Vísir - 24.09.1953, Síða 1

Vísir - 24.09.1953, Síða 1
VI 43. irg. Fimmtudaginn 24. september 1953. 217. tbl. ====» Áburðarvélamar reyndar fyrir áramót. Vonir standa til, ef ekkert óvænt kemur fyrir, að unnt verði að reyna vélar Áburðar- verksmiðjunnar í Gufunesi fyr- ir áramót. Vísir átti nýlega tal við Hjálmar Finnsson, framkvstj. verksmiðjunnar, og innti hann, eftir framkvæmdum. Lokið er v ið að koma upp 4 aðalverk- j Myndin hér að ofan var tekin í gær við komu borgarstjóra smiðjubyggingunum og tveim J Edinborgar, Sir James Millers með Gullfaxa. Á myndinni eru, A*nv,U1 7°ru ^u^®erð j t jjg frá v.: Borgarstjórahjónin í Reykjavík Lady Miller, sendi- vegna daglegs reksturs. herra Breta her, Mr, Henderson og Sir James Miller. Eftir er að byggja sjálfa á- burðargeymsluna, en hafinn er gröftur á grunni hennar. Þá er byrjað að vinna að bryggju- uppfyllingu, og þokar þessu verki áfram. Meginhluti vélakosts verk- smiðjunnar er þegar kominn til landsins, en menn vona, að það sem vantar, komi í næsta mán- uði eða svo. Er hér um að ræða vélar og ýmis tæki, bæði frá Evrópu og Bandaríkjunum. — Hefur orðið nokkur dráttur á afhendingu sumra þessara tækja, og hefur verkið því sótzt faeidur seint, en nú vona menn, að séð sé fyrir endann á því, eins og fyrr greinir, og að unnt verði að prófa vélarnar á næstu mánuðum eða fyrir áiamót. Bæjarstjórn Ve. samjiykkir söiu bv. Elliðaeyjar. Kaupandi er bæjarútgerð Hafnar- fjarðar, kaupverð 5,3 millj. kr. 2 Akureyrarskip veiða í herzlu. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri. í gær. Togaraútgerð Akureyringa stendur nú með miklum blóma og skapar geysi atvinnu á staðnum. Um helgina landaði Harð- bakur 292 smál., Svalbakur er á veiðum, Sléttbakur er í þann veginn að fara á veiðar og Kaldbakur seldi sl. laugardag 242 smál. í Cufhaven fyrir 90267 mörk. Tvö skipin veiða til herzlu. Le'rt í Rauðarárvík án árangurs. ISiokkrír árekstrar urðu í bænum í gær. I gær lét lögreglan slæða í Rauðarárvíkinni, framundan þeim stað er föt Baldurs Er- lendssonar fundust hjá Giímmí barðanum, og allt vestur fyrir olíustöð B.P. við Skúlagötu. Slætt var lengi dags, en leitin bar engan árangur. Ekki var í morgun búið að taka neinar á- kvarðanir um það, hvort leit- inni yrði haldið áfram j deg eða ekki. Ekið á hund og hest. í gærdag var bifreið ekið á hund á Digraneshálsi og særð- ist hundurinn svo, að það varð að lóga honum. í gærkvöldi kom bifreiðar- stjóri einn á lögreglustöðina og tilkynnti að hann hafi nokkru áður ekið á hest á Þingvalla- veginum fyrir neðan Grafnings- afleggjarann. Bílstjórinn sagði að hesturinn hafi að vísu idaup ið á brott, en taldi áreksturinn hins vegar hafa verið svo harð- an, að sér væri ekki grunlaust um að hesturinn myndi hafa særzt. Lögreglan sneri sér til hreppstjóra Þingvallasveitar og bað hann að leita hestsins strax og birta tæki í morgun. Árekstur ökutækja. Þrír árekstrar ökutækja voru tilkynntir lögreglunni hér í bænum í gær, fyrir utan fram- angreindar ákeyrslur á hund- inn og hestinn. Ekki urðu á- rekstrar þessir á neinn hátt sögulegir, nema helzt árekstur á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar um miðjan dag í gær. Þar varð bílstjóri að beygja skyndilega vegna bif- reiðar, sem ók þvert í veg fyrir hann. En við beygjuna tók bif- reiðarstjócinn eftir því að kona, sem var á ferð yfir götuna, var í hættu stödd, svo hann sá að eina ráðið til þess að forðast árekstri og slysi var að aka á umferðarmerki og þar stað- næmdist bílinn. Olvun við akstur. Lögreglan handtók einn bif- reiðarstjóra, sern hún hafði grunaðan um ölvun við akstur. Lítil saldveiði s gær vegna óhagstæðs veður: Síldveiði var lítil í Grinda- víkursjó £ gær vegna suð-vest- an hvassviðris, sem skall á í gærkveldi. Sandgerðisbátar og aðrir, sem þarna voru að veiðum, urðu þegar að taka til við að ná netunum, sem ekki höfðu legið nema 2 tíma eða svo. Afli bátanna var því lítill, sumir fengu þó 20—80 tunnur, aðrir minna. Sömu sögu er að segja af Hafnarfjarðarbátum og öðrum, sem á veiðum voru á sömu slóðum. Frétzt hefur um 1 eða 2 báta úr Hafnarfirði sem fengu um 50 tunnur, en sumir fengu ekkert. Ekki 'er vitað, að neinn bátur hafi misst veiðar- færi sín. Ekki var búizt við, að róið yrði í kvöld, þar sem veðurút- lit var slæmt. Bæjarstjórnarfundur var haldinn i gærkvöidi í Vest- mannaeyjum og var á dagskrá, hvort selja ætti togarann Ell- iðaey til Hafnarfjarðar, en fyr- ir fundinn var málið svo langt komið, að gerð höfðu verið drög að samningi um söluna. Hefur Vísir það eftir áreið- anlegum heimildum, að nefnd manna frá Hafnarfirði hafi fyr- ir nokkru farið til Vestmanna- eyja til viðræðna um málið og voru drög að samningi undir- rituð. Bæjarútgerð Hafnarfjarð bæjarstjórn, sem gerðu hann út. Það ,sem gerðist á fundinum í gærkvöldi, var í höfuðatriðum þetta, samkvæmt símtali við Vestmannaeyjar: Samþykkt var með 5 atkvæð- um, sjálfstæðismanna og ann- ars fulltrúa Framsóknar, Þor- steins Víglundssonar, að selja togarann Eliðaey bæjarútgerð Hafnarfjarðar eftir að botnsköf un hefði farið fram á togaran- um, en hann mun fara í slipp í Reykjavík á næstunni. — Um ar er kaupaðilinn. Átti að af- ; söluverð hefur verið rætt, en. greiða málið endanlega á fund- 1 endanlegir samningar ekki gerð Vamamálanefnd leyst frá störfum. Hinn 23. september voru þeir Hans G. Andersen, deildar- stjóri, Guðmundur í. Guð- mundsson, sýslumaður, og Agnar Kofoed-Hansen, flug- vallarstjóri, leystir frá störfum inum í gærkvöldi af hálfu bæj- arstjórnar. Er þetta hitamál mikið í Eyjum og margir and- vígir sölu togaranna, þótt svo hörmulega hafi tekizt með rekstur þeirrá, að ekki hefur verið unnt að koma þeim út mánuðum saman. Þó hefur allt sveigst í þá átt að undanförnu, að annar togarinn yrði seldur frá Vestmannaeyjum, en haldið yrði í hinn, Vilborgu Herjólfs- dóttur (áður Bjarnarey). Mun hafa verið á döfinni. nýlega, að stofnað yrði nýtt félag ein- stakinga í Vestmamvaeyjum og 30 þús. Msvilltir á Kýpur. Einkaskeyti frá AP. - London í morgun. Tilkynnt er á Kýpur, að yfir 30.000 manns þar á eynni verði að hafast við í tjöldum í vetur. Er þetta afleiðing landskjálft- anna á dögunum, en þá hrundu 3—4 þúsund hús eða löskuðust svo, að ekki vérður unnt að gera þau íbúðarhæf fyrir vet- urinn ir ennþá. Talað hefur verið um, að togarinn verði seldur á 5,3 milljónir króna, ef samþykki bæjarstjórna kemur til, eftir að skoðun á skipinu hefur farið fram. Fjölmenni var mikið á bæj- arstjórnarfundinum, sem hald- inn var í samkomuhúsinu, og var stóri salurinn fullur út úr dyrum. Þá var samþykkt tillaga sjálf stæðismanna um að bærinn stofni hlutafélag um hinn tog- arann, og verður nú þegar leit- að til bæjarbúa um hlutafjár- framlög móti bænum. — Til- laga þessi var samþykkt af öll- um bæjarfulltrúum nema kommúnistum. : í varnarmálanefnd, samkvæmt eigin ósk. (Frétt frá utanríkis- ráðuneytinu). Iðja á að ganga í alþjóðleg laumusamtök kommúnista í Vín Engin frjáls verkatýðssamtök eiga nein skipti við það fyrirtæki. Félagi Björn Bjarnason hefur verið kjörinn til þess að sitja þing hins kommúnistíska „Al- þjóðasambands verkalýðsfélag- anna“, sem hefur aðsetur sitt á hernámssvæði Rússa í Vín. Segir málgagn kommúnista frá þessu í inorgun, og segir þai' enn fremur, að Birni haíi verið falið að leita eftir upp- töku Iðju í samband þetta. Þetta „alþjóðasamband“, sem Iðja, félag verksmiðjufólks, eða hin kommúnistíska stjórn þess, hyggst nú ætla að ganga í, er eitt af iaumufyrirtækjum kommúnista, og vitaskuld hafa engin verklýðssamtök vestan járntjalds nein skipti við það. Þetta „alþjóðasamband“ komm únista, WFTU, var stofnað í stríðslokin, en þegar sýnt þótti, að það yrði einungis notað í áróðursskyni fyrir kommúnista, sögðu verklýðssamtök hinna frjálsu lýðræðisríkja sig úr því, og stofnuðu ný samtök, ICFTU. Það þýðir, að alþýðasambönd Norðurlandanna, Bretlands og CIO í Bandaríkjunum, svo að einhver séu nefnd, svo og Al- þýðusamband íslands, vilja eng in skipti eiga við þennan félags- skap kommúnista. Hins vegar þykir kommunist- um hér mikið í húfi að reyna að koma einhverjum íslenzkum verkalýðsfélögum í áróðursfyr- irtækið, ef verða mætti mál- efninu til framdráttar, auk hugs anlegs fjárhagsstuðnings, enda mun ekki af veita. Auðvitað er ekkert því til fyrirstöðu, að stjórn Iðju fari með það félag í þessi samtök alþjóðakommún- ista, }«/í að félagið er ekki í Alþýðusambandi ísands. En Vísi hefur þótt rétt að skýra frá þessu, ef ske kynni að ein- hver sæi ekki úlfinn undir sauð argæru „Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna“: 4 ný frímerki gefio út 1. okt. Póst- og símamálastjórnin hefur ákveðið að gefa út ný frí- merki 1. október. Verðgildi frímerkjanna eru 10 aurar, 70 aurar, 1 kr., 1.75 kr., og 10 kr. Frímerkm eru með myndum af íslenzkum fomritum og hefur Stefán Jóns- son teiknað þau. Frímerkin, gilda sem burðargjald fyrir allar tegundir póstsendinga innanlands og til útlanda þar til öðru vísi verður ákveðið. 129 daga hátíða- höldum lokið. St.hólmi. — Afmælishátíð Stokkhólmsborgar — 700 ára —- lauk bann 13. bessa mánaðar. Höfðu hátíðahöldin þá staðið látlaust í 129 daga, og var efnt til margvíslegra sögulegra sýninga, svo sem varðandi varnir borgarinnar frá önd- verðu. Kirkjuklukkum öllum var hringt, er fánar voru dregn- ir niður að endingu. (SIP). Rauðir skila föngum. Kommúnistar í Kóreu hafa skilað á 4. hundruð föngum, sem þeir segja, að vilji ekki hverfa heim, og var Indverj- um falin gæzla þeirra. Flestir fanganna eru Suður- Kóreumenn, 25 eru bandarískir og einn brezkur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.