'la heíir þannig runnið til skipverj- anna alira, frá þeim æðsta til þess lægsta, sem kaup, fæði og hund- raðshluti. Hina þrjá fjórðu hlut- ana hafa útgerðarmenn tekið, auk þess, sem þeir fengu af andvirði iifrarinnar. Kaup og bundraðs hlpti yfir- manna var nærri því þriðjungur þess, sem hinn hluti skipshafnar- innar fékk. Vinna háseta, matsveina og kyndara, þeirra manna, sem leýsa af hendi erfiðustu störfin, var um 5470 mánaða vinina. Laun þeirra og fæði 1832i/2 þús. kr. eða 17°/o af verðmæti aflans. , Þetta er miðað við togaraflot- ann á iandinu öilu. En hvað er um Reykjavík ? Á togurunum frá Reykjavík úrðu störfin nær 4330 mánaða vinna. Kaup og fáeði sjómanna I45Ó1/0 þús. kr. Verðniiæti þprsk- og síldarafia talið 6925 þús. kr. ) ’ , ' ■ .' ■'' 1 . HlutdeiJd háseta, matsveina og kyndara í arði útgerðarinnar var hin sama og fyrir alt landið, eða 17 °/o. Til jafnaðar hafa laun háseta, að meðtöidu fæði, þetta ár orðið um 1850 krónur, auk lifrarhlut- ar, en hann mun hafa verið ná- iægt 600 krónum að meðaltali, eða litlu hærri en fæðinu nemur um borð. Hafa þeir því haft auk fæðis um 1900 krónur tii upp- jafnaðar. En tekjurnar voru afar misjafnar þetta ár, því að veiði- tími togaranna var frá 21/2—9 mánuðir. Árið 1926 var, eins og áður er sagt, óvenjulega ilt aflaár. Þó fengu hásetar, kyndarar og mat- sveinar að eirts 17 o/0 af fisk og síldarafla það ár. Síðan hefir kaupið lækkað, 1927 unt 10°/o og 1928 um 7o/o til viðbótar. Afl- inn hefir aftur á móti verið ntiklu meiri o.g verðið betra, einkum í ár. Er því vel í lagt að gera ráð fyrir, að kaup og fæði þessaS'a manna hafi í ár numið 10—12<y0 af andvirði fisks og síldar. Hækkun á launum þeirra, sem næmi t. d.. 20«/o af fasta kaup- iinu, mundi því ekki nema meiru en h. u. b. 2 0/0 af fisk og síldar- afla skipanna. Yrði þó hiutur háseta, kyndara og matsveina ekki yfix 14 0/0 af afianum, eða að minsta kosti 3 0/0 lægri en árið 1926. f Nýja Bíó í gær Kl. 31/2 er húsið fult, hvert ein- asta sæti sfcipað. Fjöldi manns fyrir dyrum úti, verður aö snúa frá. Guðm. Kamban ílytur erindi um harmsögu Ragnheiðar Brynjólfs- dóttur. Hann talar í 2 klukkustundir. Hvaða prestur hér á landi anundil geta haldið kirkjusöfnuði símtm vaikandi svo lengi? Kamhan gerir meira en halda söfnuðinum vak- andi. Menn finna sig stadda í helgiidómi. Enginn hreyfir legg eða iið — í tvær klukkustiund- ir — enginn lieyrist hósta. ~r. Hvað er orðið af hóstanum, sem skemmir hér annars alla fyrir- lestra,? Og þ ó er Karnban efcki að leika á strengi tílfnininganna. Hann tal- ar fil skynseminnar. Hann lýsir mest iheimildum, les grúa af skjöl- um, sem snerta sögupersönurn- ar. Þessi gulnuðu, g&mlu skjöl urðu sálu gæddir dýrgripir í hug- um áheyrenda. Kamban iætur sögurökin tala. Hann er ekki að fimbuifamiba um uppruna Völuspár. Hann er ekki að kitla tilfinniingamar. En við finnum, hve litlíi •nrunar, að hugir áheyrenda vérði að eldi og eysu. En Kamban hlýfir ökkur. Hann beitir að eins litlu einu af aflt listar sinnar. Við lininum máttinn, sem brýzt um i djúpinu, en fær ekki að brjótast út. . Hver firn af gulli eru ekkií geymd í sögu okkax, ef grafið er til. Kamban brá upp sýnishond! i gaer. Ég segi fyrir rnig — og flesita aðra, sem þarna voru, býst ég við, — þökk fyrir lesturinn! Við, sem þama vorum, veröum að krefjast þess, fyrir hönd ann- ara bæjarbúa, sem ekki hlýddu á, að Kambatt endurtaki þetta er- índi tvisvar' sinnum að írrinste kosti. P. Erlend sfimskeytlc. Khöfn, FB. 13. okt. Loftferð „Zeppelins greifa“ Frá Berlín er símað^ Loftskipið Zeppeiin greifi flaug i morgun yfir norðvesturströnd Af fíku; skömmu eftir hádegi yfir Ma- deira og seint í gærkveldi yfir Azoreyjar. Veiittist erfitt að ná radiosínnlmndi, einkum við fjar- lægax radiostöðvar. Radiostoð löftskipsins ekki nægálega aiimik- iil. Óhagstætt veður hefir seihkaíð ioftskipinu um hálfan sólarhring. Farþegarnir hafa verið töluvert loftveikir. Veðrið er nú betra og; getux loftskipið nú farið hraðara; en áður. Frá Byrd. Frá London er símað: Byrd lagði af stað í gæx fra San Pedro í Caiiforníu áleiðis til Nýja Sjá- lands. Hittir hann þar fyrir hina þátttafcenduma í pólförinni ásamt hjálparskipinu City of New York, Þaðan fex. hann í nóvember til póllandanna. Ætlar hann að hafia aðalbækistöö sína átta hundruð mílur enskar frá Suðurpólnum. Skip sekkur kafbát. Frá París er simað: Grískt skíp htrfir siglt á irafckneskan kafbát nálægt Vjgo. Kafbáturiinm söikk. Gríska skiipið reyndi árangurs- laust að bjarga skipshöfn kaf- bátsins. Vom fjörutiu og þrir menn á kafbátnum. Slys af húshruninu í Prag. Frá Prag er símað: Tuttugu ojg sjö tmenn biðu baina, en nýhýsín hér, hrundu- Húsameistarinn hefir verið handtekinn fyrir að nofa léiegt byggingarefni. Handtekni blaðamaðurinn. Frá París er símað: Stjóm|i í Frakklandi hefir frestað að framkvæma brottrekstur Horans, "fréttaritata Hearst-blaðanna ame- rísku, þangað til nánari rattn- sófcn hefir farið fram viðvíkjandi birting bréfsins. — Horan flýði í gær. til Belgfu. Khöfn, FB., 14. okt. " Allslierjarverkfall i Lodz í Póllandi. id Frá Berlín er simað til Kaup- mannahafnaralaðsins Soeialdemo- kraten, að verklýðsfélög í pólska

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.